Tíminn - 24.10.1974, Síða 14

Tíminn - 24.10.1974, Síða 14
14 / tíminN Fimmtudagur 24. október 1974. €4>JÓflLEIKHÚSIÐ ÉG VIL AUÐGA MITT LAND i kvöld kl. 20. sunnudag kl. 20. HVAÐ VARSTU AÐ GERA 1 NÓTT? föstudag kl. 20. laugardag kl. 20. Leikhúskjallarinn: LITLA FLUGAN þriðjudag kl. 20.30. ERTU N(J ANÆGÐ KERLING? miövikudag kl. 20.30. Miðasala 13.15 — 20. Simi 1-1200. EIKFÉLA YKJAVÍKD 'iAWá ÍKD30 ISLENDINGASPJÖLL föstudag. Uppselt. Þriðjudag kl. 20,30. Rauð áskriftarkort gilda. FLÓ A SKINNI laugardag. Uppselt. Miðvikudag kl. 20,30. KERTALOG sunnudag kl. 20,30. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. Hús hatursins The velvet house Spennandi og tauga- trekkjandi ný bandarisk lit- kvikmynd um brennandi hatur eiginkonu og dóttur. Leikstjóri: Viktors Ritelis. Leikendur: Michael Gough, Yvonne Mitchell, Sharon Burnley. Islenzkur texti. Sýnd kl. 8 og 10 Mánudag til föstudags. Laugardag og sunnudag ki. 6, 8 og 10. Bönnuð börnum. Tilkynning frá Sementsverksmiðju ríkisins Vegna mikillar sölu á sementi og inn- flutnings á erlendu sementsgjalli, verður hraðsement eingöngu framleitt úr erlendu gjalli eins og undanfarið ár. Ennfremur verður hluti af sekkjuðu Portlandsementi framleitt úr erlendu gjalli. Rétt þykir að upplýsa þetta, þótt notkunareiginleikar sementsins séu i öllum meginatriðum þeir sömu og verið hefur. Ef viðskiptavinir óska, eru starfs- menn verksmiðjunnar reiðubúnir að veita nánari upplýsingar. Akranesi 23. október 1974. Sementsverksmiðja rikisins. \\ V-c. ■/. Fjármálaráðuneytið 21. október 1974. Söluskattur Viðuriög falla á söluskatt fyrir septembermánuð 1974, hafi hann ekki verið greiddur i siðasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 2% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 10% en siðan eru viðurlögin 1 1/2% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, taliö frá og með 16. degi næsta mánaðar eftir eindaga. Athygli þeirra smáatvinnurekenda, sem heimild hafa til að skila söluskatti aðeins einu sinni á ári, er vakin á þvi að þeim ber nú að skila söluskatti vegna tima- bilsins 25. marz — 30. sept. Kona prestsins Bráðskemmtileg ný itölsk ensk kvikmynd I litum, framleidd af Carlo Ponti Aðalhlutverk: Sophia Loren, Marcello Mastroianni. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sérlega spennandi og viðburðahröð ný bandarisk litmynd i Todd-Ao 35, fram- hald af myndinni Slaughter, sem sýnd var hér fyrir skömmu. Nú lendir Slaughter I enn háskalegri ævintýrum og á sannarlega i vök að verjast. Jim Brown, Don Stroud. Islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Tónabíó Sími 31182 Manndráparinn Sérstaklega spennandi, ný, bandarisk kvikmynd með CHARLES BRONSON I aðalhlutverki. Aörir leikendur: Jan Michael Vincent, Keenan Wynn. Leikstjóri: MICHAEL WINNER Sýnd kl 5, 7, og 9. Ailra siðasta sinn. BöNNUÐ BÖRNUM YNGRI EN 16 ARA tslenskur texti. Fat City ÍSLENZKUR TEXTI Ahrifamikil og snilldarlega vel leikin ný amerisk úrvals- kvikmynd i litum Leikstjóri: John Huston Mynd þessi hefur allstaðar fengið frábæra dóma. Aðalhlutverk: Stacy Keach, Jeff Bridges, Susan Tyrrell. Sýnd kl. 6, 8 og 10. |ími 3-20-75' Einvígið ÍSLENZKUR TEXTI. THE FRENCH CONNECTION STARRING GENE HACKMAN FERNAND0 REY R0Y SCHEIDER T0NY L0 BIANC0 MARCEL BOZZUFFf 0IRECTE0 BY PR00UCE0 0Y WILLIAM FRIEDKIN PHILIP DANT0NI Æsispennandi og mjög vel gerð ný Oscarsverðlauna- mynd. Mynd þessi hefur alls- staðar verið sýnd við metað- sókn og fengið frábæra dóma. Leikstjóri: William Fredkin Aöalhlutverk Gene Hackman , Fernando Rey Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. The mostbizarre murder weapon ever used! Óvenju spennandi, og vel gerð bandarisk litmynd um æðislegt einvfgi á hraðbraut- um Kaliforniu. Aðalhlutverk: Dennis Weaven. Leikstjóri: Steven Spielberg. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7.9 og 11. Bönnuð börnum innan 12 ára. psií ÍSKQU8ÍU Kappaksturinn Little Fauss and Big Halsy Jfe “COMPLETELY W FASCINATING TOWATCH!” -UzSmith. COSMOPOLITAH PAÍAMCXJNÍ PlCIUPfS PRfSENIS robcrt RIDIPORIS) imiCHACILJ. POUARD UTTM AAD m<& HAHSV \ AN ALIEKT S. «UDDV i PVODUCTIOH f .Urd ., PANAVlblON1 r«l Colo.b. MOV1ELA8 A PABAMOUNI PiClUBfc ÍaS[ f Æsispennandi litmynd, tekin i Panavision. Gerist á bifhjólabrautum Bandarikj- anna. tslenzkur texti. Aðalhlutverk: Robert Redford, Michael J. Pollard. Sýnd kl. 5, 7 og 9. : Tíminn er peningar Auglýsicf íTímanum Petri-skálar, súpuskálar, matarbakkar. Vegna væntanlegra kaupa óskast tilboð í ofangreinda hluti. Utboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.