Tíminn - 23.10.1973, Qupperneq 20

Tíminn - 23.10.1973, Qupperneq 20
20 TÍMINN Þriðjudagur 23. október 1973. Norræn ráðstefna um varnir gegn loftmengun í NÆSTA mánuði verður haldin ráðstefna um loftmengunarvandamál SAMNINGAFUNDUR var haldinn í gær milli samninganefnda Banda- lags starfsmanna ríkis og bæja og ríkisvaldsins. Á fundinum i gær voru lagðar AAótmæli BRÚARGERÐARMENN og ann- aft starfsfólk á Skeiðarársandi, samtals rúmiega sextiu manns, hefur scnt rikisútvarpinu liörft mótmæli vegna breytingarinnar FRA þvi var skýrt I blaftinu fyrir nokkru, aft frystihús á Akureyri heffti fyrst frystihúsa fengift verft- laun fegrunarnefndar fyrir E.V. — Kirkjubæjar- klaustri. — S.l. fimmtu- dag var komið að nokkr- um mönnumm, sem voru að stela kjöti úr frysti á Kirkjubæjar- klaustri. Þar sem mennirnir komust ekki langt meft kjötift, voru þeir ekki ángæöir meft málalokin og til þess aft hafa eitthvaft upp úr krafsinu stálu þeir hundi úr hlaft- varpanum á Klaustri. Kínverjum fjölgar um 2% árlega KINVERJUM fjölgar um 2% á ári, en mat- vælaframleiðslan eykst mun hraðar, segir i fréttum frá kínversku fréttastofunni „Nýja Kina". Ibúafjöldinn er nú um 700 milljónir. Mikift hefur verift gert til þess aft reyna að fækka fæftingum, t.d. hefur fólk verið hvatt til þess aft ganga ekki i hjónaband á unga aldri og getnaðarvörn- um verift dreift meðal fólks. Bezta raun mun þetta hafa gefift i stórborgunum. Þannig sýna tölur frá Shang- hai, semekki hafa verift birt- ar áftur, aft þar fjölgar fólki hægar en annars staftar ger- ist i landinu. Þá er sagt að kornupp- skeran hafi aft meftaltali aukizt um 4% árlega undan- farinn áratug. Fyrir 24 árum var ibúatala landsins 500 milljónir, en er nú 700 milljónir. Aöeins einn tiundi hluti landsins er ræktaftur, og nútima tækni og vélum er enn óvifta beitt. — HHJ. á vegum Nordforsk — norrænu stofnunarinnar fyrir samvinnu i tækni- fram gagntillögur BSRB vift til- lögum, sem fulltrúar rikisvalds- ins lögftu fram fyrir nokkrum dögum, um launastiga opinberra starfsmanna. Tillögur rikisvalds- ins voru lagftar fram s.l. föstu- dag, og voru þær ræddar hjá BSRB á föstudag og laugardag. á kvöldfréttatima þess. Bréf Sandverja er á þessa leift: „Vift brúargerftarmenn á Skeiftarársandi samkvæmt meft- fylgjandi undirskriftarlista mót- snyrtilegan frágang. Þetta er ekki rétt. 1 fyrra veitti fegrunarnefnd Keflavikur frystihúsi Keflavikur h.f. slik verftlaun, og má vera aft viftar á landi séu frystihús, sem slika vifturkenningu hafa hreppt. Hvarf hundsins uppgötvaftist ekki fyrr en siftar og var þvi látift óátalift, þó lögreglan i Vik i Mýrdal sæi mennina meft hundinn meftferftis. Hundurinn hefur ekki fundizt enn, en málift er i rannsókn. — gbk. Fyrirlestur um Evrópurétt Prófessor H.G. Schermers, for- stöftumaftur Evrópustofnunar háskólans i Amsterdam, er staddur hér á landi i bofti Háskóla Islands. Stendur hann fyrir nám- skeifti um Evrópurétt I lagadeild. N.k. föstudag hinn 26. október mun hann halda opinberan fyrir- lestur, sem nefnist: Legal Problems within the EEC. Fyrir- lesturinn veröur fluttur á ensku og hefst kl. 17 i Lögbergi 1. hæft. Samnorræn stefna verka- lýðsfélaga í atvinnu- lýðræðis- málunum? 19.-20. nóvember næstkomandi heldur samstarfsnefnd verka- lýösfélaga á Norfturlöndum ráft- stefnu um atvinnulýftræfti á Lyse bu i Noregi. Þar verður rætt um þær hugmyndir, sem fram hafa komiðum atvinnulýftræfti i hinum ýmsu löndum, og reynt að sam- ræma sjónarmið verkalýfts- hreyfingarinnar á Norfturlöndum til málsins, aft þvi er segir i norska blaðinu Arbeiderbladet. Alþýftusamband islands, er aftili að norrænu samstarfsnefnd- inni. legum efnum og náttúrufræðum, sem þau varða. Á ráftstefnunni, sem haldin verftur i Helsingfors 21.-22. nóvm- ber næstkomandi, verður rætt um vandamál loftmengunar og varn- ir gegn slikri mengun. Nordforsk hefur staftift fyrir slikum ráðstefnum, áður, en þaft er sérstök nefnd innan stofnunar- innar, sem fjallar um varnir gegn loftmengun, sem hefur haft for- ystu um aftgerðir af hálfu Nord- forsk i málinu. Af tslands hálfu er dr. Baldur Johnsen, hjá heilbrigftiseftirliti rikisins i nefndinni. Ráðstefnan er fyrst og fremst ætluft þeim, sem i störfum sinum hafa með einhverja þætti loft- mengunar aft gera. mælum harftlega breyttum kvöld- fréttatima hljóðvarps. Vinnutimi okkar, sem svo margra annarra, er þannig hátt- aft, að viö komum ekki til kvöld- verðar fyrr en kl. 19. Missum vift þvi alltaf af aðalfréttatima hljóft- varpsins. Slikt álitum vift alger- lega óviftunandi ástand. Það eru þvi eindregin tilmæli okkar til út- varpsráfts, aft fréttatiminn veröi aftur fluttur á sinn gamla góöa staft i dagskránni, og það sem fyrst”. Reykjavlk, 22. okt. 1973. Sölur er- lendis ÞRJÚ skip seldu afia i Cuxhaven og Bremerhaven i gær. Þaft voru Gullberg VE, sem seldi 60 lestir fyrir 74.550 mörk eöa 2.6 milljón- ir, meftalverft kr. 43 pr. kg., Heimaey VE, sem seldi 75.5 lestir fyrir 99.800 mörk eöa 3.5 milljón- ir, meöalverft kr. 46.10 pr. kg., og Úranus, sem seldi 79 lestir fyrir 96.700 mörk efta 3.4 milljónir, meöalverft kr. 42.60 pr. kg. Nokkrar sölur verfta til viftbótar i vikunni. — hs. — Halldór Vilberg Jóhannesson. Lézt af völdum brunasára HINN 27 ára gamli Akureyringur, sem brenndist Hfshættulega, er eldur kom upp I húsinu Norftur- götu 16 á Akureyri s.l. föstudag, lézt I fyrradag. Hann hét llalldór Vilberg Jóhannesson, og bjó á heimili foreldra sinna á Akureyri. Hann var ókvæntur og barnlaus. Systir hans, Jónina Jóhannesdóttir, sem einnig var i húsinu er eldurinn kom upp, er enn talin i lifshættu, aftallega vegna reykeitrunar, Hún er 23 ára gömul. O Landhelgin brezku togararnir ekki inn á frift- afta svæftið út af Kögri, en hinn 16. okt, barst kvörtun til Landhelgis- gæzlunnar um, aft þar væru þýzk- ir og brezkir togarar aft veiðum. Athugaði varðskip þetta strax, og reyndist hér vera um sex brezka togara að ræfta, er allir nema einn drógu strax upp og fóru út fyrir svæðið, en hinn siftasti meft sem- ingi nokkru siðar. Næsta dag, 18. þ.m., var kvart- aft undan einum togara þar, og var honum einnig stuggaft burt. Hinn 19. þ.m. var svo almennt kvartaft til varftskips á þessum slóftum um ágang brezkra togara, en ekki nefnd nein sérstök tilfelli, og þess alls eigi getift, aö þeir • væru á hinu friftaða svæði út af Kögri. Seinast var flogift yfir veiftisvæfti norður af Horni s .1 laugardag, hinn 20. þ.m., og voru þar þá aft veiftum beint norftur af Horni um 60 fiskiskip, þar af 47 brezkir togarar og 6 færeysk skip. Einn þýzkur togari var þá að veiftum aðeins vestan vift friðaða svæftift, en öll hin skipin voru fyrir austan þaft, hið næsta 8 siómilur frá þvi. Almennt um ástandið i dag segir svo i skeyti frá skipherra varftskipsins Þór: Islenzku togskipin hafa ekki kvartaft yfir þvi, aft brezkir tog - arar séu innan friftaða svæftisins 2-3 siftustu daga. Allan þennan tima hefur eitt stórt varftskip ver- ift vift gæzlu vift Vestfirði, og nú siftustu dagana annaft minna. Og eftir daginn i dag verfta á þessum slóftum tvö stór varðskip til eftir- lits. Og ég vil i þessu sambandi geta þess, að Hvalur, fyrra skip- ift, er rétt um þaft bil aft verfta tilbúið til þess að leggja frá landi, og með þvi bætist aftstaða til þess aft fylgjast meft i þessu efni. Það stendur auðvitað, sem ég hef sagt, að Landhelgisgæzlan verftur með eftlilegum hætti og hefur verið með eðlilegum hætti, og þaft hefur verift reynt að stugga togurunum út fyrir. Þaft má vera að þeir hafi misjafnlega hlitt fyrirmælum, en ég hygg þó, aft i flestum tilfellum hafi þeir hift upp, þegar þeir sáu varftskip — efta þegar varftskip skipafti þeim aft gera það. En þaft er mjög mikilsvert um svona kvartanir, aft þær séu fyllilega rökstuddar, og ég vil mælast til þess vift þing- menn aft þeir kynni sér þetta bet- ur og safni gögnum um þetta og fái þau Landhelgisgæzlunni i hendur, þannig aft þaft sé hægt aft ganga úr skugga um þaft, hvaft rétt er i þessu efni. Ég hef auftvit- aft enga ástæftu til þess aft véfengja orft þessara skipstjóra, en hitt veit ég, að við höfum áftur fengið fregnir frá skipstjórnar- mönnum, m.a. i gegnum útvarp, en þegar þeir hafa verift teknir fyrir sakadóm og átt aö gera nán- ar grein fyrir þessu, þá hefur reynslan a.m.k. stundum, orftið sú, aft þeir hafa farift eftir sögu- sögnum annarra i þessu efni, en ekki sjálfir séft þá hluti, sem þeir voru aft segja frá. Þannig var þaft t.d. með eitt tilvik, út af Aust- fjörftum, sem mér er i minni, þannig aft þaft verftur vitaskuld aft styftja þaft allgildum rökumog eigin sjónarvætti, en ekki fara eftir þvi sem einhverjir aftrir segja. En út af þvi sem Karvel Pálma- son sagfti, þá eru fyrirmæli min til Landhelgisgæzlunnar þau sömu og þau hafa verið, og þaft er reynt aft halda á þeim málum þannig, aft reka togarana út. Hitt getur vel verift, eins og Matthias Bjarnason sagfti, að menn skilji aft þaft sé forðast að efna til stór- árekstra einmitt þessa dagana”. 0 Auglýst eftir Jónas Hallgrimsson og Egill Skallagrimsson ortu: Nú er ég orðinn allur meiri en áftur. Nú finnst mér ei mest, þaft mest áður fannst mér. Þetta er hér rifjaft upp vegna þess, aft nú virftist nýtt skeift svipaftrarritaldar upp runnið, þar sem i kjölfar bókarinnar um ástir Ragnheiftarog Dafta og eifttökuna i Skálholti ætlar sýnilega aft fylgja skrifta svipaftra bóka, þar sem i staft hinnar ósjálfráðu skriftar fyrri áratuga, koma segulbandsupptökur frá miðils- fundum. Til vitnisburftar um þetta er auglýsing, sem birtist i Morgunblaftinu um helgina, þar sem óskaft var eftir rithöfundi til þess að búa til prentunar segul- bandsupptöku vifttala við Snorra Sturluson, Skarphéðin Njálsson, Hallgrim Pétursson og fleiri frægðarmenn. Þar fæst væntan- lega úr þvi skorift, hvort rétt er hjá Helga á Hrafnkelsstöftum, að Snorri sé höfundur Njálu, sem og þvi, hvernig varift er frásögninni um dalinn i hvolnum, að þvi ógleymdu hvernig sambúð þeirra Tyrkja-Guddu og Hallgrims heitins i Saurbæ var i raun og veru. En sjálfsagt getur ekki hver sem er skrifaft upp frásögur Skarphéðins, ef rétt er sú stafthæfing málvisindamanna, aft framburður hafi verift allmjög annar en nú er orðið. Svo mikiö liggur þessu fólki á hjarta, sem raunar er ekki furfta, eftir margra alda umhugsunar- frest, að þaft stendur bara á rit- höfundum, sem enn eru i holdinu, til þess aft koma ritverkum þeirra I það form, að þeim sé veitt viðtaka i prentsmiftjum. Verði mikið og gott framhald á þessu, kemur trúlega innan tiðar til álita, hvort ekki sé rétt, aft veita einhverjum þessara gömlu höfuftsnillinga rithöfundarlaun, sem gætu gengið til þess aft kosta upptökurnar og afritanirnar, ef islenzka krónan kynni aft vera i lágu gengi austan vift sól og sunnan vift mána. -JH. o Námskeið 8. Fundur. F’immtudag 22. nóvember kl. 9.00 e.h. Þrjú stutt erindi (15 minútur hvert) 1. Saga Reykjavikur. Alfreft Þorsteinsson. 2. Starfshættir borgarstjórnar, Kristján Benediktsson. 3. Málefnabarátta Framsóknarflokksins i Reykjavik Guftmundur G. Þórarinsson. Frjálsar umræftur. 9. Fundur. Laugardag 24. nóvember kl. 3 e.h. Fimmta málfundaræfing, skv. 7. æfingu bls. 303, Lýftræftisleg félagsstörf. 10. fundur. Fimmtudag 29. nóvember kl. 9.00 e.h. Erindi: Skipulag og starfs- hættir Framsóknarflokksins, Steingrimur Hermannsson, ritari Framsóknarflokksins. Frjálsar umræftur. 11. Fundur. Fimmtudagur 6. desember kl. 3. e.h. Avarp Halldórs E. Sigurftss., fjármálaráftherra og sameigin- leg kaffidrykkja. Sjötta málfundaræfing, skv. 6. verkefni, bls. 302-303. Lýftræftisleg félagsstörf. Námskeiftsslit. Frekari upplýsingar verfta veittar á skrifstofu flokksins aö Hringbraut 30. Simi 24480. 0 Handteknir engan bilbug á sér finna, þrátt fyrir liftsaukann, sem verftir lag- ana fengu. Lögreglumenn höfftu snör handtök, og fyrr en varfti voru þeir búnir að taka 62 slagsmála- hunda og stinga þeim i bila sina, og vift þetta sljákkaði I hinum. Þeir sem höfðu verift handsamaft- ir voru allir settir i fanga- geymslur, og yfirheyrslur hófust. Lauk þeim ekki fyrr en um morguninn. Var þá flestum sleppt lausum að vitnaleiftslum loknum, nema sex mönnum, sem mest höfftu sig i frammi, er liftift barftist sem harðast. Oft er róstusamt utan vift dans- húsift, þegar liftur fram á nætur, en aldrei hefur komift fyrir áftur, aft handtaka hafi þurft þar sex tugi manna sömu nóttina. Bíl stolið Starfsfólkift i Þórscafé hélt sig innan dyra meftan á orustunni stóð. Þegar fært var orðift , brá einni starfsstúlkunni i brún er hún ætlaði aft aka heim á bil sinum, þvi aft búift var að stela honum. Billinn er ljós Volkswagen Y-726, og hefur hann hvergi fundizt siðan. Hafi einhverjir orftiftir varftir ferfta bilsins, eru viftkom- andi beftnir aft láta lögregluna vita. OO. Samningafundur ríkisins og BSRB af Skeiðarársandi Frystihús Keflavíkur fékk viðurkenningu í fyrra Kjötþjófar stálu hundi — hs.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.