Fréttablaðið - 22.01.2005, Page 59

Fréttablaðið - 22.01.2005, Page 59
47LAUGARDAGUR 22. janúar 2005 ■ TÓNLIST■ KVIKMYNDIR FRÁBÆR SKEMMTUN Sýnd kl. 4 Ísl. tal Yfir 25.000 áhorfendur Frumsýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10 Sýnd kl. 12, 2.15, 4.30, 6.45, 9 og 11.15 Forsýnd kl 10 Miðasala opnar kl. 4 Sýnd kl. 4 og 6 Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20 b.i. 16 Ein vinsælasta myndin í USA í 4 vikur samfleytt. Sýnd kl. 3.20, 5.40, 8 og 10.20 Sýnd kl. 10 b.i. 16 Sýnd kl. 4, 6 og 8 b.i. 10 Tilnefnd til 5 Golden Globe verðlauna þ.á.m. besta mynd, leikstjóri og leikari í aðalhlutverki. Einstök mynd um höfund hinnar sígildu sögu um Pétur Pan. HHH NMJ Kvikmyndir.com HHH ÓHT Rás 2 "...bráðvel heppnuð skemmtun, grín og fjör..." HHH SV - MBL Sýnd kl. 4.30, 8 og 11.15 b.i. 14 Sýnd kl. 8 og 10.30 Sýnd kl. 12, 2.15 og 4.30 m/ísl. tali. HHHH SV Mbl „Ein snjallasta mynd ársins... Ógleymanleg... ljúf kvikmyndaperla." Sýnd kl. 8 b.i. 16 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40 Epísk stórmynd sem fólk verður að sjá. Frá leikstjóranum Oliver Stone. Miðaverð 400 kr. Stórstjarnan Nicole Kidman var tilnefnd til Golden Globe verðlaunanna fyrir leik sinn í myndinni Frá leikstjóra About Schmidt kemur ein athyglisverðasta mynd ársins. Hlaut tvenn Golden Globe verðlaun Besta myndin Besta handritið HHHH HJ - MBL HHHH ÓÖH - DV HHHH Kvikmyndir.com POLAR EXPRESS m/ísl.tali. Sýnd kl. 12 - 2.15 . . . , . Skyldu- áhorf fyrir bíófólk, ekki spurning!" HHHh T.V Kvikmyndir.is Upptökum á fyrstu plötu hljóm- sveitarinnar Portishead í átta ár er að ljúka. Geoff Barrow, með- limur sveitarinnar, segist vera undrandi á orðrómi um að sveitin hafi hætt störfum. „Við höfum bara haft mikið að gera. Við höf- um aldrei hætt eða farið hvert í sína áttina. Þótt við höfum ekki haldið tónleika í mörg ár hittumst við oft til að semja lög,“ sagði Bar- row. Þess má þó geta að söngkon- an Beth Gibbons gaf út sólóplötu fyrir nokkrum árum sem hlaut góðar viðtökur gagnrýnenda. Portishead vann Mercury- verðlaunin eftirsóttu árið 1995 fyrir sína fyrstu plötu, Dummy. Þótti hljómur plötunnar bæði framandi og seiðandi. Önnur plata hennar, sem var samnefnd sveit- inni, naut einnig mikillar hylli þegar hún kom út árið 1997. Eftir- væntingin í tónlistarheiminum eftir nýrri plötu frá Portishead er því mikil. ■ Fær 10% af ágóða Spider-Man Stan Lee, höfundur teiknimynda- sögunnar um Köngulóarmanninn, á von á hundruð milljóna króna í skaðabætur frá fyrirtækinu Mar- vel, sem gefur sögurnar út. Bandarískur dómstóll hefur úrskurðað að Lee fái í sinn hlut 10% af ágóða hinna gríðarvinsælu kvikmynda um Köngulóarmann- inn, sem nú eru orðnar tvær tals- ins. Samtals höluðu þær inn um 100 milljarða króna í miðasölunni víðs vegar um heiminn. Lee, sem er 82 ára, skapaði Spider-Man árið 1962. Hann höfð- aði málið gegn Marvel árið 2002 og sagði að fyrirtækið, sem hann hafði unnið hjá í rúm 60 ár, hefði ekki staðið við loforð um að láta sig frá 10% af ágóðanum. Á meðal fleiri teiknimynda- sagna sem Lee hefur skapað eru Hulk, X-Men, Daredevil og Fantastic Four. „Ég er mjög ánægður með ákvörðun dómar- ans. Mér þykir leitt hvernig málin hafa þróast því mér þykir mjög vænt um Marvel og starfsfólkið þar,“ sagði Lee. ■ BETH GIBBONS Hljómsveitin Portis- head, með söngkon- una Beth Gibbons innanborðs, er að ljúka við sína fyrstu plötu í átta ár. Fyrsta platan í átta ár STAN LEE Höfundur Spider-Man á von á góðri búbót á næstunni. 58-59 (46-47) Bíóhús 21.1.2005 18.27 Page 3

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.