Tíminn - 01.11.1974, Blaðsíða 1
fóðurvörur
ÞEKKTAR
UM
LAND
4 LLT
Stjórnventlar
Olíudælur
Olíudrif
%' ti
Landvélar hf
í DAG
Böðull lífsins
— Sjá bls. 8
Konur
sækja fram
— Sjá Erlent yfirlit
á bls. 9
Áfengis-
sjúklingar
eru fleiri en
krabba-
meins-
sjúklingar
— Sjá viðtal á
bls. 10 og 11
Olía og
bensín
fyrir sex
milljarða
OÓ—Reykjavik — Geröir
hafa veriö I Moskvu
samningar um kaup á oliu til
tsiands fyrir áriö 1975.
Samningarnir eru ekki óhag-
stæöari en gert haföi veriö
ráö fyrir, en sem kunnugt er
hefur oröiö mikil hækkun á
oliu áþessu ári.
Verð á öllum oliutegund-
um er miðað við skráningar
á heimsmarkaðnum, án yfir-
greiðslu, og fellur þvi niður
1/2% yfirgreiðslna á gasoliu
og bensini, sem nú er I gildi.
Samið var um kaup á olium
fyrir um 50 milljón dollara,
eða tæpa sex milljarða
islenzkra króna.
Samningurinn var undir-
ritaður 25. okt. s.l. af fulltrú-
um viðskiptaráðuneytisins
og Sojuznefeexport, og var
samið um kaup á um 300
þúsund tonnum af gasoliu,
100 þúsund tonnum af fuel-
oliu og 80 þúsund tonnum af
benslni.
t samningaviðræðunum
tóku þátt af Islands hálfu
Þórhallur Asgeirsson
ráðuneytisstjóri, Hannes
Jónsson sendiherra og
fulltrúar oliufélaganna þeir
Indriði Pálsson, Vilhjálmur
Jónsson, önundur Asgeirs-
son og Arni Þorsteinsson.
Fjárlög hækka um 52%
OÓ—Reykjavik — Frumvarp til
fjárlaga fyrir áriö 1975 var lagt
fram á alþingi i gær. Niöurstööu-
tölur frumvarpsins eru rúmir 45
milljaröar króna og er þaö um
52% hækkun miöaö viö siöustu
fjárlög, en þau hijóöuöu upp á
tæpa 30 milljaröa króna.
t athugasemdum með frum-
varpinu segir, að við gerð þess
var lögð höfuðáherzla á þrjú
meginmarkmið. 1 fyrsta lagi að
sporna við þenslu rikisbúskapar-
ins miðað við önnur svið efna-
hagsstarfseminnar i landinu. 1
öðru lagi að stilla opinberum
framkvæmdum svo i hóf, að ekki
leiði til óeðlilegrar samkeppni um
vinnuafl, án þess þó að atvinnu-
öryggi sé stefnt i hættu eða að það
komi niður á þjóðhagslega mikil-
vægustu framkvæmdunum. í
þriðja lagi að styrkja fjárhag
rikissjóðs og stuðla jafnframt að
efnahagslegu jafnvægi i viðari
skilningi, en það verður eitt
meginviðfangsefnið á næsta ári.
Helztu útgjaldaliðir frum-
varpsins eru: Til heilbrigðis- og
tryggingamála tæpir 15
milljaröar króna. Þar af til
tryggingamála tæpir 14
milljarðar króna. Til mennta-
mála fara tæpir 7,5 milljarðar
króna. Til samgöngumála er
áætlað að verja rúmum 5
milljörðum króna, þar af til vega-
mála rúmum þremur mill-
jörðum. Niðurgreiðslur eru áætl-
aðar tæpir 4 milljaðar króna.
Aörir liðir eru talsvert lægri. Til
tryggingamála. verður varið
30,7% af útgjöldum rikisins, til
fræðslumála 15% til vegamála
7,2% og til niðurgreiðslna 8,1%.
Framlög til byggðasjóðs eru
aukin og nema samtals 877 millj,
kr. I stað 153 millj. kr áður. Er
þar um að ræða 2% af útgjöldum
fjárlagafrumvarpsins.
Helztu tekjustofnar eru tekju-
skattur, tæpir 7 milljarðar kr.,
gjöld af innflutningi þ.e. tollar,
rúmar 12 milljarðar kr., sölu-
skattur tæpir 16 milljarðar króna,
og tekjur af ATVR 3,5 milljarðar
króna. Hlutfall skattheimtu er
þannig, að 18,7% rikistekna eru
teknar með beinum sköttum og
80,4% I óbeinum sköttum. Það
sem á vantar I 100% eru arð-
greiðslur frá fyrirtækjum og
sjóðum rikisins.
1 athugasemdum við fjárlaga-
frumvarpið segir, að verklegar
framkvæmdir rikisins hækki um
tæpa tvo milljarða króna eða
33,8% frá fjárlögum 1974. Þar
sem almenn verðhækkun hefur á
sama timabili verið 50-55% er i
raunum 10-15% magnminnkun að
ræða. Þá kemur fram, að yfir-
dráttarskuld rikissjóðs við Seðla-
bankann verður um 1 milljarður
kr. um næstu áramót, og er gert
ráð fyrir, að fjórðungur þeirrar
skuldar verði greiddur á næsta
ári.
1 frumvarpinu er gert ráð
fyrir.að skattvisitala hækki um
45%, eða i samræmi við hækkun
meðaltekna til skatts. Auk þess
eru áætlaðar tekjur rikissjóðs af
tekjuskatti einstaklinga lækkaður
um 500 millj. kr, og er með þvi
greitt fyrir samræmingu al-
gengustu bóta almannatrygginga
og tekjuskattsins. Bein skatt-
byrði, reiknuð sem álagðir beinir
skattar i hlutfalli. við tekjur
fyrra árs, lækka þvi úr 16.6 i
16,3%.
I athugasemdum með frum-
varpinu segir, að meginforsendur
þess séu eftirfarandi:
„Launaliður frumvarpsins er
miðaður við kauplag, eins og það
er i lok september 1974, og gjald-
liðir almennt að öðru leyti við
verðlag á þeim tima. Þannig eigi
áhrif kjarasamninganna á sl. vori
að vera komin inn i útgjalda-
áætlanirnar, og hið sama á við
áhrif gengislækkunarinnar i
september, sökuskattshækkunar-
innar 1. október og annarra gjald-
hækkana, sem orðið hafa á árinu.
Heildarhækkun launakostnaðar
er 35%, ef miðað er við fjárlaga-
tölur 1974. en vegna þess að þar
voru áætlaaðar 400 m.kr. upp i
væntanlega kjarasamninga, er
hækkunin frá þeim töxtum, sem
giltu við samþykkt fjárlaga, þeim
mun meiri, eða 43,8%. Af þessari
hækkun eru 29,3 prósentustig af-
leiðing kjarasamninganna. 1,0
stig stafar af láglaunabótum i
september og 6,2 stig eru verð-
Framhald á 6. siðu.
Oryrkjaíbúðir
í Kópavogi?
HJ—Reykjavik — Bæjarstjórn
Kópavogs hefur sent öryrkja-
bandalaginu bréf, þar sem þvi
hefur verið boöin aöstaöa til aö
koma upp húsi fyrir öryrkja og
aldraða i miöbæ Kópavogs.
Nokkrir fundir hafa veriö haldnir
meö þessum aöiium um máliö,
enda mun aöstaða öll I Kópa-
vogsmiöbæ veröa mjög góö fyrir
slika starfsemi, þar sem hann
hefur veriö hannaöur meö þaö
fyrir augum sérstaklega, aö fólk I
hjólastólum komist þar allra
sinna feröa.
Að sögn Odds Ólafssonar, for-
manns hússjóðs öryrkjabanda-
lagsins, er málið enn á frumstigi,
en allar likur benda þó til, að
Oryrkjabandalagið láti reisa þar
húsnæði með svipuðu sniði og niu
hæöa blokk Oryrkjabandalagsins
við Hátún i Reykjavlk.
Ásgeir Bjarnason
forseti sameinaðs
■OÓ-Reykjavik — A þingfundum I
gær voru kjörnir forsetar þings-
ins og skrifarar. Asgeir Bjarna-
son var kjörinn forseti sanreinaös
þings. Þorvaidur Garöar
Kristjánsson var kjörinn forseti
efri deildar og Ragnheiður Helga-
dóttir forseti neöri deildar.
A fundi sameinaðs þings var
Asgeir Bjarnason kjörinn forseti
með 43 atkvæðum. Auðir seðlar
voru 13. Gils Guðmundsson var
kjörinn fyrri varaforseti með 43
atkvæðum, auðir seðlar voru 12.
Annar varaforseti var kjörinn
Friðjón Þórðarson með 43 at-
kvæðum. 13 seðlar voru auðir.
Skrifarar voru kjörnir Jón Helga-
son og Lárus Jónsson.
Við forsetakjör i efri deild hlaut
Þorvaldur Garðar Kristjánsson
14 atkvæði, en 4 seðlar voru auðir.
Fyrri varaforseti var kjörinn
Eggert G. Þorsteinsson með 18
atkvæðum, einn seðill var auður.
Steingrimur Hermannsson var
kjörinn annar varaforseti með 13
atkvæðum, 6 seðlar voru auðir.
Skrifarar voru kjörnir þeir
Steinþór Gestsson og Ingi
Tryggvason.
Ragnhildur Helgadóttir var
kjörin forseti neðri deildar m^ð 28
atkvæðum, 8 þingmenn skiluðu
auðu. Fyrri varaforseti var kjör-
inn Magnús Torfi Ólafsson með 30
atkvæðum, 6 seðlar voru auðir.
Ingvar Gislason var kjörinn
annar varaforseti með 26 at-
kvæðum, 10 seðlar voru auðir.
Skrifarar neðri deildar voru
kjörinn
þings
kjörnir Guðmundur H. Garðars-
son og Páll Pétursson.
Taldi Oddur, að aðstaða þarna
myndi verða mjög góð. I grennd-
inni yrði bæði heilsugæzlustöð og
verzlunarhverfi, sem öryrkjarnir
hefðu aðgang að. Auk þess er I
deiglunni, að reist verði
tómstundamiðstöð fyrir öryrkja
og aldraða, en enn er ekki útséð
um, hvort Félagsmálaráð Kópa-
vogsbæjar eða öryrkjabanda-
lagið hefðu umsjón með byggingu
hennar. 1 tómstundamiðstöðinni
er gert ráð fyrir bæði aðstöðu til
tómstundaiðju og vinnuiðkana
fyrir öryrkjana.
Kvaðst Oddur gera ráð fyrir, að
þarna væri um að ræða 30-40nýjar
ibúðir, sem Oryrkjabandalagið
léti reisa, en leigði siðan út til
öryrkja og aldraðra. Mikil þörf er
á auknu húsnæði til þessara nota,
þvi að öryrkjabandalagið þurfti
að leigja rikisspitölunum hluta af
húsnæðinu i Hátúni, þar sem rik-
isspitalarnir voru i mjög brýnni
þörf fyrir það.
Oddur gat þess sérstaklega, að
máliö væri enn á undirbúnings-
stigi, og hefðu ekki verið teknar
endanlegar ákvarðanir I þvi. A
hinn bóginn væri ljóst, að aðstaða
yrði þarna öll til fyrirmyndar,
þar sem sérstaklega heföi veriö
hugað að öryrkjum við hönnun
bæjarins.
Asgeir Bjarnason tekur við embætti forseta sameinaös þings. A bak viö hann gengur Guölaugur Gisla-
son aldursforseti þingsins úr forsetastóii. Sitt tii hvorrar handar forseta eru skrifararnir Ellert Schram
og Jón Helgason. Timamynd Gunnar.