Tíminn - 27.10.1973, Page 20
f-
I
s I I
MERKIÐ.SEM GLEÐUR
Hittumst i kaupféíaghtu
fyrir góöan ntat
^ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS
Reyndu
að svíkja
fé út úr
bankabók
KADSETTUR maftur kom sér
upp bankabók í útibúi Útvegs-
bankans vift Hlemmtorg s.l.
miðvikudag, og opnaði hann
bókina með 10 þús. kr. innleggi.
Upp á þennan merkisatburð hclt
hann incð þvi að fá sér I staupinu.
Um kvöldið var hann svo i slag-
togi með tveim ungum mönnum,
scm hann þckkti raunar ekkert.
Næst ber það til tiðinda, að á
fimmtudag gékk gjaldkeri i
bankanum illa falsaðan úttektar-
seðil i hendur og voru aðstand-
endur hans tveir ungir menn sem
biðu eftir að fá greitt út hálft
tiunda þúsund króna úr nýstofn-
uðum bankareikningi. Gjald-
kerinn, Erik Hákonarson, sem
hefur marga hitíi. háð við ávisna-
falsara og ójafnaðarmenn i út-
tektarmálum og jafnan borið
hærri hlut, brá við hart, þegar
hann sá hvers kyns var, og lét
lögreglu vita.
Falsararnir höfðu gleymt að
spyrja drykkjufélaga sinn að
nafni, og var þvi annað nafn á út-
tektarseðlinum en skrifað var
fyrir bókinni, og einnig var
bókarnúmerið rangt.
-OÖ.
Bréznéf sendir gæzlu-
lið upp á eigin spýtur
Bandaríkin virðast engar áhyggjur hafa af því
NTB—Moskvu og
Washington— Brézjnéf
flokksleiðtogi Sovét-
rikjanna tilkynnti i ræðu
i Moskvu i gær, að
Sovétrikin hefðu þegar
sent fulltrúa sina til Mið-
Austurlanda til að
fylgjast með fram-
kvæmd vopnahlésins.
Ekki nefndi hann hvers
konar fulltrúar þetta
væru, en þetta væri gert
eftir beiðni Sadats for-
seta. Brézjnéf kvaðst
vona, að Bandarikin
fylgdu þessu fordæmi
Bandarisku herdeildirnar, sem
i fyrradag fengu skipanir um að
vera við öllu búnar, sneru sér
flestar að venjulegum störfum i
gær, eftir samþykkt öryggis-
ráðsins.
Tilkynningarnar um að Sovét-
rikin hefðu þegar sent menn til
vigstöövanna, virðast ekki hafa
valdið Bandarikjastjórn neinum
áhyggjum. Talsmenn hennar
telja, að þarna sé um að ræða
menn, sem tilkynna eiga brot á
vopnahlénu til öryggisráðsins.
1 Hvita húsinu var sagt i gær, að
Nixon-stjórin væri reiðubúin til að
Ihuga málið, ef Sþ fara fram á að
hún sendi menn i gæzlusveitirnar
undir fána Sameinuðu þjóðanna.
A blaðamannafundi i Washing-
ton i gær, sagði Sclesinger
varnarmálaráðherra, að Nixon
hefði gefið herdeildum Banda-
rikjanna viða um heim skipanir
um viðbúnað vegna þess, að
fregnir hefðu borizt um að Sovét-
menn hefðu skipað öllum fall-
hlifasveitum sinum að vera við-
búnar, og að sumar þeirra væru
þegar á leið til MiðAusturlanda.
Sagði hann ákvörðunina. hafa
verið tekna eftir fund i öryggis-
ráði stjórnarinnar. t fyrsta lagi
Gæzlusveitir Sþ á
til vígstöðvanna
leið
NTB—New York—
Öryggisráð Sameinuðu
þjóðanna samþykkti á
fundi sinum i fyrrakvöld
að koma á fót eftirlits-
sveitum fyrir botni Mið-
jarðarhafs til að fylgjast
með að vopnahléð sé
virt. Fjöldi manns i
sveitunum mun liklega
Gagnrýna
Bandaríkin
Samkvæmt sfðustu fregnum
horfir nú mun friðvænlegar i al-
þjóðamálum en i gær og fyrra-
dag. Bandarikin hafa dregið úr
viðbúnaði sinum og gæzlusveitir
Sþ fylgjast með ástandinu á vig-
stöövunum.
mjamenn hafa sætt mik-
írýni viða um heim vegna
ða þeirra, þegar þeir
hersveitum sinum um
heim allan að vera við öllu búnar.
Það eru ekki sizt bandamenn
Bandarikjanna, sem á þá hafa
deilt vegna þessa og telja þeir að
ekki hafi verið ástæða til svo
harkalegra viðbragða
Bandarikjamenn hafa að sinu
leyti átalið hátterni bandamanna
sinna og segja, að þeir hafi ekki
veitt Bandarikjunum þann stuðn-
ing, sem þau hefðu vænzt.
verða um 7000, og eru
000 manns, þegar
komnir til bardaga-
svæðanna
t gær komu 25 Sviar, 39 Finnar
og 37 Austurrikismenn með
brezkum flugvélum til Mið-«
Austurlanda frá Kýpur. í gær-
kvöldi útnefndi Kurt Waldheim,
framkvæmdastjóri Sþ. Finnan
Ensio Siilasvou yfirmann gæzlu-
sveitanna til bráðabirgða.
Þó að stórveldin megi sam-
kvæmt samþykkt öryggisráðsins
ekki eiga menn i gæzlusveitunum,
kvað ekkert standa i vegi
fyrirþvi, að þau leggi þeim til
flutningabifreiðar jeppa eða fjar-
skiptatæki.
Auk Finnlands, Sviþjóðar, og
Austurrikis er Waldheim sagður
hafa rætt við Panama, Singapore
og Kenya um möguleika á að þau
taki þátt þátt i gæzlunni. Búizt er
við, að þess verði einnig farið á
leit við Kanada.
Gæzlusveitirnar höfðu i gær-
kvöldi byrjað að koma sér fyrir
meðfram viglinunni i Sýrlandi, og
18 manns kváðu vera komnir til
stöðva viö Súez. Sænska stjórnin
tilkynnti I gærkvöldi, að hún
myndi senda viðbótarmannskap
til gæzlusveitanna.
Gífurlegt magn úrgangs
fer árlega í Norðursjó
MEIRI mengun er i Norður-
sjónum en nokkru ööru hafi i
heiminum, segir þýzki visinda-
maöurinn dr. Gunther Weichard
við vatnsfræöistofnunina i
Ilamborg. Norðurhlutinn er þó
ntun hreinni en suöurhlutinn, að
þvi er hann segir i siðasta hefti af
AMBIO, timariti, sem sænska
vfsindaakademian gefur út.
Norðurhluti Norðursjávar fær
sifellt nýtt vatn úr Atlantshafinu,
sem enn er tiltölulega hreint. En
suðurhlutinn skiptist á vatni við
Eystrasalt og Ermasund, en þau
skipti eru tæplega til að hreinsa
vatnið.
Stórfljótin bera óhemju mikið
magn af úrgangi frá iðnaðar-
rikjunum fram i Norðursjó. Þar
eru helzt Belgia, Holland, Þýzka-
land, Danmörk og Noregur, og
meira að segja Sviss og Tékkó-
slóvakia. Aðeins Rin ber árlega
með sér 25 þús. lestir af fosfati,
400 þús. lestir af köfnunarefni, 80
þús. lestir af járni. 100 þús. lestir
af krómi, 8000 lestir af Mangani.
2000 lestir af nikkel, 2000 lestir af
blýi og 1000 lestir af arseniki.
Arlega er iðnaðarúrgangi sökkt á
mörgum stöðum i Norðursjó. Dr.
Weichard bendir á 10 slika staði
nálægt landi, þar sem miklu
magni af iðnaðarútgangi einkum
kemiskum er sökkt. I Helgoland-
flóa sökkvir titanoxydfram -
leiðandi árlega um 650 þúsund
lestum af úrgangi, og 700 þúsund
lesturntil viðbótar af sama efni er
árlega sökkt rétt fyrir utan
strendur Belgiu. Utan við strönd
N-Englands er árlega sökkt mill-
jónum lesta af úrgangi frá kola-
framleiðendum. Alls munu 10-
20% af mengun Norðursjávarins
stafa af þvi, að úrgangsefnum er
sökkt frá skipum
—SB
hefði ferðum sovézkra flugvéla til
Karió fækkað mikið á miðviku-
dag, og hafi þá verið talið, að
verið væri að nota þær til að
flytja hermenn. Einnig hefðu ein
sex sovézk skip, sem nota mætti
til mannflutninga, sameinazt
sovézka flotanum á Miðjarðar-
hafi. Siðan komu 10 flutninga-
flugvélar af gerðinni AN-22 til
Karfó á fimmtudag, og þá var
talið nokkurn veginn vist, aö nú
væru Sovétmenn farnir að flytja
hermenn til svæðanna.
Til viðbótar þessu öllu hefi svo
Dobrynin sendiherra Sovét-
rikjanna, afhent Kissinger orð-
sendingu, sem i hefði staðið, aö
Sovétrikin ihuguðu að senda
menn til Mið-Austurlanda á eigin
spýtur, þar sem landið fengi ekki
að hafa menn i gæzlusveitunum.
Enn er barizt.
Saka hvorir aðra
um vopnahlésbrot
NTB-Tel Aviv og Kairó — Um það
bil 20 þúsund egypzkir hermenn
sem voru umkringdir, reyndu i
gær að koma að nýju á sambandi
sinu við aörar deildir hersins, að
þvi er ísraelskir talsmenn segja.
Þeir reyndu m.a.að gera brú yfir
Súez-skuröinn, og harðir bardag-
ar urðu við suðurenda
skurðarins i margar klukku-
stundir, áður en Egyptar voru
sigraðir.
Talsmenn i Kairó harðneita
hins vegar, að Egyptar hafi rofið
vopnahléð.
Jafnframt var tilkynnt frá Tel
Aviv, að liberiska oliuskipið
„Siris” hefði i gær siglt á
sprengju i Súezflóa. Skipið er með
mikla slagsiðu, en er ekki sokkið,
segja israelskir talsmenn.
Áhöfninni var bjargað upp i
israelskar þyrlur, og höfðu aðeins
tveir menn slasazt litillega.
Siðdegis i gær fóru egypzkir
skriðdrekar og stórskotalið á
stúfana til að reyna að leysa
egypzku hermennina úr járn-
hring tsraela, og telja Israels-
menn það alvarlegt brot á vopna-
hlénu.
Egyptar segja tsraelsmenn
hins vegar hafa sent út fréttir af
þessu til að fá góða og gilda
ástæðu til að rjúfa vopnahléð
sjálfir.
Ritstjóri Kairó-blaðsins A1
Ahram, Heykal, skrifaði i gær, að
Sadat sakaði Bandarikin um
bein afskipti af styrjöldinni.
Sadat hafi sagt, að Egyptar hefðu
greitt tsraelsmönnum högg, sem
þeir myndu aldrei gleyma, og að
Bandarikin væru smátt og smátt
að dragast inn i bardagana við
hlið tsraelsmanna.
Foreldra- og kennarafélag Fossvogsskóla:
SKORA Á BORGAR-
STJÓRN AÐ EFNA
ORD SÍN
FJÖLSÓTTUR stofn-
fundur Foreldra- og
kennarafélags Foss-
vogsskóla var haldinn
23. október siðastliðinn.
Undirbúningsnefnd
hafði unnið að stofnun
félagsins um nokkurn
tima. í nefndinni áttu
sæti af hálfu foreldra
Helga Björnsson, Ingi-
björg Jóhannesdóttir,
Þyri Laxdal, Árni
Stefánsson og Helgi
Samúelsson, og auk þess
skólastjóri Fossvogs-
skóla, Kári Arnórsson.
A stofnfundinum voru sam-
þykkt lög fyrir félagið, og eru þau
sniðin eftir lögum Foreldra- og
kennarafélags Hliðaskóla. 1
stjórn félagsins voru kosnir: Jón
Reynir Magnússon formaður og
meðstjórnendur Bergur Jónsson,
Héðinn Emilsson og Þyri Laxdal
af hálfu foreldra, og frá kennur-
um Sigriður Guðmundsdóttir og
Valborg Oddsdóttir, auk skóla-
stjóra.
Markmið félagsins er að vinna
að heill og hamingju nemenda
skólans og styrkja skólann i hvi-
vetna.
Markmiði sinu hyggst félagið
ná með þvi m.a.,
... að veita skólanum lið til þess
að núverandi kennslufyrir-
komulag (opinn skóli) búi við
sem beztar aðstæður,
í.. að veita skólanum aðstoð
vegna ákveðinna verkefna og
starfa i skólanum,
... að koma á umræðufundum um
skóla- og uppeldismál almennt
I samráði við skólann,
... að koma fram með óskir um
breytingar á starfi skólans,
... að fjalla um félagslega aðstöðu
barna i skólahverfinu.
Fyrsta verkefni félagsins er að
vinna að þvi að byggingu Foss-
vogsskóla verði lokið sem fyrst,
svo að börn úr hverfinu geti lokið
þaðan barnaprófi.
Eins og er getur skólinn ekki
tekið viö nemendum eldri en 9
ára, og verða þvi eldri nemendur
að sækja skóla i öðru borgar-
hverfi. Vegalengdir úr Fossvogs-
hverfi yfir i næsta skóla (Breiða-
gerðisskóla) eru mjög miklar, og
meiri en viðast hvar annars stað-
ar i borginni. Auk þess eiga öll
börn, sem skóla þurfa að sækja út
úr hverfinu, yfir mjög mikla um-
ferðargötu að fara þar sem
Bústaðavegurinn er.
Fossvogsskóli er eini opni skól-
inn i borginni, og er þetta annað
árið sem hann starfar sem slikur.
Framhald á bls. 19