Tíminn - 13.12.1974, Blaðsíða 5

Tíminn - 13.12.1974, Blaðsíða 5
Föstudagur 13. desember 1974. TÍMINN 5 píöoSbf [1*4 Í»J MíiVWK- musioi k. VttStt tnyndavélar t/ v 4' * 4 með litfilmu Vevö jvu 4.021,— og fiash-kubw S PETERSENHf Einkaumhoð: Tekktiesko b>1»eiðaomboðið o Islandi hl. Sölustoðii; Hjolbofðoverkvtacðið Nyborði, Gorðahreppi. vimi 50606 Skodoboðio Kopovogi nmi 42606 Skodoverkvi.rðið o Akurcyri hl. vimi 12520 Vorohlutovarzloo Gunnorv Gunnorvvonor. Egilvvtoðum simi I 158 TEKKNESKA BIFREIOAUMBODIÐ Á ÍSLANDI H.F. AUBBREKKU 44-6 SiMI 42600 KÚPAVOGI FEKK FIKNIEFNI f PÓSTI Gsal—Reykjavik — Fyrir nokkru barst starfsmönnum Tollpóststof- unnar i hendur pakki, sem að þeirra dómi var grunsamlegur, og létu þeir þvl lögregluna vita. 5éra Róbert ack Sennilega eru þeir fáir Islendingarnir, sem ekki hafa heyrt séra Róberts Jack getiö, svo mjög hefur hann orðið nafntogaður. Sögu hans þekkja þó liklega færri, sögu unga stór- borgarbúans, sem hreint og beint „strand- aði” á tslandi, þegar þjóöum heims laust saman I heimsstyrjþld. Ungi pilturinn var á heimleið frá knattspyrnuþjálfun I Vest- mannaeyjum, og notaði sér tlmann hér og gekk í guðfræðideild Háskóla tslands, þótt hann væri ekki beysinn i islenzku. Siðar varð Róbert Jack sveitaprestur i af- skekktum byggðarlögum Is’lands, jafnframt þvi sem hann hélt uppi nánu sambandi við heimaland sitt, Skotland, aúk þess sem hann ferðaðist til margra annarra landa og upp- liföi ýmislegt, seip hann hefur einmitt skráð i þessa bók. 1 bókinni kynnist lesandinn merkilegu ævintýri, merkilegri ævi, manni sem hafnar að taka við blómlegu fyrirtæki föður sins i heimaborg sinni, en þjónar heldur guði sin- um hjá fámennum söfnuðum uppi á íslandi. Séra Róbert er tamt að tala tæpitungulaust um hlutina, hann er mannlegur, vill kynnast öllúm stigum mannlifsins, og segir frá kynn- um slnum af ótrúlega fjölbreyttu mannvali i þessari bók. HILMISBOK ER VÖNDUÐ BÓK íslands kóngur SJÁLFSÆVISAGA JÖRUNDAR HUNDADAGAKONUNGS Stjórnarbylting Jörundar á islandi var aö- eins hápunktur furðulegrar lifsreynslu hans. Hann hafði áður veriö sjómaöur og skipstjóri og flækzt um heimsins höf. Hingað til hafa menn litið vitaö um feril hans eftir að hann var fluttur fanginn frá lslandi og hafa fyrir satt, að hann hafi fljótlega látizt sem fangi i Astrallu. En það er ekki einu sinni hálfur sannleikurinn. Jörundur sat hvaö eftir annað i fangelsi á ævi sinni, en þess á milli var hann á bólakafi i ævintýrum. Hvað eftir annað átti hann gnægö fjár, sem hann tapaði síöan við spilaborðiö. Hann var um tima erindreki og njósnari i Evrópu á vegum Breta og var meðal annars viðstaddur þegar Napóleon tapaöi hinni miklu orrustu við Waterloo. Hann var af- kastamikill rithöfundur og skrifaði um guð- fræði, hagfræði og landafræöi, auk skáld- sagna og leikrita. Hann var einu sinni fangelsisprestur og tvisvar var hann hjúkrunarmaöur. 1 Astraliu gerðist hann um tima blaðamaöur og útgefandi og var svo lengi vel lögregluþjónn og lögreglustjóri i elt- ingaleik við bófaflokk. Og þar lauk hann ævi sinni sem viröulegur góðborgari. Sjálfsævisaga Jörundar birtist fyrst i áströlsku timariti á árunum 1835—1838. Að nokkrum tlma liðnum kom tvltugur piltur og sótti sendingu þessa. Lögreglan handtók hann siðan á heimili hans, og fundust þar tæplega tvö hundruð grömm af fikniefninu marihuana. Sendingu þessa hafði pilturinn fengið erlendis frá, og að sögn lögreglunnar er rannsókn máls- ins svo skammt á veg komin, að ekki er vitað, hvort pilturinn ætlaði fikniefnin til sölu, eigin neyzlu, eða hvort tveggja. Samkvæmt þeim upplýsingum, sem Timinn hefur orðið sér úti um, má ætla, að söluverð sendingarinnar sé nálægt 200 þús. kr. Blönduós: Ekkert gert, þótt leyfislausi rækjubát- urinn færi á veiðar GéBé — Reykjavlk—• Aðalbjörgin Hu 25, annar rækjubátanna frá Blönduósi, sem sviptur hefur verið rækjuveiðileyfum réri I gær og kom að landi I gærkvöldi en var með lítinn afla. Aflanum var lagt upp I rækjuverksmiðjuna, og mun verða unnið úr honum á morgun, þrátt fyrir öll bönn. Astæðan fyrir þvi að hinn Blönduósbáturinn Nökkvi réri ekki, var sú, að hann var smá- vægilega bilaður. Enginn við- búnaður var á bryggjunni af hálfu yfirvalda, þegar Aðal- björgin kom að, og sýslumaður Húnavatnssýslu, Jón Isberg, sagðist ekki hafa fengið nein fyrirmæli, um, hvað gera skyldi. Sýslumaðurinn getur ekkert gert I málinu fyrr en hann fær formleg fyrirmæli frá dómsmálaráðu- neytinu. Rækjuveiðibátar við Húnaflóa eru nú hættir veiðum og jólaleyfi hafið hjá sjómönnum, og verður ekki róið aftur fyrr en i janúar. Aðventukvöld í Hafnarfirði Eins og undanfarin ár verður nú aðventukvöld i Fri- kirkjunni i Hafnarfirði. Hefst það kl. 20:30 n.k. sunnudags- kvöld. Efnisskrá er vönduð og fjölbreytt að venju. Barnakór öldutúnsskólans syngur, strengjakvarttett úr Tónlistarskóla Reykjavikur leikur, og blásarar úr Lúðra- sveit Hafnarfjarðar flytja jólalög. Auk þess verður upp- lestur, leikþáttur orgelleikur og almennur söngur. Vetrarhjálp í Hafnarfirði STARFSEMI Vetrarhjálpar- innar i Hafnarfirði er nú á 36. starfsári. Sem áður verður reynt að miðla til aldraðra og þurfandi örlitlum glaðningi, áður en jólahátiðin gengur i garð. Munu skátarnir ganga i hús næstu daga og taka við gjöfum, og treystir stjórn Vetrarhjálparinnar á velvilja fólks sem fyrr. VERÐ STAÐREYNDIR: NEGLDIR VETRAR HJÓLBARÐAR Bjóðum 5% afsldtt af ofangreindu verði til 1 5. desember h-imn 3/10 m mmzivs- Wton v-lho «Wo HEIMSÞEKKTU CRIN ERU KOMIN. — Tilvalin jólagjöf. Veljið eftir einnig allar gerðir svissneskra úra. Skartgripir í mikiu úrvali - ódýrir myndunum. Hringið eða bréfsendið númer úrsins — og við sendum yður það um hæi gegn póstkröfu. 6 mánaða ábyrgð. ÚRA- OG SKARTGRIPAVERZLUN MAGNÚSAR GUÐLAUGSSONAR Strandgötu 19 — Hafnarfirði — Simi 50590. STÆRÐIR: VERÐ: STÆRÐIR: VERÐ: STÆRÐIR: VERÐ: 520/12/4 145 SR 12 3,985 4,375 165SR14 590/15/4 5,490 5,170 Jeppahjólbarðar: 590/13/4 4,790 600/15/4 5,630 600/16/6 5,740 640/13/4 4,990 640/670/15/6 6,070 650/16/6 6,575 155 SR 14 4,850 600/16/6 5,960 750/16/6 7,440 Við sendum hjólbarðana út ó land SAMDÆGURS — Pöntunarsími 4-26-06

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.