Tíminn - 18.02.1975, Blaðsíða 14

Tíminn - 18.02.1975, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Þriöjudagur 18. febrúar 1975. €*WÖflLEIKXÚSIO Leikför Þjóðleikhúss- ins HVERNIG E R HEILSAN? i Stapa miövikudag kl. 21. FLÓ A SKINNI i kvöld kl. 20.30. 240. sýning. Fáar sýningar eftir. DAUÐADANS miövikudag kl. 20.30. ÍSLENDINGASPJÖLL fimmtudag. Uppselt. FLÓ A SKINNI föstudag kl. 20.30. SELURINN HEFUR MANNSAUGU laugardag kl. 20.30. Aögöngumiöasalan i Iönó er opin frá kl. 14. Sfmi 1-66-20. Franska kvikmyndavikan hefst i dag. Leikarinn (Salut L'Artiste) Leikstjóri: Yves Robert. Sýnd kl. 9. úrsmiðurinn i Saint Paul (L'Horloger De St. Paul). Leikstjóri: Bertrand Taveni- er Sýnd kl. 7. Einkasýning (Projection priveé) Leikstjóri: Francois Leterri- er Sýnd kl. 5. Enskur texti á öllum mynd- unum. ■tfí Tillaga um stofnun Norðurlandsvirkjunar Bæjarstjórn Húsavikurr beinir þeim til- mælum til allra þeirra, er hlut eiga að máli, að Norðurlandsvirkjun verði stofnuð sem fyrst. Leggur bæjarstjórnin áherslu á, að eignarhluti hvers ibúa i fjórðungnum verði sem jafnastur. Bæjarstjórn Húsavikur skorar á Norð- lendinga að standa heilshugar saman i þessu máli, i trausti þess, að þetta fyrir- komulag færi ibúum Norðlendingafjórð- ungs framtiðarlausn á núverandi öng- þveiti i orkumálum. Fannst liggjandi í blóði sínu Gsal—Reykjavik — A sunnudag- inn fékk lögreglan I Reykjavik upphringingu þess efnis, aö maöur nokkur lægi meövitundar- laus i bióöi sinu i kaffiteriu Domusar viö I.augaveg. Sá sem hringdi, vildi ekki gefa upp nafn sitt, en þcgar lögreglan fór á staöinn, var þar fyrir maöur, al- blóöugur og meövitundarlaus. Var hann þegar fluttur á slysa- deild Borgarspitalans og komsl fljótt til meðvitundar. Nokkru siðar handtók lögregian mann, sem siöar viöurkenndi að hafa ráöizt á manninn i kaffistofunni. Tildrög þessa atburðar voru þau, að einn starfsmaður kaffi- teriunnar brá sér á barinn á Borginni um hádegisbilið á sunnudaginn. Fékk hann sé vel i staupinu, og bauð siðan öðrum bargesti með sér upp i kaffiteri- una. Þar gerðist það, að barfélag- inn réðst á manninn, nefbraut hann og veitti honum aðra áverka, sem urðu til þess að maðurinn missti meðvitund. Arásarmaðurinn lét ekki þar við sitja, heldur rændi manninn veski hans meö ávisanahefti og tals- verðri fjárupphæð. Enn fremur tók hann lyklakippu af manninum og fann á henni lykil að peninga- skáp kaffiteriunnar, sem var á skrifstofunni. Þar hreinsaði hann út alla skiptimynt, 20-30 þúsund krónur. Þegar öllu þessu var lokið, yfirgaf árásarmaðurinn manninn i blóði sinu og hélt heim á leið. Þar sagði hann bróður sinum frá þvi, sem gerzt hafði. Sennilega hafa bræðurnir orðið eitthvað óttaslegnir, og jafnvel hugsað sem svo, að maðurinn gæti verið i mikilli lifshættu, — svo að þeir örkuðu út og ætluðu að athuga, hvernig maðurinn hefði það. Þegar þeirri athugun var lokið, hringdi bróðir árásarmannsins i lögregluna. Maðurinn hefur játað á sig verknaðinn. . 4798S m Harðjaxlinn A Story of Contemporary Family Witchcraft in California! TECHNIC010R AND TECHNISCOPE Æsispennandi, ný amerisk kvikmynd i litum og Cinema Scope um borg, sem er á valdi illvætta. Leikstjóri: Bernard Mc Eveety. Aðalhlutverk: Strother Martin, L. G. Jones, Charles Bateman. Sýnd ki. 6, 8 og 10. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Nafnskirteini. Á valdi illvætta The Brotherhood of Satan 18934 Hressileg slagsmálamynd i litum. ISLENZKUR TEXTI. Aöalhlutverk: Rod Taylor, Suzy Kendall. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 6 og 8. sítnl 16444 PRPILLOn- PANAVISION* TECHNICOLOR* STEVE DUSTIIl mcquEEn HQFFmnn a FRANKLIN J.SCHAFFNER film ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 8 og 11. Blóðhefnd Dýrðlingssins Hörkuspennandi litkvik- mynd með Roger Moore. Bönnuö innan 14 ára. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 3 og 5. Skemmtileg, brezk gaman- mynd. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd ki. 5 og 7. LAURENŒ MICHAEL OLIVIlÍt CAINE ISLENZKUR TEXTI. Mynd fyrir alla þá, sem kunna að meta góðan leik og stórkostlegan söguþráð. Sýnd kl. 9. Fjórar stelpur Tm one of TOflHi T@y©(M)(a®(LIS Catch-22 Vel leikin hárbeitt ádeila á styrjaldir. Alan Arkin, Jon Voight og Orson Walles. Sýnd kl. 10. Bönnuð börnum. MMMWH Timlnn er peningar j AuglýsldT ; í Tímanum 1 SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS. 25 ára afmælistónleikar i Háskólabiói fimmtudaginn 20. febrúar kl. 20.30. Stjórnandi KARSTEN ANDERSEN Einleikari ITZHAK PERLMAN, fiðluleikari. Flutt verður Langnætti eftir Jón Nordal (frumflutningur). Fiðlukonsert eftir Sibelius og Sinfónia nr. 9 eftir Schubert. Aðgöngumiðar eru seldir i bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustig 2 og i bókaverzlun Sigfúsar Eymundsson- ar, Austurstræti 18. 5== U1 SINF()NÍIULI()MS\ FM ÍSLANDS BÍKISt T\ VRI’ID ISLENZKUR TEXTI. Ný. kvikmynd eftir hinni hennsfrægu sögu Jack Lon- dons og koinið hefur út í isl. þýðingu: óbyggðirnar kalla Call of the Wild Mjög spennandi og falleg ný kvikinynd f litum. Aðalhlut- verk: Charlton Heston, Michéle Mercier, Ken Anna- kin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tónabíó Sími 31182 Karl í krapinu Flatfoot Bud Spencer, sem biógestir kannast við úr Trinity- myndunum er hér einn á ferð i nýrri italskri kvikmynd. Bud Spencer leikur lögreglu- mann, sem aldrei ber nein skotvopn á sér heldur lætur hnefana duga . . . ÍSLENZKUR TEXTI. Leikstjóri: Steno. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ACADEMY AWARDS! INCLUDINC BEST PICTURE PAUL NEWMAN ROBERT REDFORD ROBERT SHRW A GEORGE ROV HILL FILM “THE STING Bandarisk úrvalsmynd er hlaut 7 Oskar’s verðlaun i april s.l. og er nú sýnd um allan heim við geýsi vinsældir og slegið öll aðsóknarmet. Leikstjóri er George Roy Hill. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuð börnum inna.i 12 ára. sími 3-20-75 . . .all it takes is a little Confidence.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.