Tíminn - 02.11.1973, Side 14

Tíminn - 02.11.1973, Side 14
14 TÍMINN Föstudagur 2. nóvember 1973 /!//' Föstudagur 2. nóvember 1973 Heilsugæzla Almennar upplýsingar um Iækna- og lyfjabúOaþjón- ustuna I Reykjavik.eru gefnar Islma: 18888. Lækningastofur eru lokaOar á laugardögum, nema á Laugavegi 42 frá kl. 9—12 simi: 25641. Kvöld, nætur og helgidaga- varzla apótcka I Reykjavík. vikuna, 2. til 8. nóvember verður I Garðs Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Nætur- varzla veröur I Garðs Apóteki. Mænusóttarbólusetning fyrir fulloröna fer fram á Heilsu- verndarstöð Reykjavikur alla mánudaga frá kl. 17-18. Lögregla og slökkviliðið Reykjavik: Lögreglan slmi: 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi: 11100. Kópavogur: Lögreglan simi: 41200, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 11100. llafnarfjöröur: LóTgreglan, simi 50131, slökkviliðið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Bilanatilkynningar Rafmagn. I Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 21524. Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ bilanasimi 41575. simsvari. Siglingar Skipadcild S.l.S. Jökulfell er i Esbjerg, fer þaðan til Svend borgar. Disarfell er á Vopna- firði, fer þaöan til Norður- iandshafna. Helgafell fer frá Svendborg i dag til Rotter- dam og Hull. Mælifell fór frá Gufunesi i gær til Ventspils og Gautaborgar. Skaftafell er væntanlegt til Reykjavikur i kvöld. Hvassafell fór fra Ceuta 28. þ.m. til Akureyrar. Stapafell fer frá Hvalfirði i dag til Vestmannaeyja og Austfjarða . Litlafell er i Reykjavik. Afmæli 70 ára eru i dag tvibura- bræðurnir Björn og Erlingur Jóhannssynir frá Asbyrgi i Kelduhverfi. Erlingur var lengi bóndi og oddviti, einnig var hann skógarvörður. Þeir eru nú til heimilis að Laugar- nesvegi 104. Þeir eru aö heiman. Afmæli. Frú . Halldóra Jóhannesdóttir húsfreyja Mosfelli I Mosfellssveit er 75 ára i dag föstudag 2. nóvember. Hún verður að heiman. Félagslíf Kvennadeild Flugbjörgunar- svcitarinnar. Kaffisala og Bazar. Hinn árlegi fjár- öflunardagur er á sunnudag- inn kemur 4. nóv. kl. 3. á Loft- leiðahótelinu. Þeir sem vilja styrkja okkur og gefa kökur meö kaffinu, eða muni á bazarinn, hafi samband við Jeriný s. 18144 — Astu 32060 — Vigdisi 41449. Fundur verður haldinn i Kvenfélagi Laugarnessóknar mánudaginn 5. nóvember kl. 8,30 I fundarsal kirkjunnar. Sýndur verður tizkufatnaður frá Verðlistanum. Stjórnin. Kvenfélag Háteigssóknar heldur bazar, mánudaginn 5. nóvember i Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Úrval af uliar- vörum og einnig nýbakaðar kökur og margt fleira. Gjöfum veitt móttaka i Sjómanna- skólanum 4. nóv. frá kl. 2 og einnig Þóra simi: 11274 Hrefna 25238, Guðrún 15560, og Pála 16952. Stykkishólmskonur. Munið að mæta allar að Hótel Esju, næstkomandi mánudags- kvöld kl. 8,30. Nefndin. Sunnudagsferö 4/11. Ganga á Úlfarsfell.Brottför kl. 13 frá B.S.l. Verð 200 kr. Ferðafélag íslands. Kirkjan Gaulvcrjabæjarkirkja. Kirkjudagur safnaðarins kl. 2. á sunnudag. Þórir Kr. Þórðar- son predikar. Flugdætlanir Flugfélag tslands, innan- landsflug. Er ætlað aö fljúga til Akureyrar (4 ferðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir) til Hornaf jarðar, Isafjarðar, Patreksfjarðar, Húsavikur, Egilsstaða (2 ferðir) Sauðár- króks. Millilandaflug. Sólfaxi fer til Glasgow kl. 08:30 til Kaup- mannahafnar, Glasgow og væntanlegur til Keflavikur kl. 18:15. Þota Loftleiða fer til Osló, Stokholms, Osló og væntanleg til Keflavikur þá um kvöldið. Flugáætlun Vængja. Aætlað er að fljúga til Akranesskl. 11:00 f.h. til Flateyrar kl. 11:00,til Rifs og Stykkishólms Snæfellsnesi kl. 10:00 f.h. Framsóknarfólk Kópavogi Skrifstofa Framsóknarfélaganna Alfhólsvegi 5er opin á laugar- dögum frá kl. 10 til 12. Guttormur Sigurbjörnsson verður þar til viðtals á morgun, laugardaginn 3. nóvember. Framsóknarfélag Kópavogs Aöalfundur Framsóknarfélags Kópavogs verður haldinn þriöju- daginn 6. nóvember I Félagsheimilinu, neðri sal, kl. 20.30. Dag- skrá: 1. Venjuleg aðalfundartörf 2. Lagabreytingar. 3. Kosning fulltrúa á kjördæmissambandsþing. 4. Elias S. Jónsson for- maður SUF ræðir um sameiningarmál. SUÐUR HEFUR fórnað i fimm tigla yfir fjórum spöðum. — AUstur opnaði á 1. Sp. Vestur spilar út T-5 og Austur fylgir lit. Hver er bezti möguleiki Suðurs til aö vinna spilið? — Það er sálrænn punktur hér. Noröur ♦ S 104 V H 83 ♦ T AK9 ♦ L D109642 A S K8 V H 10752 + T DG10862 * LA Eftir útspilið getur suður unnið spiliö ef Austur á KG tvispil i laufi. Sterkur leikur er hins vegar i öðrum slag að spila L- drottningu, sem gæti komið Austri til að leggja á, ef hann á KG7 i laufi. Siöar i spilinu verður Suður svo að taka ákvörðun um, hvort hann spilar upp á að Austur eigi KG i laufi eða KG7 i laufi — og dregur þar ályktanir eftir þvi hvernig spilið þróast. Ef Austur á einspil i tigli eru meiri likur á þvi að hann eigi þrjú lauf. 1 landskeppni V-Þýzkalands og Sovétrikjanna 1959 kom þessi staða upp i skák Titjen (Hamborg) og Koslow. Fundur um efnahagsmólin Framsóknarfélag Reykjavikur heldur almennan félagsund um efnahagsmálin að Hótel Esju, mánudaginn 5. nóv. og hefst hann kl. 20.30. Framsögumaður veröur Halldór E. Sigurðsson fjármálaráð- herra. Stjórnin. Akranes Framsóknarfélag Akraness heldur framsóknarvist i félags- heimili sinu að Sunnubraut 21, sunnudaginn 4. nóvember kl. 16. öllum heimill aögangur meðan húsrúm leyfir. Alúðar þakkir sendi ég til allra er heimsóttu mig, gáfu mér gjafir, sendu mér skeyti, kveðjur og sýndu mér margs konar hlýhug á 80 ára afmæli minu 21. október s.l. Guð blessi ykkur öll. Kristin Sigurðardóttir Skógarnesi. 18. g3! — Bd6 19. Dfl — Df7 20. Dg2 — Re7 21. Bdl — Bc7 22. Rg4 — Re6 23. Be2 — Ba5 24. Bg5 — Hd7 25. H4 — b4 26. C4 — Re7 27. Bxe7 og svartur gaf. ff—------------------------------------- Þökkum innilega samúð og vinarhug við andlát og jarðarför ólafar Snjólfsdóttur Melum Arneshreppi. Kristján Albertsson og börn Oddný Egilsdóttir, Guðlaug Snjólfsdóttir, Steinunn Snjólfsdóttir, Guðrún Snjólfsdóttir, Flugbjörgunar- sveitin óskar eftir sölubörnum á morgun laugardag. Komið i eftirtalda skóla kL 13. Reykjavík: Álftamýrarskóla Árbæjarskóla Austurbæjarskóla Breiðagerðisskóla Breiðholtsskóla Fellaskóla Langholtsskóla Laugarnesskóla Melaskóda Vogaskóla. Kópavogur: Kársnesskóla Digranesskóla. Hafnarfjörður: öldutúnsskóla. Söluverðlaun verða veitt eftir fyrstu 15 merkin. Þökkum auðsýnda samúð viö andlát og jarðarför Sigurðar Helgasonar rithöfundar. Vandamenn. Hjartkær eiginkona min, móðir og amma okkar Birna Guðrún Björnsdóttir Heiðmörk 48, Hveragerði, er andaðist að heimili sinu mánudaginn 29. október, verður jarösungin frá Kotstrandarkirkju laugardaginn 3. nóvember kl. 14.00. Sætaferð verður frá BSÍ kl. 12.45. Sigurður Auðunsson, Auður Agnes Sigurðardóttir og barnabörn. öllum, sem hafa auðsynt okkur vinarþel og samúð við frá- fall eiginmanns mins, föður, tengdaföður og afa Einars Pálssonar skrifstofustjóra, Lynghaga 15, þökkum við af heilum hug og biðjum ykkur Guðsblessun- ar. Guðlaug A. Valdimars, Valdimar Einarsson, Þórdis Richter, Einar Páll Einarsson, Edda S. Erlendsdóttir, Hildur Einarsdóttir, örn Kjærnested, og barnabörn. Eiginkona min Sigriður Indriðadóttir Skipholti 53 lézt að heimili sinu að morgni 31. október. Auglýsid iTímanum Jón Þ. Jónsson.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.