Tíminn - 16.12.1973, Side 34

Tíminn - 16.12.1973, Side 34
34 TÍMINN Sunnudagur 16. desember 1973. Við óskum þessum brúðhjónum til hamingju um leið og við bjóðum þeim að vera þátttakendur i „Brjúðhjónum mánaðarins”, en i mánaðarlok verður dregið um það, hver þeirra brúðhjóna, sem mynd hefur birzt af hér i blaðinu i þessu sambandi, verða valin „Brúðhjón mánaðarins.” Þau, sem happið hreppa, geta fengið vörur eða farmiða fyrir tuttugu og fimm þúsund krónur hjá einhverju fyrir- tæki, eftir samkomulagi. Þá verður hjónunum sendur Timinn i hálfan mánuð. Laugard. 9. júnl voru gefin saman i Selfossk. af séra Sigurði Siguðss., ungfrú Vilborg Þórmundsdóttir og Benedikt Benediktsson. Heimili þeirra verður að Ingólfi, Eyrarbakka. Ljósmyndastofa Þóris No. 24: Laugardaginn 11. ágúst voru gefin saman i Kefla- vikurkirkju af séra Halldóri Gröndal, ungfrú Sigur- borg Þorkelsdóttir og Gunnar Arnórsson. Heimili þeirra verður að Sólgötu 8, tsafirði. Ljósmyndastofa Þóris. No. 22: Laugard. 11. ágúst voru gefin saman i Bústaðakirkju af séra Jóni Thorarensen, ungfrú Erla Stefánsdóttir og Jóhann Þórhailsson. Heimili þeirra verður að Baldursgötu 12, Rvk. Ljósmyndastofa Þóris. No. 25: Laugardaginn 18. ágúst voru gefin saman af séra Siguröi Sigurðssyni, ungfrú Alfhildur Benediktsdóttir og Sigurður H. Hermannsson. Heimili þeirra verður i Súðavik. Ljosmyndastofa Þóris. No. 22: Laugardaginn ll.ágúst voru gefin saman i Kópavogs- kirkju af séra Þorbergi Kristjánssyni, ungfrú Ingi- björg Jónsdóttir og Einar D. Hálfdánarson. Heimili þeirra veröur aö Laugarnesvegi 44, Rvk. Ljósmyndastofa Þóris. No. 26: Laugardaginn 25. ágúst voru gefin saman i Nesk. af sr. Gunnari Benediktssyni, ungfrú Ragna Drifa Skarphéðinsd. og Sveinn Benediktsson. Heimili þeirra veröur að Bjarnhólastig 4. Kóp. Ljósmyndastofa Þóris. No. 27: No. 28: Laugardaginn 25. ágúst voru gefin saman af séra Jóhanni Hliöar, ungfrú Aðalheiöur Sveinsdóttir og Stefán Geir Gunnarsson. Heimili þeirra verður að Langagerði 6, Rvk. Ljósmyndastofa Þóirs. Laaugardaginn 25. ágúst voru gefin saman i Filadelfiu af Einari Gislasyni ungfrú Hrefna Brynja Gisladóttir, og Snorri óskarsson. Heimili þeirra verður að Skóla- vörðustig 41b, Rvik Ljósmyndastofa Þóris Laugard. 8. sept. voru gefin saman i Bústaðak. af séra Ólafi Skúlas., ungfrú Hrefna Steinsd. og Sigurður Hauksson. Heimili þeirra verður að Dúfnahólum 2 Rvk. Ljósmyndastofa Þóris.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.