Tíminn - 11.05.1974, Side 15

Tíminn - 11.05.1974, Side 15
Laugardagur 11. mai 1974. TÍMINN 15 Sunnudagur 12. mai 17.00 Endurtekið efni. Ueim- skautsleiöangur Pearys Bandarisk heimildamynd um landkönnubinn Robert E. Peáry og ferð hans til norðurskautsins á fyrsta tug aldarinnar. Þýðandi og þul- ur Þrándur Thoroddsen. Áður á dagskrá 26. april s.l. 18.00 Stundin okkar. Fyrst i þættinum sjáum við Súsi og Tuma, og þau eru svo sannarlega komin i sumar- skap. Jóhann fer i óvenju- lega ökuferð, en Glámur og Skrámur hafa hægt um sig heima við og ræða um at- hyglisverða bók, sem Skrámur er að lesa. Um þessar mundir er von á krT- unni til landsins. Þórunn Sigurðardóttir fer með tveim börnum f kríuvarp. Og siðast i þættinum heyr- um við fyrri hluta sögunnar um hestinn Sólfaxa eftir Ár- mann Kr. Einarsson. Umsjónarmenn Sigriður Margrét Guðmundsdóttir og Hermann Ragnar Stefáns- son. 18.50 Gitarskólinn 13. þáttur endurtekinn. Kennari Ey- þór Þorláksson. 19.20 Hlc. 20.00 Fréttir. 20.20 Veöur og auglýsingar. 20.25 Na mib-ey ði m örk in Bresk fræðslumynd um viðáttumikinn eyðimerkur- fláka á vesturströnd Suður- Afriku. Þar fellur regn að meðaltali ekki oftar en einu sinni á hverjum manns- aldri, en þrátt fyrir það tekst ýmsum dýrategund- um að lifa þar af „landsins gæðum”. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 21.00 Ferðaleikflokkurinn Sænskt framhaldsleikrit. 7. þáttur. Þtðandi Dóra Haf- steinsdóttir. Efni 6. þáttar: Leikflokkurinn er aftur kominn á stúfana, og hyggst nú sýna sorgarleik eftir leikhússtjórann sjálfan i smábæ úti á landsbyggð- inni. Theodór og Jósefina ákveða sin i milli að yfir- gefa leikflokkinn, en áður en af þvi verður skýtur faðir Theodórs upp kollinum og lendir i áköfum deilum við leikhússtjórann. Veitinga- maðurinn, sem léð hefur leikflokknum húsnæði, hef- ur harðbannað fólki sinu að bera leikurunum nokkrar veitingar, en Sjövall tekst þó að telja ráðskonuna á að efna til mikillar veislu i fjarveru gestgjafans. 21.50 Heimsækið Norðurlönd Kynningarmynd, gerð i sameiningu af rikisreknum ferðaskrifstofum á Norður- löndum, til að vekja áhuga erlendra ferðamanna. Þýð- andi Jón O. Edwald. Að myndinni lokinni hefjast i sjónvarpssal umræður um efni hennar og vaxandi áhuga erlendra ferðamanna á Islandsferðum. Umræðum stýrir Haraldur J. Hamar. 22.40 Að kvöldi dags Séra Jón Einarsson i Saurbæ á Hval- fjarðarströnd flytur hug- vekju. 22.50 Dagskrárlok Þriðjudagur 14. mai 20.00 Veður og auglýsingar 20.30 Steinaldartáningarnir Nýr, bandariskur teikni- myndaflokkur i framhaldi af myndunum um Fred Flintstone og félaga hans. Nú eru börn Freds og sam- tiðarmanna hans vaxin úr grasi, og um þá ungu og uppvaxandi kynslóð fjallar þessi myndaflokkur. 1. þátt- ur. Listakonan Vala Þýð. Heba Júliusdóttir. 21.00 Stjórnmála viðhorfið Umræðuþáttur i sjónvarps- sal. Umsjónarmaður Ólafur Ragnarsson. 21.40 SkákStuttur, bandarisk- ur skákþáttur. Þýðandi og þulur Jón Thor Haraldsson. 21.50 Heimshorn Frétta- skýringaþáttur um erlend málefni. Umsjónarmaður Jón Hákon Magnússon. Dagskrárlok Miðvikudagur 15. mai 18.00 Skippf Ástralskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.25 Sögur af Tuktu Kana- diskur fræðslumyndaflokk- ur um lifnaðarhætti Eski- móa fyrr á árum. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.45 Gitarskólinn 14. þáttur. Kennari Eyþór Þorláksson. 19.20 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Konan min i næsta húsi Breskur gamanmynda- flokkur. Flutningar i vænd- um Þýðandi Heba Július- dóttir. 21.05 A tiunda timanum-Að þessu sinni verður rætt við fólk, sem hlotið hefur stóra vinninginn i happdrætti, — fjallað um kvartanir, sem berast Neytendasamtökun- um vegna vöru og þjónustu, og rætt við mann, sem vinn- ur að þvi i tómstundum að rækta erlendar blóma- tegundir, áður óþekktar hér á landi. Þá verður sýnd syrpa gamalla kvikmynda og inn i hana fléttað viðtali við 100 ára konu og rímna- kveðskap. Umsjónarmaður Ólafur Ragnarsson. 21.45 Kirkjan i Póilandi Austurrisk fræðslumynd um kaþólsku kirkjuna i Póllandi og stöðu hennar gagnvart stjórnarvöldunum. Þýðandi og þulur Óskar Ingimars- son. 22.45 Dagskrárlok-, Föstudagur 17. mai 20.00 Fréttir. . 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Kapp með forsjá Breskur sakamálamyndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 21.25 Landshorn. Frétta- skýringaþáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Svala Thorlacius. 22.05 Joe Glazer Þáttur með bandariskum vfsna- og ádeilusöngvara. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.40 Dagskrárlok. Mánudagur 13. mai 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Bandarikin Breskur fræðslumyndaflokkur um sögu Bandarikja Norður- Ameriku. 7. þáttur. Falinn eldurÞýðandi og þulur Ósk- ar Ingimarsson. 21.20 Viðlegufólk Norskt sjón- varpsleikrit um vandamál og félagsstöðu þeirra, sem að staðaldri verða að stunda vinnu fjarri heimili sinu. Höfundur Arnljot Eggen. Þýðandi Ellert Sigurbjörns- son. Leikritið er samið i ljósi uggvænlegra stað- reynda um fólksflótta frá mörgum norskum byggðar- lögum vegna atvinnuleysis og erfiðra lifskjara. (Nord- vision — Norska sjónvarp- ið) 22.30 Oliukreppa og orkuskort- ur Sænsk fræðslumynd um orsakir oliukreppunnar og staðhæfingar manna um það, hvort hún sé raunveru- legt vandamál, eða ef til vill að einhverju leyti imyndað. Þýðandi Vilborg Sigurðar- dóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 23.05 Dagskrárlok Laugardagur 18. mai 13.00 Bæjarmálefnin, Umræð- ur i sjónvarpssal i sambandi við bæja- og sveitastjórna- kosningarnar, sem fram eiga að fara 26. mai næst- komandi. t þessum þætti ræða frambjóðendur frá Akureyri og Hafnarfirði um sjónarmið sin i bæjarmál- um, og hefur hvor hópur tvær klukkustundir til um- ráða. 17.00 Jóga til heilsubótar Myndaflokkur með kennslu i jógaæfingum. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 17.30 íþróttir. Meðal efnis er mynd frá ensku knattspyrn- unni og myndir og fréttir frá iþróttaviðburðum innan lands og utan. Umsjónar- maður Ómar Ragnarsson. lllé. 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Læknir á lausum kili. Breskur gamanmynda- flokkur. Allar vildu meyjarnar eiga hann Þýð- andi Jón Thor Haraldsson. 20.50 Ugla sat á kvisti.Þessi ugla verður sú siðasta að sinni, og er hún helguð gamanvisnasöngvurum og hermikrákum, sem verið hafa fólki til skemmtunar á liðnum árum. Meðal gesta i þættinum eru Arni Tryggvason, Jón B. Gunn- laugsson, Karl Einarsson og Óm ar Ragnarsson. Umsjónarmaður Jónas R. Jónsson. 21.40 Tiu litlir Indiánar (And then there Were None) Bandarisk sakamálamynd frá árinu 1945, byggð á sög- unni „Ten little Niggers” eftir Agöthu Christie. Leik- stjóri Rene Clair. Aðalhlut- verk Barry Fitzgerald, Walter Huston og Judith Anderson. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Tiu gestum er boðið að koma i heimsókn til fjarlægrar eyjar. Enginn þeirra þekkir gestgjafa sinn, og gestirnir þekkjast ekki heldur innbyrðis. Ekki hefur fólkið lengi dvalið á eynni, er dularfullir atburð- ir taka að gerast, og gestirnir hverfa sporlaust hver af öðrum. 23.20 Ilagskrárlok / Forskóli fyrir •. préntnám Verklegt forskólanám i prentiðn hefst i Iðnskólanum i Reykjavik að öllu forfalla- lausu 4. júni n.k. Forskóli þessi er ætlaður nemendum er hafa hugsað sér að hef ja prentnám á næst- unni og þeim sem eru komnir að i prent- smiðjum, en ekki hafið skólanám. Umsóknir þurfa að berast skrifstofu skól- ans i siðasta lagi föstudaginn 24. mai. Umsóknareyðublöð og aðrar upplýsingar verða látnar i té á sama stað. Iðnskólinn í Reykjavik. Auglýsing um ferðastyrk til rithöfundar I lögum nr. 28/1967, um breytingu á og viðauka við lög um almenningsbókasöfn nr. 22/1963 er svofellt bráðabirgða- ákvæði: ,,Þar til gagnkvæmar höfundagreiðslur vegna afnota i bókasöfnum innan Norður- landa verða lögteknar, er heimilt, ef sér- stök fjárveiting er til þess veitt i fjárlögum, að veita rithöfundum styrki árlega til dvalar á Norðurlöndum.” t fjárlögum fyrir árið 1974 er 90 þ;-s. kr. fjárveiting handa rithöfundi til dvalar á Norðurlöndum. - — Umsóknir um styrk þennan óskast sendar stjórn Rithöfundasjóðs Islands, Skipholti 19, fyrir 25. mai 1974. Umsóknum skulu fylgja greinargerðir um, hvernig um- sækjendur hyggjast verja styrknum. Reykjavik, 2. mai 1974. Rithöfundasjóður íslands. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið. Orðsending til sveitarstjórna um framlagningu kjörskrár við alþingiskosningar 30. júni 1974. Vegna upplýsingar ráðuneytisins um framlagningu kjörskráa við alþingis- kosningar 30. júni næstkomandi er athygli sveitarstjórna vakin á þvi, að kjörskrár vegna alþingiskosninganna skal leggja fram fimmtudaginn 16. mai næstkomandi, og skulu þær liggja frammi til laugardagsins 2. júni næst- komandi, en þann dag rennur út kærufrestur til sveitarstjórna. Sérstök athygli er vakin á þvi, að i sveitarfélögum, þar sem kjörskrár hafa legið frammi vegna sveitarstjórnar- kosninga 26. mai næstkomandi, þarf nú að nýju að leggja fram sérstakar kjör- skrár vegna alþingiskosninganna, og að i sveitarfélögum, þar sem kjörskrár vegna sveitarstjórnarkosninga 30. júni næstkomandi liggja nú frammi, þarf einnig að leggja fram sérstakar kjör- skrár vegna alþingiskosninganna.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.