Fréttablaðið - 22.01.2005, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 22.01.2005, Blaðsíða 59
47LAUGARDAGUR 22. janúar 2005 ■ TÓNLIST■ KVIKMYNDIR FRÁBÆR SKEMMTUN Sýnd kl. 4 Ísl. tal Yfir 25.000 áhorfendur Frumsýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10 Sýnd kl. 12, 2.15, 4.30, 6.45, 9 og 11.15 Forsýnd kl 10 Miðasala opnar kl. 4 Sýnd kl. 4 og 6 Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20 b.i. 16 Ein vinsælasta myndin í USA í 4 vikur samfleytt. Sýnd kl. 3.20, 5.40, 8 og 10.20 Sýnd kl. 10 b.i. 16 Sýnd kl. 4, 6 og 8 b.i. 10 Tilnefnd til 5 Golden Globe verðlauna þ.á.m. besta mynd, leikstjóri og leikari í aðalhlutverki. Einstök mynd um höfund hinnar sígildu sögu um Pétur Pan. HHH NMJ Kvikmyndir.com HHH ÓHT Rás 2 "...bráðvel heppnuð skemmtun, grín og fjör..." HHH SV - MBL Sýnd kl. 4.30, 8 og 11.15 b.i. 14 Sýnd kl. 8 og 10.30 Sýnd kl. 12, 2.15 og 4.30 m/ísl. tali. HHHH SV Mbl „Ein snjallasta mynd ársins... Ógleymanleg... ljúf kvikmyndaperla." Sýnd kl. 8 b.i. 16 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40 Epísk stórmynd sem fólk verður að sjá. Frá leikstjóranum Oliver Stone. Miðaverð 400 kr. Stórstjarnan Nicole Kidman var tilnefnd til Golden Globe verðlaunanna fyrir leik sinn í myndinni Frá leikstjóra About Schmidt kemur ein athyglisverðasta mynd ársins. Hlaut tvenn Golden Globe verðlaun Besta myndin Besta handritið HHHH HJ - MBL HHHH ÓÖH - DV HHHH Kvikmyndir.com POLAR EXPRESS m/ísl.tali. Sýnd kl. 12 - 2.15 . . . , . Skyldu- áhorf fyrir bíófólk, ekki spurning!" HHHh T.V Kvikmyndir.is Upptökum á fyrstu plötu hljóm- sveitarinnar Portishead í átta ár er að ljúka. Geoff Barrow, með- limur sveitarinnar, segist vera undrandi á orðrómi um að sveitin hafi hætt störfum. „Við höfum bara haft mikið að gera. Við höf- um aldrei hætt eða farið hvert í sína áttina. Þótt við höfum ekki haldið tónleika í mörg ár hittumst við oft til að semja lög,“ sagði Bar- row. Þess má þó geta að söngkon- an Beth Gibbons gaf út sólóplötu fyrir nokkrum árum sem hlaut góðar viðtökur gagnrýnenda. Portishead vann Mercury- verðlaunin eftirsóttu árið 1995 fyrir sína fyrstu plötu, Dummy. Þótti hljómur plötunnar bæði framandi og seiðandi. Önnur plata hennar, sem var samnefnd sveit- inni, naut einnig mikillar hylli þegar hún kom út árið 1997. Eftir- væntingin í tónlistarheiminum eftir nýrri plötu frá Portishead er því mikil. ■ Fær 10% af ágóða Spider-Man Stan Lee, höfundur teiknimynda- sögunnar um Köngulóarmanninn, á von á hundruð milljóna króna í skaðabætur frá fyrirtækinu Mar- vel, sem gefur sögurnar út. Bandarískur dómstóll hefur úrskurðað að Lee fái í sinn hlut 10% af ágóða hinna gríðarvinsælu kvikmynda um Köngulóarmann- inn, sem nú eru orðnar tvær tals- ins. Samtals höluðu þær inn um 100 milljarða króna í miðasölunni víðs vegar um heiminn. Lee, sem er 82 ára, skapaði Spider-Man árið 1962. Hann höfð- aði málið gegn Marvel árið 2002 og sagði að fyrirtækið, sem hann hafði unnið hjá í rúm 60 ár, hefði ekki staðið við loforð um að láta sig frá 10% af ágóðanum. Á meðal fleiri teiknimynda- sagna sem Lee hefur skapað eru Hulk, X-Men, Daredevil og Fantastic Four. „Ég er mjög ánægður með ákvörðun dómar- ans. Mér þykir leitt hvernig málin hafa þróast því mér þykir mjög vænt um Marvel og starfsfólkið þar,“ sagði Lee. ■ BETH GIBBONS Hljómsveitin Portis- head, með söngkon- una Beth Gibbons innanborðs, er að ljúka við sína fyrstu plötu í átta ár. Fyrsta platan í átta ár STAN LEE Höfundur Spider-Man á von á góðri búbót á næstunni. 58-59 (46-47) Bíóhús 21.1.2005 18.27 Page 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.