Fréttablaðið - 22.01.2005, Blaðsíða 37
11
SMÁAUGLÝSINGAR
Rúm, ónotað 104x200x55. Efri dýna úr
gæða latexi. Verð 35 þús. Uppl. í s. 663
7901.
Flottur sófi
Grábrúnn Natuzzi hornsófi til sölu á
180.000 kr., kostar nýr 266.000 kr. Ný-
legur í mjög góðu ástandi. Uppl. í síma
863 1000.
3ja sæta dökkblár sófi með tauáklæði
til sölu. Verð 20 þús. Uppl. í síma 692
3144.
Til sölu grænt leðursófasett 3+1+1,
selst á hálfvirði, mjög vel með farið.
Uppl. í s. 557 9215 eða 694 3827 Sig-
ríður.
Búslóð til sölu
M.a. sófasett, hornsófi, leðurantík sófi, 2
glerskápar úr Öndveigi, rúm, æfinga-
bekkur og lóð og margt, margt fleira.
Opið hús í Hrísholti 11 Garðabæ, laug-
ardag og sunnudag frá kl. 15 til 18.
Til sölu Hjónarúm frá R. Björnsyni
180x2m. 7 ára gamalt. Uppl. í síma 698
3921.
Til sölu tæplega 2ja ára Edesa ísskápur
úr Raftækjaverslun Íslands. H. ca 190
cm, frystir niðri. Kostar nýr 80 þús, selst
á 45 þús. Uppl. í s. 695 3090.
Elctrolux bw410 uppþvottavél, 10 þús.
Hvítt Ikea sófaborð á hjólum, 7 þús. Pí-
anóbekkur, þarfnast viðgerðar, 5 þús. S.
899 2453 / 568 2453.
Ódýrt! Viðgerðir, breytingar og sér-
saumun. Sími 865 2504 eða 849 7538.
Útsalan hafin 20-50% afsláttur. Róbert
Bangsi ...og unglingarnir Hlíðasmára 12
og Hverafold 1-3. Firði Hafnarfirði. Sími
555 6688.
Fyrir barnið. Til sölu bílstólar (0-13, 9-18
kg), mjög gott rimlarúm með spring-
dýnu, sæng ofl. Góður Simo kerruvagn,
kerrupokar, kommóða með baðborði
ofl. barnavörur. Góðar vörur, flestar not-
aðar af einu barni. Uppl. í síma 893
6752.
Silver Cross barnavagn með bátalaginu
til sölu. Uppl. í s. 451 2553 & 893 2553.
20% afsl. af öllum kattavörum. Dýra-
bær Hlíðasmára 9, Kóp. op. mán-fös.
13-18 lau. 11-15, s. 553 3062.
Boxer hvolpar til sölu, ættbók frá HRFÍ.
Uppl. hjá ræktanda í síma 891 8997.
30% Vetrarafsláttur !
Allar gæludýravörur og fóður með 30%
afsl. Full búð af nýjum vörum. Opið alla
daga. Tokyo, Hjallahrauni 4. Hfj., s. 565
8444.
Vantar þig nokkuð ræktunarhund? Eða
bara góðan félaga. Íslensk tík, 8 mán-
aða í ættbók HRFÍ. Alsystkin hafa unnið
til verðlauna á Íslandi og á alþjóðlegum
mótum, 1. sæti. Verð 120 þús. má
skipta greiðslu í 3-4 mánuði. S. 482
1061 & 899 5436 & 659 2030.
Til sölu kanadískur luxusnuddpottur 30
nuddstútar, tvær dælur, ozontæki,tvær
síur setrusviðarskápur, hátalarar, útvarp,
geislasp.. Verð aðeins 750 þús. Uppl. í s.
892 5630,056 6430.
Árshátíðin í Cambridge
Ætlar þú að halda árshátíðina þína
erlendis? Cambridge býður upp á allt;
glæsilegar verslanir, flott veitingahús
og allt sem þarf. Einnig getum við út-
vegað golf á glæsivöllum inn í árshá-
tíðarpakkanum, sem og miða á
knattspyrnuleik. Cambridge er aðeins
40 mín. frá London og aðeins 30 mín.
frá Stansted-flugvelli. Hafðu sam-
band núna: haffi@weststar-market-
ing.com eða í síma 00441638741874
& 00447748424233
Frönsk sveitasæla
Stórglæsilegt hús í hjarta Frakklands til
leigu fyrir stóra fjölskyldu eða hópa í
Búrgúndí. Stutt í frábær vínsvæði og
besta útsölumarkað með merkjavöru í
Frakklandi. Golfvöllur, tennisvöllur,
vatnasport o.fl. í næsta nágrenni. Get-
um útvegað frábæran kokk á viðráðan-
legu verði. Nánari upplýsingar: myllani-
burgundy.tk eða s. 554 4035.
Amerísku reykofnarnir aftur fáanlegir,
þrjár stærðir. Enfremur úrval af bragð-
efnum, sagi og villibráðakryddi. Jói
byssusmiður Dunhaga 18. s. 561 1950
www.byssa.is
Lax og Silungsveiði!
Fjölbreytt úrval lax og silungsveiðileyfa.
Veiðiþjónustan Strengir. www.streng-
ir.is ellidason@strengir.is S 567-5204
og 660-6890.
Lax og silungur
Yfir 40 Lax og silungsveiðiár í Öllum
verðflokkum. Frekari upplýsingar Lax-á
ehf. S. 557 6100 veidileyfi@lax-a.is
www.lax-a.is
Tek að mér járningar, er lærður frá Dan-
mörku. Vönduð og góð vinnubrögð.
Uppl. í s. 849 9139.
Sölusýning á hrossum í Hestheimum
Rangárvallarsýslu nk. sun. 23. jan. kl.
14. Síðasti skráningard. er 21. jan. Uppl.
í s. 487 6666.
Hestaáhugafólk. Hestamyndbandið
“Þjálfun” á fjórum tungumálum og með
aukaefni er komið á DVD. Fæst í hesta-
vöruverslunum og á vefsíðunni
www.bennisharmony.com
Til sölu 2 hryssur og 1 hestur. Frumta-
mið og tamið, vel ættað. S. 471 3843
e.kl 18.
Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á
undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp
Leigulistans. Kíktu inn á á www.leigu-
listinn.is eða hafðu samb. við okkur í s.
511 1600.
Til leigu lítil stúdíóíbúð á svæði 200,
sérinngangur. Eingöngu reglusamt fólk
kemur til greina. Uppl. í s. 555 2527 e.
hád.
Til leigu 87 fm, 3ja herb. íbúð á góðum
stað í Garðabæ. Laus frá 1.mars. Uppl. í
síma 820 0639 eða Kjartan@vido.is.
110 fm, 4ra herbergja íbúð til leigu á
svæði 113. Ísskápur og þvottavél fylgja.
Leigist á 110.000 á mán. með hússjóð
og hita. Uppl. í s. 860 0201 & 899 9760.
Glæsileg um 30 fm stúdíóíbúð á
Skeggjagötu 105 Rvk., sérinngangur.
Nýtt og flott eldhús, langtímaleiga.
Leiga 50 þús. Uppl. í s. 856 7469.
4ra herb. 77 fm íbúð við Hringbraut 21
í Hfj. Laus strax, eingöngu langtímal. V.
80 þ. á mán. Fyrirframgr. + tryggingarv.
S. 849 5294 & 847 4967.
Til leigu er 2ja herbergja kjallaraíbúð á
svæði 101. Er laus. Uppl. í s. 552 7989.
Íbúð til leigu 58 fm í Suðurgötu í Hfj.
Uppl. í s. 899 3668.
Góð íbúð. 3-4 herb. íb. í tvíbýli í Háaleit-
ishv. til leigu. Stofa/borðstofa, 2 svefn-
herb. Sólpallur. Verðhugmynd 100
þús.kr. á mán. Áhugasamir sendi uppl.
um fjölskyldustærð og annað, sem máli
skiptir, á póstfang haaleiti@visir.is í síð-
asta lagi 29. janúar nk.
Til leigu 4ra herb. 96 fm íbúð á 2. hæð
í Grafarholti. Stæði í bílageymslu, sér
inngangur af svölum, möguleg lang-
tímaleig. Verður laus í lok/seinnipart
sumars. Áhugasamir hafi samband við
Maríu s. 693 2130.
Mjög falleg 2ja herbergja íbúð með
húsgögnum á Seltjarnarnesi með út-
syni yfir sjóinn til leigu frá 01. feb í 4-5
mánuði. Reglusemi áskilin. Uppl. í s.
553 4171.
2 herb. til leigu í Sóltúni. Aðgangur að
WC, eldhús. og þvottahúsi. Verð 32 til
35 þús. Uppl. í s. 893 7388.
Til leigu á Spáni
Torrevieja, 3ja herbergja enda raðhús,
loftkæling, afgirt svæði og fjórir gólfvell-
ir skammt frá. Vikan 37 þús. Uppl. í s.
554 4751 e. Kl. 17.
Einstaklingsíbúð við Njálsgötu til leigu.
Laus nú þegar. Uppl. í s. 554 3168 &
865 9611.
3ja herbergja íbúð til leigu, 80 fm.
Aukaíbúð í einbýlishúsi. 2 mán. fyrir-
fram sem trygging. 70 þús. á mán. með
hita/rafm. Langtímaleiga. Uppl. ein-
göngu milli kl. 17-19 í s. 554 4751.
Til leigu herbergi á svæði 104, sérinn-
gangur og sérsnyrting, aðgangur að
þvottavél og geymslu. Uppl. í s. 895
9702 & 554 6430.
Til leigu 80 fm 2ja herbergja kjallaraí-
búð í ráðhúsi á svæði 109. Langtíma-
leiga. Uppl. í s. 557 7745 & 698 7745.
Til leigu 3ja herbergja íbúð í Þingholt-
unum, verð 70 þús. á mán. hiti og raf-
magni innifalið. Laus 01. feb. Uppl. í s.
565 6691 & 860 2701.
35 fm einstaklingsíbúð í nýju lyftuhúsi í
miðbænum til leigu með hluta af
búslóð í 2 -3 mánuði. Leiga 55 þús. á
mán. Uppl. í s. 699 0065.
Herbergi í Engjaseli til leigu. Aðg. að
eldhúsi, baði, þvottavél. Kr. 20.000 á
mán. S. 690 0415.
4ra herbergja íbúð til leigu í Hlíðunum.
Með húsgögnum. Frá 15. feb- 15. maí.
90 þús. S. 551 2223.
Par utan af landi óskar eftir 3ja herb.
íbúð til leigu. reyklaus og reglusöm.
Ekki dýrari en 75þús sími 8209224
Vantar 3ja herb. íbúð á sv. 112.
Greiðslugeta 80 þús. á mán. S. 481
1003 & 846 1344.
Óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð til leigu á
höfuðborgarsvæðinu á 60-75 þ. S. 869
3590.
3-4ra herbergja íbúð óskast í Mosfells-
bæ, helst nálægt Lágafellsskóla. S. 868
4882.
Óska eftir góðri 2ja herb. íbúð mið-
svæðis sem allra fyrst. Reglusemi og
skilvísar greiðslur. Uppl. í s. 865 4568.
Reyklaust ungt par með barn óskar eft-
ir íbúð hámark 65 þús á mánuði með
öllu innifalið. Skilvísum greiðslum heit-
ið! 691 1416 / 663 7383 e. kl. 17.
Óska eftir 4ra-5 herb. íbúð til leigu í
Kópavogi. s. 865 6357.
Húsnæði óskast
Húsnæði í boði
Hestamennska
Fyrir veiðimenn
Byssur
Fyrir ferðamenn
Ferðalög
Ýmislegt
Hundaræktin í Dalsmynni
Boxer Hvolp á 90 þúsund. Uppl. í s.
566 8417.
Dýrahald
Barnavörur
Fatnaður
Heimilistæki
Suðurlandsbraut 20 Reykjavík
Sími: 533 6050
Bæjarhrauni 22 Hafnarfirði
Sími: 565 8000
Netfang: hofdi@hofdi.is
Marteinslaug 12
Grafarholti
Glæsilegar fullbúnar íbúðir í vönduðu lyftuhúsi
á þessum friðsæla útsýnisstað.
Sér stæði í opinni bílageymslu fylgir hverri íbúð.
Sér þvottahús er í hverri íbúð.
Íbúðirnar eru til afhendingar strax, fullbúnar.
Eikarinnréttingar, flísalögð baðherbergi.
Olíuborið niðurlímt eikarparket er á gólfum.
Fyrstur kemur fyrstur fær!
Til sölu eru eftirfarandi íbúðir :
Íbúð 201 4-ra 141,1 fm auk stæðis, sér verönd í garði. Verð 24,5
Íbúð 202 4-ra 126,2 fm auk stæðis, sér verönd í garði. Verð 23,9
Íbúð 301 3-ja 109,1 fm auk stæðis, grill suður svalir. Verð 19,9
Íbúð 302 2-ja 72,3 fm auk stæðis, grill suður svalir. Verð 14,3
Íbúð 303 3-ja 105,5 fm auk stæðis, grill suður svalir. Verð 19,9
Íbúð 402 4-ra 127,0 fm auk stæðis, grill suður svalir. Verð 25,9
S
ko
ð
ið
l
ík
a
n
á
n
a
r
á
v
e
fs
íð
u
o
k
k
a
r
w
w
w
.h
o
fd
i.
is
Runólfur Gunnlaugsson lögg. fasteignasali
Runólfur Gunnlaugsson lögg. fasteignasali
Opið hús í dag og á morgun á milli kl. 14 og 16
Þú
mætir
og
skoðar!
FASTEIGNIR
Með Fréttablaðinu
alla fimmtudaga
Vi› segjum fréttir
32-38 (06-12) Allt smáar 21.1.2005 16:11 Page 7