Tíminn - 27.10.1973, Side 12

Tíminn - 27.10.1973, Side 12
12 TÍMINN Laugardagur 27. október 1973 UU Laugardagur 27. október 1973 Heilsugæzla Siglingar Skipadeild S.t.S. Jökulfell fór frá Hornafirði i gær til Hull og Esjberg. Disarfell fór frá Svendborg igær til Horna- fjaröar, Austur- og Norður- landshafna. Helgafell fer frá Svendborg i dag til Rotter- dam og Hull. Mælifell fór frá Rieme 25. þ.m. til Gufuness. Skaftafell fór frá Norfolk 24. þ.m. til Reykjavikur. Hvassa- fell fór frá Sousse 24. þ.m. til Akureyrar. Stapafell losar á Norðurlandshötnum. Litlafell er i óliuflutningum i Faxaflóa. Afmæli Félagslíf Almennar upplýsingar um lækna- og lyf jabúöaþjón- ustuna i Reykjavik.eru gefnar isima: 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugavegi 42 frá kl. 9—12 simi: 25641. Kvöld, nætur og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik .vikuna 26. október til 1. nóvember, verður i Holts Apóteki og Laugavegs Apóteki. Næturvarzla verður i Holts Apóteki. Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram á Heilsu- verndarstöð Reykjavikur alla mánudaga frá kl. 17-18. Lögregla og slökkviliðið Reykjavik: Lögreglan simi: 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi: 11100. Kópavogur: Lögreglan simi: 41200, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 11100. Ilafnarfjörður: Logreglan, simi 50131, slökkviliðið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Bilanatilkynningar Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. llitaveitubilanir simi 21524. Vatnsvcitubilanir simi 35122 Símabilanir simi 05. Vaklmaður hjá Kópavogsbæ bilanasimi 41575. simsvari. Flugdætlanir Klugfélag tslands. Sólfaxi fer kl. 08.30 til Kaupmannahafn- ar, Osló og Væntanlegur til Keflavikur þá um kvöldið. Gullfaxi fer ki. 08:30 til Lundúna. Klugáætlun Vængja. Aætlað er að fljúga til Akraness alla daga kl. 11:00 f.h., til. Blönduóss og Siglufjarðar kl. 11:00 f.h., Til Rifs og Stykkis- hólms Snæfellsnesi kl. 16:00. Aöalfundur Vestfiröinga- félagsins veröur aö Hótel Borg, næstkomandi laugardag 27. október kl. 4 siðdegis. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Skagfiröingafélagið f Reykja- vík. Vetrarfagnaður, laugar- daginn 27. okt. kl. 21 i Tjarnar- búð. Mætum öll og heilsum komandi vetri. Stjórnin. Arnesingafélagiö i Reykjavík, heldur spilakvöld og dans 1 Glæsibæ i (Kaffiteriunni) 27. okt. fyrsta vetrardag kl. 20.30. 60 ára er i dag 27. okt. Höskuldur Austmarr bryti. Hann tekur á móti gestum i Tjarnarbúð i dag milli kl. 3 og 6. Þ. Ragnar Jónsson, bæjar- gjaldkeri á Siglufirði, er 60 ára i dag, 27. október. Sunnudagsferð 28/10 Meðalfell-Kjós. Brottför kl. 13 frá B.S.l. Verð 400 kr. Ferðafélag Islands. Stykkishólmskonur. Skemmtifundur verður að Hótel Esju, mánudaginn 5. nóvember kl. 8.30. Mætum allar. Tilkynnið þátttöku i sima: 11159 og 37433. Nefndin. Kirkjan llallgrimskirkja. Messa næst- komandi laugardag kl. 5. Séra Ragnar Fjalar Lárusson pré- dikar. Dr. Jakob Gunnarsson þjónar fyrir-altari. Kristinn Hallsson óperusöngvari syng- ur te Deum sálminn, ásamt söngflokki kirkjunnar. Borgarstjórinn i Reykjavik Birgir Isl. Gunnarsson flytur ávarp að lokinni guðs- þjónustu. Samskot að lokinni messu. Sóknarprestar. Bústaöakirkja. Barnasam- koma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Skátar koma i heimsókn. Séra Ölafur Skúlason. Ilallgrimskirkja.Messa kl. 11. Ferming. Altarisganga. Dr. Jakob Jónsson. Langholtsprestakall. Barna- samkoma kl. 10.30. Séra Ar e 1 i u s N i e 1 s s o n . Guðsþjónusta kl. 2. Ræöuefni: Að læra að stafa I lifsins bók. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Séra Garðar Þorsteins- son. Breiðholtsprestakall. Messa kl. 2 i Breiðholtsskóla. Sunnu- dagaskóli i Breiðholtsskóla kl. 10.30. Verður ekki i Fellaskóla að þessu sinni vegna viðgerð- ar á húsnæði. Séra Lárus Halldórsson. Stokkseyrarkirkja. Kl. 10.30. Barnaguðsþjónusta. Kl. 2. messa. Guðfræðinemar syngja. Jón Þorsteinsson guðfræðinemi predikar. Sóknarpestur. Luagarneskirkja. Messa kl. 10.30. Ferming, altarisganga. Barnaguðsþjónustan fellur niður. Séra Garðar Svavars- son. Neskirkja. Barnaguðs- þjónusta kl. 10.30. Séra Frank M. Halldórsson. Messa kl. 2. Ferming. Séra Jóhann S. Hliðar. Félagsheimili Seltjarnarness. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Jóhann S. Hliðar. Digranesprestakail. Barna- guðsþjónusta i Vighólaskóla kl. 11. Guðsþjónusta i Kópa- vogskirkju kl. 11. Séra Þor- bergur Kristjánsson. Kársnesprestakail. Barna- guðsþjónusta i Kársnesskóla kl. 11. Guðsþjónusta i Kópa- Eftir að hafa lesiö þann hátt, sem var hér i gær, skulum við lita á eftirfarandi spil. A KD72 ¥ KG6 4 743 *DG9 A 9843 y D109 4 DG9 *754 é A105 ¥ A875432 4 106 + 2 A skákmóti i Hamborg 1959 kom þessi staða upp i skák Kugler og Farwig, sem hafði svart og átti leik. ii r -i 'fí 1 HA íl Wi PSW 20,- — Hxf2+ ! 21. Hxf2 — Dxg3+ 22. Kfl — Dh3+ 23. Hg2 — Hf8 + 24. Kgl — De3+ 25. Khl — Del + 26. Hgl — Dh4+ 27. Kg2 — Hf2 mát. vogskirkju kl. 2. Ferming, altarisganga. Séra Arni Páls- son. Grensássókn. Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Halldór S. Gröndal. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Þórir Stephensen. Messa kl. 2. Séra Óskar J. Þorláksson dómprófastur. Barnasamkoma kl. 10.30 i Vesturbæjarskólanum við öldugötu. Séra Óskar J. Þor- láksson. Arbæjarprestakall. Barna- guðsþjónusta i Arbæjarskóla kl. 11. Ferming og altaris- ganga I Arbæjarkirkju kl. 13.30. Séra Guðmundur Þor- steinsson. Lágafellskirkja. Barna- guðsþjónusta kl. 2. Séra Bjarni Sigurðsson. Asprestakall. Barnasamkoma kl. 11 i Laugarásbiói. Ferming i Laugarneskirkju kl. 2. Séra Grimur Grimsson. Háteigskirkja. Barna- guðsþjónusta kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðsson. Messa kl. 2. Séra Arngrimur Jónsson. Krikirkjan Reykjavik. Barna- samkoma kl. 10.30 Friðrik Schram. Ferming og altaris- ganga kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. MiWWiii Kópavogur Kópavogsbúar athugið. Skrifstofa Framsóknarflokksins i Kópavogi Alfhólsvegi 5, verður opin framvegis á laugardögum kl. 10 til 12 f.h. Bæjar- fulltrúar veröa til viðtals. Laugardaginn 27. þ.m. verður það Björn Einarsson. Simi skrifstofunnar er 41590. ♦ G6 ¥ ekkert 4 AK852 * AK10863 Suður spilar sex lauf eftir að Austur hefur sagt hjarta. Vestur spilar út Hj-D (ekki bezta útspilið) og spurning er. Hver á að vinna — spilarinn eða vörnin? — Segjum, að K blinds sé látinn á D og As Austurs. Suður trompar — fer inn á L blinds og spilar litlum spaða. Ef Austur tekur á Sp-As fær Suður þrjú niðurköst — ef ekki, kastar S Sp-G niður i Hj- G. Austurþarf hins vegar ekki að setja Hj-As á K blinds — Suður verður þá að kasta strax niður og vörnin fær tvo slagi. En það eru þó ekki sögulok. Suður þarf ekki að láta Hj-K á Hj-D útspii Vesturs, heldur trompar heima. Spilar blindum inn á tromp og spilar litium Sp. Þá er Austur fastur i netinu. Ef hann drepur fær S þrjú niðurköst með þvi að trompa út Hj-As. Ef ekki, spilar S blindum aftur inn og trompar út Hj-As. Spilar blindum inn á 3ja trompið og kastar Sp-G heima á Hj-G. Margslungið spil, bridge!! Borgornes Almennur félagsfundur verður haldinn i Framsóknarfélagi Borgarness laugardaginn 27. október 1973, i Snorrabúð, Gunn- laugsgötu 1, Borgarnesi. Fundurinn hefst kl. 4 siðdegis. Fundarefni: 1. Umræður um framfaramál Borgarness, 2. Hall- dór E. Sigurðsson fjármálaráðherra segir fréttir af landsmál- um. Stjórnin. Viðtalstími alþingismanna °g borgarfulltrúa Laugardaginn 27. okt.verður Kristján Benediktsson borgar- ráðsmaður til viðtals á skrifstofu flokksins Hringbraut 30, klukkan 10 til 12 fyrir hádegi. Viðtalstími alþingismanna Akranes Asgeir Bjarnason alþingismaður verður til viðtals i félags- heimilinu Sunnubraut 21, laugardaginn 27. október milli kl. 13 og 15. Stykkishólmur Asgeir Bjarnason alþingismaður verður til viðtals i Tré- smiðjunni ösp (Kaffistofu) millikl, 15 og 17, sunnudaginn 28. okt.^ Aðalfundur FUF í Árnessýslu Félag ungra framsóknarmanna i Arnessýslu heldur aðalfund sinn að Eyrarvegi 15, Selfossi, miðvikudaginn 31. okt. kl. 21.00 Venjuleg aöalfundarstörf. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. Elias S. Jónsson, formaður SUF, mætir á fundinum. Hafnarf jörður Skrifstofa Framsóknarflokksins að Strandgötu 33 er opin á mánudögum kl. 18 til 19. Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir bæjar- fulltrúi er þar til viðtals um bæjarmálefni. Allt áhugafólk vel- komið. Framsóknarfélögin í Hafnarfiröi. Framsóknarfélag Rangæinga Aðalfundur Framsóknarfélags Rangæinga verður haldinn að Hvoii sunnudaginn 28. okt næstkomandi og hefst kl. 3 siðdegis. Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. 3) Björn Fr. Björnsson alþingismaður ræðir landsmálin. Stjórnin. öllum vinum og vandamönnum, sem auðsýndu mér vin áttu og bróðurhug á fimmtugs afmæli minu 13. september s.l. með heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum og annari vinsemd þakka ég af alhug. Lifið heil. Valgeir G. Vilhjálmsson Djúpavogi. + Faðir okkar Guðbrandur Magnússon bóndi, Alftá, Hraunhreppi, lézt á Sjúkrahúsinu á Akranesi miðvikudaginn 24. október. Jarðarförin auglýst siðar. Börn hins látna. Fóstra min Sigriður Jónsdóttir frá Melgraseyri lézt 18. þessa mánaðar. — Jarðarförin hefur farið fram. Báröur Halldórsson.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.