Tíminn - 06.11.1974, Blaðsíða 14
14
TíMlNN
Miðvikudagur G. nóvember 1974.
4þWÓÐLEIKHÚSIÐ
Barnaleikritiö
KARDEMOMMUBÆRINN
Höfundur leikrits og leik-
mynda: Thorbjörn Egner.
Hljómsveitarstjórn: Carl
Billich. Leikstjóri: Klemenz
Jónsson. Frumsýning i kvöld
kl. 17.2. sýning laugardag kl.
15.
ÉG VIL AUÐGA MITT
LAND
fimmtudag kl. 20.
laugardag kl. 20.
HVAÐ VARSTU AÐ GERA t
NÓTT?
föstudag kl. 20.
Leikhúskjallarinn:
ERTU NO ANÆGÐ
KERLING?
i kvöld kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Miðasala 13.15 — 20.
Simi 1-1200.
fepLElKF£IA^É|
OtgEYKJAYÍKDSS
MEÐGÖNGUT ÍMI
2. sýning i kvöld kl. 20,30.
KERTALOG
fimmtudag kl. 20,30.
Fáar sýningar eftir
ÍSLENDINGASPJÖLL
föstudag — Uppselt.
FLÓ A SKINNI
laugardag — Uppselt.
MEÐGÖNGUTIMI
sunnudag kl. 20.30 — 3.
sýning.
tSLENDINGASPJÖLL
þriðjudag kl. 20,30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14. Simi 1-66-20.
;sími 1-13-84
Standandi vandræöi
Portney's Complaint
RICHARD
BENJAMIN
KAREN
BLACK
EE
RANT
Bráðskemmtileg, ný banda-
risk gamanmynd i litum og
Panavision byggð á hinni
heimsfrægu og djörfu sögu
eftir Philip Roth, er fjallar
um óstjórnlega löngun ungs
manns til kvenna.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Auglýsicf
iTlmamun
Skrifstofustjóri
Kaupfélag ísfirðinga óskar að ráða skrif-
stofustjóra, Starfið krefst góðrar bók-
haldsþekkingar og reynslu i almennum
viðskiptum. Bókhalds og verzlunar-
menntun skilyrði.
Umsóknum skal skilað fyrir 10 þ.m. til
Gunnars Grimssonar, Sambandshúsinu,
Reykjavik eða kaupfélagsstjóra Kaup-
félags ísfirðinga, sem jafnframt veita
upplýsingar ums starfið.
Kaupfélag tsfirðinga, ísafirði.
ÍH-Ö-G-G-D-E-Y-F-A-R
bolclrt Eigum fyrirliggjandi
i • hoggdeyfa
■■■©■ Kl \ flestar gerðir bifreiða
Póstsendum um allt land
ARMULA 7 - SIMI 84450
Óskilahestur
dökkjarpur, mark bitið framan vinstra,
verður seldur á opinberu uppboði 14.
nóvember kl. 14, hafi réttur eigandi ékki
vitjað hans og greitt áfallinn kostnað.
Uppboðið fer fram að Kambshóli.
Innlausnarfrestur er 12 vikur.
Hreppstjóri Hvalfjarðarstrandarhrepps,
Borgarfjarðarsýslu.
|fmi 3-20-75'
Pophátíð
Bandarisk kvikmynd i litum
um pophátið sem haldin var
á iþróttaleikvangnum Yanky
Stadium i New York fyrir
nokkru. Heimsfrægir
skemmtikraftar komu þar
fram, þ.á.m. Ike and Tina
Turner-The Isley Brothers-
The Edwin Hawkins Singers-
The young Gents-Clara Ward
Singers — o.m.fl.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Ofsi á hjólum
"FurtOnWheeis
„T0MLIGON. FURY OHWHEUS
----D---T| UtaWJŒ,.|te|=Sij;- "SJ — -
Spennandi ný bandarisk lit-
kvikmynd um ungan mann
sem er sannfærður um að
hann sé fæddur til að aka I
kappakstri.
Leikstjóri: Joe Manduke.
Leikarar: Tom Ligon, Logan
Ramsey, Sudie Bond.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 8 og 10.
Laugardaga og sunnudaga
sýnd kl. 6, 8 og 10.
Vökva
tjakkar
2 og 5tonna
Verkstæðis
tjakkar
1.5 og 3 tonna
M V búðin
Suðurlandsbraut 12
sími 85052.
Undirheimar New York
Shamus
ISLENZKUR TEXTI.
Hörkuspennandi og við-
burðarrik ný amerisk saka-
málamynd i litum um undir-
heimabaráttu i New York.
Leikstjóri Buzz Kulik. Aðal-
hlutverk: Burt Reynolds,
Dyan Cannon, John Ryan.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Bönnuð innan 14 ára.
Froskeyjan
hafnarbíó
iíml 16444
Afar spennandi og hrollvekj-
andi ný bandarisk litmynd.
Aðalhlutverk: Ray Milland,
Sam Elliott, Joan Van Ark.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
lí iMúíl
Hin ríkjandi Stétt
The ruling class
PETER 0T00LE
RULING
CLASS
„Svört kómedia” I litum af
Avco Embassy Films. Kvik-
myniia handrit eftir Peter
Barnes, skv. leikriti eftir
hann. — Tónlist eftir John
Cameron. Leikstjóri: Peter
Madak
Islenzkur texti
Aðalhluthver: Peter
O’Tooie, Alastair Sim
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innan 12 ára.
ÍSLENZKUR TEXTI.
THE FRENCH
CONNECTION
STARRING
GENE HACKMAN FERNAND0 REY
R0Y SCHEIDER T0NY L0 BIANC0
MARCEL BOZZUFFt
0IRECTE0 BY PR0DUCE0 BY
WILLIAM FRIEDKIN PHILIP DANT0NI
Æsispennandi og mjög vel
gerð ný Oscarsverðlauna-
mynd. Mynd þessi hefur alls-
staðar verið sýnd við metað-
sókn og fengið frábæra
dóma.
Leikstjóri: William Fredkin
Aðalhlutverk
Gene Hackman
Fernando Rey
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tónabíó
Sími 31182
Irma La Douce
Irma La Couce er frábær,
sérstaklega vel gerð og leik-
in bandarisk gamanmynd. I
aðalhlutverkum eru hinir
vinsælu leikarar: Jack
Lemmon og Shirley Mac-
Laine. Myndin var sýnd i
Tónabió fyrir nokkrum árum
við gifurlega aðsókn.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Leikstjóri: Biily Wilder.
Tónlist: André Previn.
Sýnd kl. 5 og 9.
Ath. sama verð á allar
sýningar.
Fyrstir á
morqnana