Tíminn - 22.08.1974, Blaðsíða 2

Tíminn - 22.08.1974, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Fimmtudagur 22. dgúst 1974. Fimmtudagur 22. dgúst 1974 Vatnsberinn: (20. jan.-18. febr.) Þetta er afskaplega heppilegur dagur til sam- skipta viö þina nánustu eða nágranna þina. Stutt ferö gæti oröiö til mikils góös. Það er kraftur i þér þessa dagana, og þú skalt nota kraftana til aö vinna vel. Fiskarnir: (19. febc-20. marz) Það er stundum gott aö hafa það hugfast, að þögnin er gull, og þetta á sérstaklega við i dag, og umfram allt gagnvart þeim, sem standa þér næst. Þaöerekki alltaf nauösynlegt aö segja all- an sannleikann. Hrúturinn. (21. marz-19. april) Það er afskaplega liklegt, aö i dag fáir þú á- nægjulegar fregnir af einhverjum nákomnum, ættingjum eöa vinum. Þú skalt umfram allt not- færa þér þá möguleika, sem þú hefur til þess aö auka þekkingu þina. Nautið: (20. april-20. mai) Sameinaðir stöndum vér — sundraðir föllum vér! Það er eins og þú fáir aö sannreyna sann- leiksgildi þessara oröa i dag, og þaö jafnvel i þeirri mynd, sem þig óraöi sizt fyrir. Ræddu heimilisfjárhaginn við rétta aðila. Tviburamerkið: (21. mai-20. júni) Þaö er hætt viö þvi, aö þú sért aö bagsa við aö reyna aö taka ákvaröanir i alvarlegu máli i dag. Þaö er alveg fráleitt, og nánast stórhættulegt, ef þér er það áhugamál, að það nái fram aö ganga. Biddu við. Krabbinn: (21. júni-22. júli) Þetta er svolitiö einkennilegur dagur. Þaö er aldrei aö vita, nema hann verði þér minnisstæö- ur, en þaö er ekki gott að segja, á hvern hátt það verður. Þú skalt ekki fara I langferö, en óhætt er að skreppa til vina eða kunningja. Ljónið: (22. júli-22. ágúst) Astamálin geta stundum veriö svolitiö varasöm, og maður á ærið oft erfitt meö aö gera sér grein fyrir, hvað er rétt og hvað er rangt i þeim efnum. Það er naumast vogandi að taka nokkrar afger- andi ákvaröanir i dag. Jómfrúin: (22. ágúst-22. sept) öryggismálin eru i einhverju ólagi hjá þér, að minnsta kosti ættirðu að athuga þau betur, svo sem tryggingar og þess háttar. Þaö litur einnig út fyrir, að heimaverkefnin hafi hlaðizt upp hjá þér. Vogin: (22. sept.-22. oktj Það litur út fyrir, að i dag séu meiri möguleikar en um langt skeið til þess að ná þvi takmarki, sem þú hefur keppt að um langt skeið, svo að þú skalt ekki sleppa neinu tækifæri, sem þér gefst i dag. Sporðdrekinn: (22. okt.-21. nóv.) Þetta er einn þessara stórgóðu athafnadaga, þegar allt vinnst svo léttilega og gengur svo vel. En þú skalt samt gá vel að þér, þvi aö þaö er hætt við þvi, að i a.m.k. einu tilfelli leitir þú langt yfir skammt. Bogmaðurinn: (22. nóv-21. des.) Þaö litur ekki út fyrir annað en þetta sé einn af þessum björtu dögum lifsins, útlitið sérlega já- kvætt, einkanlega i ástamálunum, og full ástæða til að hvetja þig til aö brynja þig bjartsýni og njóta þess að vera til. Steingeitin: (22. des.-19. janL Þetta viröist blátt áfram vera ágætur dagur, og þá sérstaklega kvöldið. Þú skalt búa þig undir, aö i dag gerist einhver atburður, sem sýnir þér fram á nauösyn þess að koma þér vel innan fjöl- skyldunnar og náinna ættingja. Skjótum skyttunni i skil.heitir sýning, sem Félag vefnaöarkennara efnir til f Hafnarstræti 3 um þess- ar mundir og sagt var frá I blaðinu I gær, en i frásögninni uröu okkur á leiöinleg mistök, sem hér meö eru leiörétt og beðiö velviröingar á. Myndina tók Róbert, Ijósmyndari Tfmans af vefnaöarkennurum viö vefstól við opnun sýningarinnar. r sjómanna rísa í Sumarbúði Grímsnesi SB—Reykjavik — Hraunborgir heita sumarbúðir sjómanna, sem nú eru i byggingu fyrir félögin i Sjómannadagsráði á jörðinni Hraunkoti i Grimsnesi, og á sömu jörð hefur Sjómannadagsráð rekið Barnaheimilið Hraun um árabil. Fjórtán hús eru nú nær fullreist. Þau eru i eigu hinna ýmsu félaga, en einnig er búið að úthluta lóðum til 60 einstaklinga i félögunum. Sjómannadagsráð keypti jörðina Hraunkot fyrir um það bil 10 árum, og er hún 760 hektarar að stærð. Grunnflötur húsanna 14, sem eiga að vera risin 10. september, er um 50 fermetrar. Þar er svefnrúm fyrir fjóra uppi á lofti, en niðri er stofa, eldhús og snyrting. Hvert hús kostar hálfa aðra milljón króna. Lóðirnar undir hús þau, sem einstaklingar byggja, eru hálfur hektari hver, þannig að þar ætti að vera pláss fyrir einstaka tré, en gróður þarna er mest mosi og berjalyng ofan á hrauninu. Nú um mánaðamótin verða Hraunborgir sýndar félagsmönn- um, sem áhuga hafa, og ef að lik- um lætur verður þarna eðlilegt sumarbúðalif næsta sumar. Þess má geta, að göturnar i Hraunborgum verða skirðar eftir sundum i kringum Reykjavik, Kýr til sölu Nokkrar kýr til sölu. — Upplýsingar gefnar á simstöðinni Eyrarkoti, Kjós. Viðeyjarsund, Engeyjarsund o.s.frv. Barnaheimilið Hraun er nú orð- ið alltof litið, en þar hafa verið 55 börn i sumar. Starfseminni er'nú að ljúka i ár, og fara börnin væntanlega heim til sin um helgina. llltima UTSALA Karlmannaföt Stakir jakkar t>*v i *s> ÚTSALA Mikið úrval kjörgarði I Sólaóir hjólbaróar til sölu á ýmsar stærðir fólksbíla. Mjög hagstætt verð. Full ábyrgð tekin á sólningunni. Sendum um allt land gegn póstkröfu BARÐINN ARMULA7*30501 &84844

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.