Tíminn - 27.10.1973, Qupperneq 18
18
TÍMINN
Laugardagur 27. október 1973
^ÞJÓOLEIKHÚSIfi
HAFIÐ BLAA HAFIÐ
i kvöld kl. 20.
FERÐIN TIL TUNGLSINS
sunnudag kl. 15.
SJÖ STELPUR
sunnudag kl. 20.
Miðasala 13.15-20. Simi 1-
1200.
LEIKHUSKJALLARINN
opið i kvöld. Simi 1-96-36.
ÖGURSTUNDIN
ikvöld kl. 20,30. 15. sýning.
SVÖRT KÓMEDIA
3. sýning sunnudag kl.
20,30.
4. sýning þriðjudag kl.
20,30.
Rauð kort gilda.
ÖGURSTUNDIN
miðvikudag kl. 20,30.
FLÓ A SKINNI
fimmtudag kl. 20,30. 131.
sýning.
SVÖRT KÓMEDÍA
5. sýning föstudag kl. 20,30
Blá kort gilda.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó
er opin frá kl. 14. simi
16620.
Islenzkur texti
Frábær og vel leikin ný
amerisk úrvalskvikmynd i
litum og Cinema Scope
með úrvalsleikúrunum
Anthony Quinn og Ingrid
Bergman. Leikstjóri Guy
Green. Mynd þessi er gerð
eftir hinni vinsælu skáld-
sögu ,,A Walk in The Spring
Rain” eftir Rachel Maddux
kom sem framhaldssaga i
Vikunni.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Á gangi í vorrigningu
A Waik in The Spring
Rain
1191«
illííinq
CHRISTOPHER LEE CHARLES GRAY
NIKE ARRIGHI LEON GREENE
tslenzkur texti.
Spennandi litmynd frá
Seven Arts-Hammer.
Myndin er gerð eftir
skáldsögunni. The Devil
Rides Out eftir Dennis
Whcatley
Leikstjóri: Terence Fisher
Bönnuð börnum yngri en 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
sími 3-20-75.
Sláturhús nr. 5
SLAUGHTERHOUSE- piVE
Frábær bandarisk verð-
launamynd frá Cannes 1972
gerð eftir samnefndri met-
sölubók Kurt Vonnegut jr.
og segir frá ungum manni,
sem misst hefur timaskyn.
Myndin er i litum og með
islenskum texta.
Aöalhlutverk:
Michael Sacks
Ron Leibman og
Valerie Perrine
Leikstjóri:
George'.R'oy Hill
Sýnd kí. 5, 7 og 9. .
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Tíminner
peningar
-i
Auglýsitf
í Tímanum:
VEITINGAHÚSIÐ
Borgarfúni 32
Andrá
og Fjarkar
Opið til kl. 2
VÍKINGASALUR
Hljómsveit Jóns Páls
söngkona Þuriður
Sigurðardóttir
BLÓMASALUR
Trió Sverris Garðarssonar
Kvöldverður frá kl. 19
Borðapantanir i simum
22321—22322
Borðum haldið til kl. 21.
KVÖLDKLÆÐNAÐUR.
nn
uu
LOFTLEIÐIR
Tónabíó
Sfmi 31182
Bananar
PfOduct-OA ^
woody
allen’s
bananasi
C0L0R by DeLuxe’
[GPl«ggB> Unrtad ArtratB
Sérstaklega skemmtileg,
ný, bandarisk gamanmynd
með hinum frábæra
grfnista Woody Allen.
Leikstjóri: Woody Allen
Aðalhlutverk: Woody
Allen, Louise Lasser,
Carlos Montalban.
Sýnd kl. 5, 7, og 9.
Gemini demanturinn
Spennandi og skemmtileg,
ný, brezk gamanmynd tek-
rn i litum á Möltu.
Aðalhlutverk: Herbert
Lom, Patric Macnee,
Connie Stevens.
Sýnd kl. 5,15 og 9.
Pöntunamóttaka
og sýnishorn hjá okkur
HLISGÖGIM OG
IINIIMRÉTTIINJGAR
Hátúni 4A sími 21900
sími 1-13-84
tSLENZKUR TEXTI.
OASON ROBAEDS
STEUA STEVENS
DAVID WARNER I
Leikstjóri:
SAM PECKINGPAH
(The Wild Bunch).
Mjög spennandi og gaman-
söm ný, bandarisk kvik-
mynd i litum.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
Kabarett
Myndin, sem hlotiðhefur 18
verðlaun, þar af 8 Oscars-
verölaun. Myndin, sem
slegið hefur hvert metið á
fætur öðru i aðsókn.
Leikritið er nú sýnt i Þjóð-
leikhúsinu.
A'ðalhlutverk: Liza
Minnelli, Joel Grey,
Michael York.
Leikstjóri: Bob Fosse
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Næst sioa'sta ' sinn
hofnarbíó
iíml 16444
Ógnun af hafsbotni
Doomwater
Spennandi og athyglisverö
ný ensk litmynd um dular-
fulla atburði á smáeyju og
óhugnanlegar afleiðingar
sjávarmengunar.
Aðalhlutverk: Ian Brann-
en, Judy Geeson, George
Sanders.
ÍSLENSKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
,sími 2-21-40