Tíminn - 23.10.1973, Qupperneq 15
Þriöjudagur 23. október 1973.
TÍMINN
15
Þjóðverjar óska eft
ir íslenzkum ísfiski
Samkomulag um, að stuðlað verði að því þeir fói
tuttugu þúsund lestir
Dagana 17. og 18. október s.l.
fóru fram hér I Reykjavik viö-
ræöur milli fulltrúa þýzkra
togaraeigenda svo og fiskkaup-
enda og annarra fiskiönaöaraöila
annars vegar og hins vegar
Landssambands isl. útvegs-
manna, Félags Isl. botnvörpu-
skipaeigenda, Sölumiöstöövar
hraðfry stihúsanna, Sjávara-
furöadeildar S.t.S. og
Sölusambands isl. fiskfrain-
leiöenda.
Viðræöur þessar fóru fram aö
ósk islenzku og þýzku viöræöu-
nefndanna, sem sátu fundi I Bonn
6. og 7. sept. s.l. um lausn
fiskveiðideildunnar milli
landanna.
Efni viöræönanna var aö fjalla
um sölur á isfiski til V-
Þýzkalands, svo og viöskipti með
freöfisk og saltfisk, i ljósi reynslu
af þessum viöskiptum
undanfarna áratugi og framtiðar-
möguleika.
Afundinum náöist samkomulag
um aö íslendingar stuðluöu aö
sölu á u.þ.b. 20 þús. tonnum af
isfiski 1974 og 1975, þó meö þvi
skilyrði að aflabrögö og mark-
aðsaðstæður leyföu. Er þetta
mjög i samræmi viö reynslu af
þessum viðskiptum undanfarin ár
og horfur á þörfum islenzku út-
gerðarinnar fyrir sölumöguleika
á isfiski i V-Þýzkalandi.
Fundarmenn lýstu þeirri von
sinni, aö samkomulag þetta og
viðræöurnar leiddu til þess, aö
tálmanir þær, sem verið hafa á
þvi, að ákvæöi viðskiptasamnings
fslands við Efnahagsbandalag
Evrópu um lækkun og niöur-
fellingu tolla af islenzkum fisk-
,afuröum i bandalagslöndunum
(falli niður.
Þá hét þýzka viöræöunefndin
þvi, aö gera þaö, sem i hennar
valdi stendur, til þess að
löndunarkostnaöur i V-Þýzka-
landi lækki þannig, aö hann verði
hinn sami hjá islenzkum og
þýzkum skipum, en þessi
kostnaður hefir ætiö verið nokkru
hærri fyrir islensku skipin.
Þýzka viðræðunefndin bauð og
samtökum útvegsmanna að
kynna sér starfsreglur sérstakrar
stofnunar þýzku útgeröarinnar,
sem annast skipulagningu á is-
fisksölum þýzkra skipa I V-
Þýzkalandi, meö það fyrir augum
að gerast aðilar að henni. Munu
samtökin hér taka það boö til
rækilegrar athugunar.
Nefndirnar voru sammála um
gagnsemi þessara viöræöna og
samþykktu að stuðla aö frekari
viðræðum á þessu sviði.
Skotið d bíl, þéttsetinn fólki
Tvítugur piltur var hand-
tekinn f Laugarnesi s.l.
laugardagskvöld, og hafði
sá unnið það til saka að
skjóta úr riffli á langferða-
bíl, sem stóð við verkstæði
á Laugarnestanga, en bíll-
inn var fullfermdur ungu
fólki, sem var á leið á dans-
leik austur fyrir fjall.
Skömmu áður en billinn átti að
leggja af stað, dundi á honum
riffilskot. Lenti það rétt neðan við
glugga, og stöðvaðist kúlan i
klæðningu milli þilja. Fáförult er
á þessum slóðum og kom skotið
utan úr myrkrinu. Bflstjórinn
flýtti sér hvað hann gat að komast
úr skotmáli, ók að bensinstöð við
Borgartún og hringdi þaðan i lög-
reglu.
Lögreglumenn voru þegar
sendir inn i Laugarnes og leituðu
þar i fjörunni og viöar. Brátt
fundi þeir pilt, sem var litillega
undir áhrifum áfengis, og var
hann með riffil i höndum og um 60
skot I vösunum. Viðurkenndi
hann þegar að hafa skotiö á lang-
ferðabilinn og kvaðst hafa ætlað
að skjóta i hjólbarða, en hann
reyndist ekki betri skytta en svo,
að kúlan lenti uppi undirglugga.
Riffillinn, sem pilturinn var
með, er gamall og slitinn, og
kvaðst hann hafa ætlað að skjóta
svartbak með honum. En illt var
að koma auga á fugl I myrkrinu,
og valdi hann sér þvi annað skot-
mark, sem hægt var að greina,
það er að segja bil fullan af fólki.
Riffillinn er ekki skráður á nafn
skotmannsins, og kvaðst hann
hafa keypt hann af kunningja sin-
um.
— Oó.
Kosningum lauk
með sigri Verðandi
KOSNINGAR um dag-
skrá stúdenta við Há-
skóla íslands 1. des.,
fóru fram i Háskólabiói
s.l. laugardag. Kosn-
ingarnar voru mjög
spennandi og tvisýnar,
og lauk þeim með sigri
Verðandi, félags vinstri
sinnaðra stúdenta. sem
fékk 461 atkvæði.
Fjallar þvi 1. des. dagskrá há-
skólastúdenta um kjörorð
Ný Ijóðabók
Ingólfur Daviðsson magister
hefur sent frá sér ljóðabók. Hún
heitir Vegferðarljóð og er gefin út
af Prentsmiðjunni Leiftri h.f.
Það kemur ekki á óvart, þótt
ljóðabók komi frá hendi visinda-
mannsins Ingólfs Daviðssonar,
þvi að kvæði hafa oft birzt eftir
hann i blöðum og tímaritum, auk
fjölda greina og ritgerða, sem
sýna glögglega, að hann kann vel
á penna að halda.
Yrkisefnin i þessari bók eru fjöl
breytt. Ingólfur yrkir barnagæl-
ur, skólaminningar, náttúruljóð
(t.d. Á Heiðmörk o.fl.), enn
fremur tækifæriskvæði og
mannaminni (Halldór Pálsson og
Hannes á Núpstað). Þá man
höfundurinn vel eftir gróðri
jarðar, svo sem vænta mátti.
Hann yrkir um vallhumal, holta
sóley, sortulyng, brúðber (sem
er sama og blóðberg), þá kemur
klettafrú, Mariustakkur og —
njóli, sem höfundurinn gefur góða
einkunn og réttir mjög hlut hans.
Vegferðarljóð eru 160 bls. að
lengd, snyrtilega út gefin bók.
Hennar verður nánar getið hér i
blaöinu siðar. —VS.
Myndir á bókarkápu.
Augjýs
endur
Augiýsingastofa Tímans er i
Aðalstræti 7
Símar 1-95-23 & 26-500
Verðandi i kosningunum : „Island
úr NATO-----herinn burt”. Aðal-
ræðumaður verður Vésteinn Lúð-
viksson rithöfundur.
Vaka, félag lýðræðissinnaðra
stúdenta, fékk 439 atkvæði og
bauð fram undir kjörorðinu
„Maðurinn og báknið”.
Aðalræðumaður þeirra átti að
vera Þorsteinn Thorarensen rit-
höfundur.
Verðandi hefur sigrað i öllum
kosningum siðan farið var að
kjósa sérstaka 1. des. nefnd fyrir
þremur árum, en Vaka bauð ekki
fram s.l. ár.
Aður hafa umræðuefni 1. des.
hátiðahalda verið: „Herinn burt”
og „gegn hervaldi — gegn auð-
valdi”.
[Weapon-
Fólksbíla-
Einnig ýmsar aðrar,|
Isvo sem gripaflutn-
jingakerrur.
Gísli
iJónsson &
Co hf
Klettagörðumll
Sími 8-66-44,
liinliínKridNkipti leið
til liiiiNviðskipla
Sbúnaðarbanki
ÍSLANDS
Ólafur Jóhannesson svaraði
i gær fyrirspurn, er Bjarni
Guðnason hafði til hans beint
um það, hvort lög leyfðu rikis-
stjórninni eða bankamálaráð-
herra afskipti af byggingu og
fjárfestingarmálum Seðlabank-
ans.
Ólafur Jóhannesson sagði, að
lög um Seðlabankann heimiluðu
ekki ráðherra eða rikisstjórn að
hafa afskipti af byggingamálum
Seðlabankans, en völd til slikra
afskipta af rekstri og sýslan
bankans hefði bankaráð,. sem
kjörið væri afAlþingi.
Allir þingmenn Reykjanes-
kjördæmis hafa lagt fram frum-
varp til laga um kaupstaðarétt-
indi til handa Seltjarnarnes-
hreppi.
Þingmenn Suðurlandskjör-
dæmis hafa lagt fram tiilögu um
smiði skips til Vestmannaeyja-
ferða.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu tollstjórans i Reykjavik fer
fram opinbert uppboð að Sólvallagötu 79,
þriðjudaginn 30. október 1973 og hefst það
kl. 17.15.
Seldar verða ótollafgreiddar vörur svo sem: Leikföng,
varahlutir, tilbúinn fatnaður, lim, tvöfalt gler, blýantar,
lóðvir, golfteppi, prentvél, prjónavoð, plastbakkar, hár-
kollur, slökkvitæki,dælur, ísfötur, glös snyrtivara, véla-
hreinsivökvi, háþrýstivatnsdæla, stólahlutir og margt
fleira.
Ennfremur verður selt eftir kröfu ýmissa
lögmanna, banka og skiptaréttar
Reykjavikur o. fl„
sjónvarpstæki, isskápar, húsgögn, þvottavélar, útvarps-
tæki, slipimótor, reiknivélar, bólstrunarvél, segulbands-
tæki og margt fleira.
Ávisanir ekki teknar sem greiðsla nema
með samþykki uppboðshaldara.
Greiðsla við hamarshögg.
Uppboðshaldarinn i Reykjavik.
w
n
>4
&
y y
: #
1
Hjúkrunarkonur —
Sjúkraliðar
Hjúkrunarkvennastöður við eftirfar-
andi deildir Borgarspitalans eru lausar
til umsóknar nú þegar.
Geðdeild
Skurðlækningadeild
Hjúkrunar- og endurhæfingadeild.
Þá er og laus staða hjúkrunarkonu við Geðdeild Borg-
arspitalans i Arnarholti. Ibúð fylgir starfinu.
Ennfremur óskast sjúkraliðar til starfa á hinar ýmsu
deildir Borgarspitalans.
Upplýsingar veitir forstöðukonan i sima 81200.
Umsóknir skulu sendar sama aðila.
■V;
vYí.Jyrf
év?
Reykjavik, 19. 10. 1973.
Borgarspitalinn
I
I
•y-’
s
I
JFfíJX FLUCFELAGIISIU
Afgreiðslumaður
óskast
Flugfélag íslands h.f. óskar að ráða af-
greiðslumann til starfa nú þegar i far-
þegaafgreiðslu á Reykjavikurflugvelli.
Verzlunarskóla- Samvinnuskóla eða hlið-
stæð menntun nauðsynleg.
Umsóknareyðublöðum, sem fást i skrif-
stofum félagsins sé skilað til starfs-
mannahalds i siðasta lagi föstudaginn 26.
okt. n.k.
FLUGFELAG ÍSLANDS