Tíminn - 11.05.1974, Blaðsíða 18

Tíminn - 11.05.1974, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Laugardagur 11. mai 1974. ^ÞJÓÐLEIKHÚSIO ÉG VIL AUÐGA MITT LAND eftir Þórð Breiðfjörð Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson. Tónlist: Atli Heimir Sveinsson Leikstjóri: Brynja Bene- diktsdóttir Frumsýning i kvöld kl. 20. Uppselt. 2. sýning sunnudag kl. 20. JÓN ARASON fimmtudag kl. 20 Fáar sýningar eftir. LEIKHÚSKJALLARINN Ertu nú ánægð kerling? Þriðjudag kl. 20,30. Uppselt miðvikudag kl. 20,30. Upp- selt fimmtudag kl. 20,30. Miðasala 13,15—20. Simi 1-1200. MINKARNIR i kvöld kl. 20,30. Siðasta sýning. FLÓ A SKINNI sunnudag. Uppselt KERTALOG miðvikudag kl. 20,30 FUÓ A SKINNI fimmtudag kl. 20,30 192. sýning. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. Ekki er sopið kálið Ein glæsilegasta afbrota- mynd sem gerð hefur ver- ið, enda i nýjum stil, tekin i forvitnilegu umhverfi. Framleiðandi: Michael Deeley. Leikstjóri: Piter Collineso. tslenzkur texti. Endursýnd kl. 5,15 og 9. AlSa fyigfc onur t með Tímanum sími 3-20-75 Leitin að Gregory i HIUHÐEH 011 UIHEEIiS HUT0BHIili...THE WORLD’S MOST DANGEROUS SPORT...WHERE ALL THAT COUNTSIS FINISHING Julie Christie IitSearchof ....(Sregowj MichaelSarrazin JohnHurt Paola Pitagora ^Adolfo Celi Musk bi RCM GRAINLR'Scitcupiuv o, TONINO GUCRRA»M lUCIU IAKS «1 b. PEIER W00D • Rnrfuul b, 10SEPH JANNIMÐANIEU SENAT0RE A J0SEPH JANNi PR00UCTKJN ■ a « i.k rmouctaws itd- Vtw I.NS y» WOOUCtKK ■ « UNIVtlSM. HlEASt ■ TICHNICOIOR' _________ MAT NO. 204 Dularfull og spennandi ævintýramynd i litum með islenzkum texta. Julie Christie og Michael Sarrazin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tónabíó Sími 31182 . Morð í 110. götu ANTH0NY QUINN YAPHET K0TT0 with ANTH0NY FRANCI0SA color linited Arlists 3 Frábær, ný, bandarisk sakamálamynd með Anthony Quinn i aðalhlut- verki. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. QPIÐ Virka daga K1.6-10e.h. Laugardaga kl. 10-4 e.h. BILLINN BÍLASALA HVERFISGÖTU 18-simi 14411 Opið til kl. 2.00 Andrá og Fjarkar Húsgögn til sölu Eins manns svefnsófi, litill sófi og 2 arm- stólar, litið borð hnallur, ruggustóll. Simi 3-67-25. Viðfræg bandarisk litmynd tekin i cinemascopte Aðalhlutverk: James Coburn Godfrey Cambridge tsienskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sálfræðingur forset- ans (The president's Analyst) Kvennabósinn IT‘S SUPER STUD! 2a CIKTWNV-ROA B.S. i love you COLOR BY DE LUXE® tslenskur texti. Bráðskemmtileg ný banda- risk gamanmynd. Peter Kastner JoAnna Cameron Sýnd kl. 5, 7 og 9. Auglýsið í Tímanum sími 1-13-84 Hefndaræði Rage Sérstaklega spennandi og viðburðarik, ný, bandarisk kvikmynd i litum og Pana- vision. Aðalhlutverk: George C. Scott Richard Basehart. Bönnuð innan 14 ára. Sýns kl. 5, 7 og 9. hafnorbíá simi 16444 Táknmál ástarinnar Einhver mest umdeilda mynd sem sýnd hefur verið hér á landi, gerð I litum af Inge og Sten Hegeler. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Nafnskirteini. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Starf æskulýðs- fulltrúa í Húsavík Starf æskulýðsfulltrúa i Húsavik, sem jafnframt mun hafa á hendi fram- kvæmdastjórn Félagsheimilis Húsavikur, er hér með auglýst laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 20. mai n.k. Allar upplýsingar um starfið veitir bæjar- stjóri,simi 96-41121. Húsavik,10. mai 1974 Bæjarstjórinn i Húsavik. Keflavík — lP Innheimtustjóri Staða innheimtustjóra hjá Keflavikur- kaupstað er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningum starfsmanna bæjarins. Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 25. mai n.k. Umsóknir sendist undirrituðum, sem veit- ir allar nánari upplýsingar. Bæjarstjórinn i Keflavik. Aðalsafnaðarfundur Laugarnessóknar verður haldinn i Laugarneskirkju sunnu- daginn 12. mai kl. 3 að lokinni guðsþjón- ustu. Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning tveggja manna i sóknarnefnd. Tillaga um hækkun sóknargjalda. Önnur mál. Sóknarnefndin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.