Tíminn - 24.10.1974, Síða 10

Tíminn - 24.10.1974, Síða 10
10 TÍMINN Fimmtudagur 24, október 1974. //// Miðvikudagur 23. október 1974 I DAC HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafn- arfjöröur simi 51100. Helgar-, kvöld- og nætuvörzlu apóteka I Reykjavik vikuna 18-24. október annast Vestur- bæjar Apótek og Háaleitis Apótek. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzlu á sunnudögum og helgidögum. Hafnarfjöröur — Garöahrepp- ur. Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni simi 51186. A laugardögum og heigidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar 'i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreið, simi 11100 Kópavogur: Lógreglan simi 41200, slökkvilið og ,sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan ,simi 51166, slökkvilið simi ,51100, sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn arfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122. Simabilanir simi 05. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Bilanasími 41575, simsvari. Ónæmisaögerðir fyrir full- oröna gegn mænusótt: Ónæmisaðgerðir fyrir full- oröna gegn mænusótt hefjast aftur i Heilsuverndarstöð Reykjavikur, mánudaginn 7. október og verða framvegis á mánudögum kl. 17-18. Vin- samlega hafið með ónæmis- skirteini. ónæmisaðgerðin er ókeypis. Heilsuverndarstöð Reykjavikur. Siglingar Skipadcild S.l.S. Jökulfell átti að fara i gær frá Viborg til Leixoes. Disarfell er i Brem- en, fer þaöan til Brake og Far- us. Helgafell er væntanlegt til Rotterdam i kvöld. Mælifell fer i dag frá Wismar til Gufu- ness. Skaftafell fór frá Kefla- vik 19/10 til New Bedford'. Hvassafell átti að fara i gær frá Ventspils til Svendborgar. Stapafell losar i Bergen. Litlafell fór i morgun frá Hafnrfirði til Húsavlkur og Akureyrar. Brake losar I Frederikshavn. Félagslíf Afmælis- og haustfagnaður Skógræktarfélags Reykjavik- ur veröur á fimmtudagskvöld i Atthagasal Hótel Sögu og hefst kl. 20.30 Til skemmtunar verður: myndasýning, Karl Einarsson verður meö skemmtiþátt og siðan veröur stiginn dans. Félagsmenn eru hvattir til að mæta og taka með sér gesti. Kvennadeild Styrktarfélags Lamaðra og fatlaöra. Föndur- fundur verður haldinn að Háa- leitisbraut 13 fimmtudaginn 24. okt. kl. 20,30. Stjórnin. Skagfiröingafélagiö i Reykja- vik: Vetrarstarf félagsins hefst laugardaginn 26. okt. fyrsta vetrardag með fagnaði i Átthagasal Hótel Sögu kl. 21. Söngflokkurinn Hljómeyki skemmtir. Stjórnin. Félagstarf eldri borgara að Noröurbrún 1. Opið alla daga frá kl. 1-5. Kennsla i leðurvinnu á miðvikudögum. Opið hús á fimmtudögum. Einnig verður til staðar aðstaða til smiða út úr tré horni og beini. Leiðbeinandi verður mánudaga, miðviku- daga og föstudaga. Kaffi, dagb. Kvenfélagiö Seltjörn.minnir á vetrarfagnaðinn laugardaginn 26. okt. kl. 9 i Félagsheimili Seltjarnarness. Skemmti- nefndin. Kvenstúdentafélag tslands: Hádegisverðarfundur verður haldinn laugardaginn 26. okt. I átthagasal Hótel Sögu og hefst kl. 12,30 stundvislega. Fund- arefni: Othlutaö veröur styrkjum til félagskvenna. Þátttaka tilkynnist i sima 21011. Stjórnin. Vestfirðingafélagiö: Aöal- fundur Vestfirðinga félagsins verður haldinn á sunnudaginn kemur (27. okt.) kl. 4 að Hótel Borg gyllta salnum. Venjuleg aðalfundarstörf. Fjölmennið. Stjórnin. Tilkynning Fótsnyrting fyrir aldrað fólk i Mosfellssveit. Kvenfélag Lágafellssóknar verður með fótsnyrtingu fyrir aldrað fólk að Brúarlandi. Timapantanir i sima 66218. Salome frá kl. 9-4, mánudaga—föstudaga. Minningarkort Minningarspjöld Félags ein- stæðra foreldra fást i Bókabúð Lárusar Blöndal i Vesturveri og á skrifstofu félagsins i Traðarkotssundi 6, sem er opin mánudag kl. 17-21 og fimmtudaga kl. 10-14. Minningarspjöld Háteigs- kirkju eru afgreidd hjá Guð- runu Þorsteinsdóttur Stangar- holti 32, simi 22501, Gróu Guð- jónsdóttur Háaleitisbraut 47, simi 31339, Sigriði Benonis- dóttur Stigahlið 49, simi 82959 og bókabúðinni Hliðar Miklu- braut 68. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun Snæ- bjarnar Hafnarstræti, Bóka- búð Braga Hafnarstræti, Verzluninni Hlin, Skólavörðu- stig, Bókabúð Æskunnar, Laugavegi og á skrifstofu fé- lagsins að Laugavegi 11, R, simi 15941. Minningarspjöld Kvenfélags Laugarnessóknar, fást á eftir- töldum stöðum: Hjá Sigriði, Hofteigi 19, simi 34544, hjá Astu, Goðheimum 22, simi; 32060, og i Bókabúðinni Hrisa- teig 19, slmi 37560. Minningarkort. Kirkjubygg- ingarsjóðs Langholtskirkju i Reykjavik, fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Guðriði Sólheim- um 8, simi 33115, Elínu, Alf- heimum 35, simi 34095, Ingi- björgu, Sólheimum 17, simi 33580, Margréti Efstasundi 69, simi 34088. Jónu Langholts- vegi 67 simi 34141. Minningarkortsjúkrahússjóös Iðnaðarmannafélagsins á Sel- fossi fást á eftirtöldum stöð- um: 1 Reykjavik, verzlunin Perlon Dunhaga 18, Bilasölu Guðmundar, Bergþórugötu 3. Á Selfossi, Kaupfélagi Árnes- inga, Kaupfélaginu Höfn og á simstöðinni i Hveragerði, Blómaskála Páls Michelsen. í Hrunamannahr. simstööinni Galtafelli. A Rangárvöllum Kaupfélaginu Þór, Hellu. Datsun - Folks- wagen - Bronco Otvarp og sterio ( öllum bllum BÍLALEIGAN ÆÐI HF Símar: 13009 & 83389. LOFTLEIÐIR BÍLALEIGA CAR RENTAL TE 21190 21188 LOFTLEIÐIR Ford Bronco — VW-sendibílar Land Rover — VW-fólksbilar BILALEIGAN EKILL BRAUTARHOCn 4. SlMAR: .28340-37199 BÍLALEIGAN felEYSIR CAR RENTAL 24460 c HVERJUM BÍL PIONCEŒn ÚTVARPOG STEREO KASSETTUTÆKI rOPIÐ" Virka Lauga Virka daga 6-10 e.h. Laugardaga 10-4 e.h. ..Ó<BILLINN BÍLASALA HVERFISGÖTU 18-simi 14411 meðal benzín kostnaður á 100 km Shodh IEICAH CAR RENTAL AUÐBREKKU 44, KÓPAV. Tíminner peningar T árétt 1) Blikk,- 5) Útibú,- 7) Rödd,- 9) Dauði.- 11) Komst.- 12) Baul,- 13) Stía.- 15) Iðngrein.- 16) Hamingjusöm,- 18) Pilta,- Lóðrétt 1) Tré,- 2) Kærleikur,- 3) Drykkur,- 4) Hár,- 6) Reka burt.- 8) Kassi.- 10) Tunna,- 14) Kverk.- 15) Hallandi,- 17) Kind.- Ráðning á gátu No. 1771. Lárétt 1) Ólétta.- 5) Lóu.- 7) Kái.- 9) Gat.-ll) At.- 12) Fa.- 13) Rif.- 15) Ein.- 16) Löt. 18) Sálaða,- Lóðrétt 1) Óskari.- 2) Éli,- 3) Tó,- 4) Tug.- 6) Stansa.- 8) Ati.- 10) Afi,-14) Flá.-15) Eta,-17) 01.- BSRB BOÐAR TIL FRÆÐSLUFUNDA II. Hrafn Magnússon og Jóhann L. Sigurðsson. Keflavik — Iðnskólinn — fimmtud. 24. okt. kl. 8.30. Isafjörður — Gagnfræða- skólinn — laugard. 26. okt. kl. 2. III. Gunnar Eydal og Jónas Jónasson. Siglufjörður — Gagn- fræðaskólinn — laugard. 26. okt. kl. 2. Blönduós — Blönduósskóli — sunnud. 27. okt. kl. 2. IV. Haraldur Steinþórsson og Páll R. Magnússon. Húsavik — Félagsheimilið — föstud. 25. okt. kl. 8.30. Akureyri — Barnaskóla Akureyrár — sunnud. 27. okt. kl. 2. V. Einar Ólafsson og Þórir Maronsson. Neskaupstaður — Egilsbúð — laugard. 26. okt. kl. 2. Egilsstaðir — Barnaskólinn — sunnud. 27. okt. kl. 2. VI. Agúst Geirsson og Sólveig ólafsdóttir. Hafnarfjörður — Alþýðuhúsið — fimmtud. 24. okt. kl. 8.30. Höfn, Hornafirði — Gagn- fræðaskólinn — laugardag 26. okt. kl. 2. VII. Sigfinnur Sigurðsson og Svavar Helgason. Selfoss — Hótel Selfoss — fimmtud. 24. okt. kl. 8.30. Vestmannaeyjar — Hótelið — laugard. 26. okt. kl. 2. Samtök skattstofufólks — stofnuð s.l. laugardag S.l. laugardag var gengið frá stofnun SAMTAKA SKATT- STOFUFÓLKS. í samtökunum eru allir fullgildir félagsmenn Starfsmannafélags ríkisstofnana. Einar Ólafsson, formaður Starfsmannafélags ríkisstofnana, setti stofnfundinn, en þvi næst flutti Haraldur Steinþórsson, framkvæmdastjóri B.S.R.B. ávarp um nýjustu viðhorfin i launamálum. Miklar umræður spunnust um röðun starfa skattstofufólks i launaflokka og um framtiðar- verkefni samtakanna. Þá urðu miklar umræður um skattamál. Kjörin var stjórn „Samtaka skattstofufólks”, og er hún þannig skipuð: Formaður: Rögn- valdur Finnbogason, Reykjavik, — aðrir I stjórn: Jón Askelsson, Hafnarfirði, Valur Haraldsson, Hellu, Ólafur Þórðarson, Akra- nesi, og Bjarghildur Sigurðar- dóttir, Egilsstöðum. 1 varastjórn voru kosnir Rannveig Hermanns- dóttir, ísafirði, og Lárus Blöndal, Siglufirði. + Maðurinn minn Sigurbjörn Eyjólfsson frá Keflavfk veröur jarðsunginn frá Frikirkjunni i Hafnarfirði, föstudaginn 25. oktöber kl. 2. eh . F.h. barna og annarra vandamanna Guðlaug Jónsdóttir. Ótför móður okkar Ólafiu Björnsdóttur Nýlendugötu 12 fer fram frá Frlkirkjunni föstudaginn 25. október kl. 15,00. Guðrún Vilmundardóttir, Björn Vilmundarson, Vilhjálmur Vilmundarson, Björgvin Vilmundarson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð, hlýhug og alla sæmd vegna fráfalls eiginmanns mins, fööur og tengdafööur okkar Þorsteins Sigurðssonar bónda á Vatnsleysu. Agústa Jónsdóttir, Ingigerður Þorsteinsdóttir, Steingerður Þorsteinsdóttir, Sigurður Þorsteinsson, ólöf Brynjólfsdóttir, Einar Geir Þorsteinsson, Ingveldur B. Stefánsdóttir, Kolbeinn Þorsteinsson, Erla Sigurðardóttir, Bragi Þorsteinsson, Halla Bjarnadóttir, Sigriður Þorsteinsdóttir, Grétar Br. Kristjánsson, Viðar Þorsteinsson, Guðrdn Gestsdóttir.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.