Fréttablaðið - 22.01.2005, Page 45

Fréttablaðið - 22.01.2005, Page 45
LAUGARDAGUR 22. janúar 2005 33 lau.: 11 - 17 / sun.: 13 - 1 7 Úrva l ljó sa á fráb æru verð i! ODDUR FRIÐRIKSSON Yfirtrúnaðarmaður við Kárahnjúkavirkjun telur líklegt að umbæt- ur á félagsaðstöðu starfsmanna geti minnkað starfsmannaveltuna. VISTLEGT HERBERGI Herbergin á Kára- hnjúkum eru um 8 fermetrar, sem er stórt miðað við það sem tíðkast í íslenskum vinnubúðum. Íslensk kona býr í þessu her- bergi og hefur tölvuna með sér að heiman. NÝI TÆKJASALURINN Impregilo opnaði nýlega tækja- og þreksal á Kárahnjúkum og þykir hann einstaklega vel heppnaður og fallegur. Tækin eru úrvalsgóð enda er salurinn mikið notaður. FÍNT HERBERGI Þetta herbergi er frekar ríkmannlegt og fínt miðað við herbergi er- lendu verkamannanna. Þessi íbúi hefur komið sér upp sjónvarpi í herbergi sínu en það ku vera algengt. gegn réttindabrotum og brotum á íslenskum lögum og reglum nema með því að fara til Portúgals og það sé nánast óframkvæmanlegt. Vantar íslenska sjónvarpið Frístundaaðstaða hefur verið fá- brotin en hún er smám saman að batna. Oddur segir að allir starfs- menn eigi það sameiginlegt að kvarta undan því að frístundamál- um sé ekki sinnt nógu vel af hálfu fyrirtækisins. Frístundaklúbbur sé rekinn á svæðinu og þar sé boð- ið upp á pítsu, spil, diskótek og karókí á laugardagskvöldum. Í fríinu sínu á sunnudögum geti menn skroppið til Egilsstaða og skoðað í búðir í nokkra klukku- tíma. Gjarnan mætti kaupa ný leiktæki og hugguleg húsgögn í félagsmiðstöð og setukróka. Lítið sé hugsað um það. Þá sé boðið upp á 100 sjón- varpsstöðvar en íslenska sjón- varpið sjáist illa. Starfsmennirnir hópist gjarnan nokkrir saman inni á herbergi og spili þar á spil. Oddur segir að úrbætur í þess- um efnum gætu minnkað starfs- mannaveltuna. ghs@frettabladid.is 44-45 (32-33) Kárahnjúkar 21.1.2005 21:04 Page 3

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.