Tíminn - 28.09.1973, Blaðsíða 16

Tíminn - 28.09.1973, Blaðsíða 16
16 TÍMINN Föstudagur 28. september 1973 Viö Stapafell aft loknu dagsverki vift vcrklegar æfingar í beitingu vinnuvéla. Þátttakendur ásamt kennurum, forstöftumanni og aftstoftarmönnum. Yst til vinstri (standandi) er Tómas Grétar ólason, vinnuvélstjóri, scm kenndi á gröfur, annar frá vinstri (fremri röft) er ólafur Þorsteinsson, vinnuvél- stjóri, sem kenndi á jarftýlur: yst til hægri i sömu röft er Guftmundur Ólafsson, vinnuvélstjóri, sem kcnndi á lyllikrana og vift hlift hans Gunnar Guttormsson, forstiiftumaftur námskeiftsins. VINNUVELANAM- SKEIÐ í KEFLAVÍK — annað ndmskeiðið sinnar tegundar A I.AUG ARI) AGINN lauk I Keflavik hálfsmánaftar nám- skeiði fyrir stjórnendur þunga- vinnuvéla. Tólf manns tóku þátt I námskeiðinu, allir af félagssvæfti Verkalýfts- og sjómannafélags Kcflavikur. Þetta er i annaö sinn, sem slikt námskeið hefur verið haldið. Hið fyrsta var haldið á siðasta vori fyrir tækjamenn á félagssvæði Dagsbrúnar i Reykjavik. Námskeið þessi eru haldin i samræmi við siðustu samninga almennu verkalýðsfélaganna og er tilgangur þeirra, aðgera menn hæfari og auka sérþekkingu þeirra, er vinnuvélum stjórna, einsog segir i samningsgreininni. Samkvæmt samningum fá þeir, sem sótt hafa námskeiðin og hafa jafnframt tilskylda starfsreynslu, 10% launahækkun. Nefnd á vegum iðnaðarráðu- neytisins undirbjó námskeiðið, og á s.l. vori skipaði Magnús Kjartansson, iðnaðarráðherra, sérstaka stjórn til að annast framkvæmd námskeiöahaldsins. Tilnefndu samningsaöiljar sinn mann hvor i námskeiðsstjórnina. Námskeiðið i Keflavik var haldið aö beiðni Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavikur, og Vinnuveitendafélags Suöurnesja. Um 20 kennarar leiðbeindu á námskeiðinu. Fræðilega kennslan fór fram i húsnæði, sem verka- lýðsfélagið hefur nýlega fest kaup á aö Hafnargötu 80, en verklegar æfingar á vinnuvélar fóru m.a. fram i efnisnámunum við Stapa- fell og Súlur. Léðu Isl. aðalverk- takar vélar til þeirra æfinga. Þá fengu þátttakendur tilsögn i jarö- vegsfræði, og fór verklegi hluti hennar fram með skoðunarferö um Miðnes, Njarðvikur og i grennd við Grindavik, undir leið- sögn Hauks Tómassonar, jarð- fræðings. Einn þáttur vélfræðinámsins var heimsóknir á verkstæði og i þjónustufyrirtæki i Reykjavik, en almenn vélfræðikennsla var auk- in verulega frá fyrra námskeiði. M.a. voru kennd eðlisfræðileg undirstöðuatriði vélfræði, og sá Gunnar Bjarnason, fyrrv. skóla- stjóri, um þann þátt fræðslunnar. Námskeiðinu lauk með þvi, að Verkalýðsfélagið og Vinnuveit- endafélagið buöu þátttakendum til kaffidrykkju á staðnum. Þar greindi forstöðumaður nám- skeiðsins, Gunnar Guttormsson, frá gangi námskeiösins og afhenti þátttakendum námsvottorö. Að þvi loknu spunnust umræður um námskeiðiö og tóku til máls þeir Karl Steinar Guönason, form. Verkalýðsfélagsins, Huxley Ólafsson, form. Vinnuveitenda- félagsins og Gunnar Bjarnason. Létu þeir allir i ljós ánægju meö námskeiðiö og hvöttu til eflingar þessarar og hliðstæðrar fræðslu- starfsemi fyrir starfandi fólk i at- vinnulifinu. 'Þátttakendur hlýfta á fyrirlestur á námskeiðinu. Við fræðilegu kennsluna voru mikift notaðar lit- skuggamyndir („slides” og skyggnur). Auglýsing um skoðun hifreiða í lögsagnarumdœmi Reykjavíkur Mánudagur Þriftjudagur Miftvikudagur Fim mtudagur Föstudagur Mánudagur Þriftjudagur Miftvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriftjudagur Miftvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriftjudagur Miftvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriftjudagur Miftvikudagur I.okt. R-24001—R-24200 2. okt. R-24201—R-24400 3. okt. R-24401—R-24600 4. okt. R-24601—R-24800 5. okt. R-24801—R-25000 8. okt. R-25001—R-25200 9. okt. R-25201—R-25400 lO.okt. R-25401—R-25600 ll.okt. R-25601—R-25800 12. okt. R-25801—R-26000 15. okt. R-26001—R-26200 16. okt. R-26201—R-26400 17. okt. R-26401—R-26600 18.okt. R-26601—R-26800 19. okt. R-26801—R-27000 21. okt. R-27001—R-27200 22. okt. R-27201—R-27400 23. okt. R-27401—R-27600 24. okt. R-27601—R-27800 25. okt. R-27801—R-28000 29. okt. R-28001—R-28200 30. okt. R-28201—R-28400 Sl.okt. R-28401—R-28600 Bifreiðaeigendum ber aft koma meft bifreiftar sinar til bif- reiðaeftirlilsins, Borgartúni 7, og verftur skoðun fram- kvæmd þar alla virka daga kl. 8.45 til 16.30. Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiöunum til skoðunar. Vift skoftun skulu ökumenn hifreiöanna lcggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilríki fyrir þvi, aft bifreiðaskattur og 'vátrygging fyrir hverja bifrcift sé i gildi. Þeir bifreiðaeigendur, sem hafa vifttæki i bifreiftum sinum, skulu sýna kvittun fyrir grciftslu afnotagjalda rikisútvarpsins fyrir árið 1973. Alhygli skal vakin á þvi, aft skráningarnúmer skulu vera vel læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Til athugunar fyrir bifreiðaeigendur: Við fullnaðarskoðun bifreiða skal sýna l.jósastillingarvottorð. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga aft máli. Lögreglustjórinn i Reykjavik, 25. septem- ber 1973. Sigurjón Sigurðsson. Júdó Ný námskeið hefjast 1. október. Judo jafnt fyrir konur sem karla. Judo fyrir alla fjölskylduna. Nánari upplýsingar i sima 83295 alla virka daga kl. 13 til 22. Judodeild Ármanns, Ármúla 32. JOHNS-MANVILLE glerullar- 9 emangrun er nú sem fyrr vinsælasta og öruggasta glerull- areinangrun á markaðnum i dag. Auk þess fáið þér frfan álpappir með. Hagkvæmasta einangrunarefnið i flutningi. Jafnvel flugfragt borgar sig. Munið Johns-Manville I alla einangrun. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Sendum hvert á land sem er. Hringbraut 1 2 1 . Simi 10-600 Tíminner í Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.