Tíminn - 15.06.1974, Blaðsíða 17
Laugardagur 15. júni 1974
TÍMINN
17
HM
WORLDCUP
IAIM7S4
fréttir
Daufir Skotar
skoruðu aðeins tvö mörk
hjá Zaire-mönnum
MUAMBA KAZADI . . .
markvörður Zairc, bjargaði liði
sinu frá stórtapi gegn Skotum i
gærkvöldi i Dortmund. Hann
varði oft fróbærlega i leiknum og
aðeins tvisvar sinnum þurfti hann
að sækja knöttinn i netið, en
Leeds-leikm ennirnir Peter
Lorimer og Joe Jordan, skoruðu
mörk Skota á 26. og 33. min, siðari
;J fc, Jgf|i
PAUL BREITNER . . . sést hér fagna sinu
fyrsta marki fyrir V-Þýzkaland, sem hann
skoraöi i iandsleik gegn Ungverjum i Búda-
pest. Breitner skoraði fyrsta mark HM-
keppninnar við geysileg fagnaðarlæti. Þess-
um snjaila leikmanni er bezt lýst með orðum
Sir Alf Itamsey, fyrrum einvalds enska
landsliðsins: ,,Ég á aðeins eitt orð vfir hann
— FRÁBÆR”.
VINSTRIFOTARSKOT
BREITNER SONG
í NETMÖSKVUNUM...
— þegar hann skoraði fyrsta mark HM-keppninnar, en það dugði V-Þjóðverjum til
sigurs gegn Chile. Chile-leikmaðurinn Caszelly var rekinn út af og tveir leikmenn
Chile fengu að sjá gula spjaldið
Strax i öðrum leik HM-
keppninnar eru dómararn-
ir farnir að sýna rauðu
spjöldin. Það skeði á 68.
minútu í leik V-Þýzkalands
og Chile, að Caszelly fram-
herji Chile braut mjög illa
á Berti Vogts. Þar sem að
Caszelly hafði áður verið
bókaður, rak tyrkneski
dómarinn, Babican, hann
út af. Hann bókaði einnig
tvoaðra leikmenn Chile, en
Þjóðverjar fengu ekki að
sjá gula spjaldið í þetta
sinn.
Þegar í upphafi tóku Þjóðvcrj-
arnir leikinn i sinar hendur og
sóknarloturnar buldu á mark-
manni Chile, Vallejos. A 16.
minútu lék Hoeness upp vinstri
kant, gaf vel inn i vitateiginn á
Muller, sem lagði boltann vel út á
Breitner, sem var við vitateigs-
horn. Markmaðurinn hafði aldrei
neina möguleika, að verja fast
vinstrifótarskot hans. Fyrsta
mark heimsmeistarakeppninnar
var þannig staðreynd, og vel við-
eigandi, að heimamaður skoraði
það. 1-0 eftir rúmt korter, og
þýzku áhorfendurnir hugsuðu sér
gott til glóðarinnar. En þrátt fyrir
stórsókn Þjóðverja i fyrri hálf-
leik, létu mörkin á sér standa. 1
þessum hálfieik bókaði doómar-
inn Caszelly.
Chilimenn mættu ákveðnir til
leiks i seinni hálfleik og ætluðu
sér að jafna metin þegar i upp-
hafi. Attu þeir tvö tækifæri, sem
Þjóðverjum tókst með naumind-
um að forða frá marki. Siðan tóku
Þjóðverjar leikinn aftur i slnar
hendur. Fóru þá Chilemenn að
bregða fyrir sig hörkunni eins og
hálfleiksins. Lorimer skoraði af
18 m færi, eftir að hann hafði
fengið knöttinn frá Jordan.
Jordan skoraði sitt mark meö
skalla —eftir að hafa fengið send-
ingu frá Billy Bermner, sem tók
aukaspyrnu.
Hlébarðarnir frá Zaire börðust
upp á lif eða dauða i leiknum —
þeir áttu möguleika að taka for-
ustuna á 19. min, en þá skaut
Kakoko framhjá i dauðafæri.
Ahorfendur voru 25 þús. á leikn-
um — skozka liðið, sem átti ekki
góðan dag, var rétt að finna sig
undir lokin, en þá voru áhorfend-
ur orðnir vonsviknir mcð ieikinn
og létu i sér heyra — þeir bauluðu
á leikmenn liðanna, siðustu min.
leiksins. —- SOS
Sjdlfs-
mark
— kom A-Þjóð-
verjum á bragðið
SJALFSMARK . . . frá Astralíu-
manninum Colin Currati kom
A-Þjóðverjum á bragðið i
HM-keppninni i gærkvöldi. Þetta
sjálfsmark var mikið áfall fyrir
Ástraliumenn, sem léku stórgóða
knattspyrnu. Þetta áfall kom á 13.
min siðari hálfleiksins, þegar
Jurgen Sparwasser átti skot, sem
Itrökk í Curran og inn. Stuttu
siðar bættu Þjóðverjar við öðru
marki sinu — það gerði Joachim
Streich, sem skoraði með góðu
skoti. —SOS
iSTAÐAN
Staðan er nú þessi i riðli 1:
V-Þýzkaland-Chile 1:0
A-Þýzkaland-Aá|ralia 2:0
A-Þýzkaland
V-Þýzkaland
Chile
Ástralia
1 1 0 0 2:0 2
1 1 0 0 1:0 2
1 Ö 0 1 0:1 0
1 0 0 1 0:2 0
Staðan er nú þessi i riðli 2:
Skotland-Zaire 2:0
Brasilia-Júgóslavia 0:0
Skotland
Brasilia
Júgósla via
Zaire
1 1 0 0 2:0 2
1 0 1 0 0:0 1
1 0 1 0 0:0 1
1 0 0 1 0:2 0
Suður-Amerikuliðum er tamt,
þegar þau eru undir. Varð þetta
til þess, að dómarinn bókaði tvo
Chilemenn i viðbót og rak Cas-
zelly út af. eins og áður er sagt
frá. En Þjóðverjar héldu áfram
að skapa sér tækifærin, og þótti
það undrunarefni, hvernig Mull-
er tókst að skjóta framhjá af 5
metra færi. Ahorfendur i Berlin.
sem voru 80000, voru ekki ánægö-
ir með leik Þýzka liðsins, sem
þrátt fyrir yfirburðina, léku ekki
á fullum hraða. Þeir ætla sér
greinilega að geyma glansleik-
ina, þangað til seinna i keppninni.
Ó.O.
Svíar binda miklar
við Edström
vomr
— þeir leika gegn Búlgörum í dag
CASZELLY . . . var visað af
leikvelli.
Sviar binda miklar vonir við
hinn 20 ára gamla RALF
EDSTRÖM i HM-keppninni.
Þessi snjalli leikmaður, sem
er frægur fyrir sin mörgu
skallamörk, byrjaði að leika
með sænaka liðinu fyrir
tveimur árum — þá áhuga-
maður. Siöan hann byrjaði að
leika með sænska liðinu, hefur
liðið aðeins tapað tveimur
landsleikjum af 20. Það
gegn V-Þjóðverjum og ttötum
löndunum sem eru talin lik
er
legust til að komast 1 úrslitin.
Sviar mæta Búlgariumönn-
um i dag og fer sá leikur fram
i Dusseldorf. Leikurinn hefur
mikla þýðingu fvrir þjóðirnar,
sem eru i riðli með Hollandi og
Uruguav. —sos