Fréttablaðið - 22.01.2005, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 22.01.2005, Blaðsíða 27
Smáauglýsingar byrja í dag á bls. 4 Flokkar & fjöldi Bílar & farartæki 290 stk. Keypt & selt 47 stk. Þjónusta 32 stk. Heilsa 10 stk. Skólar & námskeið 1 stk. Heimilið 20 stk. Tómstundir & ferðir 12 stk. Húsnæði 43 stk. Atvinna 21 stk. Tilkynningar 4 stk. Þú hitar bílinn áður en þú ferð út í kuldann og þarft aldrei að skafa! SVO ÓTRÚLEGA NOTALEGT! Bíldshöfða 16 | 567 2330 Bílasmiðurinn hfKveikt er á hitaranum með: fjarstýringu gsm síma eða klukku Góðan dag! Í dag er laugardagurinn 22. jan., 22. dagur ársins 2005. Reykjavík 10.36 13.39 16.43 Akureyri 10.38 13.24 16.11 Heimild: Almanak Háskólans Sólarupprás Hádegi Sólarlag Ardís Ólöf eignaðist fyrsta bílinn sinn fyrir fimm árum og er hæstánægð með hann. Flottur BMW er samt draumurinn. „Ég eignaðist Pólóinn minn 18 ára og hef átt hann síðan,“ segir Ardís Ólöf Víkingsdóttir söngnemi, sem er þjóðinni örugglega í fersku minni frá því í Idolinu í fyrra. „Ég átti akkúrat innistæðu á banka fyrir litlum sætum bíl og sá þennan auglýstan. Ég dreif mig í bæinn frá Blönduósi og leist svona vel á bílinn að ég keypti hann í hvelli. Konan sem átti bílinn hafði verið veik þannig að hann stóð meira og minna í bílskúrnum og var mjög lítið keyrður.“ Ardís er alsæl með bíllinn sinn sem hún segir gott að keyra og bila lítið. „Ég hef ver- ið á ferðinni á honum milli Blönduóss og Reykjavíkur síðan ég keypti hann og hann hefur aldrei klikkað.“ Það stendur ekkert til hjá Ardísi að skipta um bíl í augnablikinu, en hún á sér auðvitað draumabíl. „Ef ég ætti nóga peninga myndi ég kaupa mér flottan BMW, svona ekta skvísubíl,“ segir hún hlæjandi. Ardís var að klára sjöunda stig í söng í Nýja söngskólanum, en eftir að hún lýkur prófi eftir ár langar hana í framhaldsnám til London. „Það er ekki eftir neinu að bíða,“ segir hún. „Ég er orðin 23 ára og þeir vilja frekar yngra fólk en eldra svo því fyrr sem ég fer því betra. Draumurinn er að komast inn í Guildhall School of Music and Drama, mig hefur alltaf langað í þann skóla. Ég er ekki viss hvort ég fer í óperusöng eða hvort ég fer í söngleikjadeildina sem er líka mjög spennandi.“ Ardís hefur aldrei komið til London, en segist aðspurð ekki myndu hafa á móti því að vera söngstjarna á West End. Nú er Idolið í algleymingi og Ardís fer ekki varhluta af spenningnum. „Maður fær alls konar minningar upp í höfuðið, gæsa- húð og í magann og allan pakkann. Mér líst vel á alla þessa krakka en það eru þarna þrír sem ég hef sérstaka trú á og held að muni ná langt.“ ■ Langar í skvísubíl Ardís Ólöf er að vonum spennt í Idol-keppninni sem nú stendur sem hæst, en hún náði langt í Smáralindinni í fyrra. Smáauglýsingar á 995 kr. visir.is FASTEIGNIR HEIMILI HEILSA HÚS NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR ATVINNA FJÁRMÁL TILBOÐ o.fl. Þú getur pantað smáauglýsingar á www.visir.is KRÍLIN Flestir borða heima hjá sér af því að á veit- ingahúsum þarf að borga fyrir matinn! Nýr Ford Focus frumsýndur BLS. 3 ][ SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 27 (01) Allt forsíða 21.1.2005 15:29 Page 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.