Tíminn - 13.12.1974, Blaðsíða 24

Tíminn - 13.12.1974, Blaðsíða 24
■\ Tíminn er peningar AuglýsídT iTimanum /* V. GE3ÐI fyrirgódan mat $ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS Mikilvæg atkvæðagreiðsla í norska stórþinginu í dag Bratteli af Segir NTB— Reuter-Osló. Frétta- skýrendur I Osló tötdu hæpiö síð- degis I gær, aö minnihlutastjórn Verkamannaflokksins undir for- sæti Trygve Brattelis bæri sigur úr býtum i atkvæðagreiöslu ú SUNNUDAGINN 15. desember kl. 16.00 verður kveikt á jólatrénu á Austurvelli. Tréð er gjöf Osló- borgar til ibúa Reykjavikur, og er þetta i 23. sinn, sem Norðmenn sýna borgarbúum vinarhug með þessum hætti. Athöfnin hefst um kl. 15.30 með leik Lúðrasveitar Reykjavikur norska stórþinginu I dag. Atkvæðagreiðsian snýst um, hvort norska ríkið eigi að kaupa heiming af hiutabréfaeign kana- diska s tór f y r ir t ækis in s . „Canadian Aluminum Company” undir stjórn Jónasar Þ. Dag- bjartssonar. I fjarveru sendi- herra Noregs mun Thor Bronder sendifulltrúi afhenda tréð, en Birgir Isleifur Gunnarsson, borg- arstjóri, veitir trénu viðtöku fyrir hönd borgarbúa. . Þá mun Dómkórinn syngja jólasálma undir stjórn Ragnars Björnssonar, dómorganista. í álverunum i Ardal og Sunndal, sem eru þau stærstu sinnar teg- undar i Vestur-Evrópu. Hið kanadiska fyrirtæki á nú réttan helming hlutabréfa i álverunum. Borgaraflokkarnir eru á móti þvi samningsuppkasti, er stjórn- in hefur lagt fram, þar eð þeir telja, að hagstæðari skilmálum megi ná i samningum við kana- diska fyrirtækið. Sósialiska kosningabandalagið (SV) er hins vegar þeirrar skoðunar, að þjóðnýta eigi álv- erin. Fréttaskýrendur álita, að lagt verði hart að þingmönnum SV, m.a. af verkalýðsforystunni aö sveigja frá þessari stefnu Tveir möguleikar eru á, að stjórn Brattelis beri sigur úr býtum: Sá líklegri er, sextán þingmenn borgaraflokkanna komi stjórnini til hjálpar og greiði tillögu hennar atkvæði. Sá stuðningur nægir stjórninni, sem hefur á að skipa 62 af 155 sætum á Stórþinginu. Hinn er svo sá, að þingmönnum SV snúist hugur, þótt telja verði þann möguleika fjarlægan. Þingmennirnir héldu fund siðdegis i gær og samþykktu aö vikja hvergi frá upphaflegri stefnu I málinu. Andstaða borgaraflokkanna gegn tillögu stjórnar Brattelis hefur verið alger. Frétta- skýrendur telja þvi þunglega horfa fyrirstjórninni, nema henni takist að semja við annan hvorn arminn — borgaraflokkana eða SV — á siðustu stundu. Stjórn Brattelis hefur setið rúmt ár að völdum i Noregi. For- Bratteii: Tekst honum að semja á siöustu stundu? sætisráðherran hefur lýst yfir, að hann biðjist lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt. verði tillaga sú, er aö ofan getur, felld i atkvæða- greiðslu á þingi. Fróðlegt verður þvi að fylgjast með lyktum þessa deilumáls á Stórþinginu i dag. Jólatréð á Austurvelli Ófriðarblika í Mið- jarðarhafslöndum Palestínuskæruliðar hafa tekið upp nýja hafa tekið upp nýja aðferð i aðferð í baróttunni Reuter-Tel Aviv. — Þotur úr flugher tsrael réðust i gær á bækistöðvar Palestinuskæru- liða i Libanon I hefndarskyni fyrir sprengjutilræði I kvik- myndahúsi i Tel Aviv i fyrra- kvöld, þar sem þrir biðu bana. Siðustu atburðir hafa enn magnað spennuna i Miö- jarðarhafslöndum — og að áliti fréttaskýrenda eykst nú hættan á, að nýtt strið brjótist út milli Araba og tsraels- manna. Talsmaður israels- hers skýrði frá, að þotur hefðu varpaö sprengjum á bæki- stöðvar skæruliða i grennd við Beirut, höfuðborg Libanon, en tiltók hvorki hvaða stöövar heföu orðið fyrir árásum né fjölda árásarþotanna. Fyrir þrem dögum var skotið eldflaugum að skrif- stofum Samtaka Palestinu- araba (PLO) i Beirut. Sam- tökin hafa kennt ísraels- mönnum um árásina og þær ásakanir hafa ekki verið íslendingum enn neitað um umsamin tollfríðindi við Israelsmenn bornartilbaka af yfirvöldum i ísrael. I fyrrakvöld skálmaði skæruliði með þrjár tima- sprengjur i fórum sinum inn I kvikmyndahús i Tel Aviv. Tveir gestir létu lifið i sprengjutilræðinu auk til- ræðismannsins, sem beið sjálfur bana. Yasser, Arafat, leiðtogi PLO, hefur lýst yfir, aö tilræðið hafi verið hugsað sem svar við eldflauga- árásinni. Sveitir öryggisvarða hófu nákvæma rannsókn á sprengjutilræðinu i gær. Yfir- völd I Israel furða sig á þvi hvernig tilræðismaðurinn hafi komizt inn i landið með áætlunarvél með (áberandi) falsað vegabréf, komizt inn á hótel I miðbog Tel Aviv með handtösku fulla af sprengi- efni, og svo tekizt að setja upp fullkomna sprengjuverk- smiðju i hótelberbergi sinu. Þetta sýnir, að skæruliðar baráttu sinni viö Arafat sagði i gær, að aðeins einn sólarhringur heföi liðið frá þvi ákvörðun um sprengjutilræðið var tekin og þar til hún var framkvæmd. Og leiðtogar skæruliða hafa hótaö að fleiri tilræði fylgi I kjölfar þessa. Yfirvöld I Israel eru mjög uggandi vegna fyrrgreindrar staðreyndar. Aharon Yariv upplýsingaráðherra hvatti al- menning i landinu til að vera á verði gegn hugsanlegum að- gerðum af hálfu skæruliða. I opinberri yfirlýsingu, er ráð- herrann gaf út i gær, segir, að viðurkenning sú, sem PLO var veitt á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna, hvetji samtökin til að halda áfram á braut ofbeldis og hryðjuverka — jafnvel magna ódæðis- verkin. öryggisráðstafanir hafa verið mjög hertar i Israel vegna tilræðisins t.d. hefur öryggisvarzla á Ben Gourion- flugvelli enn verið aukin, þótt hún væri ærin fyrir. — þrótt fyrir stuðning norrænna fulltrúa í FRÉTTASKEYTUM norsku fréttastofunnar frá Brussel er frá þvi skýrt, að enn á ný hafi verið vísað á bug kröfum um.að tslend- ingar fái notið þeirra tollfriðinda i sambandi við innflutning á sjávarafurðum til efnahags- bandalagslandanna, sem um var samið á sinum tima. Þvi er við borið, að ekki hafi veriö samið við Vestur-Þjóðverja um fiskveiðar þeirra innan fimmtiu sjómilna markanna. Það kom fyrir ekki, þótt full- trúar annarra Norðurlanda þjóða töluöu máli tslendinga. Sérstak- lega er tekið fram, að ambassa- dor Finna, Pentti Talvitis, hafi i gær lýst áhyggjum sinum yfir þvi, að samningur Islendinga við efnahagsbandalagslöndin skuli ekki hafa verið látinn öðlast gildi, og fulltrúar annarra Norður- landaþjóða einnig fjallað um þá meðferð, sem tslendingar hafa verið látnir sæta. Fjarskiptahnöttur bezta lausnin Erlent sjónvarpsefni yfir gervihnött? AÐ UNDANFÖRNU hefur póst- og símamálastjórnin látið kanna hagkvæmustu leiö til fjölgunar fjarskiptarása til útlanda, þar eö núverandi sæsimastrengir eru þegar fullnýttir. Eins og áður hefur verið frá skýrt, er um eftirtaldar þrjár leiðir aö velja: 1. Radió-dreifisamband frá Suðausturlandi til Færeyja. 2. Nýr sæstrengur til Færeyja. 3. Sambönd um fjarskiptahnött með jarðstöð á tslandi. Fyrstu tveir möguleikarnir voru kannaðir sameiginlega af póst- og’ simamálastjórnum Dan- merkur og tslands, en hinn þriöji I samráði við norræna samstarfs- nefnd um símasambönd um gervihnetti. Símastjórnirnar urðu nú nýlega sammála um, að radió-dreifi- sambandið, sem hugsað hafði verið sem ódýr bráðabirgða- lausn, uppfyllti ekki þær lág- markskröfur, sem gera verður til sliks sambands tæknilega séð, og kæmi þvi ekki til greina. Sæstrengur uppfyllir allar tæknilegar kröfur til sambandsins, en athugun leiddi I ljós, að sú lausn yröi miklum mun dýrari en gervihnattarsambönd. Samkvæmt framansögðu er þvl ljóst, að gervihnattarsambandið með jarðstöð á Islandi er sú hag- kvæmasta leið sem nú er völ á, og skapast þá jafnframt sá mögu- leiki að flytja sjónvarpsefni til landsins þessa leið. Eftir er að leysa fjarhagshlið málsins, en það er, eins og nú horfir, erfitt viöfangs, og þvi ófyrirséð hvenær framkvæmdir við jarðstöð geta hafizt. Áhöfn Verðandi en um borð Gsal—Reykjavik — Verðandi KÓ-40, 165 brúttólestabátur, strandaði skammt austan við Hólsársós á Landeyjasandi i gær- morgun. Báturinn var á leið til veiða þegar óhappið varð, en hafði nýlokið við löndun i Þor- lákshöfn. Reyna átti að koma bátnum út á flóðinu kl. 5 i gær, en það mistókst, og eftir þeim fréttum, sem Timinn hefur aflað sér, eru skipverjanir 10 enn um borð. Veður hefur farið versnandi og eru björgunarsveitir úr ná- lægum héruðum til taks, ef á að- stoð þeirra þarf að halda. Veður var mjög gott, þegar báturinn strandaði, og i gær- morgun sagðist skipstjórinn ekkj þurfa á neinni aðstoð björgunar- sveitamanna að halda. Skut- togarainn Vestmannaeyj gerði tilraun til að ná bátnum á flot á háflóðinu I gærdag um klukkan fimm, en tókst ekki, eins og áður er frá greint. Siðari hluta dags i gær fóru björgunarsveitamenn SVFt frá Hvolsvelli og Landeyjum á strandstað, þar eð veður hafði versnað til muna frá þvi fyrr um daginn. Þar eð báturínn náðist ekki út og veðurútlit er nokkuð slæmt munu björgunarsveita- menn biða átekta á strandstað og verða til taks ef á þarf að halda. Seint i gær, var kominn norð- austan strekkingur á strandstað, en skipverjarnir 10 voru enn um borð, og ekki var vitað hvað gert yrði. FRAM TIL JOLA ER opið alla daga og helgar til kl. 10

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.