Tíminn - 23.10.1973, Qupperneq 5

Tíminn - 23.10.1973, Qupperneq 5
Þri&judagur 23. október 1973. TÍMINN 5 Af hverju eru BRIDGESTONI dekk undir öðrum hverjum bíl á Íslandi? Skýrslusöfnun Stofnun óskar eftir karli eða konu til skýrslusöfnunar og skýrslugerðar. Starfið krefst þess, að viðkomandi geti að verulegu leyti unnið sjálfstætt. Samvinnu- eða Verzlunarskólamenntun æskileg. Góð laun i boði fyrir réttan mann. Umsókn er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist blaðinu fyrir 30. okt. merkt 2142. BÍLALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 Besta öryggi diselvélarinnar olíusía n Skiptið um síur reglulega ----IILOSSH— Skipholti 35 : Símar: 8-13-50 verzlun : 8-13-51 : verkstæði : 8-13-52 skrifstofa ) AAálverkamarkaður t Sýningarsalnum Týsgötu 3, Málverka- salan. Ný aðstaða sköpuð fyrir fólk sem vill selja góð málverk, það getur samið um að vera sjálft á staðnum og selja. Nú er á markaðnum stórt úrvai af góðum verkum eftir þekkta höfunda. Nefna má Kjarval, Sigurð Kristjánsson, Vetur- liða, Magnús A. Arnason, Tryggva Magnússon, Jón Engil- berts, Jón Þorleifsson, Þorvald Skúiason, Helga M. S. Bergmann, Sigurð Benediktsson, Jóhannes Geir, Ólaf Túbals, Höskuld Björnsson, Scheving, Hrein Elfasson, Hring Jóhannesson, Guðmund Einarsson, Eyjólf J. Eyfells, Grím M. Steindórsson, og marga aðra innlenda og erlenda höfunda. Þessi markaður verður um óákveöinn tima. Afgreiðsla verður kl. 4 1/2—6 virka daga, ekki laugar- daga. Kristján Fr. Guðmundsson — Simi 17602. SANDVIK snjónaglar SANDVÍK SNJÓNAGLAR veita öryggi í | snjó og hálku. Látið okkur athuga gömlu hjólbarðana yðar og negla þá upp. Skerum snjómunstur í slitna hjólbarða. Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22, Gl)llMIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVlK SlMI 31055

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.