Fréttablaðið - 22.01.2005, Qupperneq 56
22. janúar 2005 LAUGARDAGUR
■ LEIKSÝNING
Leikfélag Reykjavíkur • Listabraut 3, 103 Reykjavík
Miðasalan í Borgarleikhúsinu er opin:
10-18 mánudaga og þriðjudaga,
10-20 miðviku-, fimmtu- og föstudaga
12-20 laugardaga og sunnudaga
Miðasölusími 568 8000
midasala@borgarleikhus.is
Miðasala á netinu www.borgarleikhus.is
LEIKHÚSVEISLA FYRIR HÓPA
- UPPSKRIFT AÐ SKEMMTILEGU KVÖLDI -
Kl 18:00 Gleðistund í forsal - veitingasalan opin
Kl 18:30 Kynnisferð um leikhúsið
- kynning á verki kvöldsins
Kl 19:00 Matseðill kvöldsins
Kl 20:00 Leiksýning kvöldsins
NÆRING FYRIR SÁL OG LÍKAMA - BÓKIÐ Í TÍMA
STÓRA SVIÐ
HÍBÝLI VINDANNA
leikgerð Bjarna Jónssonar á vesturfara-
sögu Böðvars Guðmundssonar
Í kvöld kl 20 - UPPSELT
Fim 27/1 kl 20, Lau 29/1 kl 20 - UPPSELT
Su 30/1 kl 20 - UPPSELT
Lau 5/2 kl. 20 - UPPSELT, Sun 6/2 kl 20,
Fi 10/2 kl 20 - UPPSELT,
Fö 11/2 kl 20 UPPSELT,
Lau 12/2 kl 20 - UPPSELT, Fi 17/2 kl 20,
Fö 18/2 kl 20
HÉRI HÉRASON
e. Coline Serreau
Su 23/1 kl 20, Fö 28/1 kl 20, Fö 4/2 kl 20
LÍNA LANGSOKKUR
e. Astrid Lindgren
Su 23/1 kl 14, Su 30/1 kl 14,
Su 6/2 kl 14, Su 13/2 kl 14 Síðustu sýningar
ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN
Fjölskyldusýning
THE MATCH, ÆFING Í PARADÍS, BOLTI
Í dag kl 14 - UPPSELT Síðasta sýning
kNÝJA SVIÐ/LITLA SVIÐ
BELGÍSKA KONGÓ
e. Braga Ólafsson, Gríman fyrir besta leik í
aðalhlutverki Í kvöld kl 20,
Su 23/1 kl 20 - UPPSELT,
Su 30/1 kl 20, Lau 5/2 kl 20 - UPPSELT,
Lau 12/2 kl 20, Su 13/2 kl 20
Sýningum lýkur í febrúar
AUSA eftir Lee Hall
Í samstarfi við LA. Lau 29/1 kl 20, Su 6/2 kl 20,
Fö 11/2 kl 20 Ath: Lækkað miðaverð
SVIK
eftir Harold Pinter
Samstarf: Á SENUNNI,SÖGN ehf. og LA
Fö 4/2 kl 20, Su 13/2 kl 20
SAUMASTOFAN 30 ÁRUM SÍÐAR
eftir Agnar Jón Egilsson. Í samstarfi við TÓBÍAS.
Í kvöld kl 20, Fi 27/1 kl 20, Su 30/1 kl 20.
ATH: Bönnuð yngri en 12 ára
BOUGEZ PAS BOUGER
Frönsk - japönsk nýsirkussýning
Lau 29/1 kl 20 - kr. 2.100
Aðeins þessi eina sýning
Börn 12 ára og yngri fá frítt í Borgarleikhúsið í fylgd fullorðinna
- gildir ekki á barnasýningar
FAÐIR VOR
fös. 4. feb. kl. 20.00
sun. 13. feb. kl. 20.00
sun. 20. feb. kl. 20.00
Sýningum fer fækkandi
fös. 21. jan kl. 20.00
lau. 29. jan. kl. 20.00
Sýningum fer fækkandi
TENÓRINN
Síðustu sýningar
KRINGLUKRÁIN UM HELGINA
• Fjölbreyttur sérréttamatseðill
öll kvöld vikunnar
• Tilboðsmatseðill
fyrir Leikhúsgesti
• Hópamatseðill
• Sérsalur fyrir hópa
Borðapantanir í síma 568-0878 www.kringlukrain.is
Hljómsveitin
TILÞRIF
um helgina
HARMONIKKUBALL
í Glæsibæ í kvöld frá kl. 22:30.
Aðgangseyrir kr. 1.500. -
Allir velkomnir meðan húsrými leyfir.
Harmonikufélag Reykjavíkur.
2. sýning 13.feb. kl. 19.00 – 3. sýning 18.feb. kl 20.00
4. sýning 20. feb. kl. 19.00 – 5. sýning 25. febrúar kl. 20.00
6. sýning 27. febrúar kl. 19.00 – 7. sýning 4. mars kl. 20.00
8. sýning 6. mars kl. 19.00 – 9. sýning 12. mars kl. 19.00
Miðasala á netinu: www. opera.is
Miðasalan er opin kl. 14-18 virka daga, kl. 13-18 lau. og sun. og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 virka daga.
Banki allra landsmanna
Frumsýning 11. febrúar kl. 20 – UPPSELT
LANDIÐ
VIFRA
Leiksýning byggð
á barnaljóðum Þórarins Eldjárns
Frumsýning sun. 23. jan kl.
14:00 örfá sæti laus
2. sýn. sun. 30. jan kl. 14:00
Miðasala s. 562 5060
WWW.moguleikhusid.is
Hlátur sem bragð er að
„Ég hef óskaplega gaman af því
að fá fólk til að hlæja að því sem
það vill ekki hlæja að,“ segir
bandaríska leikskáldið Daniel
Guyton á heimasíðu sinni.
Hann hefur skrifað kolsvört
gamanleikrit um óþægilega hluti
sem flestir forðast að hugsa mik-
ið um, hvað þá hlæja að. Eitt leik-
ritið fjallar til dæmis um líkskoð-
ara sem hikar ekki við að misnota
hina látnu kynferðislega, annað
fjallar um fjóra unglingspilta
sem ætla að gera skotárás á skól-
ann sinn, og eitt þeirra fjallar um
fimmtán ára ólétta stelpu sem á
þroskaheftan föður.
Í kvöld verður frumsýnt eftir
hann í Loftkastalanum leikritið
Ég er ekki hommi, sem fjallar um
býsna óspennandi mann sem á
akfeita konu. Þau búa við hliðina
á tveimur hommum, sem eru svo
hamingjusamir að maðurinn
kemst ekki hjá því að heillast af
lífsmáta þeirra, þrátt fyrir djúp-
stæða fordóma sína gagnvart
samkynhneigð.
Tilgangur Guytons er þó eng-
an veginn sá einn að ganga fram
af áhorfendum. Markmiðið er að
vekja fólk til umhugsunar og
skapa umræður.
„Það er ekkert mál að
sjokkera áhorfendur, láta leikara
girða niður um sig og kúka á svið-
inu, en það hefur ekkert gildi í
raun og veru,“ segir Þórdís Elva
Þorvaldsdóttir, sem þýddi leikrit-
ið á íslensku.
„Honum finnst gaman að
koma fólki í opna skjöldu og
þvinga það út úr þægindunum,
kafa inn í áhorfandann og fá hann
til að bregðast við á annan hátt en
venjulega.“
Þórdís kynntist Guyton fyrir
nokkrum árum úti í Bandaríkjun-
um þegar þau voru bæði nemend-
ur í Georgíuháskóla, hún í leik-
aranámi en hann í leikskálda-
námi.
„Það tókst með okkur góð vin-
átta og ég gerðist mikill aðdáandi
hans. Þetta var svolítið skemmti-
legt, því oft þegar ég kom í skól-
ann á morgnana biðu mín í póst-
hólfinu handrit, ljóð eða örleikrit
eða eitthvað annað frá honum.
Mig minnir meira að segja að ég
hafi fengið að lesa Ég er ekki
hommi fyrst af öllum. Og hann
las líka fyrsta leikritið sem ég
skrifaði á ævinni.“
Leikstjóri uppfærslunnar í
Loftkastalanum er Guðmundur
Ingi Þorvaldsson. Leikarar eru
Gunnar Helgason, Friðrik Frið-
riksson og Höskuldur Sæmunds-
son.
„Þetta er búið að vera dásam-
lega skemmtilegt æfingaferli.
Við héldum að við myndum pissa
í okkur við fyrsta leiklestur,“
segir Þórdís. „En við þurftum
líka að spyrja okkur stórra
spurninga og kafa djúpt ofan í
þetta verk.“ ■
ÞURFTU AÐ SPYRJA SIG STÓRRA SPURNINGA Leikritið Ég er ekki hommi verður frumsýnt í Loftkastalanum í kvöld.
»
FA
S
T
U
R
» PUNKTUR
56-57 (44-45) slanga 21.1.2005 18.47 Page 2