Tíminn - 27.10.1973, Qupperneq 6
6
TÍMINN
Laugardagur 27. október 1973
Atkvæðagreiðsla á S elf ossi
!>am|iylikið þér að Mosslireppnr kaupi jarðirnar Volmúia 1 oy II samkvæml samninyi days 22. áyúst 1973? Samþykkið þér að leilað verði cfiir kaupslaðarréllinilum fyrir Selfosshrepp?
□ Já □ Nei □ Já □ Nei
ÝMISLEGT hefur verib rætt og
ritaft um hift svokallaða Votmúla-
mál, og þah væri ah bcra i bakka-
fullan lækinn aft rekja þaft
nákvæmlcga hér. A sunnudaginn
verftur atkvæftagreiftsla um þaft,
hvort Sclfoss eigi aft verfta kaup-
staftur efta ckki. Sú ákvörðun var
tekin í hreppsnefnd Selfoss-
hrepps, aft leggja þaft á vald kjós-
enda á Selfossi, hvort breyta ætti
Selfossi í kaupstaft í tilefni 25 ára
afmælis Selfosshrepps.
I sambandi við Votmúlann má
geta þess, að meiri hluti hrepps-
nefndar ákvað aö festa kaup á
jörðinni Votmúla. Verðiö skyldi
vera 30 milljónir og greiðast á 30
árum með veölánsvöxtum, sem
yrði nálægt 90 milljónum allt i
allt. Minni hluti hreppsnefndar
mótmælti kaupunum, og málið
fór til sýslunefndar. Sýslunefnd
ákvað að láta fara fram atkvæða-
greiðslu.
A ýmsu hefur gengið, og meðal
annars var safnað undirskriftum
meðal Selfossbúa til að mótmæla
kaupunum. Mikill hluti kosninga
bærra manna skrifaði undir hann.
Minnzt hefur verið á alls konar
brask i sambandi viö málið og i
blöðin „Suðurland” og „Þjóöólf”
hefur margt verið skrifað.
Eins og áður sagði, rak sýslu-
nefnd svo á þetta endahnútinn og
ákvað að láta fara fram lýðræðis-
legar kosningar.
Kaupstaður
Minna hefur verið minnzt á
kaupstaöarmálið, og hefur það að
nokkru leyti fallið i skuggann.
Nefnd, sem skipuð var til að
kanna málið, lét frá sér fara álit
þann 14. janúar 1973, og birtum
við hér nokkur atriði úr þvi:
„Við athugun og samanburð á
reikningum Selfosshrepps og
reikningum Arnessýslu hefur
nefndin komizt að þeirri niður-
stöðu að hugsanleg kaupstaðar-
réttindi hefðu ekki i för með sér
teljandi fjárhagslega breytingu
fyrir Selfosshrepp.
t þessu sambandi er rétt að
taka fram, að Selfosshreppur er
bundinn af þeim samningum, er
þegar hafa veriö gerðir af sýslu-
nefnd, sbr. t.d. Húsmæðraskóla
Suðurlands, sjúkrahúsið o.fl.
stofnanir.
Það er álit nefndarinnar, að
ýmis félags- og menningarstarf-
semi, sem styrkt hefur verið af
sýslusjóði Arnessýslu mundi
óhjákvæmilega verða styrkt af
Selfoss-,,kaupstað” með beinum
fjárframlögum. t sumum tilvik-
um yrði þessi styrkur sennilega
mun hærri heldur en nú er með
þátttöku i sýslunefnd.
TJt af fyrir sig virðist breyting
úr hreppi i kaupstað ekki hafa i
för með sér aukinn stjórnunar-
kostnað fyrir Selfoss. Samkvæmt
upplýsingum Magnúsar E.
Guðjónssonar, framkvæmdar-
stjóra Sambands isl. sveitar-
félaga, hefur komið i ljós, að for-
miö sjálft, þ.e. hreppur eða
Framhald á bls. 19
SIGURÐUR Ingi Sigurftsson,
formælandi minni hluta
hreppsnefndar, segir:
— Ein aöalröksemd meiri-
hlutans fyrir Votmúla-
kaupunum er sú, aft Selfoss
vanti bráönauösynlega lands-
svæfti. Þetta er ekki rétt.
Aftalskipulag fyrir Selfoss
var samþykkt 1971 og nær til
1991, þ.e. 20 ár. Talift er, aft
ibúafjöldinn verfti þá orðinn
5400 (nú 2500) Þetta skipulag
nær hvergi þeim mörkum,
sem hreppurinn á Selfoss-
megin árinnar, en auk þess á
hann um 250 hektara hinum
megin árinnar, og 100
hektarar eru i einkaeign innan,
hreppamarkanna. Þaö land,
sem hreppurinn á hérna
megin árinnar, er talift rúma
um 900 byggingalóðir fyrir
után þcssa 350 hekt-
ara.
A þvi 40 hektara svæfti á
Votmúlajörftinni, sem meiri-
hluti hreppsnefndar er hrædd-
ur um aft fjársterkir aöilar i
Reykjavik muni kaupa, eru
u.þ.b. 375 byggingalóftir en
Votmúlajarftirnar eru 256
hektarar. Það má einnig geta
þess, aft einn af þessum fjár-
sterku aftilum, sem talift er aft
vilji kaupa 40 hektara, er
kannski þrátt fyrir allt ekki
svo fjársterkur. i Lögbirtinga-
blaftinu. miðvikudaginn 2. mai
1973, er auglýst nauftungar-
uppboft á eign þessa manns
vegna einnar milljón króna
skuldar, og nauftungaruppboft
á eignum hans eru aft nálgast
tuginn frá árinu 1972.
Það er augljóst, aft þessi
mikla landþörf er algjör fyrir-
sláttur. Meft þvi aft kaupa
þetta örreytiskot, skapast
ennfremur algjört öngþveiti i
landakaupum, jafnvel um allt
land. Jarðaverft verður
uppsprengt og erfitt getur
orftift fyrir erfingja bús, sem
kaupa vill út hlut systkina
sinna, aft fá peninga til þess,
svo aft dæmi sé nefnt.
Það eru alls engin kostakjör
aft greifta hæstu mögulcga
veftlánsvexti af 30 milljónum i
30 ár. Þar fer mikift fram-
kvæmdafé forgörftum.
Um kaupstaftarréttindin vil
ég segja,aft ég tel þau til óhag-
ræöis. Selfoss er háður
sveitunum i kring og
sveitirnar háöar Selfossi, og
ástæðulaust er aft breyta þar
nokkru um. Annars kemur
þetta allt fram i nefndaráliti,
sem dreift hefur verift i öll hús
hér á Selfossi. í þvi eru einnig
umsagnir oddvita hrepps-
nefndanna i Arnessýslu,
sýslumanns og framvk.stj.
Samb. isl. sveitarfélaga. Ég
hef þar engu við aft bæta.
Ég er bjartsýnn og held
endilega að þetta verði fellt.
Ég treysti dómgreind fólksins.
t stuttu viðtali vift Óla Þ. Guftbjartsson, oddvita Selfosshrepps,
um Votmúlakaupin og kaupstaftarréttindin, kom þetta fram:
— Ég tel aft I þessum kosningum ráftist aft verulegu leyti framtift
Selfoss á næstu árum. Spurningin er fyrst og fremst sú, hvort
auka eigi þrótt sveitarfélagsins og hvort jákvæft uppbyggingar-
stefna eigi aft ríkja næstu árin.
Um Votmúlakaupin vil ég afteins segja þetta : Landverðift er
þaft iægsta, sem völ er á hér um slóftir, um þessar mundir, og
kjörin fengjust ekki betri.
Ég held, aft þaö Ijóst fyrir, aft öll þau sveitarfélög, sem hlotift
hafa kaupstaftarréttindi, hafi haft af þvi mikinn hag. Þau hafa
orftift mun þróttmeiri.
Vfst er, aö þetta er ekkert hégómamál efta snobb, eins og svo
margir hafa haldift fram. Vift förum einir þá leift aft láta fólkift
ráfta þvi, hvort það vill aft Selfoss hljóti kaupstaftaréttindi efta
ekki.
— Þvi hefur veriö haldift fram, aft neikvæft afstafta til Vot-
múlakaupanna leiöi af sér neikvæöa afstöftu til málsins um
kaupstaftarréttindin. Þvi hefur einnig verift haldift fram, að ef
Selfoss væri kaupstaður og svipaft mál og Votmúlakaupin kæmi
upp, yrfti ekki um þaö aö ræfta, aft fólkift fengi aft ráfta eins og nú.
Hvaft vilt þú segja um þetta?
— Þaö er min skoðun, aft ráftuncyti heffti farift nákvæmlega eins
aö og sýsunefnd gerði nú, þ.e. visaft máiinu til fólksins og látift
þaft ákveöa.
Þaft sem mestu máli skiptir, er aö lýftræftiö er I hávegum haft
og þaft er vilji fólksins sem ræftur. Vift verðum öll að una þeim
nifturstöðum, sem ut úr atkvæðagreiftslunum koma.
Lægsta landverð, sem
völ er á
Ekkert hégómamál
Þetta er örreytiskot
Selfoss og sveitirnar
ein heifd