Fréttablaðið - 22.01.2005, Page 61

Fréttablaðið - 22.01.2005, Page 61
LAUGARDAGUR 22. janúar 2005 SÝN 21.00 Golf – Buick Invitational. Bandaríska mótaröðin í golfi er farin á skrið og í kvöld er bein útsend- ing frá stórmóti í Kaliforníu. ▼ Íþróttir 12.50 K-1 15.30 Inside the US PGA Tour 2005 15.55 Motorworld 16.25 The World Football Show 16.55 World Supercross 17.50 History of Football 11.10 Enski boltinn (Exeter – Man. Utd.) Út- sending frá 3. umferð bikarkeppninnar. 18.50 Spænski boltinn (Barcelona – Racing) Bein útsending frá spænska boltanum en um helgina mætast eftirtalin félög: Albacete – Sevilla, Bilbao – Osasuna, Barcelona – Racing, Betis – Nu- mancia, Deportivo – Espanyol, Real Madrid – Mallorca, Getafe – Zaragoza, Levante – Sociedad, Villarreal – Val- encia og Malaga – Atl. Madrid. 21.00 US PGA Buick Invitational Bein út- sending frá Buick Invitational sem er liður í bandarísku mótaröðinni í golfi. John Daly sigraði á mótinu í fyrra eftir umspil og á því titil að verja. Síðasti keppnisdagur mótsins verður í beinni á Sýn2 annað kvöld klukkan 20.00. 23.30 Hnefaleikar (Antonio Tarver – Glen Johnson) 49 ▼ BYLGJAN FM 98,9 RÁS 1 FM 92,4/93,5 RÁS 2 FM 90,1/99,9 ÚTVARP SAGA FM 99,4 12.20 Hádegisfréttir 13.00 Laugardagsþáttur- inn 14.00 Til allra átta 14.30 Í uppáhaldi 15.20 Með laugardagskaffinu 15.45 Íslenskt mál 16.10 Orð skulu standa 17.05 Lifandi blús 18.00 Kvöldfréttir 18.28 Í þjónustu hennar há- tignar 19.00 Íslensk tónskáld 19.30 Stefnumót 20.15 Leiðarljós og spegilmynd 21.05 Fimm fjórðu 21.55 Orð kvöldsins 22.15 Púlsinn á föstudegi 23.10 Danslög 7.00 Reykjavík Síðdegis - Það Besta Úr Vik- unni 9.00 Sunnudagsmorgunn á Bylgjunni 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar Róbertsson 16.00 N á tali hjá Hemma Gunn 18.30 Kvöldfréttir 19.00 Bragi Guðmundsson - Með Ástarkveðju 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Helgarútgáfan 16.08 Með grátt í vöngum 18.00 Kvöldfréttir 18.28 Tónlist að hætti hússins 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30 PZ-senan 22.10 Næturgalinn 2.03 Næturtónar 6.05 Morguntónar 7.05 Samfélagið í nærmynd 8.05 Músík að morgni dags 9.03 Út um græna grundu 10.15 Forgangsröðun í heilbrigðiskerfinu 11.00 Í vikulokin 7.05 Morguntónar 9.03 Helgarútgáfan 10.03 Lífsleikni (Ásdís Olsen) 11.00 Morgun- stund með Rósu Ingólfs 11.03 Rósa Ingólfs 12.25 Smáauglýsingar 13.00 Heil og sæl (end- urfl.) 14.00 Menningaþátturinn 16.00 Endur- fluttningur frá vikunni sem er að líða Manchester United fer inn í þennan heimaleik gegn Aston Villa ellefu stig- um á eftir Chelsea á toppnum. United er í þriðja sæti fyrir leikinn með 47 stig en Aston Villa í tíunda sæti með 31 stig. Ef United nær að knýja fram sigur í þessum leik þá hoppa þeir upp í ann- að sæti og þar af leiðandi yfir Arsenal í fyrsta sinn á leiktíðinni. En Arsenal gæti náð þeim aftur með sigri á Newcastle á sunnudaginn. Það er því nóg um að berjast hjá United og eru meiri líkur á að þeir vinni heldur en Aston Villa sem hefur tapað síðustu fjórum útileikjum og ekki skorað í neinum af þeim. United hefur spilað fleiri leiki en nokk- uð annað lið í úrvalsdeildinni en þetta mun verða þeirra 39. leikur á leiktíð- inni en þeir hafa aðeins tapað fjórum leikjum af síðustu 38. VIÐ MÆLUM MEÐ... SKJÁREINN kl. 15.00.MAN.UTD – ASTON VILLA Gætu hoppað í annað sæti Svar:Alex Whitaker úr kvikmynd- inni Puppet Master frá árinu 1989. „I had this dream and I came here to make sure it didn't come true.“ Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: ÚR BÍÓHEIMUM Það er vonandi að Rooney og Giggs verði á skotskónum í dag. Laboratory 10.25 Courage the Cowardly Dog 10.50 Time Squad 11.15 Sheep in the Big City 11.40 Evil Con Carne 12.05 Top Cat 12.30 Looney Tunes 12.55 Tom and Jerry 13.20 The Flintstones 13.45 Scooby- Doo 14.10 Ed, Edd n Eddy 14.35 The Powerpuff Girls 15.00 Codename: Kids Next Door 15.25 Dexter's Laboratory 15.50 Samurai Jack 16.15 Courage the Cowardly Dog 16.30 Scooby-Doo and the Reluctant Werewolf 17.55 Tom and Jerry 18.20 The Flintstones 18.45 Wacky Races FOX KIDS 7.40 Pokémon 8.05 Spider-Man 8.30 Medabots 8.55 NASCAR Racers 9.20 Eerie, Indiana 9.45 Black Hole High 10.10 So Little Time 10.35 Princess Sissi 11.05 Braceface 11.30 Lizzie Mcguire 11.55 Totally Spies 12.20 Digimon I 12.45 Inspector Gadget 13.10 Iznogoud 13.35 Life With Louie 14.00 Three Friends and Jerry II 14.15 Hamtaro 14.40 Ubos 15.05 Goosebumps 15.30 Goosebumps MGM 8.35 Yongary-monster from the Deep 9.55 A Trip with Anita 11.35 Stolen Hours 13.10 Mosquito Squadron 14.40 The Scalphunters 16.25 Late for Dinner 18.00 Kidnapped 19.40 Juice 21.15 Absolution 22.50 The Shatterbrain 0.35 Getting It Right 2.15 Sonny Boy TCM 20.00 Doctor Zhivago 23.10 The Wings of Eagles 0.55 Where the Spies Are 2.50 The Champ HALLMARK 8.00 The Yearling 9.45 Cupid & Cate 11.30 McLeod's Daughters 12.15 Mercy Mission: The Rescue of Flight 771 13.45 Out of Time 15.15 The Yearling 17.00 Cupid & Cate 18.45 McLeod's Daughters 19.30 Jason and the Argonauts 21.00 The Sign of Four 22.30 Getting Out Aston Villa hefur tapað síðustu fjórum leikjum í úrvalsdeildinni gegn United. 60-61 (48-49) TV 21.1.2005 18.30 Page 3

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.