Tíminn - 22.08.1974, Blaðsíða 8

Tíminn - 22.08.1974, Blaðsíða 8
i TtMINN Fimmtudagur 22. ágúst 1974. Jónssonar Vinnustofa listamannsins. Sloppurinn og verkfærin á veggnum andspænis. Á helgum stað: í húsi Ríkarðs Kristján Benediktsson að máli og inntum hann nánar eftir tillögu- gerðinni og flutningi hennar. — Ég hef lengi gengið með þessa hugmynd, sagði Kristján, og alltaf verið það mikið kapps- mál, að hún næði fram að ganga. Rikharður Jónsson er einn mikil- hæfasti og mikilvirkasti lista- maðurinn, sem nú er uppi, og hann hefur á langri ævi starfað að list sinni í hjarta Reykjavfkur- borgar. Það gefur auga leið, aö slikur maður muni eiga mikið safn eigin verka, og margt fallegt og sérstætt sé þar að finna innan veggja. Slikt safn má ekki tvistrast. Það ber aö varðveita sem heild Þessi tillaga er fram komin, af þvi að þaö er heilshugar skoðun okkar flutningsmanna, að næstu kynslóðir eigi að fá sem heil- steyptasta mynd af lista- manninum Rikharöi Jónssyni, verkum hans og þvi umhverfi, sem hann lifði og starfaði i að list- sköpun sinni Að okkar dómi verður það bezt gert meö þvi aö varðveita til frambúöar hús hans I núverandi mynd, ásamt með vinnustofu og vistarverum. Við teljum eðlilegt, að Reykjavikurborg hafi for- göngu um það mál, og I samræmi við þá skoöun okkar er tillagan flutt Undir þessi orð taka allir Reyk- vikingar, og þá sér i lagi þeir, sem notiö hafa þeirrar undur- samlegu ánægju aö fá að ganga um i húsi Rikharös Jónssonar og virða fyrir sér þá dýrð listar og fegurðar, sem við augum blasir I hinum margvislegustu myndum. „BORGARRAÐ sam- þykkir að fela borgar- stjóra að leita eftir kaupum á húsi Ríkharðs Jónssonar myndhöggvara, að Grundarstíg 15/ í þeim tilgangi/ að það verði i framtíðinni varðveitt sem safnhús Jafnfram verði teknar upp viðræður við lista- manninn Ríkharð Jónsson um mörguleika á þvi, að listaverk í eigu hans sjálfs, svo og áhöld og tæki, er hann notar við störf sín, megi til frambúðar varð- veitar í húsinu sem safn, er f// iWá Ig íMM Jíl Reykjavíkurborg annist og beri ábyrgð á". Þannig hljóöar tillaga borgar- fulltrúanna Kristjáns Benedikts- sonar, Aiberts Guömundssonar og borgarstjóra, Birgis tsleifs Gunnarssonar, sem samþykkt var f borgarráöi I siöastliöinni vikn. Af þvl tilefni hittum viö Þegar við kvöddum þar dyra fyrir nokkrum dögum, hiftist svo á, aö listamaðurinn var sjúkur og lá i rúminu, en Asdis dóttir hans tók erindi okkar hið bezta og fylgdi okkur um allt húsið og sýndi okkur hina margvislegustu muni, geröa af föður hennar, sem þarna var að finna. Veggbilla, meö vlsn eftir listamanninn. Þetta er veriaunahrútur, sem varöveitzt hefur svona. Eftirmynd af þessari styttu fór á heimssýninguna i New York, — og átti ekki afturkvæmt þaöan. Lampi úr ná hvaistönn, njörvaöri niöui i steinhellu Lampahlifin ei hörpuskel. Útskorinn bekkur. Dóttir Rikarös saumaöi myndina út eftlr teiknlngum hans. Rósarknappurlnn er blekbýtta, blöðin eru pennahirzla. Fimmtudagur 22. ágúst 1974. TtMINN 9 Þessi heimsókn er þeim ógleymanleg, sem upplifað hefur. Hið hljóða lotning i riki listar- innar, dulúöugt mál hugar og handa, helgar endurminningar- nar. Handbragð meistarans, fin- gert, tilfinningarikt, fyrst og framst islenzkt, yfir öllu. Það fór snemma orð af Rikarði fyrir hagleik. Hann gerði mann- tafl úr steinum, þegar hann var drengur fyrir austan, og þóttu verk hans svo frábær, að honum var komiö til náms hjá Stefáni Eirikssyni hinum oddhaga I Reykjavik. Þaöan lá leiðin út, til Danmerkur, þar sem hann nam i sex ár hjá hinum ágætustu kennurum, meðal annars við listaháskólann i Kaupmannahöfn, Þar varö ljóst, sem siðan hefur verið aðalmerki Rikarðs, hversu fágæta gáfu hann hefur til að móta mannsandlit á þann hátt, að sálarlegir eiginleikar komi i ljós. Að Kaupmannahaf narnámi loknu kom Rikarður heim, árið 1914, og settist að i Reykjavik, þar sem hann hefur búið siðan. Um verk Rikarðs Jónssonar væri hægt að skrifa heila bók, og yrði verkefnið þó seint tæmt. Slik eru afköst og slik er snilli þessa aldna listamanns, sem þegar hefur afkastað svo miklu, sem raun ber vitni, og enn á vonandi eftir að vekja ánægju og lotningu með þjóð sinni meö verkum sinum. Vinur hans, Jónas Jónsson frá Hriflu, segir frá þvi á einum stað, aö Rikaröur sé kominn af miklum dugnaðar- og fjör- mönnum I báðar ættir: „Einn af föðurfrændum Rikarðs var svo þrekmikill, að það þurfti að hindra hann frá þvi að ganga að erfiöisvinnu, þegar hann var kominn hátt á niræðisaldur”. Eftirminnileg verður sú kveðja, sem Jónas sendir vini sinum i grein um hann, er hann kemst svo aö orði: „Þjóðin má vænta þess, að hún megi lengi enn njóta verka þessa einstaka snillings, sem hefir endurvakið og . endurfætt þjóð- legan tréskurð á íslandi, og • I myndmótagerð sinni lagt grund- völl aö nýjum þætti I islenzkri list. Það er mikil gifta fyrir islenzku þjóöina, að svo margir af lista- mönnum þeim, sem hér hafa rutt nýjar brautir, hafa verið svo snjallir menn, að sú undirstaða, sem þeir hafa lagt, hver i sinni grein, er óbrotgjörn, og örugg fyrir þróun komandi tima. Þannig er verk Einars Jónssonar i skáldlegri myndagerö, Guðjóns Samúelssonar i húsgeröarlist, Asgrims Jónssonar og Kjarvals I landslagsmyndum og Rikarðs Jónssonar i listiðnaði og andlits- myndamótun. Þvi lengra sem liður frá starfstima þessara manna, þvi betur mun þjóðin skilja þýðingu þeirra og hve miklar þakkir þeir eiga skilið fyrir verk sin”. Undir þessi orð vilja Reyk- vikingar taka með einlægum stuðningi við framkomna tillögu — og segja þau ekki einmitt það, sem við vildum sagt hafa? Hér sést snilli Rikarös hvaö bezt. Skrln, sem Rikaröur færöi eigin- konu sinni, Maríu óiafsdóttur, aö gjöf. Hugmynd listamannsins aö minnismerki um hugsjóna - manninn Jónas frá Hrlfiu. Útskorinn rammi. Lýs milda Ijós, stendur á þessum fagra kertastjaka. Oddur sterki af Skaganum. Svipmynd úr vinnustofunni. Bókastoö, rammlslenzk. Texti: Baldur AAyndir: Gunnar i minningu Stjána bláa. Hugkvæmni og klmni lýsir sér I þessari skemmtilegu mynd. Sjálfsmynd listamannsins. Horft yfir herberglð, þar sem listamaöurinn geymir nú margar myndir sinar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.