Tíminn - 18.02.1975, Blaðsíða 2

Tíminn - 18.02.1975, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Þriðjudagur 18. febrúar 1975. Þriðjudagur 18. febrúar 1975 % £VV sh Vatnsberinn (20. jan.—18. febr.) Meðan þú gætir að heilsufarinu og styrkir Hkamann, er allt i lagi i dag. Ennfremur: Þu ræður málum þinum sjálfur og tekur þinar ákvarðanir sjállur — og lætur ekki neinn hafa áhrif á þig i dag. Fiskarnir (19. febr.—20. ma» . Sennilega verður dagurinn rólegur og þægi- legur, og þú ættir aö nota hann til aö sinna and- legum efnum. Fjölskyldan er undir mjög góöum áhrifum frá þér, og það er sérlega rómantiskur blær yfir kvöldinu. Hrúturinn (21. marz—19. apríl) Þú skalt reyna að vera hugmyndarikur i skemmtunum og hvers konar endurnýjun — þú ættir meira að segja að leggja þig fram um að losa þig úr viðjum vanans. Taktu þátt I sam- kvæmum i kvöld. Nautið (20. april—20. mai) Þú ættir að huga meira að menningarlegu hliðinni i eöli þinu og rækta með þér þá hugsun, að þú hafir eitthvað með slikt að gera. t dag skalt þu hlýða rödd samvizku þinnar og ekki láta aðra hafa nein áhrif á þig. Tviburarnir (21. maí—20. júni) Það, sem þér fannst áður aukaatriði, fær nú aukna þýöingu. En mundu þaö i dag, aö fæst orö hafa minnsta ábyrgð. Ef þú gætir þin vel og neytir alls i hófi, ætti morgundagurinn að geta oröið hinn ánægjulegasti. Krabbinn (21. júní—22. júli) Þetta lltur út fyrir að vera ágætur dagur. Þú skalt sinna áhugamálunum og öðru skemmti- legu, meðan timi er til, þvi að það litur út fyrir, aö með kvöldinu gerist eitthvað, sem gerir strik i reikninginn og eyðileggur allar áætlanir. Ljónið (23. júlí—23. ágúst) Eitthvaö hefur komiö fyrir á vinnustaðnum, sem þú skalt nota daginn i dag til aö kippa i lag. Simtal eöa vinarvottur gæti gert kraftaverk. Annars skaltu sinna fjölskyldunni sem mest i dag og búa þig undir morgundaginn. Jómfrúin (24. ágúst—22. sept.) Þú skalt gæta þess alveg sérstaklega að tala ekki af þér i dag. Þú skalt hafa þaö hugfast, aö áform þin koma engum við nema sjálfum þér og þinum allra nánustu. Svo að þú skalt bara hafa hægt um þig. Vogin (23. sept—22. okt.) 1 dagskaltunota hverl la'kifær. sem þérbvðsl til þess uð tja hug þinn. sérstaklega i tillinninga málunum, þvi að þii ci I undir sérstaklega góðum tihrifum núna Njotlu lifsips með þeim. sem þér likar bezt við. Sporðdrekinn (23. okt.—21. nóv.) Þú færð einhver tiðindi i dag, og ekkert útlit fyrir annaö en fagnaö og gleði. Þú ættir að varast að fara út i rökræður um þessa helgina. Þíi ert undir þaö sterkum tilfinningalegum áhrifum, að dómgreindin er rugluð. Bogmaðurinn (22. nóv.—21. des.) Stjörnumerkin eru þér hagstæð, og það gæti vel oröið til að örva þig til að taka forystuna i þinum hópi. Þessi ákvörðun þin gæti oröiö talsvert mikilvæg, og afdriíarik fyrir þig strax i kvöld. Steingeitin (22. des.-19. janj Þetta er dagur athugasemdanna, ef þér finnst hafa veriö breytt illa við þig. En það er óþarfi að gera það meö frekju og leiðindum, svo að særi. Þú hefur bein i nefinu til áð koma vel frá þessu máli. Tlmlnner peningar | Auglýsúf • £ Tí : í Tímanum l II n||k,|| ;|i| a| H ,i[ fl Jm , ffl!! Imðffi i: M ffl, M H, M Rétt að kynna sér Glistrup-fyrirbærið Jón Gunnarsson hefur kvatt sér hljóös, og tekur hann upp hanzkann fyrir JUlius Sólnes og kynningu hans á dönskum stjórnmálum i sjónvarpsþætti á döeunum. Jón segir: ,,Nýlega var birt i Landfara bréf frá Eiriki Tómassyni blaðamanni, varðandi frétta- skýringaþáttinn Heimshorn, þar sem Július Sólnes rakti lauslega stjórnmálaþróun .i Danmörku hin siðari ár. Eitthvað virðist þetta hafa far ið i taugarnar á Landfara, svo og Eiriki Tómassyni. Þeir leggja JUlíusi til ákveðnar stjórnmálaskoðanir, langt til hægri, og gefa i skyn, að hann hafi þvi rangtUlkað þróun danskra stjórnmála. Verður þetta að teljast furðulegt, þvi ekki heyrðist mér betur en JUliusgerði öllum stefnum jafnt undir höfði, ef frá eru talin smá flokksbrot, sem litla þýðingu hafa haft I dönskum stjórnmál- um. Það væri þá helzt það, að hann hafi dregið taum hinna eldri forystumanna danskra jafnaðarmanna á kostnað hinna. Undirritaður, sem átti heima I Danmörku um nokkurt skeið og hefur haldið tengslum við vini sina þar, gat hins vegar kinkað kolli við ýmsu því, sem JUlius sagði frá, enda kom það mjög heim og saman við kynni min af dönskum efnahags- og stjórn- málum. Þá þoldi Eirikur illa, að Glistrup var nefndur á nafn og virðistheldur kjósa einhliða for- dæmingu islenzkra fjölmiðla á Glistrupfyrirbærinu, án þess aö nokkur könnun á ferli hans og stefnuskrá hefðifarið fram. JUlius benti réttilega á, að rétt væri að kynna sér fyrirbærið Glistrup og ihuga, hvort hann geti ekki haft jákvæð áhrif, ein- mitt með öfgafullri stefnu sinni. Eitt er vist, að dönsk stjórnmál verða aldrei söm aftur, og kann að vera, að stjórnmálastefnur þar verði ábyrgari og staðfast- ari en áður. Er þá ferill Glistrup ekki til einskis, þótt hann hverfi af sjónarsviðinu sem dæmdur skattsvikari.” Bréf um kostnað við sjónvarpið F.R. skrifar um sjónvarpið og kostnaö þann, sem það leggur i: ,,Þið voruð með bréfkorn, þar sem drepið var á, að þulir sjón- varpsins væru ekki nauðsynleg- ir og þarflitið að láta fleiri en einn fréttamann annast frétta- lestur klukkan átta á kvöldin. Ég leyfi mér að benda á annað, sem mér finnst nærtækt dæmi um gálauslega meðferð á pen- ingum fyrirtækisins. 1 einhvers konar getrauna- þætti hefur maður horft upp á, að fólki, sem satt að segja getur litið og veit fátt, er afhent stórfé I verðlaun, og get ég ekki að þvi gert, að mér þykja þetta létt- fengnir peningar og tæpast veröskuldaðir. Ef svona pen- ingaúthlutun á að • vera skemmtiatriði hjá sjónvarpinu, finnst mér, að gera verði meiri kröfur um úrlausn viðfangs- efna, þvi að annars verður þetta sýnikennsla i þvi, að ekki þurfi saman að fara færni I úrlausn- um og greiðslan, sem innt er af hendi. Það finnst mér þó miður farið. Auk þess sem jafnvel sjónvarpið má ekki halda allt of laust á fémunum sinum”. Laus lögregluþjónastörf 2 störf lögregluþjóna i Húsavik til nokk- urra mánaða fyrst um sinn eru laus til umsóknar strax. Umsóknarfrestur er til 5. marz n.k. Nánari upplýsingar gefur undirritaður i simum 96-41303 og 96-41549. F.h. sýslumanns Þingeyjarsýslu Bæjariógeta Húsavikur, Björn Halldórsson yfirlögregluþjónn. , Og Fyrstir á morqnana Húsbyggjendur — EINANGRUNARPLAST Getum afgreitt einangrunarplast á Stór- Reykjavikursvæðið með stuttum fyrir- vara. Afhending á byggingarstað. HAGKVÆM VERÐ. GREIÐSLUSKILMALAR Borgarplast hf. Borgarnesi Rafgeymar i miklu úrvali 13LOSSK--------------- Skipholli 3S • Simar 8-13 SOverzlun 8 13 51 verltsljeöi 8 13 53 sknfstoU ARAAULA 7 - SIMI 84450

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.