Tíminn - 30.10.1973, Blaðsíða 20
20
TÍMINN
Þriðjudagur :i0. október 1973
Staðan
í Eng-
landi
STAÐAN er nú þessi i 1. og
2. deildinni ensku. I 3. og 4.
deildinni er baráttan hörö á
toppinum, eins og má sjá
hér fyrir neðan.
1. DEILD
BILL GI.AZIER....markvöröur Coventry réði ekkert við snilldarskot Greenhoff.
HEPPNIN MEÐ LEEDS
Dómarinn lokaði augunum, þegar Billy Bremner bjargaði á línu með höndunum
Lundúnaliðin Tottenham og Arsenal burfa að gera stórbreytingar á liðum sínum
Leeds 13 10 3 0 25-7 23
Everton 13 7 4 2 16-9 18
Burnley 13 7 4 2 21-12 18
Derby 14 7 4 3 18-11 18
Newcastle 13 7 3 3 22-13 17
Liverpool 13 6 3 4 13-11 15
Coventry 14 6 3 5 14-13 15
Southampt. 13 6 3 4 18-17 15
Ipswich 13 5. 5 3 21-20 15
Q.P.R. 13 4 6 3 21-18 14
Leicester 13 3 7 3 14-14 13
Manch. City 13 5 3 5 15-16 13
Sheff.Utd. 13 5 2 6 15-16 12
Arsenal 13 5 2 6 14-17 12
Tottenham 13 4 3 6 14-18 11
Manch. Utd. 13 4 3 6 10-13 11
Chelsea 13 4 2 7 19-19 10
Stoke 13 2 6 5 14-16 10
Wolves 13 3 2 8 15-25 8
Norwich 13 1 6 6 10-20 8
West llam 13 1 5 7 11-19 7
Birmingham 13 1 3 9 10-26 5 1
2. DEILD
Middlesbro 14 8 5 1 14-7 21
Aston Villa 14 6 6 2 21-12 18
Orient 14 5 7 2 21-13 17
Bristol City 14 7 3 4 17-13 17
Notts County 13 7 3 3 18-14 17
Luton 11 6 3 2 23-16 15
Carlisle 14 6 3 5 17-17 15
Preston 14 5 5 4 17-17 15
Nott. Forest 14 4 6 4 19-13 14
Hull 14 4 6 4 14-14 14
Blackpool 14 5 4 5 13-14 14
Sunderland 11 4 5 2 14-18 13
Portsmouth 13 5 3 5 19-20 13
WBA 14 3 7 4 14-17 13
Fulham 14 4 5 5 8-13 13
Sheff. Wed. 14 5 2 7 16-18 12
Millwall 14 5 1 8 17-19 11
Oxford 14 3 5 6 11-18 11
Cardiff 12 2 6 4 17-21 10
Bolton 12 4 2 6 8-10 10
Swindon 14 3 3 8 9-17 9
C. Palace 14 0 4 : 10 10-26 4
3. DEILD
Bristol Rovers 14 8 6 0 18-5 22
Bournemouth 14 8 4 2 22-12 20
Oldham 14 6 7 1 15-8 19
York 14 6 7 1 18-11 19
4. DEILD
Peterbro 14 8 5 1 22-10 21
Reading 14 6 8 0 14-5 20
Colchester 14 7 6 1 21-8 20
Bury 14 7 4 3 25-11 18
Mansfield 14 7 4 3 22-13 18
Exeter 14 8 2 4 17-11 18
MEISTARAIIEPRNIN er svo
sannarlega með Billy
Bremner og félögum hans úr
I.eeds-liðiuu á yfirstandandi
keppnistimabili. B i 11 y
Bremner, fyrirliði I.eeds, sem
liefur skorað mikið af mörkum
i deildiuui. hefur einnig bjarg-
að oft á linu. Á laugardaginn
bjargaði þessi snjalli Skoti,
skallabolta frá Tommy Booth
á marklinu með hendinni,
liann lireinlega sló knöttinn út
á völlinn og leikmenn Manc-
hester City stöðvuðu og biðu
eftir að dómari leiksins benti á
vitapunktinn — en hvað skeði?
Dóntariiin lét leikinn halda
áfram cins og ekkert hefði I
skorizt, hann var eini inaður-
inn á vellinum, sem ekki sá
brot Breinner. Ileppnin var
svo sannarlega ekki með City,
þvi að liðið sýndi stórgóðan
leik, eu tapaði liouuni á ódýru
inarki, sem Bates skoraði
fyrir Leeds. Ilanu skaut niein-
lausu skoti, sem sigldi rólega
fram lijá varnarmönnum City
og i netið. I>að var þvi ódýrt
mark sem færði I.eeds sigur
og liðið er uú komið með fimm
stiga forskot i deildinni, og
ekkert virðist gela koinið i veg
fyrir að Englaudsmeistara-
titillinn liafni hjá Leeds.
Leikirnir, sem voru leiknir i
1. deild um helgina, fóru
þannig:
FöSTUDAGUR:
Chelsea — Norwich 3:0
LAUGARDAGUR:
Birmingham-Everton 0:2
Burnley-Man.Utd. 0:0
Ipswich-Wolves 2:0
Leicester-Southampt. 0:1
Liverpool-Sheff.Utd. 1:0
Manc.City-Leeds 0:1
Q.P.R.-Arsenal 2:0
Stoke-Coventry 3:0
Tottenham-Newcastle 0:2
West Ham-Derby 0:0
Urslit i 2. deildinni urðu þessi:
Bristol C.-Blackpool 0:1
Carlisle-Fulham 3:0
Luton-Hull 2:2
Millvall-Middlesb. 0:1
Nott.For.-Aston Villa 1:2
Oxford-Orient 1:1
Portsmouth-Swindon 3:1
Preston-Cardiff 2:2
Sheff.Wed.-Nott.C. 0:0
Sunderland-C.Palace 0:0
W.B.A.-Bolton 0:0
Manchester United lék
sterkan varnarleik gegn
Burnley á Turf Moor, og það
var sama, hvað Burnley sótti,
leikmennirnir komust ekki
gegnum vörn United. Bæði
liðin áttu sláarskot i fyrri hálf-
leiknum, Kidd fyrir United og
Collins fyrir heimamenn. Best
lék með United og var hann
inná allan leikinn. Hann er
ekki fljótur á sér, en sendingar
hans eru stórhættulegar og
þær skapa oft mikla hættu.
Jim Holton lék ekki með
United, þvi að hann er i leik-
banni.
Gery Sprake, markvöröur
Birmingham, hafði ekki
heppnina með sér gegn
Everton. Bæði mörk Everton
má skrifa á hans reikning.
Fyrra markið kom eftir aö
hann hafði slegið knöttinn
fyrir tærnar á Harper, sem
þakkaði fyrir sig og sendi
knöttinn i netið. Siðara markið
skoraði Sprake sjálfur. hann
sló knöttinn i netið.
Ipswich-liðið er nú að ná sér
á strik, liðið átti ekki i erfið-
leikum með Úlfana. sem eru
nú i öldudal. Peter Morris
skoraði fyrra markið fyrir
Ipswich og mistókst siðan
vitaspyrna. Siðara markið
skoraði Hamilton.
Dýrlingarnir frá Sout-
hampton unnu sætan sigur
gegn Leicester. Mike Channan
skoraði markið, sem færði
Dýrlingunum tvö góð stig.
Liverpool mátti þakka fyrir
sigur gegn Sheffield United á
Amfield Road. Kevin ..litli”
Keegan skoraði mark heima-
manna snemma i leiknum.
United sótti mikið ög liðið fékk
mörg mjög góð marktækifæri,
sem leikmennirnir fóru illa
með.
Arsenal-liðið er nú i miklum
öldudal, liðið vinnur varla
leik. A laugardaginn léku leik-
menn Arsenal gegn Queens
Park Rangers og þá fengu
Arsenal-leikmennirnir að
mæta fyrrum fyrirliða sinum
McLintok, sem nú leikur með
litla Lundúnarliðinu. Hann
var bezti maðurinn á
vellinum og sýndi mjög góðan
leik, stjórnaði vörn Q.P.R.
mjög vel. bað var marka-
kóngur 2. deildar sl. keppnis-
timabil Don Givens, sem kom
Q.P.R. á bragðið með góðu
marki, siðan bætti Bowles
öðru marki við.
Stoke átti ekki i erfiðleikum
með Coventry, en Coventry-
liðið virðist vera i öldudal um
þessar mundir. Þeir þurftu að
sækja knöttinn þrisvar sinnum
i netið, fyrst frá Jimmy
Greenhoff. Siðan mistókst
Robertsson með vitaspyrnu og
rétt á eftir fékk Stoke aðra
vitaspyrnu, sem Greenhoff
skoraði örugglega úr. Hurst
skoraði þriðja mark heima-
manna.
Tottenham hefurekki átt sjö
dagana sæla upp á siðkastið.
Liðið tapaði enn á heimavelli á
laugardaginn, þegar
Newcastle kom i heimsókn.
Gestirnir tóku leikmenn Spurs
i kennslustund og i sfðari hálf-
leik sendu þeir knöttinn
tvisvar i netið hjá Lundúna -
liðinu, sem hefur tapað fjórum
af sex heimaleikjum á
keppnistimabilinu. Mörk
Newcastle skoruðu þeir Gibb
og Barrowclough.
West Ham og Derby léku
frábærlega vel á laugar-
daginn, i Lundúnum. Leiknum
lauk með markalausu jafn-
tefli, en samt tókst báðum
liðunum að skora i leiknum.
Mörkin voru dæmd af. Bobby
Moore, fyrirliði West Ham
og Colin Todd hjá Derby,
sýndu mjög góðan leik og þeir
sönnuðu það, að það eiga engir
aðrir en þeir að leika
miðvarðarstöðurnar i enska
landsliðinu. —SOS
Kæran
send
í gær
Handknattleikssamband
islands sendi kæruna gegn
itölum til skipulagsnefndar
heimsmeistarakeppninnar i
handknattlcik. i kærunni er
farið fram á, að italir verði
dæmdir úr keppninni og einnig
er farið fram á, aö ítalir
standi undir aukakostnaöi,
sem hlauzt af fýluferð islenzka
landsiiðsins til Rómar.