Tíminn - 11.05.1974, Blaðsíða 19

Tíminn - 11.05.1974, Blaðsíða 19
Laugardagur 11. mai 1974. TÍMINN 19 Anna Erslev: FANGI KONUNGSINS. (Saga frá dögum Loð- viks XI. Frakkakon- ungs). Sigriður Ingimarsdóttir þýddi. geta frelsað hann: andvarpaði Georg. ,,Þá mundi hann þó öðlast von i óvissunni. En það er vist ómögulegt, þvi miður.” Við þessi orð leit Leó snöggvast upp og blistr- aði lágt. ,,Skeð gæti það þó,” sagði hann, leyndar- dómsfullur á svip. ,,Svona, hættu nú þessu leynimakki,” sagði systir hans, ,,þú ert með eitthvað ráðabrugg á prjónunum, hvað er það?” En drengurinn hafði tekið það i sig að þegja yfir ráðagerð sinni, og hin urðu að láta sér það lynda. Morguninn eftir lögðu þau af stað til hallarinn- ar, en þar var búrunum raðað á grasvölljnn. Þegar þau vbru að leggja af stað kom Leó askvaðandi i fáranleg- um klæðum. Hann var i gömlum buxum gauðrifnum, bættri treyju, botnlaus- um skóm og með beyglaðan hattkúf á höfði. „Hvers kyns útbúnaður er þetta?” spurði isabella. „Þú ætlar þó ekki að fara i þessum lörfum?” ,,Nei, blessuð góða! Þið getið ekki fylgzt með svona leppalúða,” sagði Leóhlæjandi. „Farið þið bara af stað ég kem á eftir.” Að svo mæltu fór hann út i eldiviðarskýlið og sótti þangað fjölina góðu. Hann var nú búinn O Hafnargarður byggja yfir mig. Næst er að byggja yfir netaverkstæðið. — Og hann er búinn að fá lóð undir það, og byrjaður að byggja. skýtur Vernharður inn i. — Já, ég þarf að koma mér upp 200 fermetra vinnuplássi, það þýðir ekkert að hafa það minna. Eru margir i vinnu hjá þér? —Við erum þetta fjögur, stundum fimm, flest erum við sex, þegar mest er að gera. — Nóg verkefni? — Já, það litur út fyrir það, og ekkert útlit á þvi, að það sé að minnka. Svona gengur það, þetta helzt allt i hendur, aukin vinna, fjöl- breyttari atvinnugreinar, fleira fólk, stærra, þróttmeira byggðar- lag. Stórmyndarlegt hraðfrystihús Við göngum til Hraðfrysti- hússins. Forstjórinn, Ásgrimur Pálsson, er ekki við þessa stundina, en við eigum það þá bara inni að tala við hann. Þetta er myndarlegasta hús, og Vern- harður segir okkur sögu þess i fáum orðum. — Það var um 1960, að Hrað- frystihúsið var endurbyggt og um 1968, að það hefur útgerðina að einhverju marki. Siðan hefur sifellt verið að aukast við, véla- kostur bættur, svo að hann er nú hinn fullkomnasti, útgerðin alltaf að færast i aukana. Eigendur hraðfrystihússins eru Stokks- eyrarhreppur, sem á um 80 hundraðshluta, en hinir hlutarnir eru i eigu einstaklinga. Við göngum um sali hraðfrysti- hússins og sjáum, að þar er öllu mjög haganlega fyrir komið við vinnslu fisksins og ekkert ofsagt i þeim efnum. Þarna er verið að ganga frá eftir seinasta farminn, sem komið héfur frá bátunum, sem lönduðu i Þorlákshöfn. Gifurlegt álag á veginum — Þið getið séð það hversu brýn nauðsyn okkur væri á þvi að fá brúna, að hérna i frystihúsinu er búið að frysta hátt i 800 tonn frá áramótum, og það er allt afli, sem ekið hefur verið frá Þorláks- höfn. Nú, siðan verður að aka úrganginum aftur til Þorláks- hafnar. — Það hlýtur þá að vera óskap- leg ániðsla á vegum hérna hjá ykkur? — Já, það er vist óhætt að segja það, enda hlýtur eitthvað að gerast i þessum málum okkar. Þeir mældu veginn til Selfoss upp i sumar og töldu ekki mikla fyrir- höfn að oliumalarbera hann. Það var öllum ljóst, að það er ógjörningur að halda honum við með öllu þessu álagi, grjót- flutningunum, meðan hafnar- garðurinn var i byggingu, og svo fiskflutningarnir nú á vertiðinni. Hvaða verkefni biða? — Segðu mér annars, Vern- harður, er ekki brú yfir ölfusár- ósa á brúalögum? — Jú, svo mun vera, Jörundur Brynjólfsson kom brúnni inn á brúarlög árið 1950, og það má öllum ljóst vera, hversu brýnt hagsmunamál þetta er öllum plássunum i neðanverðri Árnes- sýslu. Við skulum lika gera okkur ljóst, að Þorlákshöfn er lifhöfn bátanna héðan, þegar þeir komast ekki inn fyrir brimi, og þvi verður ekki breytt. — En ef þið hefðuð nú úr nógu að spila, hvað mynduð þið þá taka fyrir? — Ja, auk þess, sem þegar er upp talið, held ég, að ráðhúsið okkar komi nokkuð framarlega. Það er búið að samþykkja i hreppsnefndinni að koma upp ráðhúsi. Spurningin er bara, hvenær við getum látið af þvi verða. Og enn viljum við byggja — Og eruð þið búnir að gera ykkur einhverja grein fyrir þvi, hvernig þetta ráðhús á að vera? — Við erum að minnsta kosti búnir að gera okkur þó nokkra grein fyrir þvi, hvað ætti að vera i þessu húsi. Þarna þyrftu skrifstofur hreppsins að fá inni, svo þyrfti að vera þarna tómstundaaðstaða og bókasafn. Þá þyrfti að vera þarna heilsu- gæzluaðstaða. Læknamiðstöðin er á Selfossi, og þjónusta við okkur verður aldrei virkilega góð, fyrr en sköpuð hefur verið aðstaða til að skoða fólk hér á staðnum. Nú, þarna þyrfti að vera löggæzla, og svo er reiknað með þvi, að landsbankinn fái þarna inni, og yrði þá húsið byggt i samráði við hann.. Það er ánægjulegt til þess að vita, að dugmikið og starfandi fólk skuii hafa snúið fióttanum úr dreifbýiinu til Heykjavikur i öfluga sókn með djörfu átaki i at- vinnumálum byggðarlags sins. Það dyist engum, að Stokkseyri á mikla framtið fyrir sér. En það má ekki drepa i dróma þann ánægjulega árangur, sem náðst hefur. Það má ekki einblina á það eitt, að fólk á þessum stöðum bjargist einhvern veginn af eins og gert hefur verið hingað til. Núverandi stjórnarvöldum er bezt til þess trúandi að rétta þvi hjálparhönd i uppbyggingar- starfinu af þeim myndarskap, sem um munar, og halda áfram á þeirri braut, sem þegar er byrjað á og ljúka þeim verkefnum, sem blasa við. —BH Afgreiðslustarf Viljum ráða nú þegar afgreiðslumann i verzlun okkar i Hveragerði. Kaupfélag Arnesinga. r Onotuð peysuföt til sölu. — Allt nema húfan. Upplýsingar i sima 73-3-73. Til sölu er ibúða- og gistihúsið Mávahlið á Vopna- firði. Getur verið mjög heppilegt sem ibúðir fyrir tvær fjölskyldur. Ennfremur fiskverkunarhús á sama stað. Allt laust nú þegar. Nánari upplýsingar veitir Kristján Gisla- son i sima 1-38-51, Reykjavik. C Garðahreppur Skrifstofa B-listans er að Goðatúni 2, simi 43911. Hún er opin virka daga frá kl. 18 til 22, en um helgar frá kl. 14 til 18. Stuðningsfólk B-listans er beðið að hafa samband við skrifstof- una. Hveragerði Kosningaskrifstofa I-listans er að Hveramörk 10, gömlu sim- stöðinni. Siminn er 99-44-33. Heimasimar: 4191 4345, og 4134. Stuðningsfólk I-listans hafi samband við skrifstofuna. Keflavík — Suðurnes Framsóknarvist i Stapa sunnudaginn 12. mai kl. 20:30. Þriggja kvölda keppni. Aðalvinningur Sunnuferð til Mallorca. Góð kvöldverðlaun. Valtýr Guðjónsson flytur stutt ávarp i hléi. Allir velkomnir. Skemmtinefnd Bjarkar. Aðalfundur Hörpu 'Harpa, félag framsóknarkvenna i Hafnarfirði, Garða- og Bessa- staðahreppi heldur aðalfund að Goðatúni 2, Garðahreppi, mið- vikudaginn 15. mai kl. 20:30. Fundarefni: 1. venjuleg aðal- fundarstörf. 2. Efstu menn B-listans i Hafnarfirði og Garða- hreppi flýtja ávörp og svara fyrirspurnum. 3. kaffi. Mætið vel og takið meó ykkur gesti. Stjórnin. Reyk janeskjördæmi Fulltrúaráðsfundur Framsóknarfélaganna i Reykjaneskjör- dæmi verður haldinn þriðjudaginn 14. þessa mánaðar i Iðnaðar- mannafélagshúsinu Linnetsstig 3. Hafnarfirði. Fundurinn hefst kl. 20:30. Fundarefni: Alþingiskosningarnar. Stjórnin. ■ Kópavogur Stjórnmólafundur unga fólksins Stjórnmálafundur unga fólksins i Kópavogi verður haldinn i Félagsheimilinu Kópavogi sunnudaginn 12. þessa mánaðar kl. 16:30, neðri sal. Ræðumenn fyrir hönd I-listans verða Jóhann H. Jónsson, Pétur Einarsson, Guðleifur Guðmundsson. Stuðnings- menn I-listans fjölmennið á fundinn. Laxveiðimenn Laxveiðimenn Leigutilboð óskast i Hrúta- fjarðará og Síká fyrir veiðitima- bilið 1947. Skrifleg tilboð sendist fyrir 20. þ.m. Jóni Jónssyni, Melum Hrútafirði, er veitir nánari upplýsingar. V.-Ls íaX; í\rVJ i Y :■ V • v€ «•. Reykjavíkur Vinnuskóli "tv-.l-.-.-i'-ý ,:A’-f;.V /> r. VJVA J *:Va .♦JSJjiraj'.'éJ * Í-V 'Vf. Jíi'- • •'Vr*. íz* tóriL & kf- m m É m sl Vinnuskóli Reykjavikur tekur til starfa um mánaðamótin mai—júni n.k. og starfar til 15. ágúst. I skólann verða teknir unglingar fæddir 1959 og 1960 þ.e. nemendur sem eru i 7. og 8. bekk skyldunámsins i skólum Reykjavikurborgar skólaárið 1973-’74. Gert er ráð fyrir 8 stunda vinnudegi og 5 daga vinnu- viku hjá eldri aldursflokkum, en 4 stunda vinnudegi og 5 daga vinnuviku hjá yngri aldursflokkum. Umsóknareyðublöð fást i Ráðningarstofu Reykja- vikurborgar Hafnarbúðum við Tryggvagötu, og skal umsóknum skilað þangað eigi síðar en 22. mai n.k. Umsóknir, sem siðar kunna að berast,verða ekki tekn- ar til greina. Askilið er að umsækjendur hafi með sér nafnskirteini. r í!, %

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.