Fréttablaðið - 19.01.2005, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 19.01.2005, Blaðsíða 34
26 19. janúar 2005 MIÐVIKUDAGUR FRÉTTIR AF FÓLKI ■ KVIKMYNDIR FRÁBÆR SKEMMTUN Kl. 5.30, 8 og 10.30 Sýnd kl. 4 og 6 Kl. 8 og 10 B.i. 14 Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.15 B.i. 10 Hvað er málið með Alfie? Pottþétt rómantísk gamanmynd með Jude Law sem nýlega var kosinn kynþokkafyllsti karlmaðurinn. Frábær tónlist. Sýnd kl. 4, 6.15, 8.30 og 10.40Sýnd kl. 4, 6.15, 8.30 og 10.40 Sýnd kl. 8.30 og 10.40 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 Lúxus VIP kl. 5.30, 8 & 10.30 Kl. 3.30 og 6 m/ísl. tali kl. 5.30, 8 & 10.30 m/ens. tali "séríslenskt Fönn, fönn, fönn!" HHH ÓHT Rás 2 Kl. 4, 6, 8, og 10 LÚXUS kl. 4, 6, 8 og 10 Frá degi til dags (A la petite semaine) Sýnd kl. 6 Bróðirinn (Son Frére) Sýnd kl. 8 Grjóthaltu kjafti (Tais Toi) Sýnd kl. 10 Yfir 32.000 gestir Einstök ný kvikmynd frá Jean-Pierre Jeunet (“Amelie”) með hinni frábæru Audrey Tautou úr “Amelie” Stórbrotið meistaraverk sem enginn má missa af Sýnd kl. 10.15 Kl. 5.45 og 8 Kl. 5.30 ísl. tal Langa trúlofunin HHH ÓHT - Rás 2 HHH HL - MBL HHH SV - MBL Fyrir besta frumsamda lagið Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20 Tilnefnd til 5 Golden Globe verðlauna þ.á.m. besta mynd, leikstjóri og leikari í aðalhlutverki. il f til l l r l . . . t , l i tj ri l i ri í l l t r i. Einstök mynd um höfund hinnar sígildu sögu um Pétur Pan. HHH NMJ Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 ísl. textiForsýning kl. 8.30 HHHH SV Mbl „Ein snjallasta mynd ársins... Ógleymanleg... ljúf kvikmyndaperla." Leikfélag Reykjavíkur • Listabraut 3, 103 Reykjavík Miðasalan í Borgarleikhúsinu er opin: 10-18 mánudaga og þriðjudaga, 10-20 miðviku-, fimmtu- og föstudaga 12-20 laugardaga og sunnudaga Miðasölusími 568 8000 midasala@borgarleikhus.is Miðasala á netinu www.borgarleikhus.is LEIKHÚSVEISLA FYRIR HÓPA - UPPSKRIFT AÐ SKEMMTILEGU KVÖLDI - Kl 18:00 Gleðistund í forsal - veitingasalan opin Kl 18:30 Kynnisferð um leikhúsið - kynning á verki kvöldsins Kl 19:00 Matseðill kvöldsins Kl 20:00 Leiksýning kvöldsins NÆRING FYRIR SÁL OG LÍKAMA - BÓKIÐ Í TÍMA STÓRA SVIÐ HÍBÝLI VINDANNA leikgerð Bjarna Jónssonar á vesturfara- sögu Böðvars Guðmundssonar Fö 21/1 kl 20 - blá kort - UPPSELT Lau 22/1 kl 20 - UPPSELT Fim 27/1 kl 20, Lau 29/1 kl 20 - UPPSELT Su 30/1 kl 20 - UPPSELT Lau 5/2 kl. 20 - UPPSELT, Sun 6/2 kl 20, Fi 10/2 kl 20 - UPPSELT, Fö 11/2 kl 20, Lau 12/2 kl 20 - UPPSELT, Fi 17/2 kl 20, Fö 18/2 kl 20 HÉRI HÉRASON e. Coline Serreau Su 23/1 kl 20, Fö 28/1 kl 20, Fö 4/2 kl 20 LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Su 23/1 kl 14, Su 30/1 kl 14, Su 6/2 kl 14, Su 13/2 kl 14 Síðustu sýningar ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN Fjölskyldusýning THE MATCH, ÆFING Í PARADÍS, BOLTI Lau 22/1 kl 14 Síðasta sýning kNÝJA SVIÐ/LITLA SVIÐ BELGÍSKA KONGÓ e. Braga Ólafsson Gríman fyrir besta leik í aðalhlutverki Fi 20/1 kl 20, Su 23/1 kl 20, Su 30/1 kl 20, Lau 5/2 kl 20 - UPPSELT, Lau 12/2 kl 20, Su 13/2 kl 20 Sýningum lýkur í febrúar AUSA eftir Lee Hall Í samstarfi við LA Fö 21/1 kl 20, Lau 29/1 kl 20, Su 6/2 kl 20 Ath: Lækkað miðaverð SVIK eftir Harold Pinter Samstarf: Á SENUNNI,SÖGN ehf. og LA Fi 20/1 kl 20, Fö 4/2 kl 20, Su 13/2 kl 20 SAUMASTOFAN 30 ÁRUM SÍÐAR eftir Agnar Jón Egilsson Í samstarfi við TÓBÍAS Lau 22/1 kl 20, Fi 27/1 kl 20, Su 30/1 kl 20 ATH: Bönnuð yngri en 12 ára Börn 12 ára og yngri fá frítt í Borgarleikhúsið í fylgd fullorðinna - gildir ekki á barnasýningar Joseph Haydn ::: Sinfónía nr. 6 í D-dúr, „Le matin“ Sergej Prokofiev ::: Fiðlukonsert nr. 2 í g-moll, op. 63 Dímítríj Sjostakovítsj ::: Sinfónía nr. 6 í h-moll, op. 54 Hljómsveitarstjóri ::: Rumon Gamba Einleikari ::: Akiko Suwanai Háskólabíó vi› Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is HÁSKÓLABÍÓI, FIMMTUDAGINN 20. JANÚAR KL. 19.30Gul tónleikaröð #4 Samverustund Vinafélagsins hefst kl. 18.00 í Sunnusal Hótel Sögu. Árni Heimir Ingólfsson tónlistarfræðingur kynnir efnisskrá kvöldsins. Verð 1000 kr. Súpa og brauð innifalið. Allir velkomnir. Ljúfar laglínur og dansandi fjör Þannig má lýsa höfuðeinkennum 2. fiðlukonserts Prokofíevs. Til að túlka þennan vinsæla fiðlukonsert kemur hinn óviðjafnanlegi fiðluleikari, Akiko Suwanai og mun hún leika á eina frægustu Stradivarius-fiðlu heims. Suwanai var aðeins 17 ára gömul þegar hún sigraði Tjajkovskíj-keppnina og varð þar með yngsti viðtakandi fyrstu verðlauna þessarar virtu keppni. Miðasalan er opin kl. 13-18 mán. og þri. Aðra daga kl. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. www.leikhusid.is • midasala@leikhusid.is Þjóðleikhúsið sími 551 1200 • Stóra sviðið kl. 20:00 ÞETTA ER ALLT AÐ KOMA – Hallgrímur Helgason /leikgerð Baltasar Kormákur Fim. 20/1 uppselt, aukasýning 27/1 nokkur sæti laus, lau. 29/1 uppselt. Allra síðustu sýningar. ÖXIN OG JÖRÐIN – Ólafur Gunnarsson/leikgerð Hilmar Jónsson 6. sýn. fös. 21/1 örfá sæti laus, 7. sýn. fös. 28/1 örfá sæti laus, 8. sýn. lau. 5/2 nokkur sæti laus, 9. sýn. lau. 12/2. nokkur sæti laus, EDITH PIAF – Sigurður Pálsson lau. 22/1 uppselt, sun. 23/1 örfá sæti laus, fös. 4/2 örfá sæti laus, sun. 13/2, nokkur sæti laus, lau. 19/2 örfá sæti laus,l au. 26/2 örfá sæti laus. DÝRIN Í HÁLSASKÓGI – Thorbjörn Egner Sun. 23/1 kl. 14:00 örfá sæti laus, sun. 30/1 kl. 14:00 nokkur sæti laus, sun. 6/2 kl.14:00, sun. 13/2 kl. 14:00 nokkur sæti laus. Síðustu sýningar. • Smíðaverkstæðið kl. 20:00 NÍTJÁNHUNDRUÐ - KAFFILEIKHÚS – Alessandro Baricco lau. 22/1, örfá sæti laus, lau. 29/1 nokkur sæti laus.. Ekki er hægt að hleypa inn í salinn eftir að sýning er hafin. • Litla sviðið kl. 20:00 BÖNDIN Á MILLI OKKAR – Kristján Þórður Hrafnsson fim. 20/1 örfá sæti laus, fim. 27/1, lau. 29/1, nokkur sæti laus, Ekki er hægt að hleypa inn í salinn eftir að sýning er hafin. ÞETTA ER ALLT AÐ KOMA AUKASÝNING 27. JANÚAR! Frumsýning 11. feb. kl.20.00 – UPPSELT – 2. sýning 13.feb. kl. 19.00 3. sýning 18.feb. kl 20.00 – 4. sýning 20. feb. kl. 19.00 – FÁAR SÝNINGAR Námskeið um Toscu og Puccini hjá Endurmenntun Háskóla Íslands Skráning í síma: 525 4444 – endurmenntun@hi.is Miðasala á netinu: www. opera.is Miðasalan er opin kl. 14-18 virka daga, kl. 13-18 lau. og sun. og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 virka daga. Banki allra landsmanna Frumsýning 11. febrúar kl. 20 – UPPSELT FAÐIR VOR fös. 4. feb. kl. 20.00 sun. 13. feb. kl. 20.00 sun. 20. feb. kl. 20.00 Sýningum fer fækkandi fös. 21. jan kl. 20.00 lau. 29. jan. kl. 20.00 Sýningum fer fækkandi TENÓRINN Leikarinn George Clooney hefur boðið vini sínum Brad Pitt að dvelja á heimili sínu á Ítalíu til að ná áttum eftir skilnaðinn við Jennifer Aniston. Clooney hitti Pitt á dögunum til að kynna myndina Ocean's Twelve í Japan. Hann segir að Pitt og Aniston séu enn góðir vinir. Engu að síður telur hann að Pitt þurfi á því að halda að komast í burtu frá öllu fjölmiðlafárinu vegna skiln- aðarins. „George hefur verið til staðar fyrir Brad,“ sagði heimild- armaður. „Hann hefur strítt Pitt á því að hann hafi nú tekið við af sér sem elsti og eftirsóttasti pipar- sveinn Hollywood.“ ■ Nicole Kidman mun einungis fágreidda 570 dollara á viku fyrir næstu mynd sína. Hún sættir sig við áströlsk lágmarkslaun fyrir myndina Eucalyptus þar sem hún leikur á móti Russell Crowe. Nicole er með þessu að reyna að hjálpa kvikmyndaiðnaðin- um í Ástralíu. Leikkonan brást ókvæða við þegar hún var spurð um launin fyrir myndina: „Launamál eru einkamál fólks! Þú spyrð ekki nágranna þína hvað þeir eru með í laun. Af hverju ætti ég að þurfa að sætta mig við þessa spurn- ingu?“ Angelina Jolie vill kveða niðursögusagnir þess eðlis að hún hafi eyðilagt hjónaband Brads Pitt og Jennifer Aniston. „Ég hef verið sett fram eins og vonda nornin í þessum málum. En það eina sem ég hef veitt Brad Pitt er öxl til þess að gráta á,“ sagði leikkonan. Hún gaf það til kynna að ástæðan fyrir skilnaði leik- araparsins væri hversu mikið Brad langaði að eignast börn. „Ég var til staðar fyrir hann þegar honum leið illa. Hann þráir að verða faðir og hefur liðið illa í langan tíma vegna þess að þann hluta vantar í líf hans.“ Leikkonan Ruth Warrick er látin,89 ára gömul. Fyrsta kvikmynd Warrick var hin sígilda Citizen Kane þar sem hún lék eiginkonu Orson Welles. Hún er þekktust fyrir hlut- verk sitt sem Phoebe Tyler í bandarísku sjón- varpsþáttunum All My Children. Orðrómur er uppi umað hjartaknúsarinn Jude Law ætli að kvænast unnustu sinni Sienna Miller á Fiji-eyju í suður Kyrrahafi. Law er sagður hafa rætt við mann á staðnum vegna brúðkaupsins og vill jafn- framt að vinur sinn, tískuhönnuðurinn Matt- hew Williamson, hanni brúðarkjólinn. Býður Pitt til Ítalíu GEORGE CLOONEY Leikaranum George Clooney er umhugað um velferð vinar síns Brads Pitt og hefur nú boðið honum til Ítalíu.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.