Tíminn - 22.08.1974, Blaðsíða 6

Tíminn - 22.08.1974, Blaðsíða 6
6 TtMINN Fiinmta4agur 22. á|iii l>74. EITT vitum við með vissu: Árið 2000 mun verða sex og hálfur milljarður manna á jörðinni. Ef fólksf jölgun heldur síðan áfram með sama hraða, verða mili- jarðarnir orðnir 28 eftir 100 ár. En verði fjölgunin minnkuð úr tveimur hundraðshlutum í einn, verða samt sem áður 15 milljarðar manna hér árið 2074. Þessir milljarðar þarfn- ast matar, vinnu og ívúðarhúsnæðis. Verður það fyrir hendi? Þessi vandamál verða aðalvið- fangsefni mannfjöldaráð- stefnu Sameinuðu þjóðanna, sem haldin verður í Búkarest dagana 19 til 30. ágúst nk. Þess má geta, að nú eru ekki einu sinni fjórir milljarðar manna á jörðinni Engin skyndisprenging Offjölgunarsprengingin kemur ekki snögglega um aldamótin eöa þar um bil hún er þegar byrjuð. Þaö var um 1830, að jaröarbúar uröu einn milljarður og næsti milljarður kom á næstu 100 árum, sá þriöji á aöeins 30 árum. Næsta ár veröum við orðin 4 milljaröar. Hann hefur þá oröiö til á 15 árum og jafnframt vitum við, að það er fátækari hluti heimsins, sem ber ábyrgð á nær 90% fólksfjölg- unarinnar framvegis. Nú búa um tveir þriöju hlutar mannkyns i þróunarlöndunum svonefndu og jiau ráöa aðeins yfir sjötta hluta allra auöæfa heimsins. Fyrir þessu fólki er tilveran þrotlaus barátta við örbirgöina og þvl er litið á börnin sem mikil- vægt vinnuafl og tryggingu i ell- inni. Byrja á konunni Aróöur fyrir fjölskylduáætlun- um hefur ekki boriö tilskilinn ár- angur. Dr Nafis Sadik, sem um þau mál fjallar hjá SÞ, segir: — Einu mannverurnar, sem geta fætt börn, eru konur, en hversu margar konur taka þátt i ákvörö- unum um fjölskylduáætlanir I landi sinu, að^kki sé talaö um, hvaðallan heiminn varöar? Hann bætir þvi viö, aö betri lifsstaöa, menntun og atvinnumöguleikar séu konum ekki siöur mikilvægir hlutir en áætlanagerö um fjöl- skyldustærö. Fáum við nóg að borða? Til eru visindamenn, sem halda þvi fram, aö jörðin geti brauðfætt um 90 milljarða manna, ef alls staöar veröur komiö á fót þróuö- um landbúnaöi. Sumir telja þó, aö 50milljaröarséu raunhæfari tala. En nú þegar er þaö þannig, aö margar milljónir manna i Afriku svelta. Þurrkar, skordýraplágur og tveggja ára léleg uppskera getur valdið þar miklum harm- leik i ár, en áriö 2000 veröum viö nær helmingi fleiri en nú. Fram til 1950 var matvæla- framleiöslan aukin meö því aö þróa ræktuöu svæðin, en nú er mestur hluti ræktaniegs lands nýttur og þaö eina, sem hægt er Sums *taöar er orWÖ þröngt á þlngi ná þegar, en árift 20M veröum vlð nær helmingi fleiri. Geta þá allir fengiö mat, húsnæöi og vinnu? Þurrkar hafa valdiö mikilll hungursneyö og milljónir manna hafa látizt af þeim sökum. Þetta eru fyrstu fórnarlömbin, börn og gamalmenni. aö gera, er að auka afuröir þeirra. Fólksfjölgun áranna 1965 til 1980 krefst 40 % aúkningar mat- vælaframleiöslunnar, en þá er bara haldiö i þvi horfi, sem nú er, án þess að nokkuö sé bætt. En samkvæmt öllum þessum útreik- ningum er ljóst, að ástandiö mun bráölega versna að mun i þróun- arlöndunum. Matvæla- og landbúnaöarstofn- un SÞ, FAO, hefur gert þessa út- reikninga, en telur, aö hægt sé aö auka matvælaframleiösluna um 75% á þessu timabili til aö mæta þeirri þörf, sem er I þróunarlönd- unum. Frá 1968 til 1969 jókst framleiöslan um 2% til jafnaöar, en sé miöaö viö Ibúatölu, var framleiöslan minni 1969 en áriö áöur. Græna byltingin Hin svonefnda græna bylting, sem fundin var upp eftir 1960, sýndi, aö unnt er aö auka afköst jaröarinnar. Til dæmis gat Ind- land áriö 1972 framleitt allt þaö sáökorn, sem þörf var fyrir, þrátt fyrir slæma uppskeru. Nú eru flestir sérfræöingar sammála um, aö græna byltingin sé ekki lausn þegar fram i sækir, ef ekki veröi fundin leiö til aö stööva fólksfjölgunina. Tilraunir hafa nú staðið i ein 15 ár. Auk þess er hin nýja ræktunaraðferð ekki alveg vandalaus, þörf er á meira vatni, meiri áburöi og vandræöin geta aukizt, hvaö varöar um- hverfisverndarmál. mála um aö einnig veröi að tak- marka neyzlu i rika hlutanum. Brasilia er gott dæmi um það, aö jafnvel ekki öll fátæku löndin eru sammála siöara atriöinu. Argentina vill einnig auka fólksfjölgun fram til ársins 2000, en Brasilia er þó mest „sláandi” dæmiö. Ef brasiliska stjórnin heldur núverandi stefnu sinni áfram, mun fólkinu i landinu fjölga úr 100 milljónum nú I 900 milljónir eftir 80 ár. Fólksfjölgun i Brasiliu er nú 1,8% á ári, en stjórnin telur nauösynlegt aö byggja hin dreifbýlu svæöi I norö- urhluta landsins, bæöi af fjár- hagslegum og stjórnmálalegum ástæöum. Þess vegna er unnið gegn öllum fjölskylduáætlunum og öörum aögeröum, sem dregiö geta úr fólksfjölgun. Skýrslur sýna þó, aö stefna þessi hefur mistekizt aö sumu leyti, þar sem fólksstraumurinn beinist ekki þangaö sem stjórnin ætlar hon- um. 1 siöasta manntali, sem er frá 1970, kemur I ljós, aö fólkiö flytur úr dreifbýlinu til stórborg- anna. Borgir eins og Sao Paulo og Belo Horizonte vaxa um 6 % ár- lega og vandræðin I fátækra- hverfunum aukast stööugt. Brasiliskir hagfræöingar hafa haldið þvi fram, aö fólksfjölgunin muni leiöa til aukinnar neyzlu, en þó að meöaltekjurnar hækki um 7% árlega, sýna skýrslur, aö tekj- ur meirihluta fólksins eru staðn- aöar, og taki maöur tiHit til verö- bólgunnar, hefur kaupmátturinn minnkaö. Áætlun fyrir allan heiminn Meö slikum andstæöum getur oröiö erfitt að komast aö sam- komulagi á fólksfjölgunarráö- stefnunni I Búkarest, en mikil- vægt mál á dagskrá þar, er áætl- un fyrir allan heiminn. Áætlun þessi er árangur margra ára und- irbúnings og náins samstarfs milli hinna ýmsu stofnana SÞ, margra rikisstjórna og alþjóða- samtaka. í drögum áætlunarinn- ar segir, aö hvert einstakt riki hafi rétt til að setja sjálft reglur um fólksfjölgun hjá sér, en jafn- framt er lögö áherzla á þýðingu alþjóða samvinnu og nauösyn þess, aö komast aö heildarniöur- stööu. Auk þess segir, aö fólks- fjölgunarstefna sé aöeins hluti af félagslegri og fjárhagslegri þró- unarstefnu. NTB/SB Brasilía — umdeilt dæmi í rika hluta heimsins eru allir sammála um aö stööva veröi fólksfjölgunina I fátæka hlutan- um, en það eru ekki allir sam- Svo virðist nú, aö brasiliustjórn sé farin aö hugsa sig um. A fundi i fólksfjölgunarnefnd SÞ, sagði brasiliskur fulltrúi I fyrra, aö 60 % barna kvenna, sem áöur hefðu notaö pilluna, fæddust meö and- lega eöa likamlega galla. VIAa er matnr skammtaAnr alian ársins hring, þvi aö aldrei er til nóg. Getur þaö lagazt? MANNKYNINU FJÖLGAR GEIGVÆNLEGA — reynt að finna lausn á vandanum á Sþ- ráðstefnu í Búkarest Frá Verzlunarskóla íslands Athygli nemenda og kennara skal vakin á, að Verzlunarskóli íslands byrjar nú 10. september Skólastjóri. Kennari óskast við Gagnfræðaskóla Siglufjarðar — með dönsku sem aðalgrein. Umsóknir sendist menntamálaráðuneyt- inu fyrir 31. ágúst n.k. Fræðsluráð Siglufjarðar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.