Tíminn - 02.11.1973, Page 22

Tíminn - 02.11.1973, Page 22
22 TÍMINN Föstudagur 2. nóvember 1973 #ÞJÓOLEIKHÚSIÐ KLUKKUSTRENGIR eftir Jökul Jakobsson. Leikmynd: Gunnar Bjarnason og Þorbjörg Höskuldsdóttir. Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. Frumsýningi kvöld kl. 20. UPPSELT. ELLIHEIMILIÐ laugardag kl. 15 i Lindarbæ KABARETT laugardag kl. 20. Fáar sýningar eftir. FERÐIN TIL TUNGLSINS sunnudag kl. 15. Auka- sýning. KLUKKUSTIIENGIR 2. sýning sunnudag kl. 20. Miðasala 13.15 — 30. Sími 11200 LEIKIIÚSKJ ALLARINN Opið i kvöld Simi 19636 SVÖRT KÓMEIHA 5. sýning i kvöld kl. 20,30. Blá kort gilda. ÖGURSTUNIIIN laugardag kl. 20,30. örfáar sýningar eftir. FLÓ A SKINNI sunnudag. Uppselt. SVÖRT KÓMEDIA 6. sýning þriðjudag kl. 20,30. Gul kort gilda. FLÓ A SKINNI miðvikudag kl. 20,30. 133. sýning. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. Geysispennandi bandarisk kvikmynd i litum með islenzkum texta með hinum vinsæia Clint East- wood I aðalhlutverki ásamt þeim Itobcrt Duvall, John Saxon og Don Straud. Leikstjóri er John Sturgcs. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Hremt land e> OPUS leika og syngja í kvöld Hlégarður Leikfélag Hveragerðis sýnir hinn sprenghlægilega gamanleik Klerkar í klípu i Hlégarði föstudaginn 2. nóvember kl. 21.00. Með hlutverkin fara: Aðalgjörg M. Jóhannsdóttir Erla Gunnarsdóttir. Margrét Guðjónsdóttir, Arni Eyþórsson, Guðjón H. Björnsson, ómar Halldórsson, Jón Helgi Hálf- dánarson og Viggó Valdimarsson. Leikstjóri: Sigurður Karlsson. Sýningin er endurtekin vegna fjölda áskorana. Leikfélag Hveragerðis. VEITINGAHÚSID Borgartúni 32 Andrá og Fjarkar X Oplð til kl. 1 Tónabíó Sími 31182 Leyndarmál Santa Vittoria The Secret of Santa Vittoria. PANAVISION* TECHNICOLOR’ United Arlists Sórstaklega vel leikin, ný, bandarisk, kvikmynd eftir metsölu-skáldsögu Roberts Crichton. Kvikmyndin er leikstýrð af hinum fræga leikstjóra Stanley Kramer. I aðalhlutverki er Anthony (Juinn. Þeir sem sáu snillinginn Anthony Quinn i myndinni „Grikkinn Zorba” munu vafalaust hafa mikla ánægju af þvi að sjá hann i hlutverki borgarstjórans Bombolini i „The Secret of Santa Vittoria. Aðrir leikendur: Anna Magnini, Virna Lisi, Hardy Krugcr. Sýnd kl. 5 og 9. Bláu augun Mjög áhrifamikil og ágæt- lega leikin kvikmynd, tekin i litum og Panavision. lslen/.kur texti. Hlutverk: Terencc Stamp, Joanna Pcttet, Karl Malden. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. [ OPIÐ: Virka daga kl. 6-10 e.h. Laugardaga kl. 10-4 e.h. ..ÖCBILLINN BÍLASALA HVERFISGÖTU 14411 Auglýsicf í Támanum A gangi í vorrigningu A Walk in The Spring Rain tslenzkur texti Frábær og vel leikin ný amerisk úrvalskvikmynd i litum og Cinema Scope með úrvalsleikurunum Anthony Quinn og Ingrid Bergman. Leikstjóri Guy Green. Mynd þessi er gerð eftir hinni vinsælu skáld- sögu „A Walk in The Spring Rain” eftir Rachel Maddux kom sem framhaldssaga i Vikunni. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. hafnnrbíó iími 16444 ógnun af hafsbotni Doomwater Spennandi og athyglisverð ný ensk litmynd um dular- fulla atburði á smáeyju og óhugnanlegar afleiðingar sjávarmengunar. Aðalhlutverk: lan Brann- en, Judy Geeson, George Sanders. ISLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Fyndin og hugljúf mynd um kynni ungs fólks, fram- leidd af Lou Brandt. Kvik- myndarhandrit eftir Marti Zweback, sem er einnig leikstjórinn. islenskur texti. Aðalhlutverk: Mary Layne, Richard Thomas., Sýnd kl. 5,7 og 9. ^sími 2-21-40 Kaktusinn i snjónum Cactus in the snow Á ofsahraða 20th Century-Fox presenls Myndin sem allir eru að spyrja um. Einn ofsafenginn eltingarleikur frá upphafi til enda. tslenzkur texti. Barry Newman, Cleavon Little. Bönnuð börnum innan 12 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. sími 1-13-84 ÍSLENZKUR TEXTI. ÁCABLE HOCUE \ nASON ROBARD5 STELLA STEVENS DAVIDWARNER WtCHMKOLOR Leikstjóri: SAM PECKINGPAH (The Wild Bunch). Mjög spennandi og gaman- söm ný, bandarisk kvik- mynd i litum. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. VÍKINGASALUR Hljómsveit Jóns Páls söngkona Þuriður Sigurðardóttir BLÓMASALUR Trió Sverris Garðarssonar Kvöldverður frá kl. 19 Borðapantanir i simum 22321—22322 Borðum haldið til kl. 21. KVÖLDKLÆONAÐUR. nn ÍFI trp [U « mmA isíi LOFTLEIÐIR

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.