Tíminn - 02.11.1973, Síða 10
10
TÍMINN
P'östudagur 2. nóvember 1973
5 þingmenn Suðurlandskjördæmis:
RÍKIÐ GREIÐI 1/3
KOSTNAÐAR VIÐ
SÖGUALDARBÆINN
í ÞJÓRSARDAL
þingmenn Suöurlandskjör-
dæmis hafa lagt fram á Alþingi
þingsályktunartillögu um bygg-
ingu sögualdarbæjar. Þing-
mcnnirnir eru lngólfur Jónsson,
Agúst Þorvaldsson, Steinþór
Gestsson, Björn Fr. Björnsson og
Guölaugur Gislason.
Tillaga er svohljóöandi:
„Alþingi ályktar aö fela rikis-
stjórninni að taka í fjárlög. fyrir
áriö 1974 fjárhæð til greiöslu á 1/3
hluta a.f heildarframlagi rikis-
sjóðs vegna kostnaður viö bygg-
ingu sölualdarbæjar i bjórsár-
dal.”.
Svofelld 1 greinargerö fylgir til-
lögunni:
„Tillaga þessi er fiutt vegna
þess, að forsætisráöuneytið gaf út
tilkynningu á s.l. sumri um, að
það væru horfið frá fyrirhuguðum
hugmyndum um byggingu sögu-
aldarbæjar. bykir rétt og nauð-
synlegt að fá úr þvi skorið, hvort
meiri hluti Alþingis vill una úr-
skurði rikisstjórnarinnar i þessu
máli.
Liklegt er, að rikisstjórnin sé
hlynnt málinu, en hafi ekki treyst
sér til að mæla með fjárveitingu,
sem væri miðuð við það, að sögu-
aldarbærinn yrði byggður á einu
ári og heildarframlög rikisins
sett á fjárlög næsta árs. Flutn-
ingsmenn telja ekki nauðsynlegt
að fullnaðarfjárveiting komi á
einu ári. Aöalatriði málsins
verður að telja, að ákvörðun sé
tekin um byggingu bæjarins og aö
byrjað verði á.verkinu i tilefni af
100 ára afmæli Islandsbyggðar.
Framlag rikissjóðs til bygg-
ingarinnar mætti veita á þremur
árum. F’lutningsmenn vænla
þess, að rikisstjórnin muni vilja
styðja málið með þeim hætli,
sem gerir framkvæmdina miklu
auðveldari. Kostnaðaráætlun um
byggingu bæjarins hcfur verið
endurskoðuð af verkfræðistofu
Sigurðar Thoroddsen, dags. 1.
október s.l., og er hún hér með
birt:
bingvöllum og viðs vegar um
iand.
Landgræðsluhugsjóninni var
veittur verulegur stuðningur árið
1944. Og nú verður hringvegurinn
nýi timamótaframkvæmd tengd
árinu 1974. bjóðhátiðarnefnd
vinnur nú að ýmsum stórmálum,
svo sem þjóðarbókhlöðu og
tslandssögu.
Af öðrum málum þjóðhátiðar-
nefndar 1974 er að nefna efni
þessarar greinar, sögualdar-
bæinn.
bjóðhátiðarnefnd 1974 leggur
fyrir Alþingi 1966-1967 hugmyndir
sinar um þjóðhátið 1974. For-
sætisráðherra, sem þá var Bjarni
Benediktsson, gerir úr þessum
tillögum þingsályktunartillögu,
og eru þar sérstaklega tekin fram
þrjú atriði. Eitt þeirra er sögu-
aldarbærinn. t framsöguræðu
sinni á Alþingi 17. april 1967. lýsir
Bjarni yfir sérstöku fylgir sinu
við hugmyndina um sögualdarbæ
og segir i þvi sambandi;obað er
mjög fróðlegt fyrir okkuralla t.d.
að koma i bjórsárdal og sjá þá
byggð, sem þar hefur verið
grafin upp, og það ætti að vera
auðvelt, miðað við þær rústir,
sem menn.hafa þr, og aðrar upp-
lýsingar, að gera sannsögulega
eftirlikingu, sem yrði til þess að
færa alla þessa atburði okkur
nær”.
Fjárveitinganefnd, sameinaðs
þings tók málið til meðferðar, og
tekur hún i áliti sinu sérstaklega
fram, að hún sé fylgjandi til-
lögunni um byggingu á eftir-
likingu af sögualdarbæ.
(Nefndarálit á þskj. 555).
Málið var svo algreitt þannig i
heild, að aðalákvarðanir þjóð-
hátiðarnefndar 1974 skuli bornar
undirrikisstjórnina, áður en
framkvæmdir hefiast. 18. april
1967).
Af þessu má sjá, að Alþingi af-
greiðir sölualdarbæjarmálið á
mjög jákvæðan hátt, þótt það
skuli framkvæmt i samráði við
rikisstjórnina. Væntanlega er
bjóðhátiðarnefnd kannaði
nokkuð undirtektir hér heima
fyrir og skrifaði þjóðhátiðarnefnd
1974 bréf, þar sem heitið var
verulegum stuðningi við stofnun
Framhald á bls. 23
Sögualdarbær i bjórsárdal
Kostnaðaráætlun
Aætlun Endursk
1.8. 72 1.10 73
þús. kr. þús. kr.
1. Gröftur og fylling 400 500
2. Steinsteypa (burðarhús) 1400 1900
3. Hriplagnir 50 60
4. Vatnslögn frá Skeljastöðum + dæla 150 190
5. Raflögn frá Sámsstöðum 500 650
6. Raflagnir i húsum 100 120
7. Salernishús með búnaði, rot- þró, lofrræstihús 1500 2000
8. Torf-og grjóthleðsla 2500 3030
9. Tréverk 1500 2100
10. Loftræstikerfi 1500 1950
11. Vegur,bilastæði,girðingar... 400 500
10000 13000
Hönnun, sérfræðingar 500 500
Ófyrirséð 1500 1500
12000 15000
Séra Eirikur Eiriksson þjóð- Alþingi enn sama sinnis.
garðsvörður, formaður, þjóð-
hátíðarnefndar Arnessýslu,
skrifaði merka grein um sögu-
aldarbæinn i blaðið Suðurland 15.
september s.l. bar segir m.a.:
„bjóðhátiðarnefnd sú, sem
kosin var af Alþingi árið 1966 T4L
Til þess að Alþingi árið 1966.
landnámshátfö standa fyrir
gerði snemma á ^rið 1974,
sinum ráö tyrir starfsferli
hátiðum i héruðum landsins. En
nefndinni var ljóst, að hátiðar-
höld ein nægðu ekki, þar þyrftu
við að tengjast framkvæmdir.
Stjórnarskrá var sett með
hátiðinni 1874. Konungshús risu
og konungsvegur var gerður i
tilefni af konungskomu 1907. Arin
kringum 1930 einkenndust af
margvíslegum framkvæmdum á
Hófst þjóðhátiðarnefnd þegar
handa og fékk Hörð skólastjóra
Agústsson til þess að gera likan af
slikum bæ/ er byggt væri á rann-
sóknum hans á fornum húsakosti.
Fljótlega kom i ljós, að ekki
voru menn á einu máli um, hvar
bær þessi skyldi risa, þótt fyrir-
tækið sjálft væri mörgum geð-
fellt.
bjóðhátiðarnefnd, var skýrt frá
áhuga aðila austan fjalls, að
bærinn yrði reistur i bjórsárdal;á
Skeljastöðum við Búrfellsvirkjun,
i nágrenni Stangar.
Hinn 5. febrúar 1971 var þjóð-
hátíðarnefnd Arnessýslu skýrt
frá málinu og leitað eftir, hvort
hún teldi sér fært að gera að-
gengilegt tilboð um að reisa
bæinn og þá á Skeljastöðum.
Lúðvik Jósefsson mælti i
efri deild á miðvikudag fyrir
frumvarpi til staðfestingar á
bráðabirgðalögum um nýjar
reglur við gengisskráningu
krónunnar.
Heilbrigðisráðherra hefur
lagt fram á Alþingi frumvarp
til hjúkrunarlaga og frumvarp
til laga um tannlækningar.
Bæði frumvörpin fela i sér
endurskoðun á eldri lögum. 1
eldri hjúkrunarlög vantaði til
dæmis ákvæði um sérnam i
hjúkrun og viðurkenningu á
þvi, og tannlækningalög, sem
eru frá 1929,eru orðin úrelt og
er hér um að ræða sam-
ræmingu að nýrri reglum og
m.a. læknalögum frá 1969.
Sverrir Hermannsson hefur
lagt fram svohljóðandi fyrir-
spurn til sjávarútvegsráð-
herra um fiskileit úti fyrir
Austf jörðum:
Hvíð liður framkvæmd á
þingályktun um fiskileit úti
fyrir Austfjörðum, sem Lúð-
vík Jósepsson bar fram og
samþykkt var á Alþingi 5.
marz 1971?
Þriggjafasa rafmagn
í sveitir landsins
Stefán
V’ilhjálmur
Þingsályktunartillaga þing-
manna Framsóknarflokksins
Jónas Jónsson hefur lagt fram
á Alþingi, ásamt þeim Stefáni
Valgeirssyni, Asgeiri Bjarnasyni,
Vilhjálmi Hjálmarssyni og Stein-
grími Hermannssyni, tillögu til
þingsályklunar um könnun á
notagildi einfasa og þriggja fasa
rafmagns og áætlanagerð um
dreifingu þriggja fasa rafmagns
um sveitir. Tillögugreinin er svo-
hljóðandi:
,, Alþingi ályktar að fela rikis-
stjórninni að láta gera eftirfar-
andi:
1. Könnun á þvi, hve mikið óhag-
ræði og kostnaðarauka þeir búa
við, sem aðeins hafa einfasa
rafmagn, borið saman við þá,
sem hafa þriggja fasa raf-
magn.
2. Aætiun um kostnað við það aö
koma þriggja fasa rafmagni
um sveitir landsins, þar sem nú
er einfasa eða verður lagt á
næstu árum.
3. Framkvæmdaáætlun, sem
miðist við það, að þegar að full-
lokinni sveitarafvæðingunni
verði hafist handa um að koma
þriggja fasa rafmagni til þeirra
sveitabýla, sem fengið hafa
einfasa rafmagn, þar sem það
telst kostnaðarlega forsvaran-
legt.”
1 greinargerð með tillögunni
segir:
bað er alkunna, að rafvæðing
sveitanna var og er enn eitt af
mikilvægustu málum dreifbýlis-
ins. Rafmagn verður æ mikilvæg-
ara i öllu daglegu lifi og allri
framleiðslu og hvers konar starf-
rækslu. Nú getur enginn hugsað
sér að búa án rafmagns. bað er
yfirlýst stefna; að rikið stuðli að
þvi, að rafmagn frá samveitum
komi á öll byggð ból, þar sem það
er innan viðráðanlegra marka, og
að stefnt skuli að jöfnun á raf-
magnsverði. Nú hillir undir lúkn-
ingu rafvæðingar landsins, og má
segja, að þar hafi lengst af vel
verið að verki staðið.
bó er enn verulega langt i land
með það, að allir landsmenn sitji
við sama borð i þessum efnum.
Til þess ráðs hefur verið gripið að
dreifa rafmagni um sveitir með
svonefndum einfasa lögnum. Um
skeið var það gert með þvi að
leggja tvo ílutningsstrengi i stað
þriggja, eins og þá tiðkaðist fyrir
þriggja fasa rafmagn. En með
annarri og nýrri tækni tókst að
flytja rafmagn með einum
streng. ef um einfasa rafmagn
var að ræða, og tveimur strengj-
um, ef um þriggja fasa rafmagn
er að ræða. Við þetta spöruðust
verulegir fjármunir i stofn-
kostnaði, þannig að með sömu
fjárveitingum mátti dreifa raf-
magninu til fleiri notenda.
Jónas
Asgeir
Steingrimur
Enginn mun draga i efa, að full-
komlega réttlætanlegt hafi verið
að hafa þennan hátt á. Bið fjölda
sveitabæja eftir rafmagninu varð
meira en nógu löng fyrir þvi. Á
fyrstu árum vegagerðar þóttust
menn hafa himin höndum tekið,
ef þeir fengu þó ekki væri nema
ruddan sumarfæran veg heim til
sin, og reynt var að ryðja sem við-
ast og lengst, til þess að sem flest-
ir nytu fjárins. En nú eru kröfurn-
ar meiri. Ekki er hægt við annað
að una en upphlaðna vegi, færa
allt árið, og við þéttbýli er það
varanlegt slitlag, sem krafist er.
Draga má lfkingu á milli dreif-
ingar rafmagns og lagningar veg-
anna. Einfasa rafmagn er ekki
jafngilt þriggja fasa rafmagni
nema til sumra hluta. Helstu
vandkvæðin á notkun þess eru
þessi:
1. Aflmótorar fyrir einfasa raf-
magn eru mjög miklu dýrari.
2. Aflnýting þeirra er verri.
3. Ekki fást stærri aflmótorar
fyrir einfasa rafmagn en ca. 13
hestöfl. En það er á margan
hátt alls ófullnægjandi, t.d. til
að knýja súgþurrkunarmótora
fyrir stórar hlöður.
4. Ending einfasa mótora er talin
minni og þeir viðkvæmari fyrir
spennutruflunum.
5. Ekki er hægt að fá ýmiss konar
tæknibúnað, svo sem til bú-
starfa, i gripahús og annað,
nema með þriggja fasa mótor-
il
■I
■
bess má geta, að ekki mun
þykjatæknilegtað reka neins kon-
ar iðnað eða verksmiðjur nema
við þriggja fasa rafmagn.
Bústörf byggjast nú æ meir á
margs konar tæknibúnaði, þar
sem rafmagn er orkugjafinn,
orkukaup búanna aukast hrað-
fara, og það verður æ erfiðara að
una við svo ófullkominn orku-
gjafa; sem einfasa rafmagn er.
Slikt er ekki fremur hugsanlegt til
langfrgma en að búa við ruddar
slóðir i stað vega.
Búnaðarþing 1970, fjallaði um
mál skyit þessu og gerði um það
ályktun, sem fylgir hér á eftir
ásamt greinargerð:
Erindi stjórnar Búnaðarfélags is-
lands um niðurgreiðslu á vcrði
einfasa rafmótora til súg-
þurrkunar.
Málið afgreitt með eftirfarandi
ályktun, sem samþykkt var með
23 samhljóða atkvæðum:
Búnaðarþing beinir þeim til-
mælum til rikisstjórnarinnar, að
hún hlutist til um, að veitt verði fé
úr rikissjóði til niðurgreiðslu á 1-
fasa rafmótorum fyrir súg-
þurrkunarblásara, þannig að
verð þeirra til bænda verði hið
sama og vérð sambærilegra 3ja-
fasa rafmótora.
Greinargerð:
Með iagningu 1-fasa raflinu (1-
virs og 2ja-vira linu) um sveitir
landsins sparast stórfé saman-
borið við lagningu 3ja-fasa raf-
linu. Mun láta nærri, að sparnað-
ur á lagningu 1 virs-linu (EVJ-
linu) og 3ja-vira linu nemi um
90 þús. krónum á hvern kiló-
metra. Bændur eru hins vegar
mjög illa settir með 1-fasa raf-
magn, sökum þess, hve rafmótor-
ar þeir, sem ætlaðir eru fyrir 1-
fasa rafmagn, eru dýrir og oft
erfitt að fá hentuga mótora.
beir rafmótorar, sem hér eru
notaðir til súgþurrkunar á heyi,
eru flestir byggðir hérlendis, og
verð þeirra i febrúar 1970 eftir-
farandi (án söluskatts):
Stærð mótors,
hestöfl: 1-fasa: 3ja-fasa:
5,5 22.185,00 8.575,00
7,5 22.204,00 10.908,00
10,0 28.668,00 12.839,00
13,0 32.081,00
15,0 17.129,00
1-fasa rafmótorar eru þvi rúm-
lega helmingi dýrari en sambæri-
legir 3ja-fasa mótorar og það dýr-
ir, að margir bændur veigra sér
við að kaupa rafmótor til þess að
knýja súgþurrkunarblásarann,
en nota i stað þess dráttarvél,
sem ekki er hægt að binda við
blásarann langtimum saman. Af-
kastamikil súgþurrkun stóreykur
öryggi i fóðurverkuninni, en súg-
þurrkunarblásarinn kemur þvi
aðeins að fullum notum, að hann
sé fasttengdur mótor.