Tíminn - 02.11.1973, Síða 20
20
TÍMINN
Föstudagur 2. nóvember 1973
FRAMARAR
REYKJAVÍKUR-
MEISTARAR
Unnu Val í slagsmdlaleik 18:13
d miðvikudagskvöldið.
Framliðið verður sterkt í vetur
HIÐ UNGA Framlift tryggfti sér
Reykjavikurmeistaratitilinn I
handknattleik 1973 á miftviku
dagskvöldift, þegar þaft vann
tslandsmeistara Vals i hörku
leik. Framliftift haffti mikla
yfirburfti yfir Val strax frá
byrjun og lokatiilur leiksins
urftu 18:13. Mestan þátt I
þessum stórsigri Fram átti
markvörfturinn Jón Sigurftsson,
sem varfti oft stórkostlega vel I
lciknum, sérstaklega I byrjun
siftari hálfleiks og þar til (í mín.
voru til leiksloka, en þá var
Framliftift búift aft ná átta
marka forskoti 1B:8.
Framliðift lék vel og hinir
ungu leikmenn eru i stöftugri
framför, og þeir eiga örugglega
eftir aft ná langt i vetur, efta eins
og einn áhorfandinn sagöi:
„Þetta verftur „klassa liö” i 1.
deildinni”. Vörnin meft þá
Sigurberg Sigsteinsson, Björg-
vin Björgvinsson, Arnar Guft-
laugsson, Andres Bridde og
Pálma Pálmason, sem aöal
menn, er mjög góft. Þá eiga
Framarar gófta markverfti, þar
sem eru þeir Guftjón Erlendsson
og Jón Sigurftsson. Þaft þarf
sterkan sóknarleik til aft brjóta
þessa leikmenn niftur. Enda
fengu tslandsmeistarar Vals,
smjörþefinn aft þvi á miftviku-
dagskvöldift.
Framliftift leikur hnitmiftaftan
sóknarleik, leikmennirnir, sér-
staklega Axel Axelsson, skora
mikift meft langskotum og þá
skora þeir einnig meft gegnum-
brotum. Framarar léku hina
„sterku” Valsmenn oft grátt,
enda misstu Valsmennirnir
fljótlega þolinmæftina I vörninni
og fóru aft hindra og hrinda frá
sér gróflega og þá mátti einnig
heyra köll, eins og „lemjift þá".
Þaö var greinilegt, aft Vals-
menn þoldu ekki mótlætift og
þeir létu skapift hlaupa meft sig
i gönur.
Þaft er ekki nóg aft vera
„sterkir” karlar i vörninni, þaft
verður einnig aft sýna sóknar-
leik i handknattleik. Þetta eru
Valsmenn farnir aft skilja, þvi
aft sóknarleikur liftsins er ekki
nógu jákvæftur. Oft mátti sjá
ljót brot hjá Valsmönnum, en
Ijótast var þó brot Björgvins
Björgvinssonar, fyrirliöa Fram,
i fyrri hálfleik, þegar hann gaf
Gisla Blöndal gott högg undir
hökuna. Fyrir brotift var
Björgvin visaft af leikvelli i tvær
min. og var þaö mjög vægur
dómur fyrir ljótt brot.
Beztu menn leiksins, voru
markverftirnir, Jón Sigurftsson
hjá Fram og Ólafur Benedikts-
son hjá Val. Þá átti Axel Axels-
son sinn bezta leik I vetur, hann
skorafti átta mörk fyrir fram.
Sigurbergur lék nú_ aftur meft
Framliöinu og sýndi hann mjög
góftan leik, sömuleiftis þeir
Björgvin, Pálmi og Arnar hjá
Fram. ólafur Jónsson var mjög
friskurhjá Val og einnig var
Hermann Gunnarsson góöur.
Hann lék sinn fyrsta leik meft
Val. eftir árs fjarveru.
Mörkin i leiknum skoruftu:
FRAM : Axel 8 (3 viti), Pálmi 4,
• Hannes og Björgvin, tvö hvor.
Sigurbergur og Arnar, eitt
hvor. VALUR: Ólafur 4, Jón K.
3. Bergur 2 (viti), Stefán, Gunn-
steinn, Agúst og Hermann, eitt
hver.
Björn Kristjánsson og óli
Olsen, dæmdu leikinn, þokka-
lega.
SOS
JÓN SIGURÐSSON... markvörftur Fram átti snilldarleik gegn Val. Hér
á myndinnisésthann væta kverkarnar eftirerfiftan leik.
(Timaynd Róbert)
BROTIÐ GRÓFLEGA.... á Arnari Guftlaugssyni, þegar hann reyndi aft brjótast I gegnum Valsvörnina.
A myndinni sjást Valsmennirnir Ólafur Jónsson (10), GIsli Blöndal (5) og Jón Karlsson (Tfmamynd Róbert)
„Við erum ekki
komnir í aefinau"
segir Sigurður Einarsson, þjálfari
Reykjavíkurmeisfara Fram
,,VIÐ erum ekki komnir i æfingu”....sagði Sig-
urður Einarsson, þjálfari Fram, þegar við spurð-
um hann, hvort Framliðið yrði sterkara i vetur,
eftir leikinn gegn Val á miðvikudagskvöldið. Axel
Axelsson og Björgvin Björgvinsson hafa átt við
meiðsli að striða undanfarið og þá hefur Guð-
mundur Sveinsson einnig verið á sjúkralista hjá
okkur.
A þessum ummælum Sigurftar sést, að hann ætlar sér stóra hluti
meft Framliftift i vetur. Sigurftur, sem lék með Framliðinu sl. keppn-
istimabil, tók vift þjálfun liftsins i sumar. Hann hefur þegar byrjaft
vel, stjórnaft lifti sinu til sigurs i Reykjavikurmótinu. GÓD BYRJUN
ÞAI) HJA SIGURÐI. — SOS.
„í GÓLFIÐ MEÐ
ÞESSA KARLA"...
— var hrópað til Valsvarnarinnar
í leiknum gegn Fram
,,i GÓLFIÐ með þessa karla”.þetta hrópaði
Gisli Blöndal, i hita leiksins til Valsvarnarinnar,
þegar hann sat á varamannabekknum i siðari
hálfleik. Já, leikmenn Fram fengu heldur betur
að kynnast kröftum Valsmanna i leiknum. Þeir
léku oft á tiðum eins og villimenn i vörninni. Það
var ekki nóg að þeir stjökuðu við Frömurum,
heldur hrintu þeir þeim hreinlega i gólfið.
Þaft er allt i lagi með aft brjóta af sér i leikjum, en ruddaskap er
ekki hægt aft lifta endalaust. Þaft er merkilegt meft Valsliftift, aft
þegar eitthvaft á móti blæs, þá sleppa leikmenn liftsins sér alveg.
Þeir nota báðar hendur til aft henda andstæðingum til og frá i vörn-
inni. Ljótur leikur, sem verður aft fara aftstöðva. —SOS.