Tíminn - 15.11.1973, Qupperneq 10
10
TÍMINN
Fimmtudagur 15. nóvember 1973.
15. nóvember 1973
Flugóætlanir
Heilsugæzla
Almennar upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjón-
ustuna i Reykjavik.eru gefnar .
Isima: 18888. Lækningastofur
eru lokaðar á laugardögum,
nema á Laugavegi 42 frá kl.
9—12 simi: 25641.
Kvöld, nætur og helgidaga-
varzla apóteka I Reykjavík,
vikuna 9. ♦« 15. október
verður i Apóteki Austurbæjar
og Ingólfs Apóteki. Nætur-
varzla verður I Apóteki
Austurbæjar.
Mænusóttarbólusetning fyrir
fullorðna fer fram á Heilsu-
verndarstöö Reykjavikur alla
mánudaga frá kl. 17-18.
Lögregla og
slökkviliðið
Reykjavik: Lögreglan simi:
11166, slökkvilið og
sjúkrabifreið, simi: 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi:
41200, slökkviliðið og
sjúkrabifreið slmi 11100.
Ilafnarfjörður: Logreglan,
simi 50131, slökkviliðið simi
51100, sjúkrabifreið simi
51336.
Bilanatilkynningar
Rafmagn. 1 Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1
Hafnarfirði, simi 51336.
Ilitaveitubilanir simi 2(524.
Vatnsvcitubilanir simi 35122
Simabilanir simi 05.
Vaktmaður hjá Kópavogsbæ
bilanasimi 41575. simsvari.
Siglingar
Skipadeild S.I.S. Jökulfell er i
Svendborg. Disarfell er i
Svendborg. Helgafell fór frá
Hull 12/11 til Reykjavikur.
Mælifell er i Ventspils, fer
þaðan til Gautaborgar.
Skaftafell kemur til Þorláks-
hafnar i dag, fer þaðan til
Keflavikur. Hvassafell fór frá
Reykjavik i gær, til Olafs-
fjarðar og Akureyrar. Stapa-
fell losar á Húnaflóahöfnum.
Litlafell er i oliuflutningum i
Faxaflóa. Suðri er i Svend-
borg.
Flugfélag islands, innan-
landsflug. Aætlað er að fljúga
til Akureyrar (4 ferðir), til
Vestmannaeyja, ísafjarðar (2
ferðir), til Hornafjarðar,
Fagurhólsmýrar, Raufar-
hafnar, Þórshafnar, og til
Egiisstaða.
Millilandaflug.Gullfaxi fer kl.
08:30 til Kaupmannahafnar.
Flugáætlun Vængja h.f.
Áætlað er að fljúga til Akra-
ness alla daga kl. 11:00 f.h., tn
Blönduóss og Siglufjarðar kl.
11:00,01 Gjögurs, Hólmavikur
og Hvammstanga kl. 12:00.
Félagslíf
St. Georgsskátar, halda köku-
bazar i safnaðarheimili Lang-
holtssafnaðar, laugardaginn
17. nóvember kl. 14.
Nefndin.
Kvcnfclag Asprestakalls,
heldur Bingó i Laugarásbiói,
laugardaginn 17. nóvemberkl.
16. Fjöldi góöra vinninga,
meðal annars ferð til sólar-
landa.
Kvenfélag Kópavogs. Fundur
verður haldinn fimmtudaginn
15. nóv. kl. 8.30 i Félagsheimil-
inu uppi. Kynntur verður
latnaður úr islenzkri u 11.
Mætið vel og stundvislega.
Stjórnin.
Ilriseyingar. Aðalfundur Hris-
eyingafélagsins á S-Vestur-
landi verður haldinn föstudag-
inn 16. nóv. kl. 7.30 i Útgarði
Glæsibæ. Dagskrá: Venjuleg
aðallundarstörf. Sviðaveizla.
Frjálsar umræður.
Upplýsingar i simum 36139,
85254, 40656.
Tilkynning
Oröscnding frá vcrkakvenna-
félaginu Framsókn Bazar
félagsins verður 1. des.
Vinsamlegast komið gjöfum á
skrifstofu félagsins sem allra
fyrst.
11—
Qll
5911
Viðtalstími
alþingismanna
og
borgarfulltrúa
Þórarinn Þórarinsson alþingismaður verður til viðtals á skrif-
stofu Framsóknarflokksins Hringbraut 30, laugardaginn 17.
nóvember, kl. 10 til 12 fyrir hádegi.
Félag framsóknarkvenna
í Reykjavík
Fundur verður að Hallveigarstöðum fimmtudaginn 15. nóv. næst
komandi kl. 20:30. Handavinnukvöld. Fréttir frá aðalfundi
Bandalags kvenna i Reykjavik. Frjálsar samræður. Ætlazt er til
þess, að fundarkonur vinni að lokaundirbúningi bazarsins, sem
verður 24. nóv. næst komandi. Fjölmennið, nóg verður aö
igerm____ Stjórnin.
Björk, félag framsóknarkvenna '
í Keflavík og nágrenni
heldur aðalfund föstudaginn 16. nóvember kl. 20:30 i Fram-
sóknarhúsinu. Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á
kjördæmisþing.
l Mætið vel og stundvlslega. Stjórnin. J
Jólamerki
arinnar
Kvenfélagiö Framtiðin á Akur-
eyri hefur um áratuga skeið gefið
út jólamerki, og hefir Ragnheiður
Valgarðsdóttir, kennari á Akur-
eyri, teiknað merkiö að þessu
sinni.
Kvenfélagið hvetur alla Akur-
eyringa og Norðlendinga til þess
áð styrkja gott málefni með þvi
aö kaupa jólamerki „Framtíðar-
innar”, en allur ágóði rennur til
Elliheimilis Akureyrar.
Útsölustaður í Reykjavik er
Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6a.
Basar í
Árbæjar-
skóla
SVO gæti virzt, sem boriö væri i
bakkafullan lækinn aö ætla aö
leggja orö i belg um cnn einn
hasarinn hér i horg. Oröiö sjálft,
— hasar — kemur þér vist
kunnuglega fyrir sjónir, og það
lætur ekki mikið yfir sér, en hvi-
lika sögu segir þaö þér ekki, þeg-
ar þú crt kominn á staöinn og sérö
þann vcruleik, sem aö baki oröinu
býr, gómsætar, heimabakaöar
kökur og fjölbreyttan og listilega
gcröan varning, aö mestu til orö-
inn meö margra vikna þrotlausu
starfi, fvrir iöjusemi fórnfúsra
kvenhanda, sem lagt hafa hug
sinn allan i aö gera basarinn sem
glæsilcgastan úr garði. —
Eg var ekki hár i loftinu, er ég
heyrði setningar sem þessar:
Hún situr aldrei auðum höndum,
eða: henni fellur aldrei verk úr
hendi.
Hér var ævinlega átt við konur,
og hviliku starfi þær hafa skil
aö með iðni handa sinna. Aldrei
verður metið til fulls eða til fjár
allt það starf, sem þær hafa unnið
heimilum sinum eða búum, og
ekki verður heldur lagður kvarði
á þau verömæti, sem þær hafa á
sama hátt, aflað til hvers konar
menningar- og liknarmála. Þátt-
ur kvenna i byggingarmálum
safnaðanna er mér að sjálfsögðu
efst i huga, og þarf ekki um það
blöðum að fletta, hvernig ástand-
ið væri i þeim efnum hér i höfuð-
borginni og úti á landsbyggðinni,
heföu þær ekki haft frumkvæði og
lagt gjörva hönd að. 1 þessum
málum hafa safnaðarkvenfélögin
unnið ótrúleg þrekvirki á sinn
hljóðláta og óeigingjarna hátt.
Þessi störf konunnar eru ekki
ævinlega færð i annála eða skráð
á spjöld sögu, en þess i stað
standa þau skráð óafmáanlegu
letri i hjörtum þeirra, er hand-
verka þeirra nutu. Arangur
þeirrar kvenlegu uðjusemi er
hér er að l'raman lýst, færð þú að
sjá, lesandi góður, sunnudaginn
18. nóv. kl. 2 i hátiðasal Ar-
bæjarskóla. Ég veit, að þú verður
ekki fyrir vonbrigðum, fremur en
fyrri daginn, er þú hefur lagt leið
þína til að kynnast fjölþætti
starfi og styðja mikilvægt fram-
tak kvenfélags Arbæjarsóknar að
kirkju- og menningarmálum
hverfisins.
Arbæingar og aðrir Reykvik-
ingar.
Fjölmennið kl. 2i Arbæjarskóla
á sunnudaginn kemur. Sjón er
vissulega sögu rikari.
Guömundur Þorsteinsson
Helgiathöfn
í Garðakirkju
NÆSTKOM ANDI sunnudags-
kvöld, 18. nóv., kl. 8,30 e.h., fer
fram helgiathöfn i Garðakirkju.
Athöfn þessi er tengd söfnun til
Hjálparsjóðs Garðasóknar, en sá
sjóður er nýttur til aðstoðar þeim,
sem verða fyrir óvæntum áföll-
um, veikindum eða slysum.
1 Garðakirkju mun Sigfús Hall-
dórsson tónskáld flytja hug-
leiðingu, en einnig verða flutt tón-
verk eftir hann, sem hann hefur
samið við trúarlega texta ýmissa
höfunda. Flytjendur verða
Garðakórinn, Kristinn Hallsson.
Jóhannes Eggertsson og Þor-
valdur Björnsson, organisti kirkj-
unnar. Formaður sóknarnefndar.
Asgeir Magnússon, mun flytja
ávarp.
Framtíð-
Ollum þeim, sem glöddu mig með heimsóknum, kveðjum,
gjöfum, sýndu mér hlýhug og heiðruðu mig á margan
annan hátt á áttræðisafmæli minu 12. október s.l., sendi ég
hjartanlegustu kveöjur og þakkir.
Páll ísólfsson.
4*
Viö færum alúöarþakkir öllum þeim sem á einn eða annan
hátt heiðruðu minningu
Gisla Guðmundssonar
alþingismanns,
llóli, Langanesi,
og sýndu okkur vandamönnum hans samúð við andlát
hansog útför. Við þökkum sérstaklega heimilislækni hans
læknum, og hjúkrunarfólki Landsspitala Islands fyrir
hlýja umönnun.
Margrét Arnadóttir, Kristin Gfsladóttir,
Oddný Guðmundsdóttir, Gunnar Guðmundsson.
Eiginmaður minn, faðir og tengdafaðir
Sveinn óskar Guðmundsson
múrarameistari, Frakkastíg 11.
lést i Borgarspitalanum 13. nóvember.
Þórfriður Jónsdóttir
Guðrún Sveinsdóttir, Magnús B. Kristinsson,
Guðmundur Sveinsson, Guðlaug Einarsdóttir.
Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar og tengdafaðir
Þorvaldur Danielsson
byggingameistari
Kjalarlandi 25, Reykjavik,
verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju föstudaginn 16.
nóvember klukkan 1.30 e.h.
Hjördis Oddgeirsdóttir, Óskar M. Þorvaldsson,
Herdis B. Þorvaldsdóttir, Eva G. Þorvaldsdóttir,
Gerður G. Þorvaldsdóttir, Finn Söbjerg Nielsen.
Hugheilar þakkir til allra sem sýndu samúð og vinarhug
við andlát og útför eiginmanns mins, föður, tengdaföður og
bróður.
Jóns Jóhannessonar
frá Klettstiu.
Sæunn E. Klemenzdóttir,
Karl M. Jónsson, Lára Benediktsdóttir,
Klemenz Jónsson, Guörún Guðmundsdóttir,
Jóhannes Jónsson, Erna Jónsdóttir,
Elis Jónsson, Brynhildur Benediktsdóttir,
Páll Jóhannesson.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug viö andlát
og jarðarför konu minnar, móður og dóttur.
Jórunnar Þórdisar ólafsdóttur
Seyðisfirði.
Sveinn Finnbogason,
Vignir Sveinsson, Guðlaugur Sveinsson,
Vigdis ólafsdóttir, ólafur Guöjónsson.
Við þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við and-
lát og járðarför sonar okkar
Halldórs Vilbergs
prentara
Norðurgötu 16, Akureyri.
Sérstakar þakkir færum við Hinu islenzka prentarafélagi,
Prentsmiðju Björns Jónssonar, Akureyri, og Ragnari
Steinbergssyni og frú.
Guð blessi ykkur öll.
Þorgeröur Ilalldórsdóttir, Jóhannes Halldórsson.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu vegna
andláts föður okkar
Guðbrandar Magnússonar
bónda á Alftá.
Sérstaklega þökkum við læknum og starfsfólki Sjúkra-
hússins á Akranesi frábæra hjúkrun og umönnum.
Börnin.