Tíminn - 27.10.1973, Page 2
2
TÍMINN
Laugardagur 27. október 1973
ALLIR VEGIR
FÆRIR Á
Yokohama
SNJÓBÖRÐUM
KAUPFÉLAG
LANGNESINGA
ELDAVELAR
5SMO
Raftækjaverzlun
H. G. Guðjónssonar
Stigahlib 45 S: 37637
Til sölu
Vörubill Volvo 1955, ný-
skoöaöur. Mikift af varahlut-
um fylgir.
Verft kr. 250.000. Skipti á
fólksbil mögulcg.
Upplýsingar í sima 1-89-48.
mnkrnnrt '■
Dóms- og
kirkjumálaráðuneytið,
Skrifstofustarf
óskað er eftir að ráða til starfa hjá
stofnun i Reykjavik stúlku til alhliða
skrifstofustarfa.
Verzlunarmenntun æskileg.
Umsóknir sendist dóms- og kirkjumála-
ráðuneytinu, Arnarhvoli fyrir 6. nóvem-
ber n.k.
25. október 1973.
JOHNS-MANVLLE
. w
\
k-.A
Hringbrout 121 . Simi 10-600
Nemar óskast
i járniðnað. Góð kjör. ódýrt mötuneyti á
staðnum.
HEÐINN
TIMINN
ER
TROMP
#
1
lllHlllll
ítala
Landfari sæil.
Ég rak augun um daginn i
frásagnir blaöanna af tillögum
aftstoðarmanna þeirra, sem
Sameinuðu þjóðirnar sendu okkur
i náð sinni til þess að leggja á
ráðin um aukningu ferðamanna-
straumsins til landsins. Þar var
bent á, að aukningin kynni að
veröa hægari hér eftir en hingað
til, en þó væru miklir möguleikar
bundnir viö nýtingu silungsvatn-
anna i þessu sambandi. Þau væru
opin til veiða lengur úr árinu en
laxárnar, eða allt frá 1. febrúar til
27. september.
Við þennan lestur rann allt i
einu upp fyrir mér nýtt og skært
ljós.
Náttúruverndarmenn sumir
höfðu varaö við örtröð á
vinsælum viðkomustöðum ferða-
manna, jafnvel i byggð og einkum
þó á öræfum. Hinn íslenzki gróður
var sagður viökvæmur og þola
illa bilaakstur, fótaspark og
hvers konar hnjask. Helzt mátti
skilja á ummælum hinna visu
manna, að akstur og túristatraðk
gæti valdið uppblæstri rétt eins og
sauðbeit.
Þetta olli mér sem þjóðhollum,
velviljuðum og framfara-
sinnuöum manni að sjálfsögðu
allmiklum áhyggjum.Hvað gat
horft tii bjargar velfarnaði
þjóöarinnar, ef jafnvel túrisminn
taldist varasamur? Mér hraus
hugur við.
En svo sá ég þetta um silungs-
vötnin, og þá rann upp fyrir mér
ljós, eins og áður segir. Ég þekkti
dæmið um laxárnar, en við þær
IiinláiiKYÍíKkipii leiö
iil lánsvi(V*>iki|»ia
^BIJNAÐARBANKI
ÍSLANDS
má vera ákveðin tala veiði-
manna. Sú hefir orðið raunin aö
undanförnu um allar hinar
kunnari ár, að þær hafa verið
lokaðar Islendingum að minnsta
kosti frá Jónsmessu og út hunda-
daga. Akveðin stangatala mun
einnig leyfð við silungsvötnin, og
þá kemur þetta af sjálfu sér.
Lausnin á vandanum blasti allt i
einu við, og hún var fólgin i töfra-
orðinu-itala.
Auðvitað var vandinn enginn
annar en sá, að banna
tslendingum yfir vorið og
sumarið (til dæmis frá páskum og
til veturnótta) aðgang að öllum
hinum vinsælli viökomustöðum
ferðamanna svo sem Þingvöllum,
Geysi, Gullfossi, Þjórsárdal,
Landmannalaugum, Þórsmörk,
Oræfasveit, Hallormsstaðaskógi,
Asbyrgi, Mývatnssveit, Herðu-
breiðarlindum, öskju, Vagla-
skógi, Hveravöllum o.s.frv.
tslendingum má svo hleypa að
yfir vetrarmánuðina, rétt eins og
islenzkir laxveiðimenn fá að
skreppa i árnar nokkra daga
haust og vor.
En hótelvandinn, kynni einhver
aö spyrja. Hann ætti aðveraauð-
leystur til bráðabirgöa eftir sömu
leiðum. Við höfum barna-, gagn-
fræða-, héraðs-, húsmæðra- og
jafnvel bænda- og menntaskóla
viðs vegar um landið. Ekki er
annar vandinn en að stytta náms-
tima dreifbýlisæskunnar enn um
rúman helming eða svo-
Menntunarmöguleikar hennar
hljóta að teljast ómerkilegir smá-
munir, þegar um er að ræða
framtiðarvelfarnað þjóðarinnar,
VW BILALEIGAl
JónasaiiV'liaiis
ARMULA 28
VII 81315
sem að sjálfsögðu veltur fyrst og
fremst á túrismanum. Spyrjið
bara þá Sigurð Magnúsáon og
Geir Zoéga.
Ekki geta bændur mótmælt.
Þeir hafa sjálfir gefið fordæmið
með leigu laxánna.
Veiftimaftur
BILALEIGA
CAR RENTAL
T? 21190 21188
Q
BÍLALEIGAN
5IEYSIR
CARRENTAL
V24460
í HVERJUM BÍL
PIOIVIEER
ÚTVARP OG STEREO
CASETTUTÆKI
^ÍFndnfjVun
er nú sem fyrr vinsælasta og öruggasta glerull-
areinangrun á markaðnum í dag. Auk þess fáið
þér frían álpappír með. Hagkvæmasta
einangrunarefnið í flutningi. Jafnvel flugfragt
borgar sig.
I Muniö Johns-Manville I alla einangrun.
Hagkvæmir greiðsluskilmálar.
Sendum hvert á land sem er.
jon loptsson hp. Wbí
SANDVIK
snjónaglar
SANDVÍK SNJÓNAGLAR veifa öryggi í
f snjó og hólku. Ldtið okkur athuga gömlu
hjólbarðana yðar og negla þó upp.
Skerum snjómunstur í slitna hjólbarða.
Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22,
GÚÍIHIIIIVNNIISTOFAN HF.
SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055
bygginga
‘vörurE^a
Skeifan 4 • Simi 8-62-10
Klapparstig 27 • Simi 2-25-80
Electrolux