Tíminn - 16.01.1975, Blaðsíða 5

Tíminn - 16.01.1975, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 16. janúar 1975. TÍMINN 5 Myndin er frá afhendingu gjafabréfs Lionsklúbbs Selfoss. Formaöur klúbbsins Jón Ingi Sigurmundsson afhendir formanni Foreldrafélags þroskaheftra á Suöurlandi Sigurfinni Sigurössyni bréfiö. Á myndinni eru einnig nokkrir félagar f Lionsklúbbi Selfoss, stjórn foreidrafélagsins og forstööukona skólans. Lionsklúbbur Selfoss styrkir skóla þroska- heftra barna ó Selfossi I Timanum rétt fyrir jólin var sagt frá starfsemi Foreldra- félags þroskaheftra á Suöurlandi og nýstofnuöum skóla sem félagiö hefur komiö á fót. Lionsklúbbur Selfoss ákvaö aö styrkja skólann meö 250.000.00 króna fjárframlagi, sem verja á til kaupa á tækjum til þroska- þjálfunar og öörum búnaöi skólanum til handa. bessa fjár hefur klúbburinn afl- aö meö ýmsum hætti, m.a. meö sölu jóladagatala, bingó- skemmtunum o.fl. Þann 22. desember sl. afhenti klúbburinn gjafabréf viökomandi fjárframlagi I hinum nýju og vist- legu húsakynnum skólans. Margt á döfinni í Norræna húsinu Margt er nú á döfinni hjá Nor- ræna húsinu aö vanda. Má af handahófi nefna sýningu á Is- lenzkri gullsmiöi, dagskrá helgaöa hinu alþjóölega kvennaári, svo aö nokkuö sé nefnt. Þá er von á fjölda góöra gesta erlendra. SVEIN GILLSATER, sænski dýraverndunar- og náttúrullfs- myndatökumaöurinn veröur hér i boöi Norræna hússins og Land- verndar slöustu vikuna I janúar og heldur fyrirlesta og sýnir kvik- og heldur fyrirlestra og sýnir kvikmynd, en síöast á efnisskrá hússins I janúar veröa ballettsýn- ingar. ballettdansari, hefur samiö ballett, sem hún kallar Islenzkar dansmyndir, viö tónlist eftir sænska tónskáldiö Ralph Lund- sten, en Norræni menningar- sjóöurinn veitti styrk til samningar þessa tónverks. ís- lenzkir ballettdansarar dansa I þessum ballett, sem veröur sýnd- ur i samkomusal Norræna hússins, og veröa jafnframt sýnd listaverk þau, sem eru kveikjan aö dönsunum. Listasafn ríkisins og Ásmundur Sveinsson, mynd- höggvari hafa góðfúslega léö listaverkin. Frumuppfærsla ballettsins veröur miövikudaginn 29. janúar kl. 20.30, en fyrirhugað Landaði 125 lestum á Þingeyri SE-Þingeyri. Skuttogari Dýr- firðinga, Framnes I, landaöi á Þingeyri á sunnudaginn rúmlega 125 tonnum af ágætis fiski, sem hann fékk á tiltölulega skömmum tlma. Nafnihans, Framnes, hefur aflaö mjög sæmilega. Framnes er llnubátur, en talsvert hefur fall- iö úr hjá honum vegna illviöris. er, að sýningar geti oröið 4 eöa 5, og verður þaö nánar auglýst slöar. Ekki eru fyrirhugaðar neinar sýningar I sýningarsölum I kjallara NH I janúarmánuöi, en þar er veriö aö mála og lagfæra. En I febrúar verða þar tvær sýningar. Hin fyrri veröur opnuö 1. febrúar, og er hún um ýmis sköpunarverk ALVAR AALTOs, bæði ljósmyndir, teikningar og llkön af byggingum, ýmsa muni, svo sem húsgögn, sem hann hefur hannað og annaö frá hans hendi. 1 tengslum viö þessa sýningu veröa svo i fyrirlestrarsal bæöi fyrir- lestrar og kvikmyndasýningar um Alvar Aaalto, og I bókasafni veröur bókasýning. Finnskir sér- fræðingar ásamt dr. Magga Jóns- syni, arkitekt, veröa Norræna húsinu til aöstoðar um þessa ,,Aalto”-daga. Um miöjan febrúar verður svo sýning á Islenzkri gullsmiöi. Um sama leyti stendur yfir I Reykja- vík þing Noröurlandaráös, en ekki er enn fullráöið, hvort sér- stök dagskrá jjerður I Norræna húsinu af þvi tilefni. Dagana 21.-23. febrúar er fyrir- hugað, aö Norræna húsiö standi aö námskeiöi fyrir leiöbeinend- ur námsflokka. Tveir dósentar frá Oslóarhá- skóla verða hér i boði Norræna hússins og Háskóla íslands síöari hluta febrúar. Eru þaö hjónin ODD og EVA NORDLAND, sem halda erindi I Norræna húsinu, hún um uppeldisfræöileg efni, hann sagnfræðileg, en þess má til gamans geta, að Odd Nordland skrifaði doktorsritgerð um Höfuðlausn Egils. Enn er svo ótalið, að danski leikarinn Ebbe Rode veröur hér á vegum Det danske selskab, Dansk-Islenzka félagsins, Þjóöleikhússins og Norræna hússins álöustu vikuna I febrúar og les væntanlega upp fyrir al- menning I Norræna húsinu 26. febrúar kl. 20:30. Dagskrá marz-mánaöar veröur aö einhverju leyti helguö hinu alþjóölega kvennaári. Listsýning Islenzkra kvenna veröur I sýningarsölum NH frá l.-ll. marz, og er sýning þessi haldin með tilstyrk Félags íslenzkra myndlistarmanna og Norræna hússins. Síðar I marz veröur svo sýning EYBORGAR GUÐMUNDS- DóTTUR, listmálara. Enn hefur ekki veriö gengiö frá endanlegri dagskrá vegna kvennaársins, en væntanlega veröa m.a. haldnir fyrirlestrar og sýndar kvik- myndir. Ekki er ólíklegt, að CARIN MANNHEIMER frá Sviþjóö veröi hér á ferð um þær mundir I boöi Norræna hússins og íslenzk-sænska félagsins, og þá verður hún meðal fyrirlesara. Annars veröur I marz mikiö unniö aö undirbúningi Alandsvikunnar, sem haldin verður siöari hluta aprll, og er raunar þegar farið aö undirbúa þá viku. Sú nýbreytni verður innan skamms tekin upp á bókasafninu að hafa sérstaka skiladaga fyrsta og síöasta mánudag hvers mánaðar fyrir safnefni, sem lánþegar af vangá eða gleymsku hafa ekki skilaö til safnsins á rétt- um tlma. Ekki hefur verið beitt dagsektum, þótt lánsfrestur hafi verið útrunninn, og þvl miöur er ljóst, aö ýmsir hafa skákaö I þvl skjólinu. Þegar gerð var ára- mótakönnun á óinnkomnu safn- efni, kom I ljós, aö sumt af þvl haföi veriö fengið lánað’ rétt skömmu eftir aö safniö tók til starfa og siðan aldrei veriö skilaö. Þetta eru sem betur fer undantekningar, en raunin hefur orðið sú, að alltof margir láta undir höfuö leggjast aö skila á réttum tlma, þvl sem þeir hafa fengiö lánaö i bókasafninu. Heitir bókasafniö nú á þessa lánþega sina aö bregöast vel viö og skila inn n.k. skiladag, sem veröur slöasti mánudagur I janúar. Já! Þetta fæst allt í byggingavöru- kjördeildinni. Hér verzla þei sem eru að byggja eða þurfa að endurnýja. Bújörð — Laxveiði Til sölu er góð bújörð i Árnessýslu. Lax- veiðihlunnindi. Tilboð óskast sent blaðinu fyrir 25. þ.m. merkt 1561. Bókhaldsstarf Vér viljum ráða karl eða konu til bókhaldsstarfa með vinnutima frá kl. 13 til 17. Aðalstarf samlagning, afstemming, flokk- un og röðun reikninga. Áhersla lögð á öryggi og hraða á reiknivél. Gjörið svo vel og hafið samband við starfsmannastjóra i sima 28200. ^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA Bændaskólinn á Hvanneyri óskar eftir að ráða starfsmann nú þegar. Aðalverksvið verður viðhald véla og verk- færa skólabúsins ásamt akstri vöru- bifreiðar. Nánari upplýsingar veita skólastjóri eða bústjóri i sima 7000 á Hvanneyri. Bændaskólinn á Hvanneyri. BRflun Multimix MX 32 fyrirliggjandi Ennfremur nýkomiö: Hakkavélar og Multimixara- sett fyrir Braun KM 32 hrærivélina. Pantana óskast vitjaö sem fyrst. Braun-varahlutaþjónustan er hjá okkur. BRAUN-UMBOÐIÐ — Slmi sölumanns er 18785. RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS HF. Ægisgötu 7 — Sími 17975/76 i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.