Tíminn - 06.12.1974, Blaðsíða 23

Tíminn - 06.12.1974, Blaðsíða 23
Föstudagur 6. desember 1974. TÍMINN 23 Framhaldssaga ? FYRIR BÖRN Mark Twain: Tumi gerist leyni- lögregla að komast á staðinn i tæka tið til þess að bjarga ókunna mann- inum. Siðan tekur kviðdómurinn til að masa og masa og kjafta og kjafta heila eilifð, og loks mun hann gefa þann úr- skurð, að þessi ves- lings maður hafi verið skotinn eða stunginn með hnifi, sleginn með einhverju i höfuðið og hafi látizt af þeim sökum sam- kvæmt vilja guðs. Og þegar þeir eru búnir að jarða hann, selja þeir reitur hans á uppboði upp i útfarar- kostnaðinn, og þá er röðin komin að okk- ur”. ,,Hvernig þá?” ,,Sjáðu til, við kaup- um stigvélin fyrir tvo dali”. Ég saup hreint og beint hveljur. ,,Drottinn minn dýri, þá verðum það við, sem hreppum gimsteinana”. ,,Það máttu reiða þig á. Og einn góðan veðurdag verður heit- ið launum fyrir að skila þeim aftur — sjálfsagt einum þús- und dölum. Þá pen- inga fáum við. En nú förum við inn og heils- um upp á mannskap- inn. Mundu bara eftir þvi, að við vitum ekk- ert um neitt morð eða neina gimsteina eða neina þjófa — hafðu það hugfast.” Ég gat ekki að mér gert að andvarpa, þegar ég heyrði, hvernig hann ætlaði 4 iém o (1 'liili B v. Rangæingar! Framsóknarfélag Rangæinga J V. r efnir til almenns fundar um atvinnumál i Félagsheimilinu að Hvoli n.k. laugardag 7. des. kl. 14 siðd. Frummælandi Steingrim- ur Hermannsson alþm. Stjórnin. Árnessýsla — J Framsóknarvist Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Laugardaginn 7. desember verða Einar Agústsson utanrikisráö- herra og Alfreð Þorsteinsson borgarfulltrúi til viðtals á skrif- stofu Framsóknarflokksins að Rauðarárstig 18milli kl. 10 og 12. V ____________________________________J S~-- N Akranes Framsóknarfélag Akraness heldur framsóknarvist I félags- heimili sinu Sunnubraut 21 sunnudaginn 8. des. og hefst kl. 16. öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. V ____________________________________J S~-------------- ' N Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík Siðasta spilakvöldið I þriggja kvölda keppninni veröur aö Arnesi föstudaginn 6. desember kl. 21. Heildarverðlaun eru fyrir tvo til Mallorca með ferðaskrifstofunni Sunnu. Einnig eru kvöldverð- laun. Halldór Asgrimsson alþingismaður flytur ávarp. Að lokum verður stiginn dans. FUF Árnessýslu 25 óra FUF. Arnessýslu minnisg þess að 25 ár eru liðin frá stofnun félagsins. Afmælishof verður haldið laugardaginn að Borg I Grimsnesi laugardaginn 7. des. n.k. og hefst kl. 14. Allir félags- men og velunnarar félagsins velkomnir. Alver sérstaklega eldri meðlimir. Stjórnin. HOTEL LOFTLBÐIR BIOIDAfAIUR Borðið sunnudagsmatinn með I fjölskyldunni í Blómasal. Opiðfrá kl. 12—14.30 og 19—23.30. Opiðfrá kl. 12—14.30 og 19—23.30. VÍAlAADfBAR Jólafundur félagsins verður aö Hótel Sögu, Atthagasal,miðviku- daginn 11. des. næst komandi kl. 20:30. Fjölbreytt dagskrá. Fjöl- mennið. Stjórnin. J O SUF-síðan yngri og eldri manna á Siglu- firði verið mjög náin, eins og sjálfsagt viðar. Þannig boða félögin yfirleitt sameiginlega til funda, nema um sérstakt tilfelli sé að ræða, og vinna saman að málefnum flokksins á staðnum. Trúnaðarráð íélaganna er þannig skipað, að 7 eru frá eldra félagi og 5 frá yngra. Annar fulltrúi flokksins I bæjar- stjórn á siðustu árum hefur einnig verið úr félagi yngri manna, og þannig má segja að FUF á Siglufirði hafi haft veru- leg afskipti af málefnum flokksins á staðnum. Til gamans má geta þess, að á ekki ýkja löngum tima hefur flokkurinn tvöfaldað fylgi sitt á Siglufiröi og er nú næststærstur stjórnmálaflokkanna þar. — Hvað viltu segja um ný- afstaöna stjórnarmyndun? — Það urðu mér mikil von- brigði, og áreiðanlega mörgum fleiri, að ekki tókst aö mynda nýja vinstri stjórn undir forystu Framsóknarflokksins og með þátttöku Alþýðuflokksins. Ég hélt satt að segja að Alþýðu- flokkurinn hlyti að vilja ganga JQHNS-MANVILLE er nú sem fyrr vinsælasta og öruggasta glerull- areinangrun á markaðnum í dag. Auk þess fáið þér frían álpapptr með. Hagkvæmasta einangrunarefnið i flutningi. Jafnvel flugfragt borgar sig. Munið Johns-Manville i alla einangrun. Sendum hvert á land sem er. Hringbrout 12) . Simi 10-600 Auglýsing um breytt- an afgreiðslutíma Framvegis verður afgreiðsla Sjúkrasamlags Hafnarfjarðar opin alla virka daga kl. 10 - 12 og 1 - 4. Sjúkrasamlag Hafnarfjarðar. glerullar- 9 einangrun til sliks samstarfs, en svo reyndist nú ekki. Auk þess var nokkuð stór hópur innan Alþýðubandalagsins, sem ekki vildi standa að lausn þess efna- hagsvanda, sem fyrirsjáanlegt var að myndi þrengja kjör al- mennings I bili. Þetta eru nú yfirleitt vinnubrögð þessara aðila, að hlaupa frá vandanum þegar á reynir, og hefði það ef til vill ekki átt að koma manni á óvart”. Ég fagna þeirri ábyrgð, sem Framsóknarflokkurinn sýndi i þessu máli, og ég vona að þjóðin hafi nú séö, hvar ábyrg stjórnmálasamtök sé að finna. Formanni Framsóknar- flokksins, Ólafi Jóhannessyni, verður seint fullþökkuö sú trausta, yfirvegaða og ábyrga afstaða, sem hann hefur sýnt i þessari erfiðu stöðu þjóðmál- anna. — Aö lokum, Bogi? — Ég vona, að Framsóknar- flokkurinn vinni heill í þvi samstarfi, sem hann hefur nú gert við Sjálfstæðisflokkinn, og að takast megi að útfæra stefnu- mál Framsóknarfloksins á sem flestum sviðum, þjóðinni allri til heilla. —hs sjólflokandi viðgerðarhlekkir fyrir snjókeðjuþverbönd Ef keöjuband slitnar. er sjall lokandi viðgjröarhlekkur settur i staðliins brotna. Hlekkurinn lokast af þunga bilsius og keðju- bandið er þarmeð lagfært. — Nauðsynlegt þeim, sein nota snjókeðjur. — 8 stykki i pakka. — Póstsenduni umallt land ARAAULA 9 - SIMI 84450

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.