Tíminn - 06.12.1974, Blaðsíða 22
22
TÍMINN
Föstudagur 6. desember 1974.
4M0LEIKHÚSI0
ÍSLENSKI
DANSFLOKKURINN
HOFUÐSKEPNURNAR,
TILBRIGÐI og 1. sýning á
nýjum ballett SVART OG
HVÍTT. Stjórnandi: Alan
Carter Tónlist: Brahms
Askell Másson og
negrasálmar.
Fýrri sýning i kvöld kl. 20.
siöari sýning sunnudag kl.
21.
KARDEMOMMUBÆRINN
laugardag kl. 15
sunnudag kl. 14 (kl. 2) og
kl. 17 (kl. 5).
HVARÐ VARSTU AÐ GERA
t NÓTT
laugardag kl. 20.
Leikhúskjallarinn:
ERTU NO ANÆGÐ
KERLING?
sunnudag kl. 20.30.
Miöasala 13 15 — 20.
Slmi 1-1200.
FLÓ A SKINNI
i kvöld Uppselt.
ÍSLENDINGASPJÖLL
laugardag. Uppselt.
KERTALOG
sunnudag kl. 20,30.
tSLENDINGASPJöLL
þriðjudag kl. 20,30.
KERTALOG
miövikudag kl. 20,30.
Allra siöasta sinn.
FLÓ A SKINNI
fimmtudag kl. 20,30.
Aðgöngumiöasalan I Iönó er
opin frá kl. 14. Simi 1-66-20.
AuglýsidT
iTímanum
Rafmagns-
tæknifræðingur
Umsóknarfrestur um starf rafveitustjóra
við rafveitu Akraness hefur verið fram-
lengdur til 20. des. nk.
Til starfsins óskast rafmagnstæknifræð-
ingur með A löggildingu Rafmagnseftir-
lits rikisins.
Umsóknum skal skilað til bæjarstjórans á
Akranesi, sem einnig veitir nánari upplýs-
ingar.
Rafveita Akraness.
0 Alþingi
Jónasar og Stefáns á Leirár-
fundinum, og sagði, aö hann heföi
einkennzt af lýsingum um eitur-
spúandi verksmiöjur, sem leggöu
byggöir i auön. Slikur málflutn-
ingur væri ekki sæmandi. Nú-
timatækni kæmi I veg fyrir meng-
un. Þá sagði hann i tilefni af þvi,
aö Jónas og Stefán reyndu aö
bera af sér sakir vegna ummæla
um Magnús Kjartansson, aö
Jónas heföi sagt á fundinum, að ef
núverandi iönaöarráöherra
myndi beita sér gegn verksmiöj-
unni, væri hann reiöubúinn til aö
lýsa yfir, aö hann væri bæöi skyn-
samari og farsælli i starfi en fyrr-
verandi iönaöarráöherra.
Lúðvik Jósepsson (Ab) tók
næstur til máls. Hann sagöist ekki
vilja draga dul á það, aö hann
hefði frá upphafi verið andvigur
málmblendiverksmiöjuimi og
heföi ekki fariö i launkofa meö þá
afstööu sina. Sú afstaöa hans
byggðist ekki á
þvi, aö hann
óttaöist svo
mjög mengun
af völdum verk-
smiðjunnar
heldur teldi
hann, aö fjár-
hagslegur ábati
af þessu fyrir-
tæki yröi lltill fyrir íslendinga.
Sagöist hann telja æskilegt, ab
málið yröi lagt fyrir Alþingi svo
aö það kaemi skýrt I ljós hver af-
staöa þingmanna væri.
Áfram erlendis
Carry on abroad
•PEIBiR06BS~™
OwnrOn
ABXMD
Nýjasta „áfram” myndin og
ekki sú lakasta.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ath. Þaö er hollt aö hlægja i
skammdeginu.
>ími 1-13-84
ISLENZKUR TEXTI
Nafn mitt er
„Nobody"
My name is Nobody
Stórkostlega skemmtileg og
spennandi, alveg ný, itölsk
kvikmynd i litum og
CinemaScope. Aðalhlutverk:
Trenece Hill, Henry Fonda.
Þessi mynd hefur alls staöar
veriö sýnd við metaösókn
t.d. var hún sýnd i tæpa 2
mánuöi i stærsta biói Kaup-
mannahafnar s.l. Allir þeir,
sem séð hafa Dollara og
Trinity-myndirnar láta ekki
þessa mynd fara fram hjá
sér.
Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15.
Steingrlmur Hermannsson (F)
sagöi, að viðræðunefnd um orku-
frekan iðnaö heföi haft gott sam-
starf viö fyrrverandi ifinaöarráö-
herra út af
þe s s u m á 1 i.
Ráöherrann
heföi lagt rika
áherzlu á þaö,
aö fyllstu kröf-
um um
mengunarvarn-
ir yrði gætt.
Steingrimur
sagist vilja mótmæla þvi, afi
hætta væri á kvikasilfursmyndun
vegna framleiðslu verksmiöjunn-
ar. Enn fremur sagöi hann, aö
litil hætta væri á þvi aö ryk bærist
frá verksmiðjunni, þar sem
mengunarvarnir væru mjög full-
komnar.
Einnig tók til máls Guömundur
H. Garöarsson (S) og sagöist
hann vera undrandi á málflutn-
ingi þeirra Alþýöubandalags-
manna, sem þátt heföu tekið I
umræöunum.
is og ástir
Winter comes early
Spennandi og vel gerö, ný
bandarisk litkvikmynd um
hörku ishockeyleikara, og
erfiöleika atvinnuleikmanna
sem kerfið hefur eignaö sér.
Leikstjóri: George
MacCowan. Leikendur: Art
Hindle, John Veron, Trudy
Young.
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuö innan 14 ára
Sýnd kl. 8 og 10.
|ími. 3-20-754
Maður nefndur Bolt
Thath Man Bolt
sérflokki. Myndin er alveg
ný, frá 1974, tekin i litum og
er meö íslenzkum texta.
Titilhlutverkiö leikur: Frek
Williamson. Leikstjórar:
Henry Levin og David L.
Rich.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuö börnum innan 16
ára.
Velkomnir heim,
strákar
Welcome Home,
Soldier Bovs
ISLENZKUR TEXTI.
Hörkuspennandi ný amerisk
litmynd um nokkra her-
menn, sem koma heim úr
striöinu I Vietnam og reyna
aö samlagast borgarlegu lifi
á ný.
Joe Don Baker, Alan Vint.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
The Creeping
Flesh
18936
ISLENZKUR TEXTI
Æsispennandi ný
hryllingsmynd i litum.
Aöalhlutverk: Christopher
Lee, Peter Cushing.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Bönnuö börnum.
sfml 16444
Jómfrú
Pameia
Tónabíó
Sími 31182
Sporðdrekinn
Sporðdrekinn er ný banda-
risk sakamálamynd. Mjög
spennandi og vel gerö
kvikmynd. Leikstjóri:
Michael Winner.
A ða 1 h lu t v e r k : Burt
Lancaster, Alain Deion, Paul
Scofield.
ISLENZKUR TESTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö börnum yngri en 16
ára.
Bráðskemmtileg og hæfilega
djörf ný ensk gamanmynd i
litum um unga jómfrú sem
er afar fastheldin á meydóm
sinum. Julian Barnes, Anna
Michelle. Leikstjóri: Jim
O’Connolly.
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11.