Tíminn - 22.08.1974, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 22. ágúst 1974.
TtMINN
ll
Tryggjo FH-ingar sér
1. deildar sæti í kvöld?
Þrótturum ó vellinum við Sæviðarsund
— þegar þeir mæta
TRYGGJA FH-ingar sér 1. deild-
ar sæti i knatspyrnu i kvöid? Svar
viö þessari spurningu fæst á
Þróttarvellinum viö Sæviöarsund
kl. 19.00, en þar mætast Þróttur
og FH — liðin sem berjast um 1.
dcildar sætiö, sem losnar.
FH-ingar þurfa að bera sigur úr
býtum, ef þeir ætla að tryggja sér
1. deildar sætiö i kvöld, þvi aö liö-
iö hefur nú tvö stig framyfir
Þrótt, og getur náö fjögurra stiga
LEIKMENN Armannsliös-
ins, sem er í alvarlegri
fallhættu í 2. deildarkeppn-
inni/ eru farnir aö æfa af
fullum krafti/ eða næstum
hvert kvöld. Þeir fóru
fyrst að byrja alvarlega á
æfingum eftir að þjálfar-
inn Halldór Björnsson
hætti, en það höfðu risið
upp deilur á milli leik-
manna og Halldórs.
Nú æfa þeir af kappi undir
handleiöslu Guðmundar Sigur-
björnssonar, og eru þeir ákveönir
i að halda sæti sinu I 2. deildinni.
„Þaö er eins og þaö sé landsleikur
hjá okkur á hverju
kvöldi”..sagöi einn leikmaður
bili i kvöld, sem Þróttarar geta
ekki brúaö, þvi aö leikinn i kvöld
eiga liðin aðeins eftir aö leika
einn leik i 2. deild. Þróttarar eiga
möguleika á aö næla sér i aukaúr-
slitaleik i 2. deild, ef þeim tekst aö
sigra.
Þaö má búast við aö leikurinn i
kvöld veröi fjörugur, þvi aö hann
hefur mikla þýöingu fyrir bæöi
liöin. Þróttarar, sem hafa ekki
tapaö leik á heimavelli i deildinni
V-ÞÝZKA handknattleiks-
liðið GW Dankersen, sem
Axel Axelsson keppir með.
eru ákveðnir I að sigra, og
tryggja sér þar með aukaleik um
1. deildar sætiö. Þaö veröur erfitt
fyrir þá, þvi aö tveir fastaleik-
menn hjá þeim leika ekki með
liðinu gegn FH.'Já, þaö má búast
við skemmtilegum og fjörugum
leik i Sæviðarsundinu i kvöld, og
eflaust leggja margir knatt-
spyrnuáhugamenn leiö sina
þangaö. — SOS.
lék nú um helgina við
meistaralið A-Þýzkalands,
SC Empor Rostock, og fór
AXEL AXELS80N.
leikurinn fram i borginni
Minden, en þar er heima-
völlur Dankersen. Leikur-
inn var mjög harður og
skemmtilegur, og lauk
Ipswich
komið á
skrið....
Vann Arsenal
1:0 á Highbury
Ipswich-liðið er nú komið á
skrið í ensku 1. deildar
keppninni í knattspyrnu.
Það hefur nú leikið tvo
leiki á útivelli — í
Lundúnum — og unnið þá
báða. A þriðjudagskvöldið
vann Ipswich Arsenal á
Highbury 1:0
tlrslit leikja f ensku knatt-
spyrnunni s.l. þriöjudagskvöld
uröu sem hér segir:
Arsenal-Ipswich 0:1
Birmingham-Leicester 3:4
Everton-Stoke 2:1
Middlesborough-Carlisle 0:2
Wolves-Liverpool 0:0
2. deild:
Blackpool-Orient 0:0
Hull-Aston Villa 1:1
Millwall-Nott. Forest 3:0
Notts County-Fulham 1:1
Carlisle-liðiö vann óvæntan
sigur yfir „Boro” 0:2 á útivelli,
og er þaö þvl til alls llklegt I 1.
deildar keppninni.
honum með naumum siqri
a-þýzku meistaranna frá
Rostock, 16-14.
Þetta þótti V-Þjóöverjum vel af
sér vikiö hjá sínum mönnum, þvi
liö Dankersen haföi fyrir leikinn
aðeins æft saman tvisvar eftir
sumarleyfi leikmanna, en Ro-
stock er löngu fariö að keppa I a-
þýzku meistarakeppninni, og þvi
i 'góðri æfingu. Markhæsti
maðurinn i leiknum var a-þýzki
landsliösmaöurinn Ganschow, en
hann skoraöi 5 mörk, þar af tvö úr
vítum. I fréttum þýzkra blaöa af
leiknum segir, aö Axel Axelsson,
nýliöinn frá tslandi, hafi verið
langbezti leikmaöur Dankersen,
hann hafi skoraö 4 mörk úr
þrumuskotum, og þar aö auki átt
margar sendingar inn á linuna,
sem annaö hvort gáfu mark eöa
viti. — Ó.O.
Haukar
sigruðu
HAUKAR sigruöu Breiöabliks-
menn 2:1 i 2. deildar keppninni I
knattspyrnu á þriöjudagskvöldiö
á Kaplakrikavellinum I Hafnar-
firöi. Mörk Hauka skoruöu þeir
Steingrimur Hálfdánarson og
Loftur Eyjólfsson, en mark
Breiöabliks skoraöi Hinrik Þór-
hallsson.
Erfiður róður verður
hjó Keflavíkurliðinu
Leikmenn Leeds hafa sjaldan komizt í hann jafn krappan
EINS og kunnugt er
verða mótherjar Kefla-
víkur í Evrópukeppninni
júgóslaf neska liðið
Hajduk Split. Þetta er
elzta lið Júgóslaviu og
hefur orðið sjö sinnum
deildarmeistari þar i
landi — aðeins Red Star
frá Belgrad hefur oftar
orðið deildarmeistari
eða 12 sinnum.
Sföasta Evrópukeppni, sem
Hajduk Split tók þátt I, var
Evrópukeppni bikarhafa 1972-
1973. Stóö liöiö sig þar með
miklum ágætum, komst f
undanúrslit, en varö aö láta i
minni pokann fyrir þáverandi
ensku bikarmeisturum, Leeds
United. 1 fyrstu um.ferð i þeirri
keppni vann liöiö Fredrikstad
frá Noregi 1-0 i báöum leikj-
um, I næstu umferð mætti
Hajduk Split bikarmeisturum
Wales, Wrexham, sem leikur f
þriöju deild, Wrexham vann
fyrri leikinn á heimavelli 3-1,
en i Júgóslaviu vann Hajduk
Split 2-0 og komst þannig
áfram áútimarkinu. t átta liða
úrslitunum mættu þeir svo
Hibernian frá Skotlandi, sem
Keflavik keppti einmitt við i
fyrra meö góöum árangri.
Hajduk Split tapaöi fyrri
leiknum i Skotlandi 2-4, svo i
seinni leiknum sýndu þeir,
hvaö heimavöllurinn hefur
mikið aö segja fyrir liöiö, og
unnu 3-0. I undanúrslitunum
mættu þeir svo þriöja brezka
liöinu, Leeds United, og
töpuðu fyrri leiknum á Elland
Road, Leeds 0-1, þrátt fyrir
einstefnuakstur I seinni leikn-
um i Júgóslaviu tókst Hajduk
Split ekki aö koma knettinum i
mark Leeds, og leiknum lauk
0-0. Eftir þennan leik viöur-
kenndu leikmenn Leeds, aö,
þeir heföu sjaldan komizt i
jafn krappan dans og þarna.
Eins og áöur sagöi hefur
Hajduk Split oröið sjö sinnum
deildarmeistari. Ariö 1950
setti liöiö met, sem ekki hefur
siöan veriö jafnaö. Þá varö
Hajduk Split meistari án þess
aö tapa leik i deildarkeppn-
inni.
Völlur þeirra tekur 25.000
manns, og er hann oftast yfir-
fullur, þegar leikir fara fram.
1 kringum völlinn eru fremur
há hús, en á þökum þeirra er
yfirleitt múgur og margmenni
þegar leikir fara fram og þar
fá áhorfendur gott stæöi fyrir
engan pening. Ahangendur
liösins láta venjulega mikiö i
sér heyra þegar leikiö er, og
hefur þeim veriö likt viö hinn
heimsfræga enska „Kop”.
sem fylgir Liverpool aö
málum
Hajduk Split átti sjö leik
menn i Júgóslavneska liöinu i
HM i Þýzkalandi, þar af léku
fjórir þeirra að staöaldri.
Leikmenn þessir eru Buljan,
Muzinic, Oblak og Surjak, sem
þóttu standa sig mjög vel I HM
keppninni. Einnig fóru, sem
varamenn til Þýzkalands, þeir
Jerkovic, Peruzovic, og
Meskovic, en þeir Jerkovic og
Peruzovic komu báöir inn á
sem varamenn i leiknum i
undanúrslita riölinum.
Þjálfari liðsins i fyrra var
Branko Zebec, sem spilaöi 65
landsleiki fyrir Júgóslaviu, og
var þaö met — þar til Dragan
Dzajic bætti þaö. Zebec þessi
var þjálfari hjá v-þýzka liðinu
Bayern Miinchen og leiddi það
til meistaratitils fyrir 4-5
árum. Hann er nú hættur með
Hajduk Split og kominn aftur
til Þýzkalands og tekinn þar
viö þjálfun Eintrakt
Braunschweig, sem vann sig
upp f Bundesliguna I vor.
Hajduk Split hefur nú aö
undanförnu veriö aö „hita
upp” fyrir átök vetrarins, og
keppti m.a. nýlega viö v-þýzka
fyrstudeildarliöiö Stuttgart og
sigraöi 4:1, sem sýnir vel
styrkleika liösins.
Þó að liöiö hafi ekki veriö
þekkt á Islandi er enginn vafi
á þvi, að Keflvikingar hafa
þarna enn einu sinni dottiö I
lukkupottinn meö mótherja i
Evrópukeppni. Liöiö er tvi-
mælalaust þaö sterkasta, sem
Keflvikingar hafa dregizt á
móti, og er þvi synd og
skömm ef islenzkir knatt-
spyrnuunnendur fá ekki kost á
aö sjá liðiö leika hér á landi,
en eins og viö sögöum frá hér á
siðunni I gær, þá leika Kefl-
vikingar báöa leikina I Júgó-
slaviu. Þaö er hætt viö þvi, aö
róðurinn veröi þungur hjá
Keflvikingum og þeir komi til
með aö fá aö hiröa knöttinn
nokkrum sinnum úr netinu,
þegar til Júgóslaviu kemur.
Halldór hættur
með Ármannsliðið
— Leikmenn Ármannsliðsins eru byrjaðir að
æfa af fullum krafti
— Liðið er í alvarlegri fallhættu
Armannsliösins — svo mikill aö Armenningar eru vaknaöir af
áhugi er hjá okkur. Já, þaö er gott hinum vonda draumi. — SOS.
Axel er búinn að stilla
fallbyssuna
Hann skoraði 4 mörk í leik gegn a-þýzku
meisturunum fró Rostock