Tíminn - 27.10.1973, Qupperneq 15

Tíminn - 27.10.1973, Qupperneq 15
TÍMINN Laugardagur 27. október 1973 Guðmundur skriöur yfir götuna. Þrumulostinn rútubilstjórinn kloss- bremsaöi fyrir framan hann. Guömundur Pétursson lagar sig til. Eins og sjá má voru gúmml- buxurnar gjörsamlega farnar I sundur á hnjánum. Verkfall I kjörbúöinni. Eins og sjá má viröist stúlkunum llka uppátæki Guömundar mæta vel. § Sjónarspil vegfarendur urðu þrumu lostnir að sjá mann skriða eftir aðalgötu bæjarins á svo miklum umferðar- tíma. Fólk þusti út úr búðum og bflar stöðvuðust á götum, svo lá við umferðaröngþveiti. Þegar blaðamann og ljósmyndara Timans bar að, voru aðeins örfáir i kringum Guðmund, aðallega börn, en þegar lengra dró, fjölg- aði áhorfendum stöðugt, bæði börnum og fullorðnum. Ekki virtist veðmálið hafa farið hátt, enda stuttur aðdragandi, þvi enginn virtist vita, hvað var á seyði. Eitt barnið spuröi, hvað maðurinn væri eiginlega að gera og einhvern orðsnjall úr hópi áhorfenda svaraði um hæl: „Hann missti linsu úr auganu og er að leita að henni”. Og litil stúlka sagði, þegar Guðmundur reis upp, þegar takmarkinu var náð: ,,Nú er hann loksins búinn að finna það, sem hann var að leita að”. Sá, sem virtist taka þessu með mestri ró, var maðurinn sem öngþveitinu olli, og honum hrutu gamanyrði af vörum, þegar hann þurfti að stanza til að laga Hér sést hann skriöa fram hjá lögreglustööinni, en lögreglan lét sér allt hhfarnar á hnjánum. Skreið hann öngþveitið I léttu rúmi liggja, og haföi engin afskipti af málinu. svo fn-atf a5 gangandi maður varð að ganga nokkuð rösklega til að Þessi mynd er tekin snemma á leiö Guömundar og áhorfendahópurinn hafa við honum. enn heldur fámennur. Þegar Guðmundur komst á leiðarenda, hressti hann sig á kaffi og forvitnir áhorfendur fylgdu fast á eftir. Ekki virtist hann sérlega eítir sig, en kvaðst þó vera búinn að fá nóg. En ekki varð viðdvölin á bilastöð SBK löng, þvi Guðmundur loíaði að koma i vinnu aftur klukkan fjögur, og stóðst sú áætlun með ágætum. Hvað hann ber úr býtum eftir þetta veðmál er algert leyndar- mál,-og þó Timinn viti upphæð- ina, hefur hann ákveðið að halda henni leyndri, svo skattalögregl- an fái enga vitneskju um málið! Hvort Guðmundur Pétursson hyggur á Irekari ferðalög á fjór- um lótum, vitum við ekki, en flugulregnir herma, að hann skríði milli Keflavikur og lteykjavikur næst. _

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.