Tíminn - 05.11.1974, Page 8

Tíminn - 05.11.1974, Page 8
8 TÍMINN Þribjudagur 5. uóvember 1974. Heilbrigði jarðarinnar Moskvufljót, Oka, Desna, Kuban, Ob og Tom. 1971-1973 voru sett upp 700 stór lofthreinsitæki i sovétlýðveldinu Ukrainu einu saman og ný tækni fundin upp, sem gerir kleift að draga mjög úr loftmengun af völdum hættulegra úrgangsefna. Unnið er nú samkvæmt áætlun að vörnum gegn landeyðingu af völdum vatns og lofts. 1973 voru gerö skógarbelti til varnar i 70.000 ha svæði i Rússneska sambands- lýöveldinu og plantað skógi á meira en 80 þúsund ha lands. Vfsinda- og tækniráði ríkisins hefur verið falið það verkefni að bæta skipulagningu og samræma rannsóknir, hönnun og fram- kvæmd verka og að leysa helztu vfsinda- og tæknivandamál í sam- bandi við skynsamlega nýtingu náttúruauðlinda og verndun um- hverfisins. Er ráðið m.a. skipað forustumönnum á sviði visinda og sérfræðingum i undirstöðu- greinum eins og jarðfræði, læknisfræði, verkfræði, iðntækni- greinum, landvernd og land- nýtingu, líffræði o.fl. greinum. í þvf eiga sæti fulltrúar Æðsta ráðsins, sambandslýðveldanna, svo og stjórnmálamenn og leið- togar almannasamtaka. Hefur ráöið þegar fjallað um mörg þýðingarmikil vandamál. Áherzla er lögð á að þróa nýja tækni er minnkar það er fer til spillis við vinnslu auðlinda og tryggir sem fullkomnasta nýtingu þeirra. Ráðið vinnur nú að spá um hugsanlegar breytingar á lff- kerfinu af völdum efnahags- þróunarinnar næstu 20-30 ár. Verður þar og kveðið á um ráð stafanir til að koma i veg fyrir óheillavænleg áhrif á umhverfið Sovétrfkin eiga aukna sam- vinnu um verndun náttúrunnar og skynsamlega nýtingu náttúru- auölinda við erlend riki og al- þjóðastofnanir, þvf mörg vanda- mál náttúruverndar eru hin sömu um allan heim og þvl þörf á alþjóðlegum tilraunum til að leysa þau með árangri. Eiga Sovétrlkin þar bæði samstarf við sósialistarfkin innan vébanda CMEA, og eins hafa þau gert tvl- hliða samninga um þessi mál við Bandarikin. Frakkland og fleiri rfki. Þá taka þau þátt í Expo-74 alþjóðlegri sýningu, sem haldin er undir kjörorðinu „tæknilegar framfarir án mengunar um- hverfisins”. baráttu gegn jarðvegseyðingu, I vörnum gegn flóðum I fljótum, I umbótum á sviði fiskveiða, veiða og skógræktar og við gerð hreinsitækja fyri skolp og tiJ að koma i veg fyrir loftmengun. frá iðnfyrirtækjum. Hefur þessi árangur náðst fyrir þrotlaust starf flokksins, rikisstjórnar- innar, fyrirtækja og almennings. Samkvæmt yfirstandandi fimm ára áætlun er varið miklum fjár- hæðum til verndar og hreinsunar náttúrunnar. Er landbótaáætlun- in sem verið er að framkvæmda i landinu einstök I sinni röð. Árið 1973 voru tekin I notkun 1700 hreinsitæki I Sovétríkjunum, sem geta hreinsað 13 milljónir rúmmetra af vatni á dag. Veru- lega hefur verið dregið úr afrennsli f stórfljót eins og Náttúruverndardagur var I fyrsta sinn haldinn f Sovét- rlkjunum 5. júni sl. og verður hann hér eftir haldinn árlega. Til gangurinn er að vekja athygli al- mennings á náttúruvernd og skipuleggja félagasamtök, sem áhuga hafa á málinu, vlsindi og tækni til baráttu fyrir skynsam- legri nýtingu náttúruauðlinda. Hér á eftir fer útdráttur úr grein eftir Pjotr Burgasov, að- stoöar heilbrigðismálaráðherra Sovétrlkjanna og Leonid Jefremov, fyrsta varaformann vfsinda- og tækninefndar Sov- Ótrfkjanna, um aðgerðir á sviði umhverfisverndar I Sovétríkjun- um. Samkvæmt heilbrigðislöggjöf Sovétrlkjanna og sambandslýð- veldanna er það skylda ríkisins, fyrirtækja og samtaka að vernda heilsu almennings. í heilbrigðis- löggjöfinni er lögð áherzla á fyrirbyggjandi aðgerðir Við byggingu nýrra fyrirtækja eða endurbætur gamalla er skylda að gera ráðstafanir til að koma f veg fyrir mengun lofts, vatns- uppspretta neðanjarðarvatns eða jarðvegs. Hafa sovézkir heil- brigðissérfræðingar samið reglur, sem lagðar eru sem vísindalegur grundvöllur undir hömlur og bönn vegna umhverfis- verndar. Urðu þeir fyrstir I heimi til að setja vlsindalega sannaöar reglur til að takmarka hugsanleg skaðvænleg áhrif af ýmsu tagi á byggð svæði. Sett hafa verið ákvæði um leyfi- legt hámark 141 frumefnis og 26 efnasambanda I andrúmsloftinu og 420 frumefna, sem hleypt er I opin vatnsból. Eru mörkin mun lægri en þau sem sett hafa verið I þróuðum auðvaldsrlkjum og miðar það að þvi að varðveita heilsu almennings. Aðgerðir sovézkra heilbrigðis- yfirvalda á þessu sviði hafa vakið mikla athygli erlendis og hafa vísindamenn og ýmsar rann- sóknarstofnanir gert tvíhliða samninga um rannsóknir á áhrifum umhverfisins á heil- brigði mannsins. Hafa sllkir samningar þegar verið gerðir við Frakkland og USA Alhliða vlsindaleg afstaða til náttúruverndar og samræmd skipulagning rfkisins gera það kleift að þróa framleiðslustörf hins sósiallska samfélags án þess að vinna umhverfinu tjón. Sovét- ríkin hafa náð athyglisverðum árangri I endurbótastarfi, I

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.