Tíminn - 28.09.1973, Blaðsíða 12
12
TÍMINN
Föstudagur 28. september 1973
//// Föstudagur 28. september 1973
Heilsugæzla
Almennar upplýsingar um
lækna- og lyfjabúftaþjón-
ustuna i Reykjavik.eru gefnar
isima: 18888. Lækningastofur
eru lokaöar á laugardögum,
nema á Laugavegi 42 frá kl.
9—12 simi: 25641.
Kvöld, nætur- og heigidaga-
varzla apóteka I Reykjavík.
Frá 28. september til 4. októ-
ber verftur opift til kl. 10 á
kvöldin i Vesturbæjar Apóteki
og Apóteki Austurbæjar.
Næturvarzla er i Vesturbæjar
Apóteki.
Mænusóttarbólusetning fyrir
fullorftna fer fram á Heilsu-
verndarstöft Reykjavikur alla
mánudaga frá kl. 17-18.
Lögrégla og
slökkviliðið
Reykjavik: Lögreglan simi:
11166, slökkvilift og
sjúkrabifreift, simi: 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi:
41200, slökkviliftift og
sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörftur: Logreglan,
simi 50131, slökkviliðift simi
51100, sjúkrabifreift simi
51336.
Bilanatilkynningar
Rafmagn.I Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1
Hafnarfirfti, simi 51336.
Hitaveitubilanir simi 21524.
Vatnsveitubilanir simi 35122
Simabilanir simi 05.
Félagslíf
Kvenfélag Laugarnessóknar.
Fundur verftur haldinn,
mánudaginn 1. október kl.
8,30 i fundarsal kirkjunnar.
Almenn fundarstörf, sagt frá
sumarferftalögum og fl. Mætift
vel.
Stjórnin.
Frá Guðspekifélaginu. Fyrsti
fundur á þessu starfsári er i
kvöld föstudagskvöld kl. 9 i
húsi félagsins Ingólfsstræti 22.
Erindi flytur Sigurlaugur Þor-
kelsson: Hugvitift — vanda-
mál nútimans. Allir velkomn-
ir. Stúkan Mörk.
Ferftafélagsferftir: llaustlita-
ferft i Þórsmörk
á föstudagskvöldift kl. 20 og
laugardag kl. 14. Farseftlar á
skrifstofunni. Ferftafélag
Islands, öldugötu 3,
Reykjavik. Simar 19533 og
11798.
Sunnudagsferftir: Kl. 9,30
Búrfell I Grimsnesi, verft kr.
600,00. Kl. 13,00 Hellis-
heifti—Grænidalur, verft kr.
400,00 Ferftafélag Islands.
Tímarit
Frjáls Verzlun 8. tbl. 1973hef-
ur borizt blaftinu, efni þess er
fjölbreytt, meðal annars:
Júgóslafneskt stórfyrirtæki.
Nýjung hjá sænsku fyrirtæki.
Samtiftamaftur, Jón Skúlason,
póst og simamálastjóri.
Greinar og vifttöl. Er hagvöxt-
ur skaftlegur? Sérefni: Sand-
gerfti, Sjöstjarnan hf. Skipa-
smiftastöft Ytri-Njarftvikur.
Hafnarfjörftur. Akranes,
Húfuverksmiftjan I Borgar-
nesi. Fyrirtæki, vörur, þjón-
usta.
Flugdætlanir
Flugáætlun Vængja. Flogift
verftur til Akraness kl. 14:00
og 18:00, til Rifs og Stykkis-
hólms kl. 9:00 og 19:00 Til
Flateyrar og Þingeyrar kl.
11:00. Ennfremur leigu- og
sjúkraflug til allra stafta.
AAinningarkort '
Minningarspjöld Barnaspitala
Hringsins fást á eftirtöldum
stöftum: Blómaverzlunin
Blómiö Hafnarstræti 16.
Skartgripav. Jóhannesar
Norftfjörð Laugavegi 5. og
Hverfisgötu 49. Þorsteinsbúft
Snorrabraut 60. Vesturbæjar-
Apótek, Garfts-Apótek, Háa-
leitis-Apótek, Kópavogs-Apó-
tek, Lyfjabúft Breiftholts
Arnarbakka 4-6. Land-
spitalinn. Hafnarfirfti. Bóka-
búft Olivers Steins.
Minningarspjöld Barnaspi-
talasjófts Hringsins fást á
eftirtöldum stöftum: Blóma-
verzl. Blómið Hafnarstræti 16.
Skartgripaverzlun Jóhannes-
ar Norftfjörft Laugavegi 5, og
Hverfisgötu 49. Þorsteinsbúft
Snorrabraut 60. Vesturbæjar-
Apdtek. Garfts-Apdtek. Háa-
leitis-Apdtek. Kópavogs-
Apótek. Lyfjabúö Breiftholts
Arnarbakka 4-6. Land-
spitalinn. Hafnarfirfti Bóka-
búö Olivers Steins.
Minningarspjöld Hallgrims-
kirkju fást i Hallgrimskirkju
(Guftbrandsstofu) opift virka
daga nema laugardaga kl.
2—4 e.h., simi 17805, Blóma-
verzluninni Domus Medica,
Egilsg. 3, Verzl. Halldóru
ólafsdóttur, Grettisg. 26,
Verzl. Björns Jónssonar,
Vesturgötu 28, og Biskups-
stofu, Klapparstig 27.
Minningarkort Styrktarsjófts
vistmanna llrafnistu D.A.S.
eru seld á eftirtöldum stööum i
Reykjavik, Kópavogi og
Hafnarfiröi.
Simi
Happdrætti DAS. Aðalumboft
Vesturveri............ 17757
Sjómannafélag Reykjavikur
Lindargötu 9...........11915
Hrafni^tu DAS
Laugarási .............38440
Guöna Þórðarsyni gullsmiö
Laugaveg 50a.......... 13769
Sjóbúðinni Grandagarði 16814
Vezlunin Straumnes
Vesturberg 76..........43300
Tómas Sigvaldason
Brekkustig 8...........13189
Blómaskálinn við Nýbýlaveg
Kópavogi...............40980
Skrifstofa sjómannafélagsins
Strandgötu 11 Hafnar-
firði ...:............ 50248
Söfn og sýningar
Islenzka dýrasafnið er opið
alla daga kl. 1 til 6 i Breið-
firðingabúð. Simi 26628.
Listasafn Einars Jónssonar er
opift sunnudaga kl. 13,30 til 16.
Aftra daga fyrir ferðamenn og.
skóla simi: 16406.
Gengisskráning
S CENGISSKRÁNING
Nr. 256 - 24. »«pt. 1973.
SVr.B fr» Elnlnr Kl. 12,00_..?«!»-
14/9 "73 I DandariVjmdolUr
24/9 73- I Slarlingapund
21/9 *73 1 Kanadadollar
24/9 'Ii 100 Danakar krónur
100 Norakar krónur
100 Sanakar krónur
83. t
84, 00
202, SO 203, 70
82,95 83,45
1464.50 1473, 30
1510.80 1519,90
1994,40 2006, 30 1
2260,60 2274, 10
19/9 73 100 Flnnak tnOrk
24/9 73 l°° Fronaklr frankar 1974, 05 1985, 85
100 Balf. frankar
100 Svitan. frankar
100 GTllinl
100 V. *Þr»k mBrk
100 Lfrur
100 Aualurr.Srh.
228,90 230,30
2781,30 2797,90 *
3290,70 3310,40 •
3471, 30 3492.00 *
14,82 14,91 *
467, 15 469.95 *
361,70 363,90
147,25 148. 15
31,51 31.70 *
99,86 100, 14
21/9 73 100 Eacudoa
14/9 "73 100 Paaatar
24/9 73 100 Jan
15/2 73 i°° Ralknlngakrónur*
VOruaklptalAnd
14/9 "73 1 Raiknlnftdollar- 83,6 0 84 , 00
Vornakiptaldnd
• Brayting frá aftuatu akránlngu.
1) Gildif atalna frrir graitalur langdar inn- og útflutn-
Ingl á vOruiai.
Spil nr. 7 i leik Frakklands og
Ungverjalands I Ostende féll. V/A
fengu 500 á báftum borftum. Spilift
var þannig:
♦ 97
V 7
4 KD9843
4 7632
AKD108652 4> 43
¥ K43 ¥ D
♦ 2 4 10765
£ 9 jf, AD10854
é G
¥ AG1098652
4 AG
* K7
Lebel, Frakklandi, opnafti I S á
1. Hj. Vestur stökk i 4 Sp., sem
gengu til Lebel. Hann var I vanda
— ákvaö aö fórna, sagfti 5 Hj.
dobluft, tveir niftur. Sami árangur
var á hinu borftinu, þar sem Ung-
verjinn i S opnafti á 4 L — Suftur-
Afriku útfærslan — þaft er sterk
hindrunarsögn, og S á langlit i
hjartanu. Vestur sagöi auðvitaft 4
Sp. og þegar sú sögn kom til
Sufturs, sagfti hann 5 Hj. Passift
heffti auftvitað verið réttara, þar
sem S hafði þegar sagt frá spilum
sinum. Fjórir Sp. Vesturs hefftu
tapazt vegna Sp-9-7 hjá Norftri og
ásanna hjá Suftri.
A skákmóti i Paris 1900 kom þessi
stafta upp i skák Mieses, sem
haffti hvitt og átti leik, og
Janowski.
m m
m m
P.Ajt l»l
A ’-jk. M ÍH
vm ym ts WM Wé
wk mm
..a * ^
aai m
mmm s ns
1. Dg7!! — Bc8 2. Rf5!! — Bxf5 3.
Hxf5!! — Bb4 4. Kbl!! — Bxc3 5.
bxc3 — Rf8 6. Hhf 1!! — Rg6 7. Dd7
— Hd8 8. De6 — Rf4 9. Bxf4 — exf4
10. H5xf4 — Dc5 11. Hf7 — Dg5 12.
Hf8 og svartur gaf. Drottningar
fórn fimm sinnum!!
Hjónaband
Hinn 25/8 voru gefin saman i
hjónaband i Melgraseyrarkirkju
af séra Baldri Vilhelmssyni ung-
frú Hanna Sigurjónsdóttir og
Bjarnþór Gunnarsson. Heimili
þeirra er að Aðalstræti 26 a Isa-
firði.
Hinn 25/8 voru gefin saman i
hjónaband i Isafjarftarkirkju af
séra Sigurði Kristjánssyni ungfrú
Þuriður Heiðarsdóttir og Páll
Ólafsson. Heimili þeirra er að Óð-
insgötu 26, Reykjavik.
V.
Félagsmálanámskeið
á Vestfjörðum
Félagsmálanámskeift verftur haldift dagana 5,—lOflktóber og
hefst á Patreksfirfti kl. 21.00 föstudaginn 5. október.
Upplýsingar gefur Sigþór Ingólfsson, Patreksfirði.
Vörubílar og kranar
Scania Vabis L-76 árg. 1966, 10 hjóla, 190 hestöfl, 18 feta
pallur.
Scania Vabis L—76 árg. 1966,6 hjóla, 190 hestöfl, ný dekk,
ný sprautaður, nýtt drif, mótor yfirfarinn.
Grjótpallur, rúml. 5 metra langur.
Stól-vagn, (Flutningavagn) 2ja hásinga, 12 m langur, 1
meters há skjólborft.
Hiaf-krani, 2 1/2 tonn, (miðjukrani).
Lyftihásing (Boggie), (Komplet) á grind.
Skúlagötu 40
Simar 15-0-14 og 1-91-81.
Skúlagötu 40.
Símar 15-0-14 og 1-91-81.
FRUARLEIKFIMI
FRÚARLEIKFIMI
Ný námskeið hefjast 1. október. Innritun
stendur yfir. Morguntimar, dagtimar,
kvöldtimar. Góð æfingaskilyrði. Gufuböð
og ljós innifalið. Nánari upplýsingar alla
virka daga i sima 83295 frá kl. 13 til 22.
Júdódeild Ármanns, Ármúla 32.
Starfsfólk óskast
Launadeild fjármálaráðuneytisins óskar
að ráða starfsfólk, Verzlunarskólapróf
eða stúdentspróf æskilegt.
Verkefni eru, aðstoð við launaútreikning,
undirbúningur fyrir skýrsluvélavinnu o.fl.
Laun skv. 15. launaflokki að lokinni starfs-
þjálfun.
Umsóknir sendist launadeild fjármála-
ráðuneytisins fyrir 7. október n.k.
Fjármálaráðuneytið, 27. sept. 1973.
Eiginmaður minn og faðir okkar
Aðalsteinn Guðbjartsson,
verkstjóri, Einarsnesi 38,
andaðist i Landspitalanum 26. þ.m.
Maria Astmarsdóttir,
og börn liins látna.
Eiginmaður minn og bróðir
Magnús B. Olsen,
kaupmaöur á Patreksfirði,
lést á Borgarspitalanum miðvikudaginn 26. september
Petrina Berta Olsen,
Asmuudur B. Olsen.
Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðar-
för móður okkar
Guðnýjar Jónsdóttur,
hjúkrunarkonu
Hjördis Braga, Úlfar Skæringsson,
Gunnvör Braga, Björn Einarsson,
Sigurður örn og barnabörnin