Tíminn - 05.11.1974, Side 1

Tíminn - 05.11.1974, Side 1
fóðurvörur ÞEKKTA UM LAND ALLT Stjórnventlar Olíudælur Olíudrif 217. tölublað — Þriðjudagur 5. nóvember — 58. árgangur Landvélarhf l DAG Nöldur íhaldsblað- anna — sjó leiðara bls. 9 Kardemommu- bærinn aftur á fjölunum — sjd bls. 10 og 11 Ólafur Jóhannesson viðskiptaróðherra: Olíuverðið eiffhvert mesfa vandamál okkar Samið um greiðslufrest og áfram- haldandi viðskipti við Sovétríkin OÓ-Reykjavik. Hin gifurlega hækkun á oiiuverði hefur haft m jög mikil áhrif á viðskipti okkar við aðrar þjóðir og miklu meiri en maður skyldi ætla ifljótu bragði. Olfuverðið er nú 2 1/2 sinnum hærra en það var á siðasta ári og fjórum sinnum hærra en 1972. Þetta sagði ólafur Jóhannesson viðskiptaráðherra á fundi með biaðamönnum i gær, en hann er nýkominn heim frá Sovétrikjun- um, þar sem hann ræddi við ráða- menn um hina miklu skuldasöfn- un islendinga þar og um samn- inga um greiðslu þeirrar skuldar og áframhaldandi viðskipti land- anna. Mengunarmdlin á Suðurnesjum: VÍÐTÆKAR RANNSÓKNIR Á VATNASVÆÐUM BH—Reykjavik. — Við erum búnir að yfirfara þau gögn, sem við höfum aflað um hugsanlega mengun vegna oliumeðferðar á Keflavikurfiugveili og raunar i Keflavik og Njarðvik. Það er búið að kortleggja það, sem vitað er um, að olia hafi farið út á jörðina, og þetta er komið til Heilbrigðis- eftirlits rikisins. Niðurstaða var skoðuð á sameiginlegum fundi I Njarðvikunum, og við reyndum að gera okkur svolitia grein fyrir þeim punktum, sem eru hættuleg- astir, og jafnframt voru lagðar linurnar um áframhaldandi rann- sókn málsins, sem verður æði umfangsmikil á þann veg, að við þurfum að kanna hvort tveggja, — hvort hér sé um að ræða fram- tiðarvatnsból Suðurnesja, sem við höfum fram að þessu notað, þ.e.a.s. grunnvatnið undir skaganum, hversu mikið það er og hvort það sé fyrir okkar fram- tiðarvatnsból. Ef þetta reynist vera, sem við höfum trú á — að við rannsókn reynist vera þarna mikill vatnsforði, að það muni duga okkar um ókomin ár, þá munum við að sjálfsögðu halda rannsókninni áfram og kanna betur, hversu hættuieg olian er. Þetta er það, sem fyrir liggur núna. Þannig komst Vilhjálmur Grimsson, bæjartæknifræðingur i Keflavik, að orði i gær, þegar blaðið hafði samband við hann og Framhald á 6. siðu. Þórhallur Ásgeirsson ráðu- neytisstjóri var i för með ráð- herranum.og á heimleiðinni sátu þeir viðskiptaráðherrafund EFTA I Helsinki og er sagt frá honum á öðrum stað I blaðinu. i fyrri viðskiptasamningi við Sovétrikin var gert ráð fyrir litil- fjörlegum yfirdrætti af hálfu ts- lendinga, en skuldin var komin langt yfir þau mörk, og hafa Rússar sýnt mikla þolinmæði varðandi þessi viðskipti. En svona gat þetta ekki gengið til lengdar, sagði ráðherrann, og skuld okkar verðum við að gera upp. Viðskiptahallinn stafar einn- ig að nokkru leyti af tregari fisk- sölum til Sovétrikjanna en gert hafði verið ráð fyrir. Um þessi mál var rætt á fundinum i Moskvu, eins og áður hefur verið skýrt frá i Timanum. Ólafur sagði, að samningar hefðu tekizt um skuldaviðskipti, og taka þeir gildi um næstu ára- mót, sem þýðir að skuldin verður vaxtalaus fram að þeim tima, en nýju samningarnir gera ráð fyrir Framhald á 6. siðu. óiafur Jóhannesson viðskiptaráðherra og Þórhailur Asgeirsson ráAn- neytisstjóri skýra blaðamönnum frá för sinni til Moskvu og samkomu- laginu, sem gert var við Sovétmenn um viðskiptamál. Timamynd G.E. Hættuleg björgun á og torveld hafi úti flutningaskipið Stolt Vista rekur stjórnlaust eftir að sprenging varð í vélarrúmi — þrír skipverjar slösuðust Gsal—Reykjavik. — Flutninga- skipið Stolt Vista, sem siglir með iiberiskum fána, hefur verið I nauðum statt frá þvi aðfaranótt mánudags, er sprenging kom upp i vélarrúmi skipsins, þar sem það var statt um 155 sjómilur i suð- Fréttamaður vitni fyrir Verðlagsdómi? HJ-Reykjavik. Verðlagsmál hafa verið mjög til umræðu að undan- förnu, ekki sizt eftir að Þórunn Klemensdóttir hagfræðingur fjallaði um þau i Kastijósi sjón- varpsins. t könnun Þórunnar kom I ljós, að gifurlegur munur er á verði sömu vörutegundar i hinum ýmsu smásöluverzlunum. T.a.m. sýndi sig við rannsókn á smásöluverði á 90 gr. Colgate tannkremstúbum, að I a.m.k. tveimur þeirra fimm verzlana, sem Þórunn fór i, var álagning mun hærri en sem samsvarar leyfilegri hámarksálagningu. Tvær verzlananna voru þvi brot- legar við lög, og ein alveg á mörk- um þess^Þetta er nokkuð ógn- vekjandi staðreynd, sérstaklega þar sem Þórunn valdi sér verzlanir alveg af handahófi og má gera ráð fyrir, að þessi könn- un hennar gefi nokkuð skýrt yfir- lityfir, hvernig þessum málum er háttað almennt. Jón Abraham Ólafsson verð- lagsdómari sagði i viðtali við Timann, að mjög miklum erfið- leikum væri bundið að hafa eftir- litmeð þessum málum. Mismun- andi verð i hinum ýmsu smásölu- verzlunum þyrfti alls ekki að þýða það, að ólöglega há álagning væri I einstökum verzlunum. Þó að markaðsverð vöru hækki, sem ekki hefur verið ótitt að undan- förnu, ber kaupmanni skylda til að selja gamlar birgðir á þvi verði, sem rikti, þegar hann fékk vöruna I hendur. Það er þvi undir þvi komið, hversu gamlar birgðir eru I búðunum, hvort verðið er hærra eða lægra, og er ekkert óeðlilegt við að fleiri en eitt verð riki á sömu vörutegund á markaðnum samtimis. Jón Abraham kvað dómstólinn sem slikan ekki halda uppi lög- gæzlu I þessum efnum, heldur einungis taka fyrir þær verðlags- kærur, sem honum bærust. Hvað snerti þær upplýsingar, sem fram komu hjá Þórunni Klemensdótt- ur, kvað hann þess ekki hafa ver- ið getið I þættinum, hvaða verzlanir hefðu selt vöruna með óleyfilega hárri álagningu. Ekki heföi verið gripið til neinna sér- stakra aðgerða vegna þeirra upp- lýsinga, sem fram komu I þættin- um, en hitt kæmi vel til greina, að viökomandi fréttamaður yrði kallaður fyrir dómstólinn til að gefa nánari upplýsingar um rannsókn sina. vestur af Stokksnesi. t eldinum brenndust þrir af skipshöfninni, þar af einn mjög aivarlega. Véiar skipsins eyðilögðust I eldinum og rekur það stjórnlaust, en veður var mjög siæmt á þessum slóðum * gærdag og I nótt. Klukkan 4.35 á mánudagsnótt tilkynnti Loftskeytastöðin i Reykjavik, Slysavarnafélagi Is- lands, að hún hefði móttekið neyöarskeyti frá Stolt Vista, þar sem hefði verið sagt að sprenging hefði orðið i vélarrúmi og mikill Bað eldur væri laus I skipinu. Stolt Vista þegar um aðstoð. Loftskeytastöðvarnar hér sunnanlands og austan kölluðu hjálparbeiðnina strax út og báðu nærliggjandi skip að veita aðstoð. Jafnframt var haft samband við Landhelgisgæzluna, sem sendi þegar varðskip til móts við flutningaskipið Stolt Vista var þá statt um 155 sjómilur suð-austur af Stokks- nesi. Klukkan fimm tilkynnti Framhald á 6. siðu. Flugferð til London fyrir 9 þús. krónur Framsóknarfélögin i Reykjavik hafa ákveðið að efna til mjög ódýrrar Laundúnaferðar 10.-14. nóvember vegna þess að tækifæri bauðst til þess, i sam- bandi viö ferðir Boeingþotu Air Viking, sem fer tóm til Lundúna til að sækja þangað hina heimsfrægu hljómsveit „Slade” sem kemur hér við i hljómleikaferð til Norður- landa. En önnur af þotum Air Viking flytur siðan hljóm- sveitina til Norðurlanda og tekur ferðahóp Framsóknar- félaganna heim i baka- leiðinni. Geta Framsóknarfélögin á þennan hátt fengið að nýta tomflugið I þessum flutning- um og gefið félagsmönnum kost á svo fábærlega ódýrri Lundúnaferð. Þess má geta að nú kostar einstaklingsfarseðill einn saman i áætlunarflugi yfir 40 þúsund krónur til Kaupmannahfnar, fram og til baka. Hægt er að útvega farþegum Framhald á 6. siðu. f

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.