Tíminn - 16.12.1973, Blaðsíða 13
Sunnudagur 16. desember 1973.
TÍMINN
13
Fischer gegn Spnssky
effir Freystein Jóhannsson og Friðrik Ölafsson.
Þetta er skókbókin, sem segir sannleikann um
einvígið fræga. Freysteinn segir fró því, sem gerðist
bak við tjöldin, en Friðrik tekur einvígisskókimar
til endurmats og varpar nýju Ijósi d ýmis atriði þeirra
ó fróbærlegan, skýran og einfaldan hótt.
Umrenningar
Skóldsagan, sem oft hefur verið nefnd ein skemmti-
legasta skóldsaga aldarinnar. Höfundurinn, Knut
Hamsun er tvímælalaust einn allra fremsti skóld-
sgnahöfundur, sem uppi hefur verið, og óhrif hans
göldrum lík. Seinna bindið, sem nú kemur út, er
ómissandi bókargjöf.
Atburðirnir á Stapa
Jón Dan er sá rithöfundur íslenzkur, sem flestum þeirra
er ólíklegri til að feta troðnar slóðir. Fullyrða má,
að aldrei hafi sérkenni hans komið berlegar í Ijós en
í Atburðirnir á Stapa. Söguhetjan, Stapajón, á
sennilega fyrir sér að verða sígild persóna
í íslenzkum sagnaskáldskap.
Þá sem hlustar
#
Ljóðabók efti Jón Óskar.
Það má með sanni segja að Jón Óskar sé umdeildur
rithöfundur. Nýjungar hans í Ijóðagerð, sem nú
eru löngu viðurkenndar, hlutu harða dóma á sínum
tíma. Þú sem hlustar er ekki síður forvitnileg
en fyrri bækur hans.
Athvarf í himingeimnum
Efnismikil bók, sem vandfýsir lesendur munu oftlega
taka sér í hönd. Höfundurinn, Jóhann Hjálmarsson,
hefur sífelldlega kannað nýjar slóðir í skáldskap
sínum og beitt sjálfan sig þeim aga, sem vissulega
mætti vera hverju ungu skáldi til fyrirmyndar. Skýr
hugsun og vandað málfar er eitt höfuðeinkenni
kvæðanna í þessari bók, og óþörf orð
munu þar torfundin.
£J-iúsfrcyjustóll
Hægindastóllinn vinsæli frá Módelhúsgögnum.
Hlýlegur stóll, sem sæmir sér vel hvar sem er.
^Holsíngi
Frábært sófasett fyrir vandláta. íslenzk eða
erlend áklæði eftir eigin vali. 2,3, eða 4 sæta sófi.
Velja má um stál eða tréfætur.
Húsbóndastólinn má kaupa sérstaklega.
°6ommoda
Sófasettið, sem endist helmingi lengur.
Formfagurt og sérlega þægilegt. Nýtízkulegt
í hönnun: tveir púðar í baki; allir slitfletir
viðsnúanlegir.
* SKE/FAM tS
©omino
SnfaspttiS vincspla pr knmiS í
MiKUBRauj
Sófasettið vinsæla er komið aftur. Eldri
pantanir óskast endurnýjaðar. Takmarkaðar
birgðir.
HUSGAGNAVERZLUN
GUÐMUNDAR GUÐMUNDSSONAR
Skeifan 15 Sími 82898