Tíminn - 02.11.1973, Blaðsíða 6

Tíminn - 02.11.1973, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Föstudagur 2. nóvömber 1973 •^To-tucTmcai PARK-REMAX PARK-HEMAX rafmagnshlutir í BEDFORD MORRIS TRADER VAUXHALL LAND ROVER GIPSY CORTINA FERGUSON Suðurlandsbraut 20 * Sími 8-66-33 Hvatt til að senda herinn brott SAMTÖK hcrstöðvaandstæöinga á Austurlandi gengust fyrir al- mennuni fundi um herstöftvamál- ift á Kcyftarfirfti sunnudaginn 28. október. Framsöguræftur fluttu Klias Snæland Jónsson, Kinar Kaldursson og Cecil Haraldsson, en að ræðum þeirra loknum urftu talsverðar umræður. Fundurinn samþykkti svofellda ályktun: „Almennur fundur haldinn á vegum Samtaka herstöðvaand- stæðinga á Reyðarfirði 28. októ- ber 1973 skorar á ríkisstjórnina að vinna hiklaust að framgangi ákvæðis málefnasamningsins um brottför hersins. Jafnframt hvet- ur fundurinn herstöðvaandstæð- inga til að halda vöku sinni um allt land og veita stjórnmála- mönnum þann stuðning og aðhald sem þarf.” Fundarstjóri var Hjörleifur Guttormsson og fundarritari Hlin Agnarsdóttir. Styðja bráða- ff Bílaperur — FjöIbreytt úrvaT m .Asymmetriskar I framljósaperur e Pulsuperur „Ilalogen" framljósaperur. framljósaperur Perur I mælaborð 'o.fl. Tveggja póla perur bl Heildsala — Smásala 1 ARMULA 7 - SIMI 84450 Laus staða k 'f'S k nu >w* í ‘f 0 Staða skrifstofustjóra borgarverk- fræðings er laus til umsóknar. Umsækjendur skulu hafa lokið prófi i lög- fræði. Laun eru skv. lfl. B-2 i kjarasamningi starfsmanna Reykjavikurborgar. Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skilað til skrif- stofu borgarstjóra eigi siðar en 24. nóvember n.k. Borgarstjórinn i Reykjavik. 1. nóvember 1973. ftv # birgða lausn FRAMSÓKNAKFÉLAG Norður Piugeyjarsýslu austan heiðar, sem uær yfir Sauðaneshrepp, Pórshafnarhrepp og Svalbarðs- lirepp, hélt nýlega aðalfund sinn. A fundi þessum var gerð svolát- andi samþykkt um fiskveiðideil- una: ,,Aðalfundur Framsóknar- félags Norður-Þingeyinga austan heiðar, haldinn á Þórshöfn 29. október 1973, lýsir yfir stuðningi við tillögur forsætisráðherra um bráðabirgðalausn landhelgisdeil- unnar.” Bráðabirgða- samkomulag við verkfræðinga BRAÐABIRGÐASAMKOMU- LAG hefur verið gert við vcrk- Iræðinga, sem vinna á vegum Reykjavikurborgar, um að þeim skúli greidd 80% kaupuppbót á einn mánuð til árainóta. Kjarasamningur verkfræðing- anna rann út 1. september, og hefur ekki verið talið eðlilegt að semja við þá sérstaklega, þar eð þeir eigi að hafa samflot með Bandalagi háskólamenntaðra manna. Þegar samningar hafa tekizt við bandalagið, skal það gert upp og reikningarnir jafnaðir, eftir þvi hvort þessi 80 hundraðshlutar, sem samsvara 20% kauphækkun, verða of eða van. Trilla Óska að kaupa opna trillu 4-6 tonn. Upplýsingar milli 3-5, 10783, heimasimi 30922. SJ Electrolux NÝSKIPAÐUR sendiherra Mcxikó, Antonio Sordo Sodi afhenti á þriðjudaginn forseta tslands trúnaðarbréf sitt aö viðstöddum utan- rikisráðherra, Kinari Agústssyni. Siðdegis þáði sendiherrann boð for- setahjónanna aö Bessastöðum ásamt nokkrum fleiri gestum. Félag húsgagna smiða 40 ára SVEINAFÉLAG húsgangasmiða minnist i dag 2. nóvember fjöru- tiu ára afmælis sins. Fram að stofnun þess höfðu húsgagna- smiöir verið i Trésmiðafélagi Iteykjavikur, sem þá var óskipt iðnaðarmannafélag sveina og meistara. Var Helgi Jónsson helzti hvatamaður þess, að hús- gagnasmiðir stofnuðu sérfélag, og löngum traustur félagi. Fyrstu árin urðu félaginu harður skóli, einkum árin 1936 og 1937, er það átti i verkfalli og fékk á sig verkbann. „Eitt mesta vandamál okkar, sem lengi hefur verið fylgja okkar og er hvað geigvæn- legast nú”, segir i fréttatilkynn- ingu frá félaginu, „er ásókn i að rýra réttindi okkar húsgagna- smiða”. Stjórn félagsins skipa nú Krist- björn Árnason formaður, Bragi Mikaelsson varaformaður, Bolli A. Ólafsson, ritari, Ottó Malaberg gjaldkeri og Ingvi Tómasson varagjaldkeri. A sunnudaginn mun félagið gangast fyrir hátiðafundi i átt- hagaaalnum i Hótel Sögu, þar sem lúðrasveit verkalýðsins mun leika, fólk úr tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar kemur fram og MFA annast flutning á leikþætti eftir Véstein Lúðviksson, Vinur i raun. LÁGMARKSVERÐ Á HÖRPUDISKI VKRÐLAGSRAÐ sjávarútvegs- ins hefur ákveðið eftirfarandi lágmarksverð á hörpudiski frá 1. nóvember til 31. desember 1973: Hörpudiskur í vinnsluhæfu ástandi, 7 sm á hæð og þar yfir, 12,20 hvert kg, Verðið miðast við, að seljandi skili hörpudiski á flutningstæki_ viö hlið veiðiskips og skal hörpu- diskurinn veginn á bilvog af lög- giltum vigtarmanni á vinnslu- stað, og þess gætt, að sjór fylgi ekki með. Verðið miðast við gæða- og stærðarmat Fiskmats rikisins og fari gæða- og stærðarflokkun fram á vinnslustað. Athugasemd vegna breytingartillögu á Alþingi JÓNAS Jónsson bar fram fyrir- spurn tii menntamálaráðherra á Alþingi á mánudag um dreifingu sjónvarps um landið. Jónas benti á að sá tekjustofn sem stóð undir dreifingu sjón- varps um landið, hlaut eðli sinu skv. aö rýrna, en hann var að- flutngjöld af sjónvarpstækjum. Lýst eftir bíl AÐFARANÓTT siðasta sunnu- dags var bifreiðinni R 24133 stol- ið, þar sem hún stóð fyrir framan hús númer 17 við Fornhaga. Þessi atburður gerðist einhvern tima á bilinu klukkan tvö aðfaranótt sunnudags og klukkan þrjú á sunnudag. Bifreiðin, sem hér um ræðir, er Moskvits árgerð 1970 og er hvit að lit. Rannsóknarlögregl- an beinir þeim tilmælum til al- mennings, að þeir, sem kynnu að hafa orðið bilsins varir, hringi og skýri frá þvi. Tekjulindin er ört þverrandi og óverjandi er, að þeir, sem enn hafa ekki fengið sjónvarp, fái ekki að vita það, hvenær eða hvort þeir fá sjónvarp. Jónas spurði, hvað hafi gengið með dreifingu sjónvarps á þessu ári, hverjar tekjur hafi orðið af að- flutningsgjöldum sjónvarpstækja og hvortuppi séu áform um aðrar tekjuöflunarleiöir til að standa undir kostnaði við dreifingu sjón- varpsins. Magnús Torfi, menntamála- ráðherra, sagði, að haldið hefði veriöáfram við framkvæmdir við áður ákveðnar framkvæmdir. Taldi ráöherrann þessar fram- kvæmdir upp, en þær hafa veriö talsverðar og viða um landið. Menntamálaráðherra upplýsti, aö tekjurnar af aðflutnings- gjöldum hefðu orðið þessar frá árinu 1968: ’68 56.4 milljónir, ’69 51.4 milljónir, ’70 35.8 milljónir. '71.24.0 milljónir, ’72 24,7 millj- ónir, ’73 20,0 milljónir áætlað og 1974 áætlaöar 24.0 milljónir. Tilbúið í frystikistuna Nautakjöt i 1/2 og 1/4 (gott verð). Tek að mér kjötskurð. Kjötvinnslan Hólmgarði 34 — Simi 3-25-50.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.