Tíminn - 14.08.1974, Page 14
14
TtMINN
Mi&vikudagur 14. ágúst 1974
Vistmaður
í vændishúsi
Sprenghlægileg litkvikmynd
með tónlist eftir Henry
Mancini.
ISLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk: Melina Merc-
uri, Brian Keith, Bean
Brigges.
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
hnfnorbió
síitii
Spyrjum að
leikslokum
Afar spennandi og viðburöa-
rik bandarísk Panavision-lit-
mynd eftir sögu Alistair
MacLean, sem komið hefur
út I isl. þýð.
Anthony Hopkins
Natalie Delon
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 3-5-7-9 og 11.15
Verktakaþjónusta
Gefum föst
verðtilboð í
efni og vinnu
EINANGRUN
frysti-og kæliklefa
ÞAKPAPPALOGN
i heittasfblt
armúli
H
VIllKXI f
Vestmannaeyjum • Sími 290 • Reykjavík • Sími 8-54-66
*
iT
S?
V-;'i
S
*• í* r
'íf.
S
i
Læknaritarar
2 stööur læknaritara I Borgarspitalanum eru lausar til
umsóknar.
Góð vélritunarkunnátta áskilin.
Umsóknir skulu sendar skrifstofustjóra, sem jafn-
framt veitir frekari upplýsingar um stöðurnar.
Reykjavik 13/8 1974.
Borgarspitalinn.
n
$-
•|
m
.l.v,
y~’
v>>
f
%
Æsispennandi og hrollvekj-
andi frönsk-itölsk litmynd.
Leikstjóri: Marcello Baldi.
ISLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk: Gina Lollo-
brigida, Marisa Mell.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Fíf Idirfska
Stuntman
sími 1-13-84
v< t
ISLENZKUR TEXTI.
Játningin
L'Aveu
Heimsfræg, ný,‘frönsk-itölsk
stórmynd i íitum. Mjög
spennandi, snilldarvel gerð
og leikin.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Fasteignir
til sölu
Hveragerði: 76 ferm
íbúð í parhúsi. Ein-
býlishús í smíðum.
Stórt, tveggja hæða
hús í skiptum fyrir
góða eign á Reykja-
víkursvæðinu. Glæsi-
legt einbýlishús (tvö-
faldur bílskúr), skipti
koma til greina.
Grunnur á góðum stað.
Eyrarbakki: Gott ein-
býlishús til sölu, stór
lóð.
Selfoss: Vantar gott
einbýlishús í skiptum
fyrir góða íbúð í
Reykjavík.
Þorlákshöfn: Góðar
eignir til sölu.
Jörð: Hefi kaupanda
af landstórri jörð á
Suðurlandi.
FASTEIGNA & BÁTASALA |
SUÐURLANDS
SÍMI 99-4290
IÐNAÐAR-
HÚSNÆÐI
ÓSKAST
Traust fyrirtæki með hreinlegan iðnað vill
kaupa húsnæði (100-200 ferm) i Reykjavík,
sem fyrst. Æskileg staðsetning i austur-
bænum. Tilboð sendist afgreiðslu Timans,
Aðalstræti 7, sem fyrst, merkt Iðnaðar-
húsnæði 1827.
Hefnd blindingjans
Blindman,
Blindman,
what did he
do? Stole 50
women that
belong'
to you.
abkca films presents
T0NY RING0
ANTH0NY STARR
"RLINDMAN”
Æsispennandi ný spönsk-
amerisk litmynd, framleidd
og leikin af sömu aöilum er
gerðu hinar vinsælu Strang-
er-myndir.
Bönnuð börnum innan 14
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
’sími 3-20-75'
Flækingar
The Hired Hand
Sími 31182
Glæpahringurinn
The Organization
Ovenjulega spennandi, ný,
bandarisk sakamálamynd
um leynilögreglumanninn
Mr. Tibbs, sem kvikmynda-
húsagestir muna eftir úr
myndunum In the Heat of the
Night og They Call me
Mister Tibbs.Að þessu sinni
berst hann við eiturlyfja-
hring, sem stjórnað er af
mönnum i ótrúlegustu stöð-
um.
Aöalhlutverk: Sidney Poiter,
Barbara McNair.
Leikstjóri Don Medford.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð yngri en 16 ára.
Spennandi, vel leikin og gerð
verðlaunamynd I litum með
islenzkum texta.-
Aðalhlutverk: Peter Fonda
(sem einnig er leikstjóri) og
Warren Oates.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 12
ára.
18936
COLUMBIA PICTURES Presenls
ELIZAEETfl
MICEAEL
CAINE
SUSANNAH
yccr
KASTNER-LAQD-KANTER PRQOUCTlQN
XY&Zee
ÍSLENZKUR TEXTI.
Heimsfræg, ný amerisk úr-
valskvikmynd i litum um
hinn eilifa „Þrihyrning” —
einn mann og tvær konur.
Leikstjóri: Brian G. Hutton.
Aðalhlutverk: Elizabeth
Taylor, Michael Caine,
Susannah York.
Sýnd kl. 4, 6,' 8 og 10.
Sýnd I dag og á mánudag.
Bönnuö börnum innan 14
ára.
Trésmiðir og
verkamenn óskast
Vantar strax trésmiði og verkamenn. —
Næg vinna. Upplýsingar i simum 8-48-25
og 4-06-50. Kvöldsimi 3-73-43.
INNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
Tilboð
Innkaupastofnun Reykjavlkurborgar auglýsir hér meö til
sölu og niðurrifs, þjóðhátiðarsvið og palla, sem staðsett er
viö Arnarhól
Frekari upplýsingar veittar hjá byggingadeild borgar-
verkfræðings
Réttur áskilinn að taka hvað tilboöi, sem er eða hafna
öllum
Kaupandi skal hafa lokiö verkinu og fjarlægt efni innan
viku frá þvl að tilboði er tekið
Tilboð verða opnuö á skrifstofu vorri, föstudaginn 16.
ágúst n.k. kl. 11.00 f.h.